Vísir - 13.07.1932, Side 3

Vísir - 13.07.1932, Side 3
V 1 S I R SigluQarOardeiIanni lokið. Sveinn Benediklsson segir lausu starfi sínu í stjórn síldarverk- smiðju ríkisins, þar eð skjóta lausn á deilunni var eigi hægl að fá með öðru móti. — Sbr. að öðru leyti bréf þau, sem hér fara á eftir, og skýra afstöðu Sveins Benediktssonar og ríkis- stjórnarinnar nánara. Að Ásðlfsstöðum í Þjðrsárdal, Yfir Kaldadal Reykjavík, 11. júlí 1932. Hæstvirtur ráðherra. Eins og ySur er kunnugt, lief- ÍrVerkamannafélag Siglufjarð- ur gert það að skilvrði fyrir samningum um kaupgjald verkamanna við vinnu hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði, að eg víki úr stjórn 'verksmiðjunnar. Eg tel nú að vísu, að krafa þessi sé með öllu óréttmæt. Hinsvegar liefi • eg, eins og yður er kunnugt, frá öndverðu lagt áherslu á það eitt, að verksmiðjan verði rekin svo, að möguleiki sé fyr- ir, að allir aðilar heri eitthvað úr býtum, og' með því nú að verkamenn í landi liafa að mestu aðlivlst þá kauplækkun, er eg liefi talið nauðsynlega, þá hefi eg ákvarðað að segja lausu starfi mínu í stjóm verk- ssmiðjunnar og geri það hér með. Virðingarfvlst Sveinn Benediktsson (sign.). Til atvinnumálaráðherra. Atvinnu- og rsamgöngumálaráðuneytið. Reykjavík, 12. júlí 1932. í tilefni af bréfi yðar, herra framkvæmdastjóri, dags. í gær, um lausn vðar úr stjórn Síld- arverksmiðju ríkisins á Siglu- firði, vill ráðuneytið taka þetta fram: Þegar valið var í stjórn Síld- arverksmiðjunnar í síðastliðn- um mánuði, var af hálfu ráðu- neytisins lögð rík áhersla á, að þér tækjuð sæti i henni, og er traustið á yður, til að leysa af hendi stax-fið, óbreytt. Að sjálf- sögðu er ekki liægt að sætta sig við, að aði-ir ráði hverjir eiga ssæti í verksmiðjustjóminni en ríkisstjórnin, því að hún ber ábyi'gð. gagnvart ríkinu á af- komu vei'ksmiðjunnar og verð- ur þvi að hafa óbundnar hend- ur um þá menn, sem hún treystir best til að gegna starf- inu. Ráðunevtið óskar þvi, að málið verði athugað betur, áð- ur en endanleg ákvörðun verð- ur tekin. Magnús Guðmundsson (sign.) Til framkvænxdastjóra Sveins Benediktssonai’, Rvik. Reykjavík, 12. júlí 1932. Hæstvirtur ráðlierra. Eg liefi móttekið bréf yðar dagsett í dag. Eins og eg sagði i bréfi mínu til yðar í gær, liefir Vei'ka- mannafélag Siglufjarðar nú gengið í aðalatriðum að kaup- lækkun þeirri, sem verk- smiðjustjórnin fór fram á, og er deilan að þvi levti levst. En liinsvegar hefir nokkrum lýð- I snápum tekist að æsa verka- lýðinn á Siglufirði svo gegp mér, í tilefni af hvarfi Guð- mundar Skarpliéðinssonar, að eg er sannfærður um, að skjót lausn fæst ekki á deilunni, nema eg segi mig úr stjórninni. Skjót lausn málsins er hinsveg- ar bráðnauðsynleg. Til þess að svo megi verða, liefi eg sagt mig úr verksmiðjustjórninni. Lausnarheiðnin er hvgð á því sama og eg sagði i hréfi mínu, dagsettu 31. maí, til ráðuneyt- isins, þar sem eg lagði til, að verksmiðjan vrði rekin í sum- ar, til þess, ef mögulegt væri, að hinir mörgu, er lifsuppeldi hafa af síldarútveginum, missi ekki þann stuðning, scm verk- smiðjan veitir þessum atvinnu- vegi. Held eg þvi fast við fyrri ákvörðun mína. Virðingarfvlst. Sveinn Benediktsson (sign.) Til atvinnumálaráðherra. veita stjórn félagsins fult um- lioð til að semja við lif. Kveld- ailf. Kosin var 7 manna ráð- gjafarnefnd, stjórn Sjómanna- félagsins til aðsloðar við samn- íngaumleitanirn ar. Stóðu þær yfir frá kl. 1 í gær <og fram á nótt, en varð eigi lokið. Hófust þær aftur í morg- un. Náisl samkomulag eigi í •dag, mmi samningaumleitunum verða hætt. Q EDDA 59327144. Jarðarför frá dómkirkjunni. Teðrið í morgun. Hiti í Reykjavík n st., Isafirði io, Akureyri 14, Seyðisfirði 8,Vest- ínannaeyjum 11, Stykkishólmi 10, Blönduósi 13, Raufarhöfn 8, Hólum í Hornafirði 12, Grindavík 11, Fær- eyjum 10, Juliaiiehaab 7, Jan May- •en 1, Angmagsalik 11, Hjaltlandi 12, Tynemouth 13 st. (Skeyti vant- ar frá Kaupmannahöfn). Mestur sérslaklega lientugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. Einnig að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastðð Kristins. Sími 847 og 1214. Aætlunarferdii* tii Búðardals og HlöndLuóss þrlöjodaga og föstadaga. 5 manna bifreiðar ávalt til leigu í lengpi og skemri skemtifepðip. Bifreiðastödin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. hiti hér í gær 16 st., minstur 10. Úrkoma 5.0 mm. Sólskin í gær 0.9 st. Yfirlit: Lægð fyrir sunnan og suðvestan Island á hægri hreyíingu austur eftir. Háþrýstisvæði fyrir norðan land og austan. — Horfur: Suðvesturland: Stinningskaldi á suðaustan og austan. Rigning. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð- ir: Suðaustan gola og rigning i dag, en styritir sennilcga upp með nótt- nni. Norðurland: Hægviðri. Dá- litil rigning, einkum vestantil. Norðausturland, Austfirðir: Hæg suðaustan gola. Þokuloft og dá- lítil rigning. Suðansturlaiid: Suð- austangola. Rigning. Sendiherra Bandaríkjanna i Kaupmannahöfn, Mr. Cole- man, er væntanlegur hingað í dag og Vare, sendiheira ítala. Mr. Coleman kemur hingað í tilefni af aflijúpun líkneskisins af Leifi hepna. Á síldveiðar eru jiessir línuveiðarar farn- ir: Nonni, Sigríður og Sæfar- inn úr Hafnarfirði. Papev, Rifs- nes og Ármann eru á förum. Valur, 3. flokkur. Æfing i kveld kl. 9. Siglufjarðardeilan liefir nú staðið i mánaðar- tima. Hefir hún vakið geysi- mikla athygli og það ekki að ástæðulausu. Þeir, sem eitthvað þekkja til síldarútvegsins, vita að hið mikla verðfall, sem orð- ið liefir á afurðum síldarverk- smiðjanna síðustu árin hefir hingað til verið látið skella á útgerðarmönnum og sjómönn- um að öllu levti, þannig, að verðið á hræðslusíldinni hefir stöðugt verið lækkað og var sið- astliðið ár komið niður í kr. 3.00—3.35 fyrir máhð, úr kr. 10.00 árið 1927. Á sama tíma og hlutur sjómannsins hefir rýmað um meira en %, liefir kaupið í landi liækkað, en sú liækkun aftur leitt til þess, að borga varð enn lægra verð fyr- ir síldina. — Nú i vor liafði enn orðið stórkostlegt verðfall a hræðsluafurðunum. Þá vaknaði sú spurning i stjórn Síldarverk- smiðju rikisins, hvort enn ætti að lækka verðið til sjómanna og útgerðarmanna. SveinnBene- diktsson beitli sér fyrir því, að ekki yrði haldið lengra á þeirri braut, þar sem þegar var kom- ið svo i fvrra, að sjómenn höfðu ekki nema þriðjung kaups móts við verkamenn. Kom verk- smiðjustjómin þvi til leiðar íjt- ir forgöngu Sveins, að laun fastra starfsmanna voru lækk- uð um 33,7% og laun verka- manna um 17—20%, svo að ekki þurfti að lækka útborgun- ina til sjómanna og útgerðar- manna, nema niður í kr. 3.00 fyrir málið. Þegar þessi mála- lok voru fengin, hafði Sv. B. að mestu komið fram vilja sínum og hverfur þvi frá stjórnar- störfum í verksmiðjunni með fullum sóma. Aflinn nam þann 1. júli samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins 50.562 þurrum smálestum, en á sama tíma í fyrra 59.355 þ. smál. Fiskbirgðir námu þ. 1. júlí samkv. reikn- ingi gengisnefndar 34.842 þurr- um smál., en á sama tíma í fyrra 52.320 smál. Ingvar Guðjónsson gerir út eitt gufuskip og fjóra hála á síldveiðar í sumar frá Ingólfsfirði. Ehgin síldarútgerð hefir verið frá Ingólfsfirði und- anfarin ár. E.s. Goðafoss töi vcslur og norður i gær með fjólda farþega, A l andora Star licríir breskt skemtiferðaskip, sem kom liingað í niorgun. — Skipið fer Iiéðan kl. 4 í nólt áleiðis til Akureyrar. Útflutningurinn í júní nam kr. 1.564.380, en á fyrra misseri ársins samtals kr. 17.- 593.980. Á sama tímabili í fyrra nam útflutningurinn 17.313.270, 1930 kr. 19.494.000 og 1929 kr. 21.340.660. Dönsku skipin. Botnia kom i morgun. Dron- ning Alexandrine er væntanleg í dag. Ásgeir forsætisráðherra Asgeirsson er á meðal farþega. Fyrirlestur frú Guðrúnar Bjömsdóttur, er hún licldur í Varðarliúsinu kl. 7% síðdegis 14. þ. m., ætti sem flestir að sækja. — Þó dómur sé gcnginn i hæstarétti 11111 liið svonefnda Hnífsdals- mál, mmi þó enn svo deilt skoðunum almennings á því, að lítt eða ekki mun skeika frá því, er fyrst var. Fær engi maður neitað þvi að drög þess máls voru svo einkennileg, að varla mun annað mál eða önnur hér i landi, liafa ált likt uppliaf. Frú Guðrún er alkunn fyrir skýrar gáfur og góða dóm- greind, og er liún hið besta máli farin; mun engi liætla á því að hún beiti ekki góðum rökum við greinargerð máls þessa, og er mér í grun að hún láti ekki hugi áheyrenda hvarfla langt frá málefninu, meðan hún flyt- ur erindi sitt. Það hygg eg að líkt fari áheyrendum við að heyra síðari hlut erindisins, er verður svar við fyrirlestri Katr- ínar Thoroddsen, læknis, sem fjallaði um takmörkun barn- eigna og ýmislegt, er þá hluti snertir. —• Er nú mjög um þau efni deilt í allri Norðurálfu og víðar um heim. Ætla eg að jieir, sem lilustuðu á fyrirlestur ung- frú Tlioroddsen eða hafa lesið, þyki góð tilhreyting i þvi, er frú Guðrún hefir um þetta efni að segja. Ritað 12. júli 1932. Árni Árnason frá Höfðahólum. Skemtiför fyrir börn. UnglingafélagiÖ „Þröstur“ efnir til náms- og skemtiferÖar austur í Þjórsárdal, um næstu helgi (laug- ardag og sunnudag) fyrir börn úr Austurbæjarskólanum. Þar með tal- in þau börn, sem luku fullnaðar- prófi i vor. Ferðakostnaður í mesta lagi kr. 6.00 á barn. Börn, 12 ára og eldri, sem vilja taka þátt í ferð þessari, gefi sig fram í íbúð skóla- stjóra Austurbæjarskólans í síðasta lagi fyrir kl. 4 á íöstudag. Fyrirspurn til rafmagnsstj. Reykjavikur. Hvers vegna má einn löggilt- ur rafvirki hér i bænum liafa sjö lærlinga í þjónustu sinni, þó að liann hafi ekki nema þrjá til Borgarfjarðar fer híll á hverjum fimtudegi. Farið kost- ar 11 kr. Gullioss. Farið verður á fimtudag í skemtiferð til Gullfoss og til baka yfir Laugarvaln og Þing- velli. Farið kostar 10 kr. fvrir fullorðna, 6 kr. fyrir böm. Feríaskrifstofa fslands. Ferðaskrifstofa íslands. Afgreiðsla fyrir gistihúsin á Laugarvatni, Þingvöllum, Ásólfsstöðum, Reykholti, Norðtungu og víðar. Seldir farseðlar með Suður- landi til Borgamess og víðsveg- ar með bifreiðum. Sími 1991. vinnandi sveina? Hvernig eru lög þau og reglur, sem raf- magnsveita Reykjavikur hefir sett löggiltum rafvirkjum við- vikjandi starfsmönnum þeirra? Og hver á að sjá mn, að þein» reglum sé hlýtt? — Háttvirtur rafmagnsstjóri er vinsamlega heðinn að svara ofanrituðuua spumingum sem allra fvrst i þessu blaði. Spurull rafvirki. Kappleikur. Ef veður leyfir keppir Fram i kveld við skipverja af skemti- ferðaskipinu „Arandora Star“. Fjölskyldur, sem óska að fara ódýra skemtiferð, ættu að veita at- liygli ferð, sem Ferðaskrifstofa íslands stofnar til á fimtudag- inn til Gullfoss og 11111 Laugar- vatn og Þingvclli til Reykjavík- ur. Farið verður i ágætum, stór- um bílum með fjaðrasætum. Farið kostar að eins 10 kr. fyrir fullorðna og 6 kr. fvrir börn. FL Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarps- kyartettinn). 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Coriolan-Ouverture, eftir Beethoven. Einsöngur: MacCormack syngur: Ave Maria, eftir Gounod, og Berceuse de „Jocelyn“, eftir Godard (Kreisler leikur með á fiðlu), The Moon lias raised her lamp above, eftir Benedict; Crusifix, eftir Fauré; Now sleeps the crimson petal, eftir Quiltcr; En barnsaga vid hrasan, eftir Merikanto, og Serenade, eflir Raff (Kreisler leikur með á f iðlu). 20.30 Fréttir. Músik. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá F. í. Þ„ kr. 3.50 frá ónefndri konu i Ár- nessýslu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.