Vísir - 08.07.1932, Síða 3

Vísir - 08.07.1932, Síða 3
V 1 S I R Auglýsing nm tilkynningar nm birgðir 6. júlí 1932 af bensíni og af hjðiabðrðnm og gnmmíslðngnm á bifreiðar. Samkvæmt lögum 6. júli 1932, skal greiða af öllum bensín- birgðum innflytjenda, sem til eru í landinu liinn 6. júlí 1932 klukkan 12 á miðnætti, sömuleiðis af birgðúm einstakra manna og félaga, 4 aura af liverjum lítra. Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá liverjum eiganda. Svo skal einnig greiða af öllum birgðum innflytjenda og lieildverslana af lijólabörðuin og gúnnníslöngum á bifreiðum, sem til eru í landinu á sama tima, 1 krónu af hverju kílógrammi. Gjaldið skal greiða, livort heldur birgðirnar eru i vörsl- um eiganda sjálfs eða ekki. Sérhver sá, er hinn 6. júli 1932 klukkan 12 á miðnætti átti eða hafði umráð yfir.300 lítrum af bensíni eða meira, í toll- umdæmi Reykjavíkur, er skyldur að tilkynna það tollstjóran- um í Reykjavík fyrir 17. júlí 1932. Sömuleiðis eru innflytjend- ur og heildverslanir skyldar að tilk\mna téðum tollstjóra innan framangreinds tíma, hve miklar birgðir þeir liöfðu af lijóla- börðum og gúnnníslöngum á bifreiðar hinn 6. júlí 1932 klukk- an 12 á miðnætti i Reykjavíkurtollumdæmi. Vanræksla á nefndum tilkynningum innan tiltekins tima varða sektum samkvæmt framangreindum lögum. Eyðublöð undir umræddar tilkynningar fást á tollstjóra- skrifstofunni í Arnarlivoli, Þetta birtist liér með til leiðbeiningar öllum, er hlut eiga að máli. Tollstjórinn i Reykjavíkí, 8. júli 1932. Jdn Hermannsson. Búifl á Skjaldbreið. Á Laugarratni fnun vera skemtilegasti sumar- dvalarstaður hér á landi. Þó að ekki sé gott veður, þá eru þar svo hlý og góð húsa- kynni og margt til skemtunar, ■að engum leiðist. Það er hægt að búa dýrt eða ódýrt á Laugarvatni, eftir því sem hver vill sjálfur. hæfilegri fjarlægð. Ekki verður lögreglunni álasað fyrir að hafa gripið til þessa ráðs. Hún hafði sannarlega dregið það i lengstu lög. Eftir jietta var fremur kyrt ■og kom ekki til frekari sviftinga ineðan á fundinum stóð, en ■nokkrir strákar tóku til að kasta grjóti að húsinu og brutu í því flestar rúður. — Dálítill hópur kommúnista fór og sótti mikið af spýtum og lurkum, en ekki kom til að þeir yrðu notaðir þá. Banatilræði við borgarstjóra. Um klukkan 8 var bæjarstjórn- arfundi lokið og komu þá bæjar- fulltrúarnir út og gengu Ieiðar sinnar, en óróaseggirnir fylgdu þeim áleiðis með ópum og óhljóð- um og reyndu jafnvel að berja suma þeirra með lurkum, en lög- reglan varnaði. Munaði minstu að borgarstjóri yrði fyrir stór- meiðslum af þessu, því að það var aðeins fyrir snarræði eins lögregluþjónanna, Pálma Jónsson- ar, að komið var i veg fyrir það -að hann væri barinn í höfuðið ineð stórum lurk. Þegar fylkingin kom út i Austurstræti, kom Einar 01- geirsson auga á Svein Bene- diktsson, og skoraði þegar á liðsmenn sina að ráðast á liann. Sveinn gekk þá inn i fylkingu lögreglunnar, sem síðan hélt upp i Amarhvál. Fylgdist mannfjöldinn með henni og kommúnistar liróp- uðu að þeim ýmsum ókvæðisorð- um, svo sem „blóðhundar auð- ’valdsins“, og fleira af því tagi. Ryskingar á Hverfisgötunni. Fyrir utan Alþýðuprent- smiðjuna á Hverfisgötu, réðust nokkrir kommúnistar með har- eflum á Ágúst Jónsson frá yarmadal, lögregluþjón. En Lárus Salómonsson, glímu- kongur koin lionum til hjálp- •ar, og voru árásarmennirnir barðir niður. En áður höfðu þeir veitt Lárusi áverka á höfði og liálsi. Læknir hjó um meiðsli Lárusar, en þau eru þó ekki al- varleg. Á Hverfisgötunni var kastað steini í liöfuð Magnúsar 'Sigurðssonar, lögregluþ j óns. Steinninn kom í húfuskygni hans. og nveiddist liann litils- liáttar. Fyrir utan Arnarhvái var beðið ■átekta nokkura stund, þar til Haukur Björnsson, einn af for- sprökkum kommúnista, klifraði ’upp á garð og boðaði til „al- menns verkalýðsfundar“ i Bröttu- götu kl. 9, þá um kvöldið. Skyldi þar rætt um leiðir til að „verjast árásum lögreglunnar“. Eftir þetta dreifðist mannfjöldinn. — Mjög margt manna var þarna saman komið, sjálfsagt á 2. þús- und, er ílest var. Langflestir voru þó áhorfendur. Tiltölulega mjög fáir tóku þátt i óeiröunum. I gærkveldi héldu kommúnistar fund i Bröttugötu eins og áform- Æið hafði verið og annan fund samtimis niðri á hafnarbakka við Varðarhúsið. Á fundinum í Bröttugötu var stofnuð sveit til að berjast við lögregluna, „Vernd- arlið verkalýðsins0 á hún víst að heita, eða eitthvað þessháttar og létu vist ýmsir skrásetja sig í hana. Einnig hefir blaðið heyrt, að samþykt hafi verið tillaga um að skora á bæjarstjórnina að segja af sér, og einhverjar fleiri tillögur, álíka ])ýðingarmiklar og viturlegar. Mannmargl var á göt- um bæjarins í gærkveldi, en eng- ar óspektir að því er blaðið frek- ast veit. Að sjálfsögðu verða gerðar ráðstafanir til þess að bæla niður frekari óspektir af völd- um forystufífla kommúnista. Magnús Guðmundsson, ráðh. kom til bæjarins í nótt. Vélbátur brennur. Aðfaranótt miðvikudags kviknaði i vélbátnum „Elliða- ev“, Ve., er hann var að veið- um út af Reykjanesi. Magnað- ist eldurinn ört. Skipsmenn, 5 að tölu, fóru í smábát, sem Ell- iðaey hafði meðferðis, og kom- ust i honum til Grindavíkur. Tveir skipsmanna brendust tals- vert. Hjónaband. Fyrir nokkurum dögum voru gefin saman i hjónaband í Kaupmhöfn Thyra Lange tann- læknir og Pálmi Loftsson fram- kvæmdarstjóri. Es. Suðurland. Sú breyting verður á Borgamess- ferð skipsins um þessa helgi, að það fer héðan kl. 5 síðd. á morgun og frá Borgarnesi á sunnudagskveld kl. 11. Kemur við á Akranesi i báðum leiðum. Snæfellsnesförin hefir verið ákveðin, vegna þess að fvrirsjáanlegt er, að þátttaka verður mjög mikil. „Listviðir“ koma ekki út í júlímánuði, ekki fyr en sumarleyfistima lýkur. — Áskrifendum blaðsins verður tilkynt nánara mn ]>etta síðar. Umsjónarmaður kirkjugarðsins biður ]>á, sem nýlega lilóðu upp leiði án hans vitundar norð- arlega i garnla garðinum, og plöntuðu síðan á það, að tala við sig eða hringja í síma 1678, milli 11—12. Skemtiför Heimdallar. Heimdallur fer í skemtiför til Akraness á morgun. Lagt verð- ur af stað kl. 5 e. h., með „Suð- urlandinu“. Fundur verður haldinn með imgum sjálfstæðis- mönnum á Akranesi kl. 8V2 og siðai* stiginn dans fram eftir kveldinu. Ríiðstafanir hafa ver- ið gerðar til þess að félagar geti sofið í stórri hlöðu, sem nýtt hey er komið i. Á sunnudaginn verður gengið á Akraf jall. Lagt verður af stað heimleiðis kl. 12 um kveldið. — Farmiðar kosta kr. 3,00. Þeir verða seldir í dag frá kl. 3 til kl. 7 e. li. og á morg- mi frá kl. 9 f. h. til kl. 2 e. h. á skrifstofu Heimdallar í Varðar- liúsinu. Hd. Kvennadeild Merkúrs efnir aftur til ódýrrar skemti- fei'ðar á sunnudag um Kaldár- sel til Kleifarvatns eða annara staða. Lagt af stað frá Lækjar- torgi kl. 9. f. li. Félagskonur mega taka með sér gesti og gefi sig fram fyrir ld. 6 annað kveld á hárgreiðslust. Carmen, Lauga- vegi 64. Simi 768 eða skrifstofu Merkúrs, Lækjargötu. Sími 1292. Mentamálaráð íslands tilkynnir Mentamálaráð Islands liefir útlilutað styrk þeini sem á fjár- lögum ársins 1933 er veittur til stúdenta, er stunda vilja nám erlendis, til eflirtaldra slúdenta: Benjamíns H. Eiríkssonar, til stærðfræðináms. Hauks Odds- sonar, til verkfræðináms. Ólafs Björnssonar, til hagfræðináms og Guðmundar Þorlákssonar til náms í jarðvegsfræði. (FB). Sundskáli viö Nauthólsvík. Veganefnd hefir nú til athugun- ar erindi frá íþróttasambandi ís- lands um kaup á landi við Naut- hólsvík fyrir íþróttasvæði og sund- skála við víkina. Borgarstjóra hefir verið falið að rannsaka ýms atriði, sem fram hafa komið viðvíkjandi máli þessu. Gasskortur. Vegna skorts á gasi var ekki hægt aö setja neitt á vélar í prent- smiðjunni fyrr en um og upp úr hádegi. Til þess a'S útkoma blaSs- ins tefSist eigi aS ráSi, var hand- sett eins mikiS og auSiS var af því, sem koma átti í blaSinu í dag, en sumt varö aS bíSa, svo sem fram- haldsfrásögn frá ISnsýningunni o. fl. Þess verSur aö krefjast, aö gasstöövarstjóri gefi opinberlega fullnægjandi skýringar á gasskort- inurn og aö i'áðstafanir veröi gerS- ar til þess a'S vinna þurfi eigi aS stöSvast oftar vegna gasskorts. Landskjálftar. Síðan um mánaðamót hefir daglega og stundum oft á dag orðið vart smávægilegra jarð- hræringa hér i bænum og virð- ast upptökin vera liér mjög nærri. Svo vægar hafa hræring- ar þessar verið, að sumstaðar í bænum hefir ]>eirra alls ekki orðið vart. — Hefir einkum borið á þeim i miðbænum og vesturbænum, að því er menn telja. Utan Reykjavíkur liefir engra landskjálfta orðið vart síðustu dagana, svo að menn viti. Telja fróðir menn líklegast, að liér sé um hverahræringar að ræða. Þorkell cand. mag. Þorkelsson, forstjóri Veðurstof- unnar, er nú að rannsaka, hvort komist verði að því, eftir þeim gögnum sem fyrir liggja, livar jarðliræringar þessar eigi upp- tök sín. — Landskjálftamælir- inn liefir sýnt margar liræring- ar, flestar fyrri liluta dags, og er Þorkell nú að vinna úr ]>eim plöggum. Hann liefir dvalist er- lendis að undanförnu, en er nú nýlega kominn héim og mun ekki liafa fengið gögnin í liend- ur fyrr en um eða eftir liádegi í gær. — Það er ekki ótitt, að landskjálfta veyði vart á litlum svæðum, og má í því sambandi minna á, að mjög margir og all- snarpir kippir fundust á litlu svæði í Iþverárhlið, einkum í Norðtungu, fyrir nokkurum misserum. — Shkir kippir á litlu svæði munu ávalt eiga upp- tök sín skamt undir yfirborði jarðar og eru venjulega hættu- lausir. Athugasemd. 1 „Vísi“ í gær finnur Sveinn Benediktsson ástæðu íyrif sig til að bera sig upp undan ])eirri meðferð, er hann og hans heimili hafi orðið fyrir írá sjómönnum og verka- mönnum. En sökum þess, að Sveinn sendir mér persónulega nokkur orð um okkar viðskifti. þá vildi eg leið- rétta þau ummæli er mig snerta. —• Sveinn segir ,að eg hafi vaðið að sér með óbótaskömmum, en til þess að almenningur geti dæmt þar um, læt eg hér það er okkur fór á milli. — Eg kom þar að, sem nokkrir sjómenn voru að tala við Svein, og staðnæmdist eg hjá þeim og heyri að Sveinn er að hallmæla Ólafi Friðrikssyni, en sjómaður er í hópnum var, og eg þekti, tók svari hans. Þá segir Sveinn: „Þið skul- uð ekki halda, að eg sé af sama sauðahúsi og Guðmundur Skarp- héðinsson“. Svo eg spurði Svein, hvort hann gæti nefnt þetta nafn kinnroðalaust. En i stað þess að svara mér þessari spurningu, segir hann, eins og honum er lagið: „Þú lifir nú á sjómönnum með róg- burði.“ Eg færði mig nær Sveini og spurði hvað hann meinti, en hann þagði við, því hann endurtók ekki þesskorð, og hröklaðist undan. Þeir, er ])ama voru, létu hann ó- tvírætt skilja, hvert álit þeir hefðu á honum, og eg verð að segja það, að enginn sjómaður hefði farið að liera sig upp undan því í blöðum, að hér hefði átt að berja sig. Hafi Sveinn verið hræddur um það, vil eg ráðleggja honum að spana ekki sjómenn upp á móti sér, þvi að hann er þá enginn maður til að taka neinum afleiðingum af ])vi starfi. Rvík, /./7. ’32. Sigurður Ólafsson. Ath.: — ,,Vísi“ þótti ekki rétt að neita Sigurði Ólafssyni um rúm fyrir framanskráða athugasernd, því að honum virtist hugleikið, að því yrði ekki trúa'ð, að hann hef'ði gert sig líklegan til þess, að berja Svein Benediktsson. Hinsvegar gefur S. Ó. í skyn, að einhverja sj ámenn muni ef til vill langa til að berja Svein, en ekki þykja þær dylgi ;r sennilegar eða likar því, að mæltar sé í umboði nokkurs sjómauns. Ritsti Til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: 3 kr. frá Þ. N. Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófóntónleikar: Pianó-sóló: Ignaz Fried- man leikur: Polonaise I As-dúr, eftir Chopin; Wilhelm Backliaus leik- ur: Vals i Des-dúr og Etude i C-moll, eftir Cho- pin og Waldesrauschen, eftir Liszt. 20,00 Ivlukkusláttur. Grammófón: Forleikur úr „Jónsmessunætur- draumnum“ eftir Men- delsohn. Einsöngiu: Lög eftir Schubert: Standchen og Ungeduld, sungin af Sle- zak; Erlkönig og Der Tod und das Madchen, sungin af Sophie Bras- lau. 20.30 Fréttir. Músik. íslandsmótið. Úrslitaleikurinn, milli Iv. R. og Vals, fer fram i kveld. — Verður það eflaust liörð viður- eign. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 1 kr. frá A. G.,v5 ki'. frá ónefndimi. Hitt og þetta. Erlendum verkamönnum í Frakklandi fer nú óöilm fækkandi. Mun tala þeirra, sem fariS hafa úr laodl vegna aukins atvinnuleysis í landÞ inu, vera um 300,000 frá síÖusfiH áramótum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.