Vísir - 10.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R Verslið við Kökugerðina Skjaldbreið. Sími 549. Athugið að dansleikur verður að Kiébergi á Kjalarnesi sunnudaginn 10. þ. m., kl. 4 e. h. — Mjög góð harmonikumúsik og veitingar ó staðnum fyrir mjög sanngjanit verð. llÍALL’S Bistemper| PSUMA Sissoos Brothers MálBingavöror eru þektar um víða veröld og þá einkum fyrir gæði. Hall’s Distemper (vatns- farfi). Botnfarfi, á járn og stálskip. Lestamálning, 2 teg. Skipamálning. Húsamálning. Lökk allskonar. < Zinkhvíta. Blýhvíta. Þurkefni. Terpentína. Kítti. Trélím. Fernisolía. Málningarpenslar. 1 heildsölu hjá Kr. 0 Skagfjörð Sími 647. Amatðrap. Framköllun og kópíering best og ódýrust hjá okkur. — Kodak-filmur fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Áusturstræti 6. Sími: 1683. Hitt og þetta. Kommúnistablöðin þýsku. gerðu fyrir nokkru síSan harSa hrí'5 aö stjórnarvöldunum út af því, a5 skotfæri væri framleidd í landinu j stórum stíl fyrir Japan. Héldu kommúnistablöSin þvi fram a'S unniö væri nótt og dag í skot- færaverksmiöjunum, en i öörum verksmiöjum væri lítiö unniö. — Kváöust falööin hafa heimildir fyr- ir þessu frá verkamönnunum í skotf æraverksmiöjunum. Skotfæra- birgöirnar segja þau, að séu flutt- ar frá Lubeck í sænskum skipum. Stj órnarvöldin í Þýskalandi kváöu eigi hafa hirt um að játa eða neita þessum fi'egnum í kommúnista- blöðunum. Gaston B. Means, sem er höfundur bókar um Warren G. Harrding Banda- rikjaforseta, er vakti feikna eftirtekt um allan heim, var nýlega dæmdur í 15 ára fang- elsi vestra, fyrir sviksemi og fölsun. — Skrif Means þessa um Harding forseta látinn þóttu auðvirðileg mjög. Alexander Winton, sem fyrslur manna lióf fram- leiðslu bifreiða til sölu, lést þ. 22. júní i Cheveland, Ohio, 72 ára. að aldri. er nafnið á besta hveitinu sem selt er á heimsmarkaðinum. Suma ryður sér til rúms liér sem annarsstaðar. Suma er framleitt í hinum heimsfrægu hveitimyllum _ Joseph Rank. Ltd., Hull. Einkasalar á íslandi fyrir Suma Bjaltl Björnsson & Co. Simar: 720 og 295. (KMXXMOQOQOOQQQOOQQCXSOCKMll ELOCHROM fllmur, (Ijós- og litnæmar) Framköllun og kopieiing ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkui. OOOOOOQQOOOOQOQOOQOQQOOÍXX Hinir viðurkendu tónar Bosch- flautunnar, hæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. BOSCH BræðnrnirOrmssoB, Reykjarík. Sími: 867. EFNALAUGIN V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími: 2256. Útibú á Laugavegi, í húsi Gunnars í Von. Kemisk fata- og skinnvöru- hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Viðgerðir allskonar. Fljót afgreiðsla. Stórkostleg verðlækkun: Áður Icr. 10,00, nú kr. 7,50. Býður nokkur betur? ^OE fann upp Ioftfyltu gúmmíliringana og ruddi þar með braut einhverjum allra stærsta iðnaði í heiminum, gúmmí og bílaiðnaðinum. Dunlop verksmiðjurnar hafa vaxið að stærð og áhti með ári hverju og standa nú fremstar allra í sinni grein. Dunlop bilagúmmi eins og allar aðrar gúmmivörur frá þessu lieimsfimia, er við- urkent i livaða landi heims sem er, fyrir gæði og sanngjarnt verð. Gúmmínotendur ættu ávalt að líta eft- ir, þegar þeir kaupa eitthvað úr gúmmí, hvort Dunlop merkið er á vörunni. Gætið þess ávalt að fara ekki eingöngu eftir verði, því það gelur svikið herfilega. Atliugið nákvæmlega jxtgar þér setjið Dunlop gúmmíhring á bil, hvað þér getið ekið marga kilómelra á honum í samanburði við aðrar teg- undir af sömu stærð, en gleymið um- fram alt ekki, livað hver tegund kostaði. Sjáið svo að lokum hvað hver kilómeter hefði kostað yður og dæmið siðan. Dunlop bílahringar hafa enst um 40 þús. kílómetra á vörubilum sem aka austur yfir fjall, og munu tæp- lega finnast nokkrar aðrar tegundir sem staðist hafa slika notkim. Þeg- ar þetta er tekið til greina, kostar hver hringur raunverulega sára lítið. Nú þurfa allir að spara. Notið því Dunlop gúmmi á bíl yðar svo útgjöldin fari ekki fram úr hófi. Heildsölubirðir lijá: Jóh. Ólafssyni & Co. Hverfisgötu 18., Reykjavik. Þúsundir gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meSal tll útvortis notkunar. Meðal þetta hefir ó mjög skömmun tíma rutt sér svo til rúms, að allir viöurkendir læknai mæla kröftuglega með uotkun þess. Með þvi næst oft góð ur órangur, þó önnur meðui hafi verið notuð og engini bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor ist fró frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhæium, tií færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin ische POLIKLINIK“ i Diisseldorf, skrifar eins og héi segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPl MENT sem meðal við ókafri og þrólátri gigt i liðamótum vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef tr ársngurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, 6. þe«a sð önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningn mcðalsina, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst í Laugavegs Apóteki. NY3A EFNAimW G'C/ASASÆ/? <j£/A'A//J&SSQA/ REY H'C7/A U í K í~/T C//U L/TC/n/ FC/ETM/^R F-n -r/=l o (T SK//VWI/ ÖR(/‘ H RE/A/S U/V Siml 1263. P. O. Box 92. Vamoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendam. ----------- Biðjið um verðlista.-----------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Simi: 32. Búið i Skjaldbreið. Bðst a8 aogljsa i VfSI. r*"""’ ................ I | KAUPSKAPUR f Tii sölu með tækifærisverði: 80 hænur, ea. 100 ungar og fósturmæður. — Uppl. Melhæ,, SogamjTÍ. (291 Bamakerra og rugga lil sölu.. Uppl. á Grettisg. 41. (286 Silkimöltull, svartur, silkifóðraður, sem nýr,. með stóruin gyltum silfur- spennum, er til sölu. Nönnugötu 16. (282 Af sérstökum ástæðum er hús til sölu i Stykkishólmi við hafnargötu hæjarins, hentugt sem gistihús og til íbúðar. Semjið við Ólaf Sigurðsson, Óð- insgötu 14. (280 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu n, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval’ af veggmyndum, ísl. málverk, bæði 1 olíu- og vatnslituin. Sporöskju- rammar af mörgum stæröum. Verðið sanngjarnt. (5°3 jjggr* Þvottakörfur allar stærð- ir. Körfugerðin. (154 I VINNA I IXigleg kaupalcona óskast ná- lægt Reykjavík. Uppl. á Klapi>- arstíg 10, uppi. (289 Barngóð og ábyggileg stúllca óskast nú þegar. Hjalti Bjöms- son, Mimisv. 4. Sími 1316. (285 Kaupakona óskast á gott heimili i Borgarfirði. — Uppl. í dag. Ásvallag. 59 (Verka- mannabúst.). (284 Maður óskar eftir innköllun- arstarfi eða við að bera út reikninga. Lítil laun áskilin. Jón Magnússon, Hverfisgötu 34. (283 Kaupakona óskast. — Uppl. á Grettisgötu 79. (292 2 kaupakonur vantar að Grímarsstöðum í Borgarfirði. Uppl. á mánudag i síma 1957. (295 Þeir, sem geta leigt góða ibúð 1. októher í haust, leggi nafn sitt og tilgreini stærð og stað íhúðar inn á afgr. Vísis fyrir 12. þ. m., merkt: „Iðnað- armaður“. (292 Til leigu ódýr lítil íbúð. Að- gangur að eldliúsi. A. v. á. (288 2—3 herbergja íhúð óskast 1. októlber. Fyrirframgreiðsla ef óslcað er. Tilboð merkt: „2—3“, sendist Visi. (287 Herbergi óskast strax við Laugaveginn. Helst í kjallara, með cldunarplássi og aðgangi að vaskahúsi. (281 r TAPAÐ FUNDID 1 Þrír lyklar, samfestir, töpuð- ust á götum borgarinnar á fimtudagskveldið var. Skihst til Visis. v (290 Lyklakippa á hláu bandi tapaðist i gær. Finnandi er vin- samlega beðinn að sldla henni gegn góðum fundarlaunum á afgr. Vísis. (293 kf.lagsþrentsmijdjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.