Vísir - 09.07.1932, Page 4

Vísir - 09.07.1932, Page 4
V I S I R Bjartari, skýrari skyndimyndir. ,Til þess að fá betri myndir, er ekki annað ráð vænna en að nota „Verichrome'Y hraðvirkarf filmuna, meistarafilmuna frá Kodak. Reynið hana strax. Myndirnar verða yður til óblandinn- ar ánægju. „Verichrome“ er geysilega hraðvirk og þol- ir gífurlegan mismun á lýsingu. Hún er ákaflega næm fyrir litbrigðum; það verður perlugljái yl'ir landslags- myndunum. Og „Verichrome“ er blettalaus og girðir fyrir ergelsi yfir ljósum flekkjum í myndunum. Fyrir fleiri og betri myndir skuluð þér nota ,VERICHROME“. Venjuleg Kodak-filma fæst enn þá. 99 Reykjavík. Bankastræti 4. og allir, sem Kodak-vörur selja. Daglega nýtt grænmeti í ^ílverp o Islensk <----- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10-12. Áætlanarferðir til: Búðardals, Hvammstanga og BlÖnduÓSS alla þrlðjndaga og föstndaga. 5 manna bifreiðap ávalt tilpeigu í lengri og skemri sk:emtiferðir. Bifreiðastööin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Hár við islenskau búning, keypt af- klipt hár. Einnig bætt í og gjört upp að nýju gamalt hár. Hárgreiðslustofan 99 <6 Bergstaðastræti 1. Til Hvammstanga, Blöndu- óss og Skagafjarðar fara bif- reiðar livern mánudag. — Til Akureyrar hvern þriðju- dag. Ódýr fargjöld. Pantið sæti í tíma lijá Bifreiðastöðinni Hringnum, Skólabrú 2. ‘Sími 1232. Heima 1767. IIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIllilHII Fastar bilferðir til Borgartjaröar og Borgarness Uppl. og farseðlar fást lijá Ferðaskrifstofu tslands. Sími 1991. i(iiiiiiiiiii!immiiii(iiiiiiiimiini’ íooocacmxxxxxxxiooootxxwi Hjúlkurbá Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafur'ðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. ioocoooís; íooo«oí>oooooí so< so;s; Best að angiysa i VlSi. HÚSNÆÐI 2 lierbei'gi og eldhús með ný- tisku þægindum óskast 1. okt. fyrir bamlaus hjón. Skilvis greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Skilvís“. (229 Herbergi á hentugum stað i hænum, óskast til leigu fyrir skrifstofu handa félagi. Má ekki vera dýrt. Tilboð merkt: „Póstliólf 616“, leggist í póst. __________________________(129 Ibúð til leigu i Tjarnargötu 16, 4 slofur og stúlknaherbergi ásamt öllum þ:egindum. Fyrir- spumum ekki svarað í síma. Þuríður Bárðardóttir. (270 3—4 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. við miðbæinn, hentug fvrir malsölu. Tilhoð sendist afgr. Visis fyrir 12. þ. m., merkt: „Góður staður“. ________________________(269 Eitt forstofuherbergi móti suðri til leigu á Bárugötu 33. Uppl. í sinia 1969. (268 íbúð, 3—4 herisergi, óskast 1. okt. Hedvig Blöndal. Sími 718. __________________________(265 Lítið herbergi, ódýrt, með sérinngangi til leigu. Klappar- stíg 40. (262 Ein stofa til leigu á Bók- hlöðustíg 6 A. (261 Gott og ódýrt forstofuher- bergi til leigu á Mararg. 2. (252 Upphituð heriíergi fást fvrir ferðamenn, ódjTast á Hverfis- götu 32. (272 r TAPAÐÆUNDIÐ Mannborg- hapmonium o. fl. tegundir hannonía fást hjá niér. Elías Bjarnason, Sól- völlum 5. Ýmislegt til útplöntunaiy eimiig afskorin hlóm i Hellu- sundi 6, selt frá 9y2-—3. . Sími 230. (764 Kasemirsjöl, falleg og ódýr. Verslunin Gullfoss. (650' Bamavagn til sölu. Þingholls- slræti 1, uppi. (267 Notaðir ofnar og eldvélar til sölu með gjafverði strax. A.v.á. (263 Notað steyputimbur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 2325, (277 Silkimöttull mjög vandaður, svartur, silkifóðraður, með stórum giltum silfurspennum til sölu með tækifærisverði Nönnugötu 16. (276 Hús, í smíðum, á besta staðr til sölu með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. gefur Hannes Jóns- son, Ásvallagötu 65. (271 Sjálfblekungur hvítur og svartur tapaðist á laugardaginn. Fundarlaun. Sími 1800. (223 Hálsmen hafa tapast á götum bæjarins. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila á Ásvallag. 1 gegn fundarlaunum. (266 f LEIGA | Lítið íbúðarhús óskast til leigu 1. okt., helst í suðurbæn- um. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kveld, merkt: „Góð umgengni“. (271 I VINNA Kaupakona óskast norður i Miðfjörð. Uppl. Urðarst. 16 A. (264 Aðra kaupakonu vantar aust- ur í Landeyjar. Guðrandur Magnússon, Týsgötu 1. Sími 2391. (275 Kaupakona sem kann að slá óskast að Haukadal í Biskups- tungmn. Uppl. i síma 2389. — (274 Kaupakona óskast. Uppl, Grettisg. 9. (273 FÆÐI I Miðdegisverður, 2 réttir fyr- ir 1 krónu, selur Fjallkonanr Mjóstræti 6. (865' TILKYNNING | Bilferð til Hvammstanga og; Blönduóss á morgun, 1 sæti laust. Uppl. i sima 186. (270* FELAGSPRENTSMLÐ J AN. Klumbufótur. mætti vænta þess, að hér yrði gerð húsleit óðara en Varði. Eg hefi grátbænt hann um, að vera varan um sig — en það er árangurslaust. Hann álítur, að Kore hafi gugnað. Hann álítur, að lögreglan komi hingað ef til vill. En hann segir, að þeir muni ekki dlrfast að gera sér mein: Segist hafa verið þeim nytsamur og auk þess viti hann alt of margt, sem komi þeim illa. Æ — eg er svo hrædd. Eg er dauð- hrædd!“ Nú heyrðist rödd Haase innan úr innri stofunni. „Hedvig!“ grenjaði hann. Konan þurkaði sér um augun í snalri og livarf inn i innri stofuna. Nú var ekkert því til fyrirstöðu að eg legði á flótta, er eg var al/einn orðinn í veitingastofunni. En hvert álti eg að flýja? Eg var hundeltur, höfuðsetinn, og Iiafði engin skilriki eða vegabréf. Fregnin um handtöku Kore’s og aftöku ásótti mig og hrjáði. Atvinna mannsins var að vísu háska- leg og hann hafði vafalaust stundað hana árum sam- an. En það var líka hugsanlegt, að þeir hefði rakið slóð mina i götu þá, er kölluð var „I tjöldunum“, og heim í hús Kore’s. Eg gekk um þvert gólf og opnaði útidyrnar. Eg hafði aldrei stigið fæti út fyrir dyrnar, siðan er eg kom i kjallarann. Og þó eg væri vonlítill um und- ankomu, leit eg svo á, að það gæti komið sér vel fvrir mig, að hafa skoðað umhverfi kjallaraholium- ar, ef mér yrði þess auðið að flýja. Eg stökk léttilega upp þrepin, sem lágu upp í göt- una og það lá við að eg rækist á mann, sem var að flækjast þar við innganginn. Við beiddumst báðir afsökunar, en liann starði á mig hvössmn rann- sóknaraugum, áður en hann lallaði áfram. Þá kom eg auga á annan mann, sem gekk í hægðum sínuni liinum megin i götunni. Lengra i burtu, við horn eitt, voru tveir menn að slæpast. Þeir höfðu allir gát á kjallarainnganginum, sem eg slóð við. Eg vissi að þeir mundu ekki geta séð í andlit mér, því að strætið var illa upplýst, og að baki mér var hinn dimmi kjallara-inngangur. Eg herti upp hug- ann og af ásettu ráði kveikti eg i vindlingi og reykti hann, til þess að svo liti út, sem eg hefði aðeins komið upp úr kjallaranum til þess, að hressa mig í kveld-svalanum. Eg beið úti stundarkom og fór þvi næst aftur inn í kjallarann. Óðara en eg var kominn i kjallarann, kom Haase úr innri stofunni, og konan fylgdi honmn eftir. Hann var linarreistur og augu lians glóðu. Mér geðjaðist ekki að manninum, en hugrakkur var liann að sjá og til alls búinn. Haun hélt á skjöl- um. „Héma — drengur minn,“ sagði hann vingjam- iegur í máh. „Láttu þessi skjöl í vasa þinn — þú kant að þurfa á þeim að lialda, áður en dagur er að kveldi kominn.“ Eg leit á skjölin, áður en eg fylgdi ráðum lians. Hann tók eftir því, að eg skoðaði skjölin, og hló. „Þér hefir verið sagt frá þvi, hvernig fór fyrir lionum Jóhanni,“ sagði liann. „Vertu óhræddur Júlíus — við eruni bestu vinir." Skjölin voru skjöl Júlíusar Zimmermann. Við sátum að kveldverði við eitt af borðunum í veitingastofunni. — Um þetta leyti dags voru gestir þvi nær engir. — Kom þá maður nokkur, sem var stöðugur gestur lijá okkur, i skyndi ofan kjallara- þrepin. Hann gekk beint til Haase og hvíslaði í eyra honum. „Gættu þín, Haase,“ heyrði eg að liann sagði. „Veistu að hann Kore var handtekinn og skotinu? Klumbufótur á upptökin að þessu. Það er eitthvað saman við þetta, sem okkur er ókunnugt um. Vertu var unx þig og farðu burtu! Að klukkutíma liðnmix getur það verið um seinan.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.