Vísir - 17.07.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1932, Blaðsíða 2
V I S I R tojteim&Ot^EMOÍ Víking hafpamjöl í pðkkum. bygggpjón í pðkkum. Hreinn— ódýr* og heilnæmup matup. Ráðlagðup af læknum. Hessian Bindigarn Saumgarn Fy pirliggj andi. Þórðnr Sveinsson & Co. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 1(5. júlí. NRP. — FB. Finn Devold hefir sent Tidens Tegn skeyti þess efnis, að hann fallist á að svæði það í Græn- landi, sem hann liefir helgað Noregi, verði kallað „Land Frið- þjófs Nansens“. C. Möller, leiðtogi hægri- manna í Danmörku, hefir kraf- ist þess, að utanrikismálanefnd ríkisþingsins verði köiluð til fundar. Möller leggur til, að af Dana hálfu verði unnið lcröftug- lega gegn áformum Norðmanna í Grænlandi. Einnig leggur hann til, að leiðangursmönnum, sem hætta slafar af, verði bönnuð landganga i Grænlandi. Stauning forsætisráðlierra hefir lýst þvi yfir í Social-demo- kraten, að hann sé mótfallinn ummælum hægrimanna um Grænlandsmálið. „Isbjörn" lagði af stað í dag frá Tromsö áleiðis til Græn- lands. Á skipinu tóku sér fari leiðangursmenn, tveir flokkar. Fyrirliði annars flokksins er Jon Giævers, en liinn maður að nafni Töllefsen. „Quest“ fór einnig af slað frá Tromsö i dag áleiðis til Grænlands. Skipið hefir á leigu frakkneskur mað- ur, Micliael að nafni, sem hefir siglt kringum hnöttinn. Lögmaður ríkisins hefir á- lcveðið lögsókn á hendur verk- fræðingnum Hagemann hjá Norsk Hydro, fyrir óráðvand- lega meðferð á starfræksluáætl- unum. Samningar þeir, sem gildandi eru i pappírsiðnaðinum liafa verið endurnýjaðir frá 1. ágúst um eins árs bil. Gengi: London 20,12. Paris 22,40. New York 5,6Sy2. Stokk- hólmur 103,50. Ivaupmanna- höfn 109,25. Bankamál og blaðaskrif. —o—— Alþýðublaðið licfir lengi lagt mikla stund á að fræða lesend- ur sína um viðskifti Islands- banka. Munu skrif ritstjórans hafa átt sinn þátt í þvi, að traust manna á íslandsbanka fór mjög þverrandi. Svo fór að lokum, að Islandsbanki lenti í því öng- þveiti, að það reið stofnuninni að fullu. Hér skal eigi út í það farið að ræða, að hve miklu leyti það kann að liafa verið réttmætt að ræða opinberlega viðskifti íslandsbanka. Vafa- laust má ýmislegt til færa til sönnunar því, að bankanum hafi eigi verið stjómað af þeirri forsjá og gætni, sem vera átti. Mig brestur kunnugleika til að ræða ítarlega um þau mál, enda hefi eg fráleitt hvorki gáfur né bankaipálaþekkingu á horð við ofurmenni það, sem hefir rit- stjórn Alþýðublaðsins á liendi. Eg vil að eins geta þess, til þess að koma i veg fyrir misskiln- ing, að eg tel mikla nauðsyn á þvi, að bönkum sé stjómað af gætni, forsjá og samviskusemi, að almenningstraustið á slíkum stofnunum sé í engu rýrt að nauðsynjalausu og þess sé gætt, að ræða opinberlega um við- skifti bankanna á þann hátt, að af fullri sanngirni sé og þeim hættulaust. Það munu nú flest- ir á þeirri skoðun, að ógætilega hafi verið um íslandsbanka skrifað, hvað sem um viðskifta- starfsemi hans annars má segja; og hefði verið betur, ef þeir, sem tóku sig til að skrifa um þau, hefði gætt þess að liugsa líka um framtíð stofnunarinn- ar og ganga heldur ekki fram hjá því gagni, sem stofnun þessi gerði um langt skeið, þótt mis- fellurnar kunni að hafa verið margar á liðnum árum. Enginn getur neitað því, að íslands- hanki gerði kleifar miklar framfarir í landinu. Og þ\d má ekki gleyma. Það má ekki ein- hlíiia á þær misfellur, sem orð- ið liafa. Eg hefi sist á móti því, að rætt sé um misfellurnar, en það á að gera það gætilega og ekki í pólitískum tilgangi. Bankastarfsemina á einmitt að taka út úr stjórnmáladeilunum. Og bankastjórar eiga ekki að taka opinberlega þátt í stjórn- málum. Sömu reglur eiga að gilda um bankastjóra Útvegs- bankans og Búnaðarhankans og Landsbankans. Mér hefir virst, eins og að framan hefir verið dre])ið á, að í skrifum Alþýðublaðsins um bankamálin, hafi ekki verið nema hálfsögð sagan. Þess góða, sem uf starfsemi bank- ans leiddi, er að litlu eða engu getið. Enn er ein lilið á málinu: Menn alment líla á Útvegs- banka Islands sem nokkurs- konar framhaldsstofnun ís- landsbanka. Það þarf enginn að efast um, að á meðan haldið verður áfram pólitískum undir- róðri út af misfellum Islands- bankaviðskiftanna, nær Útvegs- bankinn aldrei ahnennings- trausti — því miður. Óíafur Friðriksson ætti að athuga þetta og skrifa um misfellurnar, sem urðu á stjórn íslandsbanka, af gætni og sanngirni, ef hann þarf endilega um þær að ræða. Og hann ætti að gæta þess, að skrifa af sanngirni um Lands- hankann og Útvegsbankann — hann og aðrir, sem í blað hans skrifa, taka tillit til almennings- hagsmuna, en ekki einblina á að nota misfellumar í pólitísk- um tilgangi. Almenningi er á- reiðanlega enginn hagur í, að traust manna á peningastofnun- um i landinu fari enn þverr- andi. Aðalatriðið er að vinna að því, að girt verði fyrir misfell- ur í framtiðinni. En það tekst ekki með því að skrifa um bankamál eins og Ólafur Frið- riksson, Jónas Jónsson og „ungi lögfræðingurinn“ („cand. jur.“ Ólafur Friðriksson eða „cand. jur.“ Jónás Jónsson?), sem ný- lega er farinn á stúfana í Al- þýðublaðinu. Og kannske mætti þessir herrar og fleiri athuga enn eitt atriði. Alþýðublaðið birtir lista yfir menn og fyrirtæki, sem Is- landsbanki tapaði á liðlega 18 miljónum króna, að sögn „unga lögfræðingsins“. Ef þessi listi er réttur verður þvi tæplega á móti mælt, að bankastjórn Is- landsbanka liafi lánað fé ógæti- lega, nema hún hafi sýnt eða sýni fram á annað opinberlega. Menn gæti þó hugsað sér, að af ýmsum ástæðum hafi þótt rétt að halda við fyrirtækjum þeim, og atvinnurekendum sem minst er á í Alþýðublaðinu, a. m. k. sumum, en vel má þó vera, að bankinn hafi lánað þeim ófor- svaranlega. Eg skal kannast við það, að eg á bágt með að trúa öðru, en tek aftur fram, að eg hefi ekki skilyrði til að dæma um þetta. En mér er ljóst og það mun flestum, að einnig hér er ekki nema hálfsögð sagan. Setjum svo, að bankinn hafi tapað 18 miljónum króna á þeim mönnum og fyrirtækjum, sem nefnd eru i Alþýðublaðinu. En — væri nú ekki vert, fyrst blaðið vill fá æfiferilsskýrslur aílra þeirra manna, sem við lán- tökurnar voru riðnir, að át- liuga sérstaklega og mjög ítar- lega, hvað hafi orðið af þessum töpuðu 18 miljónum króna? Mér leikur sterklega grunur á, að óvilhöll rannsókn mundi leiða í ljós, að mestur hluti þessa fjár hafi runnið til þjóð- arinnar. Menn þeir, sem Al- þýðuhlaðið er að tala um, hinir óttalegu íhaldsmenn, sem fengu féð að láni (náttúrlega eru J>eir ekki nærri allir íháldsmenn) hafa vafalaust ekki nema lítið eitt, ef til vill ekkert af þessum 18 miljónum. Það hefir vafa- laust farið að mestu til þess að halda atvinnutækjunum gang- andi, i vinnulaun til alþýðu manna m. a. Peningarnir hala farið i fyrirtæki, sem ráðist hefir verið i, húsabyggingar, bryggjubyggingar, efniskaup til útgerðar, skipakaup o. s. frv., o. s. frv. Hafi sumir lánþiggj- endanna reist sér „villur“ þá höfðu menn líka atvinnu af þvi og jafnvel af eyðslu þeirra hefir leitt, að ])eningarnir hafa hald- ist í umferð. Eg er hér ekki að tala um, hvað sé forsvaranleg og óforsvaranleg meðferð á lánsfé. Eg veit vel hverjum skyldum lánþiggjandinn hefir að gegna. Eg vil að eins henda á, að það eru allar likur sem benda til þess, að þessar 18 mil- jónir hafi runnið að mestu til þjóðarinnar. Mörg, ef ekki öll þau fyrirtæki, sem hafa farið um, hafa veitt fjölda manna lífsviðurværi. Sé gcngið fram lijá því, er ekki nema liálfsögð sagan. En þannig er um þetta skrifað í Alþbl., að engu er lik- ara, en að lánþiggjendumir hafi enn lánsféð handa milli og liggi á þvi sem ormar á gulli. Eg ætla nú að gera ráð fyr- ir þvi, enda þótt jnargir æth annað, að Ólafur Friðriksson vilji stuðla að gætilegum lieil- brigðum bankaviðskiftum, þrátt fyrir ])að hvernig hanu skrífar um þessi mál. Og eg gerí ráð fyrir, að liann meini það, að liann sé með þessu að sannfæra þjóðina um, að mis- fellur liðinna ára sanni, að taka l>eri upp socialistiskt skipulag og þá komist alt í besta lag. Eg ætla ekki að ræða það við hann að sinni, en vil taka fram að eg er þar á öðru máli. Eg ætla ekki að ræða um það t. d. hve mörg fyrirtæki liafa blessast við það isama skipulag, senx Ólafur Friðriksson vill uppræta o. s. frv. Eg vil að þessu sinni að eins benda honum á, að jafnvel þótt hann liti svo á, að íhaldinu og íhaldsskipulaginu sé um að kenna alt, sem miður hefir far- ið, og telji því réttmætt að gera það, sem hann getur, til að rífa það niður, að afleiðingin af framhaldsstarfsemi hans i þessa átt, verði hún svipuð og verið hefir, hlýtur að verða sú, að traust manna á peninga- stofnunum landsins alment fer þven-andi, og' mundi það þá fyrst og fremst bitna á þeim banka, sem m. a. forseti Al- þýðusambands Islands veitir forstöðu, vegna þess hve saga Útvegsbankans er tengd sögu ís- landsbanka. Sannleikurinn er sá, að þótt menn telji Ólaf Frið- riksson engan mann til þess að ræða þessi mál, þá dugar það eitt til, þegar um svona mál er að ræða, að skrifa ógætilega, af fákænsku og illvilja, til að spilla áliti peningastofnana. Því má vera, að það verlc hepnist, sem Ólafur Friðriksson hefir tekið að sér, þrátt fyrir liæfileika- leysi lians og ábyrgðarleysi. Mun þá sennilega aðdáendum hans, ef til eru, finnast það verðug kóróna á alt fyrra starf þessa manns, ef honuni tekst með heimsku sinni, illgirni og glannaska]), að níða niður allar peningastofnanir landsins. Alþýðumaður. íslenskt sælgæti. Forgöngumenn . „íslensku vik- unnar“ efndu til sanisætis þriSju- dagskveldiS þ. 12. þ. m. og buðu þangaö all mörgu fólki. Það mun nú engin nýlunda Jjykja hér i þessum bæ, en sam- sætið, sem hér veröur ofurlítið sagt frá, var ])ó með ö'örum hætti en venjulega gerist, af því aö þeir matarréttir sem þar voru um hönd haf'ðir, voru allir úr innlendu efni. Fyrst er þá a'ð segja frá síldinni, fagurlega framreiddri, með hagan- lega gerðum skrautsnei'öum, aug- anu til gamans og gómsætum, þeg- ar í munninn kom. Síldin er, svo sem menn vita, ódýr fæða og nær- ingarrík. Hún ætti a'ð vera á hvers rnanns borði, og hér var það sýnt og sannað að síldin getur einnig farið vel á veisluborði. Þá kom hvannasúpa ljúffeng og góð. Ætihvönnin okkar er því ekki að eins fögur uft og tilkomumikil, heldur er hún jafnframt besta súpuefni, sem íslensku húsmæð- urnar ættu að gefa gauin að og gæða fólki sínu á ö'Öru hverju. Ekki má eg heldur glevma að geta um geitaskófar-býtinginn, sem var þriðji veislurétturinn. Hver niundi nú trúa þvi, sem séð hefir geitaskófina í fjallagrjót- inu, að þessi gráleita skán sé gædd þeim kostum. sem með þarf til prýði og næringar á veisluborð- um ? En i þessu samsæti bar raun vitni um að svo er; því þarna framreiddu snyrtilegar blómarósir, ágætan mat úr þessari urt, sem alt of fáum er kunnugt hvað hef- ir til síns ágætis. „íslensku viku salatið,“ skartaði hið besta á fannhvítum borðdúkn- um, og bragðaðist vel ásamt öðr- um ísleskum grænmetisréttum, svo sem stöppu úr skarfakáli o. fl. er bornir voru með kjötmeti, fram- reiddu eftir öllum „kúnstarinnar reglum.“ Loks rak lestina fjallagrasaís. Ekki er þörf þess að ey'ða mörg- um orðum um ágæti fjallagras- anna, því að i þeim búa einmitt þau fjörefni, sem íslenski æsku- lýðurinn hefir sérstaklega svo mikla þörf á. en það er raunalegt hve litið menn nota þau nú orðið. „Grasaferðirnar“ eru svo að segja úr sögunni, grasate þekkist varla, og það þykir tiltökumál, ef ein- hver húsmóðirin hagnýtir fjalla- grös heimilisfólki sinu til fæðis. í þessu sambandi mætti einnig minnast á fleiri íslensk grös, sem nota má í stað kaffis, eða í stað- in fyrir te. þar á meðal er blóð- bergið, vallhumallinn, rjúpnalaufið, nturan, ljónslöppin, o. fl. urtir. Væri ])að- nú ekki búhnykkur íyrir heimilin okkar að safna þessum grösum, að sumri til, þvo þau og ]>urka og nota þau svo til drykkjar? Eg spái að þaö færi svo með límanum, að við vendumst bragð- inu svo vel, að við söknuðum hvorki kaffis né tevatns, og vafa- lítið mun það vera, að heilnæmari yrðu okkar eigin innlendu grös. Þeir, sem hafa kynst Ijúffengi þeirra, setja sig ekki itr færi, að gæða sér á þeim, þótt mikið vanti á, að þau séu notuð svo sem vera ættí. Fjallagrasaísinn sómd’ sér veb á veisluborðinu, svo vel að eg tel það mikinn ábata, bæði gestum og gestgjöfum vor á rneðal, ef hann b'ættist við sælgætið í við- hafnarveislunum. Forgöngumenn íslensku vikunn- ar hafa unnið þarft verk. Menn gera sér það ef til vill ckki fylli- lega ljóst enn þá, hvers virði slík starfsemi er. En þeir hafa veríð að reyná til að taka skýlu frá aug- um þjóðar sinnar, skýlu, sem hef- ir hingað til hindrað sjóií hennar, og falið fyrir henni ýmisleg verð- mæti eigin efna. Slíkt starf er þakklætisvert. og á ]>að skilið að þess sé minst í ræðu og riti. Það er sérhverrar ])jóðar sómi og heill að búa sem best að sínu, og bjarg- ast við það, sent fyrir hendi er. Samsætið á þriðjudagskveldið, var einmitt bending í þessa átt, og vonandi ber sú bending ]>ann árangur, sem til var ætlast, að mönnum fari að skiljast það betur, að óþarfi er að seilast út fyrir landssteinana eftir sælgæti á mat- borðin. , Eg get ekki lagt frá mér penn- an fyr en eg hefi mínnst ofurlítið á koitu þá, sem drýgstan átti þátt- inn í því, hvað maturinn var góð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.