Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. júli 1932. 191. tfal. Gamla Bíó Astar-ódurinn. (LIE BESLIED). Þýsk tal- og söngvamynd í 8 þátlum, samkvæmt skáld- sögu Luigi Pirandello. — Aðalhlutverk leika tveir af vin- sælustu leikurum Þjóðverja: RENATE MÚLLER og GUSTAF FRÖLICH. Ódýr handsápa lilifir buddunni, en góð handsápa, sem inniheldur 80% fitu, hlifir húðinni. Þér farið aldrei á skakkan stað, þegar þér kaupið sápurnar Iijá okkur. Fjöldi tegunda við vægu verði. SÁPUHÚSIÐ, Austurstr. 17. Sími 155. SÁPUBÚÐIN, Laugaveg 36. Sími 131. Versliö viö Kökugerðina Skjaldbreið. Sími 549. Afhjúpun minnisvarða Leifs heppna fer fram næstkomandi sunnudag, 17. þ. m. kl. 2 e. h. KI. 11/2—2 Kl. 2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög. Sendiherra Bandaríkjanna, Mr. F. W. B. Coleman, afhendir minnisvarðann f. h. stjórnar Bandaríkjanna með ræðu og afhjúpar myndina. Lúðrasveitin leikur þjóðsöngva Banda- ríkjanna og íslands. Forsætisráðherra þakkar gjöfina með ræðu. — Lúðrasveitin leikur. Borgarstjóri Reykjavíkur flytur ræðu. Lúðrasveitin Ieikur síðan nokkur lög til kl. 31/. 7 manna bill ávalt til leigu í lengri og skemmri ferðir. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 824. Húspliss tU veitinga óskast nú þegar, í eða við mið- bæinn. Má vera 1 salur. Tilboð með stað og leigu, merkt: „Veit- ingar“, leggist á afgi'. Vísis fyr- ir 18. þ. m. Lítið keyrð 5 manna drossia er til sölu með tækifærisverði. Skifti gæti komið til mála á 7 manna bil. Má vera blæjubíll. * Uppl. á Bifreiðastöð Kristins. -— Simi 1214 & 847, í dag og á mánudag. íþróttamótið í Borgarfirði fer bíll í dag kl. 5 síðdegis. — Nokkur sæti laus. — Uppl. í síma 824. Amatörar* Framköllun og kópíering hest og ódýrust hjá okkur. — Kodak-filmur fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. . Simi: 1683. teð filmu. Jafnvel þótt ekki sé nema þinn minsti möguleiki til þess, nær þó „Vericlirome“ myndinni, „Verichrome“ er sérstaklega hraðvirk og hefir gífurlega mikið svig- rúm. A fúlviðrisdögum — jafnvel þó að rigni — og á heiðríkum dögum breytir „Verichrome“, sem kemur með mynd í hvert sinn sem i fjöðrinni smellur, hug- myndumyðar um það,hverjumyndavél- in yðar fái afrekað. — „Verichrome“ er fljótari filman, meistarafiman frá Ko- dak. I lieildsölu lijá Mans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík. og fæst hjá öllum þeim, er Kodak-vörur selja. Nýja Bió MARY ANN. (KISS ME GOOD NIGHT). Amerisk tal- og hljómkvikmynd i 8 þáttum, lekin af Fox- félaginu.--Aðalhlutverkin leika yndis- og eftirlætis- leikarar allra kvikmyndavina: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL. Hugðnæm saga. — Hrífandi hljómlist. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR, er sýna meðal annars Ásu Clausen, fegurðardrotningu Evrópu. Grípið gleðistundirnar á fluginu ,VERICHROME“ Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður minnar, Guðriðar Guðmundsdóttur. Fyrir mína hönd, föður mins og fjarverandi systur. Ing\reldur Jónsdóttir. Áætlmiarferöii* tii Búöardals og Blönduóss þriðjudaga og föstudaga. Að Ferjufe:oti iara bílar á sunnudags- morguninn 17. júlí n. fe. Sæti laus. Bifreiðastöðln HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — simi 970. iniimimiiitiiiiiiimitiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii títiskemtun verður haldin á morgun, 17. júlí '__ _ á LindarflOt i Mosfellsdal. Margt til skemtunar, þar á meðal: Reiptog milli Álafoss og dalbúa og dans á pallinum, undir fínustu harmoniku-mú- sik. — Aðgangur 1.50 fyrir fullorðna og 0.75 fyrir börn. Þar í innifalinn aðgangur aö danspallinum. Allskonar veitingar á staðnum. Sjúkrastyrktarfélags Mosfellshrepps. Allur ágóði rennur til Forstöðunefndin. Lindarflöt. Ferðir allan daginn. Þrastalundup Fljótshlíð daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. li. og 5 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.