Vísir - 17.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 17. júlí 1932.
192. tbl.
Gaxnía Bíó
Ástap-ódupinn.
(LIEBESLIED).
Þýsk tal- og söngvamynd í 8 þáttum, samkvæmt skáld-
sögu Luigi Pirandello. — Aðalhlutverk leika tveir af vin-
sælustu leikurum Þjóðverja:
RENATE MtJLLER og GUSTAF FRÖLICH.
Mjmdin sýnd i kveld kl. 9 og kl. 7 á alþýðusýningu.
LITLI Barnasýning kl. 5. Galdra Öli STÖRI
Gamanleikur í 6 þáttum.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlál og
jarðarför bróður mjns, Davíðs Þorvaldssonar, rithöfundar.
Kristján Þorvaldsson.
Alt
sem þarf til
dragnótaveiða
svo sem:
„Möllernp“ dragndtavindur
með tilheyrandi stoppmaskínum.
Dragnætur fyrir kola og ýsu.
Dragnóta
Tóg, allar stærðir.
Tóg-lásar.
Tóg-sigurnaglar.
Bætigarn.
Nálar.
Best og ódýrast hjá
O. Ellingsen.
Nýkomnar
allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborðar, betxá teg-
und en áður hefir þekst hér, Fjaðrir og Fjaðrablöð, Stimpl-
ar og Stimpilhi-ingir, Kúplingsborðar, Viftureimar, Pakningar,
Fraiphjólalagerar, Gúmmíkappar, margar teg., Gólfmottur,
Kerta- og Ljósavírax-, Platinur, Hamrar, Straumskiftilok,
Straumrofar og Háspennuþráðkefli í alla bíla, Rafgeymisleiðsl-
ur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlashpivélar, Ventlalyft-
ur Bögglabera (nýtt patent), Rafgeymar, 13 plötu, hlaðnir, að
^ eins 48 krónur.
Haraldur Sveinbj arnarson,
Laugavegi 84. Simi: 1909.
Sænska „Pmeaa“ hrátjaran
er komin aftur.
Verðið lækkað.
Amatörar.
Filrnur, sem komið er með
fyrir hádegi, verða tilbúnar
samdægurs.
Vönduð og góð vinna.
Kodaks, Bankastræti 4.
Hans Petersen.
Hefi ávalt
tiLbúnar líkkistur frá allra ódýr-
ustu til fullkomnustu gerða. —
Leigi vandaðasta likbilinn fyrir
lægsla leigu. Séð um útfarir að
öllu leyti.
Tryggvi írnason
Njálsgötu 9.
Sími: 862.
SUMA
O. ELLINGSEN.
er nafnið á besta hveitinu sem
selt er á lieimsmarkaðinum.
Suma ryður sér til rúms hér
sem annarsstaðar. Suma er
framleitt í hinurn lieimsfrægu
hveitimyllum Joseph Rank.
Ltd., IIull.
Einkasalar á Islandi fyrir Suma
Hjalti Bjðrnsson & Co.
Símar: 720 og 295.
Daglega
nýtt
grænmeti
í
Eggert Claessen
Eæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. yiðtalstími kl. 10-12.
Nýja Bíó
MARY ANN.
(KISS ME GOOD NIGHT).
Amerísk tal- og liljómkvikmynd i 8 þáttum, tekin af Fox-
félaginu.--Aðalhlutverkin leika yndis- og eftirlætis-
leikarar allra kvikmyndavina:
JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL.
Hugðnæm saga. — Hrífandi hljómlist.
Aukamynd:
TALMYNDAFRÉTTIR, er sýna meðal annars Ásu Clausen,
fegurðardrotningu Evrópu.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og' kl. 9.
Barnasýning kl. 5.
Ræningjaforinginn E1 Pnma.
Spennandi sjónleikur í 8 þáttum er gerist i Suður-Ame-
rílcu. — Aðalhlutverkin leika:
Richard Barthelmess og Mary Astor.
durium“ SpjöldT „durium4
Spjöld með danslögum:
Endingargóð, létt og ódýr.
Heyrið! Sannfærist! Kaupið!
Mljóðfæpaliús Austurbæjar.
Laugaveg 38.
Hattabððin Hattabúðin
Sími 880. Austurstræti 14t. Sími 880.
(Beint á móti Landsbankanum).
Útsaían
heldur áfram þessa viku. Mikið af sumarlérefts-höttum og
húfum fyrir börn og fullorðna nýkomið.
Anna Ásmnndsdóttir.
„8PEJL'CREAM“ fægilögurinn
er kominn aftur.
O. Bllingsen.
Til dragnótaveiða:
' Dragnætur, kolanætur.
Do. með Trawlgarnspoka.
Dragnótatóg.
Dragnótagarn.
Dragnótanálar.
Dragnótalásar.
Dragnótasigurnaglar.
Ódýrast í
VeiðarfæraversL ,Geysirí.