Vísir - 10.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 10. júli 1932. 185. tbl. Gamla Bíó Radio-böfarnir. Leynilögreglumynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur William Haines. Reykup i eldhúsinu. Gamanmynd í 2 þáttum. Teiknimynd. Þessar myndir verða sýndar á alþýðusýningu kl. 7 og kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Póstræningjarnir. Cowboymynd í 5 þáttum. BOBBY STEFNIR. Aukamynd. Gamanleikur i 2 þáttum. Hýjar íslenskar plötnr sungnar af Hreifli Páissyni Móðurást. Sólu særinn skýlir. Ástin mín ein. (Dein ist niein ganzes H.) með texta. Söngur ferðamannsins. (með texta). Dalakofinn. Den farende Svend. Taktu sorg mína. Kolbrún. I dag skein sól. Þú ert sem bláa blómið. Bára blá. a) Margí; býr í þokunni. b) Heyrðu mig, Hulda. Plötur þessar eru allar sungnar inn með hljóm- sveit og betur uppteknar en nokkrar aðrar ís- lenskar plötur, sem hér hafa komið á markaðinn áður. Reiðhftilaverksm FÁLKINN Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og stjúpfaðir Eiríkur Eiríksson, fyrrum bóndi að Miðbýli á Skeið- um, verður jarðaður að Stóra-Núpi þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. li. Kveðjuathöfn fer fram á heimili dóttur hans, Laugaveg 81, mánudaginn 11. þ. m. kl. 10 árd. Aðstandendur. Jarðarför Guðrúnar (Unnu litlu) Vigfúsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. þ. m., og hefst með Ijæn frá Austurstræti 12 kl. iy2. Margrét Bjömsdóttir Vigfús Guðmundsson. (frá Bæ). amm»s% S**B ■á .... —^ =; I FLJÓTLEGASTA og BRAGÐBESTA HAFRAMJÖLIÐ er „3 MINUTE“. Heildsölubirgðir hjá H. Qlafsson & Bernhðft. Þriggja manna hljómsveit spilar . á hverju kveldi frá kl. 9—11V2 ■ Fjall- konan, Mjóstræti 6. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt ti) leigu 1. ílokks drossiur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiíastöðin Simar 1216 og' 1870. Nýkomið: Bláber, þurkuð, Kirsuber, þurkuð, Púðursykur, Salatolía. c£it>erpoo£ Hefl altaf til: blandað hænsnafóður, hveiti- kom, maís mulinn og lieilan. — Ungafóður 3 teg. Þurfóður. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Mjðlfenrbð Flðamanns Týsgötu 1. — Sími 1287. Nýja Bíó Framtíðardraumar 1980 Tal- og söngva-kvikmynd i 12 þáttum, tekin af Foxfélag- inu, er sýnir á sérkenniíegan og skemtilegan hátt, hvernig amerisku spámennimir hugsa sér að lita muni út i Ame- ríku og á stjömunni Mars árið 1980. Aðalhlutverkin leika: EI Brendel og Marjorie White. Sýnd kl. 9. Dansinn í Wien verður sýndur kl. 7 (alþýðusýning). Síðasta sinn. Barnasýning kl. 5. Tryggur vinur. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið Ieikur undrahundurinn Rin-Tin-Tin. — Aukamynd: Á ferð og flugi. Skopmynd í 2 þáttum. VXXXhOOCXXXXKhðOOOCXKKXXiOOtKhCXXXXaOOOOOOfXÍQOOOOOQOOOOOOti 5? * X Kærar þakki'r færum við öllum þeim, sem sendu okkur blóm, heillaóskaskeyti og, ú annan hdtt sýndu okkur vinsemd ú silfurbrúðkaupsdegi okkar. Regkjavík, 8. júlí 1932. Ásiríður M. Eggertsdóttir. Jón E. Bergsveinsson. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍOOOOOOOOOQOOQOOOOOOOOOOOCW Elliheimilið „Grund“ getur nú og framvegis, eftir því sem húsrúm leyfir, tekið sjúklinga, sem ekki cm haldnir smitandi sjúkdómum, til sjúkrahúsvistar. — Meðgjöfin er 4 krónur á dag, sem greiðist fyrirfram til mánaðar í senn. í þessu verði er innifalin öll lijúkmn og læknishjálp, sem hjúkrunarfólk og læknir Elliheimilisins get- ur látið í té. Forstöðunefndin. m Hattabúðin Hattabúðin Sími 880. Austurstræti 14.“ Sími «80. (Beint á móti Landsbankanum). tJtsalan líeldur áfram jiessa viku. Mikið af sumarlérefts-höttum og húfum fyrir börn og fullorðna nýkomið. Anna Ásmnndsdðttir. ♦ IIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIiIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIillllllil Erfðafestuland við Reykjavik fæst keypt. Á landinu er: Steypt íbúðarhús með hlöðu og fjósi. Landið er ræktað, nokkurar dagslátlur, og nokk- urar dagsláttur óræktaðar, en liggja mjög vel við ræktun. 2 kýr geta fylgt i kaupunum. — Þfeir sem vilja sinna þessu, snúi sér til undirritaðs. Axel Magnusen, Berg]K)rugötu 23, kl. 3—1 i dag. IHHIHIIHHHHIIIIHHHIIHHHiHmilHIHIimilllIIIHHIIIIIIIIIIIIIIilHHIIi Vísis kafHð gerip alla glada 1. flokks mjólkurafurðir. Sk afgreiðsla. Alt sent heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.