Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 2
V I S I R Víking iiaframjöl í pökkum. Cerena bygggpjón í pökkum. Hreinn — ódýr og heilnæmur matur. Ráölagöur af læknum. ímskeyt London, 15. júlí. United Press. - FB. Samkomulagstilraunir Breta og íra farnar út um þúfur Samningaumleitanir halda áfram milli De Valera og Mae- Donalds um lausn á deilumál- unum. De Valera kvað hafa á- kveðið að fresta ársgreiðslun- um, þangað til útséð er uni hvernig deilumálin verða til lykta leidd. Síðari fregn: Opinberlega til- kynt, að samkomulag hafi ekki náðst milli MacDonalds og De Valera. London, 15. júlí. United Press. - FB. Irwin lávarður skipaður menta- málaráðherra. Irwin lávarður liefir verið út- nefndur mentamálaráðherra i stað Sir Donalds MacLean, sem nýlega lést. Dublin, 15. júlí. United Press. - FB. Jrar leggja verðtoll á innflutn- ingsvörur frá Bretlandi. Neðri deild fríríkisþingsins (Dail) hefir með 68 atkv. gegn 57 samþykt frumvarp til laga um bráðabirgðaverðtoll á inn- fluttar vörur frá Bretlandi, vegna verðtolls þess, sem Bret- ar hafa lagt á írskar vörur. — Þingfundum hefir verið frestað til 19. októher. Montreal, 15. júli. United Press. FB. Verðhækkun á kanadiskum afurðum? Eanadiskir kornútflytjendur búast við að vei*ðtollur sá, sem Bretar leggja á írskar landbún- aðarvörur, muni hafa þau áhrif, að verðlag hækki á kanadiskum landbúnaðarafurðum í Bret- landi, a. m. k. út þann tíma, sem verið er að jafna deilumál Breta og íra. Slys. Vélbátur frá breska skemtiferð- arskipinu „Arandora Star“ sigl- ir á róðrarbát á Akureyrarhöfn. Einn maður druknar, en annar meiðist. Akureyri, 15. júh. FB. Mótorbátur frá e.s. Arandora Star sigldi á róðrarbát með 2 unglingspiltum liér á höfninni. Druknaði annar pilturinn, Bald- ur Sigþórsson, liéðan úr bæn- um, en hinn laskaðist á höfði og var hann fluttur um borð í skipið. Heitir sá piltur Gunnar Jónasson frá Hrauká. — Rami- sókn stendur yfir. Föstnrsynir. Eins og menn vita, eru kommúnistar teknir að gerast ærið uppivöðslusamirhér í bæn- um og viðar um landið. Þeir fara ekki að lögum og takmark þeirra mun einkum tvens kon- ar. Forsprakkamir liyggja á rólegt líf, auð og allsnægtir, þegar búið sé að ganga milli bols og liöfuðs á atvinunrek- öndum þjóðfélagsins og bylta öllu í rástir. —- í annan stað leitast þeir við að trufla vit og dómgreind lýðsins sem mest og gera sem allra flesta að hugsunarlausuni þrælum. Með forsprökkum kommún- ista virðist ekki leynast nokkur neisti mannúðar eða neins þess senV með dygðuin verður talið. Og leiðarstjarna þeirra er hatrið blint og ofsafengið. Þeir fyrirlíta liinn fátæka borgara, en kosta kapps um að ná tök- um á lionum, gera liann að þræli og nota hann til illverka. Þeir egna hann si og æ til ó- hæfuverka og óska þess í hjarta sínu, að liann sé jafnan svang- ur og líði illa, því að þeir vita, að hungraðan mann er auðveld- ara að æsa til óliæfuverka en þann, sem nóg liefir fyrir sig að leggja. Þeir æsa fólkið til verkfalla, því að þeir vita, að sulturinn fylgir löngum vinnu- stöðvunum. Hungurvofan þok- ast því nær dyrum verkamanns- ins, ]>ess lengur sem ekkert cr unnið og ekkert framleitt. — En ein er sú „framleiðsla", sem þeir keppast við að auka og margfalda nótt og nýtan dag.Sú framleiðsla er hatrið — mis- kunnarlaust hatur og grimd. Tveir menn eru einkum til ]>ess nefndir, að hafa flutt kenn- ingar koimnúnista hingað til lands og predikað þær fyrir lýðnum. Þessir menn eru þeir Jónas Jónsson frá Hriflu og Ól- afur Friðriksson. Ólafur var eldrauður kommúnisti og kann- aðist við það. Ifann fór ekki dult með „fagnaðarboðskap- inn“ fyrst í stað, en nú mun hann kominn að þeirri niður- stöðu, að kommúnisminn sé ekki líklegur til þess, að færa blessun i bú þjóða né einstak- linga. Mun liann nú telja ráð- legra að fara hægt og bitandi, en nokkuð þykir þó enn kenna hinna fyrri „trúarbragða“ hans, er svo ber undir. — Leggja nú pólitískir „fóstursynir“ og læri- sveinar Ólafs mikla fæð á hann, lirakyrða liann i blaði sínu og henda gaman að því, að hann skuli matast í veitingahúsum. En Ólafur umber snáðana furð- anlega og má þó ætla, að hon- um þyki „sár fósturlaunin“. Jónas Jónsson var talinn glóðheitur kommúnisti um eitt skeið og liklegast þykir, að liann sé það enn. Hann er undir- hyggjumaður meiri en Ólafur og stefnir hærra fyrir sjálfan sig. Mun honum hafa þótt von- lítið um skjótan frama meðal Reykvíkinga og tók þá þann kostinn að halla sér að bænd- um. Varpaði hann þá í skyndi yfir sig pólitiskum dularklæð- um, lagði land undir fót og gekk fyrir livers manns dyr í sveitum landsins. Duldi hann nú skap sitt og gerðist ástvinur bænda, en þeir eru allir fjand- samlegir kommúnisma og öðr- um slíkum óþverra. Þótti þetta vel leikið og uppskeran varð hin prýðilegasta. Og bráðlega isigldi Jónas hraðbyri inn á þing og upp í ráðherrasess. Var það rösklega gert eftir ástæðum og munu fáir eftir leika. Jónasi Jónssyni er sitt hvaö vel gefið og meðal annars ein- stök ræktarsemi við þá, sem Idýða honum i blindni og bregða hvergi út af fyrirmæl- um lians. Hefir hann þótt ó- sínkur á fé ríkisins til þeirra manna allra, sem lógað liafa sannfæringu sinni hans vegna og berjast fyrir skoðunum hans. En ekki liefir hann auðg- að sjálfan sig að fjármunum -- enda mp liann telja mikil völd og þrælafans besta auðinn — og er að því er fyrra atriðið snert- ir óhkur mörgum öðrum póh- tískum loddurum meðal jafn- aðarmanna og kommúnista. Þeir eru flestir miklir fjárafla- menn fyrir sjálfa sig. Þegar Jónas var orðinn ráð- herra, þótti bráðlega koma all- greinilega í ljós, að hann mæti kommúnista umfram aðra menn. Veitti hann þeim em- bætti og stöður ýmiskonar, ferðastyrki og önnur friðindi. Voru þá margir pólitískir „fóst- ursynir“ lians eða lærisveinar á lausum kili, atvinnulausir og óðir af hatri. Flyktist nú allur þessi lýður um lærimeistarann, en hann tók öllum vel, ef „trú- arl>rögðin“ voru í lagi, og lét engan synjandi frá sér fara. Komust þá margir auðnuleys- ingjar og aular í liálaunaðar stöður, en allir fengu dúsu nokkura i munninn eða feitt kjötbein úr stjórnarpottinum. Þá var gott í ári, peningar miklir í ríkissjóði, og öll stund á það lögð, að halda uppi liinni pólitísku verslun og flokks- risnu. Jónas Jónsson har ægishjálm yfir forsætisráðherranum og orð lék á þvi, að hann léti þenna isvokallaða yfirmann sinn gera alt það, er honum sýndist. Var forsætisráðherrann hið bljúga og lilýðna barn, en dómsmála- ráðherránn harðstjórinn með öxina reidda um öxl. Einar Olgeirsson er vafalaust og hefir lengi verið einn hinn æstasti, truflaðasti og ósvífn- asti kommúnisti þessa lands. Þenna mann, sem predikað hafði hinn rússneska „fagnað- arboðskap“ árum saman, setti stjórnin í einhverja hina mestu trúnaðarstöðu, sem hún réði yfir. Launin voru gífurlega há og starfið þannig vaxið, að þörf var þar óskiftra starfs- krafta dugandi manns. Einar þessi var ungur maður og ó- reyndur ineð öllu, er laut að liinu nýja starfi. En hann var grimmur kommúnisti og full- kominn aðdáandi hins rúss- neska böðla-veldis. Þóttu slíkir kostir einhlítir í þá daga og hlaut Einar stöðuna. Reyndist hann svo sem við mátti búast og loks kom þar, að hændur tóku að kurra. Blöskraði þeim framferði hins ólma kommún- ista og þóttust ekki mega skilja, hveraig á ]>ví gæti staðið, að bændastjórnin, ]>eirra eigin stjóm, hefði hafið slíkan é>vita og angurgapa til mikilla valda. Lét þá stjórnin undan síga og þó sár-nauðug. Lærimeistarinn tók liinn pólitíska „fósturson“ á kné sér og hirti lítilsháttar „fyrir opnum tjöldum“. — Létu bændur sér þetta vel Jika og sáu ekki, að alt var þeita lil málamynda gert og liirtiugin fremur klapp en flenging. En Einar tók þessu ilia og reis öndverður gegn lærimeist- ara sínum og öllu lians athæfi. Kom þá að þvi, sem mælt er, að sjaldan launar kálfur ofeldi. Þess var áður getið, að stjórn- in hefði ausið fé í kommúnista og virst liafa mciri mætur á þeim en öðruin mönnum. Kommúnista-dekur Jónasar Jónssonar var þó einkum ál>er- andi liin fyrslu stjórnar-ár framsóknar. Síðari árin tók dá- lætið nokkuð að réna, enda gerðust þá hinir svin-öldu kommúnista-forsprakkar ærið hortugir, er stjórnin neyddisl til — vegna bændanna — að sveigja nokkuð af götu ærsla- belgjanna. Má nærri geta, að f. J. muni liafa þótt matgoggarn- ir, lærisveinarnir, lnnir póli- tísku fóstursynir, reynast sér illa og launa ómannlega miklar velgerðir, er þeir tóku að ausa liann auri og skami við hvert tækifæri. Síðustu afreksverk íslenskra kommúnista, lærisveina þeirra Ólafs og Jónasar, eru þau, að stofna til uppþota og meiðinga liér í bænum. Hafa óvitar þessir farið mjög gálauslega að ráði sinu og eru forsprakkarnir nú teknir að safna um sig eins- konar Iierhði. Hvggjast þcir munu ganga milli bols og liöf- uðs á lögreglu bæjarins og láta liið dólgslegasta. — Er atferii þeirra einupi rómi fordæmt af siðuðu fólki. Jafnvel „Alþýðu- blaðið“, sem stjórnað er af gömlum kommúnista og æs- ingamanni (sem bætt hefir ráð silt) getur ekki orða bundist og átelur mjög framferði „læri- sveinanna“. — En „Tíminn“, blað ,1. J., þegir eins og steinn, þó að haft sé í hótunum um, að brjóta lögreglu og ríkisvald á bak aftur, stofna til manndrápa og kollvarpa þjóðskipulaginu. — Þykir sumum ekki ólíkt því, sem hlakkað sé þar „bak við tjöldin“ og fagnað yfir því, ef óaldarseggjunum mætti takast að auka enn til muna örðug- leilca atvinnuveganna og tor- velda umbótastarfsemi hinnar nýju stjórnar. Norskar loftskeytafregnir. —o— Osló, 12. júlí. NRP. — FB. Stjórn „Folketeatret" i Osló hefir ákveðið, að liefja skuli smíði leikhússins i september- mánuði næstkomandi. Yegavinnan hélt áfram á Öst- fold i gær, án þess að til óeirða eða stöðvunar kæmi. Langtum fleiri bjóðast lil vinnunnar en hægt er að láta fá vinnu. Sátta- semjari ríkisins mun nú gera tilraun til ]>ess að miðla mál- um í deilunni. — Nefnd frá Öst- fold, sem í eru 5 bændur, gekk á fund forsætisráðherra og at- vinnulnálaráðherra í gær. Raxldu þeir við ráðherrana um nauðsynina á því, að verkfalls- brjótar fengi vernd af liálfu rík- isvaldsins. JOA. 'þ&SL. IftXA* rxxJLi AxcZaá. aub rutAjKýCL. bcuk. re. rJ erofA rsJi Teofani fundi i gær, til þess að ræða ýms atriði i sambandi við Grænlandsmálið. Engin ákvörð- un var tekin. Rildsstjómin hafði efnt til þessa fundar. Á landsfundi skátasambands- ins í Mandal var síra Möller- Gasmann endurkosimi skáta- höfðingi. 5 menn hafa druknað af völdum slysfara við böðun á ýmsum stöðuni í landinu sein- ustu daga. Eldur kom upp í olíu- geymslustöð norska olíufélags- ins í Laksevaag í gær. Menn óttast, að eldurinn muni breið- ast út. Osló, 15. júlí. NRP. — FB. Stauning forsælisráðherra, sem í fjarveru utanrikismála- ráðherrans gegnir störfum lians, afhenti í gærnorskasendi- herranum, Husfeldt, orðsend- ingu. 1 orðsendingunni er lög- helgun Norðmanna í Suðaustur- Grænlandi talin óréttmæt á- sælni og brot á gildandi samn- ingum. I orðsendingunni er til- kynt, að Danir muni kæra lög- lielgunina fyrir dómstólnum í Haag. Kæran mun verða að efni til og orðalagi svipuð og kæran, sem send var i fyrra. Vegna fregna í dönskum blöðum um, að óeining hafi verið innan norsku stjómarinn- ar um löghelgunina, hefir Hundseid forsætisráðherra lýst því yfir, að hún liafi verið sam- þykt einróma, en um skeið liafi verið til yfirvegunar hvort boða ætti til fundar út af þessu með utanríkismálanefndinni. Bull, fulltrúi Norðmanna við alþjóðadómstólinn í Haag, sem var boðaður til Osló til skrafs og ráðagerða um Grænlands- málið, fór héðan aftur í gær á- leiðis til Haag. Með honum fór einnig Sunde lögmaður. Petersen, settur ritsímastjóri, segir í viðtali, sem birt er i Stavanger Aftenblad, að loft- skeytastöðin i .Teloya hafi stöð- ugt verið starfrækt frá 1. júlí. Stöð þessi er stuttbylgjustöð og hefir náð sambandi við loft- skeytastöðvar um allan heim. Engir erfiðleikar liafa komið i ljós við starfrækslu stöðvarinn- ar. Utanríkis- og stjórnarskrár- nefnd og ríkisstjórnin Voríi á Reksturságóði hvalveiðafé- lagsins Piórtéer varð árið sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.