Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1932, Blaðsíða 3
V I S I R leið 40,800 kr. Hvallýsið var selt til ÍÞýskalands. Verð 225 rikis- mörk smálestin. A ráðnneytisfundi í dag' voru þeir Aiulersen Rysst stórþings- jnaðm- og Johannessen verslun- arráð útnefndir fulltrúar Nor- egs við samningaumleitanir þær, sem bráðlega hefjast í Reykjavik, milli Norðmanna og Islendinga. Fulltrúarnir leggja af stað frá Bergen næstkomandi ■fimtudag. Srar við fyrirspurn. —o--- Herra ritstjóri Vísis, Reykjavík. Vegna fyrirspumar til min frá „spurulum rafvirkja“ í blaði yðar í gær leyfi eg mér að biðja yður um rúm fvrir eft- irfarandi svar. Löggiltir rafvirkjameistarar hér í bæ senda rafmagnsveit- unni skýrslu um sveina- og lærhngahald sitt tvisvar á ári, í júní og des., þegar talið er, að •einna minst og mest sé að gera i iðninni. Mér fanst ekki vera ástæða til aðfinslu við síðustu skýrslur þess rafvirkjameistara, sem auðsjáanlega er vikið að i fyr- írspuminni. — Hafi eitthvað breyst síðan, vona eg að spyrj- .andi snúi sér til stétlarfélags síns með mnkvörtun. Eg hefi litið svo á, að sveina- félagið hefði bcsta aðstöðu og því stæði það einna næst að seinja um lærlingahald meistar- anna við félag Jjeirra og koma viðunandi skipulagi á það, líkt og gert hefir verið i sumum öðrum iðngreinum hér. Stjórn sveinafélagsins Jiefir verið á sömu skoðun, og það hafa áð- ur verið samningaumleitanir !frá liennar hendi við meistara félagið og er ekki ólíklegt, að laka þyrft i þær upp aftur vegna ífyrirsjáanlegrar atvinnukrepjm, miðað við það, sem verið liefir í þessari iðngrein. Reykjavik, 14. júli 1932. JRafmagnsstjórinn í Rcykjavík. Steingr. Jónsson. Iðnsýningin. Framh. 1 stofu nr. 20 sýnir Ágúst Sig- ajrinundsson, Ingólfsstræti 23, ymiskonar tréskurð. Sýnir Jiann m. a. liillu mjög fagra og prýðilega skorna. Er forn kveð- skapur ristur á liilluna (liöfða- letur) og myndir fagrar eru í hana skornar. Einnig ber að nefna kassa úr perutré, fagr- ■tin griji, og nokkra smágripi, smíðaða úr íslensku birki. Þar er einnig líkan úr tré, „At- vinnuleysinginn", vel gert, og veggmynd (auglýsing), ágæt- lega gerð. Er alt það, sem sýnt *er frá myndskurðarstofu Á- _gústs prýðilega gert. Þá eru í sömu stofu sýndir munir frá myndskurðarstofu 'Guðm. Kristjánssonar, Bratta- götu 3, allir prýðilega gerðir og fagrir, t. d. hilla og öskjur, sem t. d. mætti nota til skart- gripageymslu, og er ein þeirra nieð fílabeinsskreytingu, mjög fagur gripur. Karl Guðmundsson á einnig ágætlega gerðan grijj í stofu þessari, hillu útskorna. Þá er í sömu stofu sýndur kassi úr tré, útskorinn. Kassa þennan liefir smiðað og skorið Sigurjón Guðnason, Jaðri i Hrunamannahrepjji. Er hag- leiksmaðuriún að eins 13 ára og ólærður. Er grijjurinn drengn- um til mikils sóma og væri ósk- andi, að hann gæti haldið á- fram á þessari braut. Hann virðist efni í tréskurðarmeist- ara, drengurinn þessi. Þá er næst fyrir hendi, að geta muna Ríkarðs Jónssonar, sem mun einhver hinn fjölhæf- asti listamaður, er land vort hefir átt. Þarna er „hásætis- stólinn", sem er eign Landa- kotskirkju, Íslandsglímuhorn- ið (1930), eign Sig. Thoraren- sen, en það er skorið af Rik- arði, stóll sá, sem nú er eign Kennarskólans, en gefinn var síra Magnúsi Helgasyni, og þarna er loks „Sjiegillinn lians Rikarðs“, sem allir liafa heyrt um getið, og margir gripir aðr- ir. Eru gripir Ríkarðs hver öðr- um fegurri og betur gerðir. Er Rikarður fyrir löngu þjóðkunn- ur maður fyrir listfengi sína, ekki einvörðungu fyrir tré- skurðarlistfengi sina, lieldur og fyrir listfengi á öðrum sviðum. Er eigi ástæða til að fjölyrða um það hér, en rétt þvkir að benda mönnum á bók þá, sem út kom með myndum af helstu listaverkum lians. Ætti menn að styðja þennan ágæta lista- ínann með því að stuðla að út- breiðslu þeirrar bókar. Framh. Messur á morgun. I dómkirkjunni, kl. 10 dönsk messa: Síra Arne Möller. í fríkirkjunni, kl. 10: Síra Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. Hiti i Reykavik 14 st., ísafir'ði 11, Akureyri 9, Seýðisfirði 9, Vest- mannaeyjum 11, Stykkishólmi 10, Raufarhöfn 6, Hólum í Hornafirði 10, Grindavík 12, Færeyjum 10, Julianehaab 10, Jan Mayen 4, Hjalt- landi 12, Tynemouth 13 st. (Skeyti vantar frá Blönduósi, Angmagsalik og Kaupmannahöfn). Mestúr hiti hér i gær 17 st., minstur 8. Sólskin 15.0 stundir. Yfirlit: Læg'Ö um Bretlandseyjar, en háþrýstisvæði um ísland og Grænlandshafið. Ný lægð við Suðvestur-Grænland á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland: Breytileg átt og hægviðri. Fjallaskúrir. Faxaflói: Norðan gola. Sumstaðar smáskúr- ir í dag, en annars bjartviðri. Brei'ðafjörður, Vestfirðir, Norður- land : Hægviðri og víðast hjartviðri. Norðausturland, Austfirðir: Hæg norðanátt. Skýjað loft, en léttir til. Suðausturland: Hægviðri. Skúrir. Hjúskapur. í kvöld verða gefin saman í hjónaband, á Freyjugötu 17, ungfrú Anna Jónsdóttir hjúkrunarkona og Gunnar Bjarnason verkfr. Faðir brúðarinnar, stra Jón Árnason frá Bildudal, gefur þau saman. Sólbakkaverksmiðjuna hefir hf. Kveldúlfur tekið á leigu í sumar. Hf. Kveldúlfur á nú 7 botnvörpunga. Munu 3 þeirra leggja afla sinn á land á Sólbakka, en 4 á Hesteyri. Garðyrkjufélagsfundurinn verður haldinn í kveld kl. 8J4 í húsi Einars Helgasonar í Gróðrar- stöðinni. HJólknrbú Flðamaoni Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Eimskipafélagsskipin. Goðafoss var á Siglufirði í morg- un. Brúarfoss fór frá Leith í gær. Væntanlegur hingað á þriðjudag. Dettifoss fór frá Hamborg í dag. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði i dag áleiðis til Leith. Selfoss fór frá Hafnarfirði i gærkveldi áleiðis til Aberdeen. Gullfoss er á leið til Kaupmannaha f nar. Es. Súðin kom úr hringferð í gær. Höfnin. Tveir þýskir botnvörpungar komu í gær, annar með bilaða vél. — Ms. Dronning Alexandrine fór vestur og norður i gær. Es. Suður- land kom úr Borgarnesi. Snorri goði fór á sldveiðar í nótt. Dana kom úr hafrannsóknaferð í nótt. Línuveiðarinn Fáfnir fór á síld- veiðar í nótt. — Mörg skip búast á síldveiðar, og fara mörg þeirra i dag og nótt. Gengi ísl. krónu er nú 59.63. G.s. Botnía fer kl. 8 í kyeld til Leith. Kappleikurinn milli K.R. og Vals í gærkveldi fór svo, að Valur sigraði með 2:0. Leikurinn var fjörugur og spennandi, og skemtu áhorf- endur sér ágætlega. S. Innanfélagsmót K. R. Á mánudagskveldið kl. 9 fer fram 5 km. hlaup og þrístökk. Útiskemtun verður haldin á morgun á Lindarflöt í Mosfellsdal. Verð- ur þar margt til skemtunar. AIliu’ ágóði rennur til sjúkra- sjóðs Mosfellshrejjjis. — Sjá augl. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarj). 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðvu’fregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarj)s- tríóið). 20,00 Klukkusláttur. Grammóf óntónleikar: Ballade í G-moll, eftir Chopin, leikinn af Alfred Cortot. Dúettar: 2 lög úr „But- terfly“, eftir Puecini: A- niore o grillo og Non ve l’avevo detto, sungin af Caruso og Scotti. Venti scudi úr „Ástardrykkn • um“, eftir Donizetti, og Sleale! úr „Vald örlag- anna“, eftir Verdi, sung- in af Caruso og de Luca. 20.30 Fréttir. 21,00 Danslög til kl. 24. Sundnám í sjö. —o-- Það hefir all-mikið verið rætt og ritað um sund á síðustu árum og víða mikið gert til þess að útbreiða sundkunnáttu. Sundlaugar hafa verið bygðar og sundkensla í volgu vatni hefir aukist. Það er vel farið að svo er og meira mætti að þvi gera. Um sundkenslu í sjó og köldu vatni liefir litið verið rætt og minna ritað. Vonandi fer þó ekki kuldalirollur 11111 menn, þótt ]>eir heyri það nefnt. Það hefir samt nokkuð verið gert að því að kenna sund i sjó og köldu vatni. Þeir, sem það hafa gert, þekkja best hvaða erfiðléikar fvlgja því. Veðráttan liefir þar mest að segja. En þar sem mikill hluti ís- lendinga eru strandbúar og eiga alls ekki kost á að læra sund í volgu vatni, þá er nauð- isvnlegt að leitast fyrir hvaða ráðum eigi að beila til þess að gera sem flesta íslendinga synda og auka súndæfingar og böð i sjó, þvi að livergi er lioll- ara og heilsusamlegra að iðka slikt, þrátt fvrir kuldann, sem raargan fælir frá því og for- eldrar sumra barna eru hrædd- astir við. En eftir tiu ára reynslu við sundkenslu í sjó og köldu vatni, hefir kuldinn eng- an sakað sem námið stundaði. Hörundið segir sjálft til hvað likaminft þolir og ver'ður liver að vera sjálfráður um slíkt. Óhörðnuð smábörn þurfa alla nærgætni svo að þau fælist ekki frá vegna óþæginda eða erfið- leika sem alt nám á byrjunar- skeiði hefir i för með sér. Það verður að bíða með þolinmæði eftir árangrinum, betra að liann verði lítill eða enginn, heldur en að óhugur komi í bamið. F21 það vita þeir sem reynt hafa að manni verður notalegra eftir sjóbað en vatnsbað, þótt liil- inn sé jafn i sjó og vatni. Vatn- ið gerir liörundið linara en sjór- inn og þrengir sér lengra inn í það og nær þvi belur til liáræð- anna til ]æss að kæla blóðið. jÞað sem einkum gerir byrj- endum erfiðleika við sundnám í sjó fremur en vatni er ókyrð sjávarins og sella, en aftur á móti er maður léttari i sjó en vatni, eins og flestir vita. Vit- unum þykir sjórinn óviðfeld- inn fyrst i stað. En sé sjórinn kyr er lítil eða engin liætta á, að hann fari uj>p í vitin meðan verið er að læra sundtökin. Það þarf lengri æfingu lil þess að geta stungið sér og kafað svo í lagi sé i sjó heldur en í vatni. Sumum tekst það furðu fljótt, en flestir eru tregir til þess lengi vel. Þar vcltur meira á nemandanum en kennaranum. En það sem mestum erfiðleik- um veldur viða við sundkenslu í sjó, er mikið útfiri, cf kenna á allan daginn eða frá þvi lilýn- ar í degi, þangað til kólnar að kveldi. Þeir erfiðleikar, er helst þarf að yfirstíga — við sund- kenslu i sjó — er úlfirið og (dduhreyfingin. Til þess að komast lijá sliku þyrfti að byggja sundkensluþrær til þess að kenna sundtökin, en sund- æfingar gætu farið fram í sjón- um eftir sem áður. Það er engin reynsla fengin fyrir því, lnað slíkar sundþrær mættu vera minstar, en værú þær dá- litið langar, mætti kenna meira en einum í senn. Einn aðalkost- urinn við að kenna í þeim yrði sá, að kennarinn gæti staðið við þær og handleikið nemandann, eins og' hann væri sjálfur niður í með honum. En þeir sem reynt hafa livort tveggja, vita live miklu hægra er að kenna þannig en standa á bakkanum. Skjólveggi mætti liafa við þróna eftir áttum, á tvo eða þrjá vegu og jafnvel tjalda yfir hana í vætu. Yaranlegast væri að liafa smidþrær úr stein- steypu, en liaganlegast væri að hafa þær hreyfanlegar og yrðu þær þá að vera úr plægðum borðum eða plönkum eftir stærð. Göt yrðu að vera við botninn, þar sem sjórinn félli inn um flæðina, en þeim yrði Á íþróttamtitið í Borgarfirði fara bílar á laugardagskveld og sunnudagsmorgun. Suður, þeg- ar mótið er úti. Nýja Bifreiðastöðin Sírtii 1216 & 1870. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. lokað þangað til lileypt væri úr þrónni fyrir næstu flæði. Sund- kensla getur farið fram í sjálf- um sjónum meðan þróin er að fyllast. Það var ekki ætlun mín að gera ítarlegar tillögur i þessa átt, en þeir sem unna sundlist og vilja útbreiða liana meðfram ströndum landsins, þar sem liennar er mest þörf, þurfa að leggja sitt til, að hugsa uj>j> eitthvað nýtt, ódýrl en ]>ó varanlegt, sem létt er í rekstri til þess að gera sundkenslu sem auðveldasta og ncmendum sem léttast að nema sund í sjó. Það er kvartað undan því, að sum börn sem læra sund í volgu vatni séu treg til þess að fara i sjóinn. Steinsteyptum sundlaugum með volgu vahii mun fjölga á næstu áratugum — ef geta levfir —* og er það æskilegt, en íslendingar ættu ekki að byggja fleiri yfirbygðar sundlaugar. Vilji „menn breiða yfir sig“ meðan þeir æfa smid í volgu vatni ætti að vera nóg að tjalda eða byggja yfir eitt hornið eða annan enda laugar- innar. En öllum er vorkunar- laust og liættulaust að æfa sund og synda undir beru lofti í volgu vatni á hvaða tima árs sem er. Yfirbvggðar sundlaug- ar verður að hafa minni en óyfirbygðar vegna kostnaðar, þær þurfa meira viðliald og verða því dýrari i rekstri, en stærri sundlaugar óyfirbygðar. Tækin (sundlaugar o. fl.) sem notuð eru við sundkenslu mega ekki vera svo dýr, að þau geti ekki orðið almenn eða að minsta kosti mega menn ekki bíta sig fast í það, að það dýr- asta sé það eina og sjálfsagða, sem geti komið til greina þegar eitihvað á að gera í þessu máli. En dragi nú úr sundlaugar- byggingum á næstu árum vegna fjárhagsörðug’leika, þá væri óskandi að menn gæfust ekki uj>j> við að útbreiða simdkmin- áttu, heldur vildu reyna ein- faldar og ódýrar leiðir og gera tilraun irteð sundþrær við sjó. Vajri ekki þörf á því að fleiri gerðust formælendur fjalla- ferða og sunds i sjó með þvi að iðka slikt sjálfir og fá aðra með sér? Hvorugri þessara heilsu- linda mega Islendmgar gleyma. Islenska Lióðin hefir gott af því að spara ekki slikt \ið sig á erfiðum tímum, þegar reynir á þrek hennar og heilbrigði. Valdimar Ossurarson frá Kollsvik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.