Vísir - 09.07.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, laugardaginn 9. júlí 1932.
184. tbl.
Garnia Bíó
Cyankalium.
Mynd siðferðilegs efnis gerð i þeim lilgangi að vara
ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hættulegustu af-
leiðingar í för með sér. Börn fá ekki aðgang.
Sýnd í sídasta sinn.
Sunnudaginn 3. júlí andaðist að heimili sínu, Litlasandi,
Hvalfjarðarströnd, konan mín, Herdis Pétursdóttir. Jarðarför-
in er ákveðin þriðjud. 12. júlí og hefst kl. 11 f. h. — Kransar
afbeðnir,
Mótorbátur fer frá Reykjavik (Steinbryggjunni) beina leið
að Litlasandi, kl. 7 stundvíslega, að morgni þess sama dags.
, Jón Helgason.
Móðir og tengdamóðir okkar, Jakobína Magnúsdóltir fi'á
Fremri-Brekku i Dalasýslu, verður jarðsungin frá fríkirkj-
unni næstkomandi mánudag. Athöfnin hefst frá heimili okk-
ar Þrastarg. 3 kl. 1 e. h.
Valgerður Kr. Gunnarsdóttir, Arnkell Ingimundarson.
Hid íslenska
garðyrkj ufélag.
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 16. jiili kl.
8y2 að kveldi, í Gróðrarstöðinni, liúsi Einars Helgasonar.
IIIIIIlllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfilIIIIIIIIIIIIIUIIliIIillIIIHÍ
Erfðafestuland
við Reykjavík fæst keypt. Á landinu er: Steypt íbúðarhús með
hlöðu og fjósi. Landið er ræktað, nokkurar dagsláttur, og nokk-
urar dagsláttur óræktaðar, en liggja mjög vel við ræktun. 2
kýr geta fylgt i kaupunum. — Þ(eir sem vilja sinna þessu, snúi
sér til undirritaðs.
Axel Magnnsen,
Bergþórugötu 23, kL 3—4 á sunnud.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllillIIIIIIIIIIIII
Að Ásðlfsstððom í Þjdrsárdal,
Ölvesá, Þjórsá, Biskupstungur og Þrastalundur.
Bifreiðastðð Kristins.
Sími 847 og 1214.
K5ÍXJOÍSOOO»!X5tSÍOOa4íOOÍ500ÍXX
Nokkrap
sumarkápur
seidar með tækifærisverði.
Sigurður Guðjnundsson.
Þinglioltsstr. 1.
5t5t 5t 5t ií5tÍt50'50t5CC50000t50t500t50C
Kjólar
sem hafa legið yfir 3 mánuði
og ekki vei'ða sóttir innan 4ra
daga, verða seldir fyrir sauina-
launum. Saumastofa Helgu
Johnsen.
í sunnudagsmatinn:
Nýr lax, frosið dilkakjöt,
hangikjöt af Þórsmörk, spað-
kjöt úr Öræfunum, isl. smjör,
rabarbari, næpur, kartöflur,
laukur o. m. fl.
Alt sent heim.
Sími: 2216.
KJÖTBÚÐIN
við Hvg. og Vitastig.
Kaupmennl
Kaupid „PET“ dósamjólkina
hún er drýgst og ódýrust.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (4 linur).
í fjarveru minni
næstu 4 vikur, geguir hr. lækn-
ir Ólafur Helgason sjúkrasam
lags og fátækralæknisstörfum.
Öðrum læknisstörfum gegnir
hi'. læknir Halldór Hansen.
Matthías Einarsson
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Til Aknreyrar
á mánudögum. Lægst fargjöld.
Höfum ávalt til leigu 1. ílokks
drossiur fyrir lægst verð.
Nýja Bitreiðastðíin
Símar 1216 og 1870.
Til Akureyrar
fer bíll á mánudag eða þriðju-
dag n. k. Sæti laus. Uppl á
Blfreiðast Hekln.
Sími 970.
inOtXMOOQOQWKmOtXXWXMXW*
ELOCHROM filmur,
(ljós- og litnæmar)
Nýj* Bíó
<$»
Dansinn i Wien.
(Der Kongress Tanzt)
Verður eftir ósk margra sýpd aftur í
kveld en ekki oftar.
Framköllun og kopíering
--------ódýrust.---------
Sportvörahús Reykjavíkui
t50t5ct50t50000ct500t5c00000000<
Erfðafestuland,
með hálfsmíðuðu húsi,
Mótorbátui114 tn.
O0
7 manna drossia
alt í góðu standi, selst með tækifærisverði nú þegar.
Upplýsingar gefur
Ólafur Þorgrímsson,
lögfræöingup.
Aðalstræti 6. Sími 1825.
Athugið
að dansleikur verður að Klébergi á Kjalarnesi sunnudaginn 10.
þ. m., kl. 4 e. h. — Mjög góð harmonikumúsik og veitingar á
staðnum fyrir mjög sanngjai-nt verð.
1. O. G. T.
verður sett kl. 8 siðd. í dag í fundarsal templara við Bröttu-
götu. Fulltrúar ámintir um að xnæta stundvislega með kjör-
bréf. — Allir félagar unglingareglunnar hafa rétt til að sitja
fundinn.
Magnús V. Jóhannesson,
Stórgæslumaður U. S. T.
Þrastalundup
Flj ótshlíð
daglega kl. 10 f. h.
laugardaga kk 10 f. h. og 5 e. h.
Vík: í Mýrdal
mánud. — miðvikud. og föstudaga.
Versliö viö
Kökugerdiiia Skjaldbreid.
Sími 549.
Best að aoglýsa I Ylsi.