Vísir - 17.07.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1932, Blaðsíða 3
y i s i r ur. Margir þekkja aö vísu ungfrú Helgu Thorlacius, og vita það, aö hún er í fremstu röö matreiöslu- 'kvenna vorra. Henni var því trú-, vandi til aö hreyta saltsíld, hvönn, •geitaskóf, skarfakáli, sölvum, og fjallagrösum í lostæta fæöu. Enda tókst henni þaö. Það væri áreiöanlega mikill á- hati íslenskum heimilum, ef ung- frú Thorlacius fengi að miðla sem flestum af þekkingu sinni, æfingu >og reynslu á þessu sviöi, sem óneit- anlega var'Öar þjóðina mjög mikils. Eg tel það tæplega verjandi ef ísleiisku húsfreyjunum gefst þess ekki kostur, aö kynnast nytsemi og meðferð á grænmetinu, sem hér vex. Því fé sem varið væri til þess aö afla húsmæðrunum hag- nýtrar fræðslu um notkun .urtanna •okkar, mundi áreiðanlega ekki á glæ kastað. Vextir þess fjár skila sér aftur, meðal annars i auknum þrótti æskunnar, nýtni, ánægju, heimilisrækni, og þeim sanna .ilienningarbrag, sem einkennir 'jrroskaða þjóð. Vel sé öllu starfi, sem að því rsmarki miðar. Reykjavík 14. júlí 1932. Guðrún Lárusdóttir. I _________________________ Iönsýnmgm. —o---- í stofu nr. 20 sýnir Hjörtur iBjörnsson Bankastræti 14 nokkurar gibssteyptar mynd- ir, sem vert er að vekja at- hygli manna á. August Hákansson, Hverf- ísgötu 30, hefir í sömu stofu sýnishorn af gljáun (lökkun) á ýmsum munum, svo sem horði, bifreið (model) o. fl. (Glerið i hifreiðinni er slípað iijá Storr, sætið stoppað hjá Erlingi, en hifreiðin „cellu- loce-sprautuð“ af August Hákansson). Vinna A. H. virðist ágæt- lega af liendi leyst. Loks sýnir Félagsbókbandið hand á ýmsum hókum í stofu nr. 20, t. d. Islendingasögur og ..„1001 nótt“ i skinnbandi o. m. fl„ einnig shirtingshand margs konar, vélnnnið og vel unnið. Félagshókbandið var setl á .stofn árið 1908, en tiu árum .-síðar eða 1918 keypti Þorl. Gunnarsson hókhandsmeist- _ari það. Tók hann upphaflega j)ált í stofnun þess og liefir tekið þátt i störfum þess frá hyrjun. Félagshókhandið er nú .stærsta hókhandsvinnustofa liér á landi og liefir ágætustu tæki og áhöld, efni og annað sem að iðninni lvtur. Vinnur margt manna í Félagshók- •handinu, alt æft fólk, og hefir flest unnið þar lengi. Vélar •tíru allar af fullkömnustu .gerð, sem fyrr segir, t. d. má mefna hrotvél, sem getur hrot- íð alt að 20.000 arkir á dag, innsaumunarvél, saumar all uð 15.000 arkir á dag, vírliefti- vél, gyllingarvél rnjög vand- aða o. fl. Gyllingarletur fagurt og fjölbreytt hefir Félagsbók- bandið og „rammaform“ i hundraða tali. Fél agsh ókh andið v i n n ur mikið að hindagerð (kompó'- neruð hindi) og á meslan þátl í, að slík vinna er nú nálega oinvörðungu framkvæmd hér á landi. Bækur þær, sem bundnar hafa verið i „upp- lajgahand“ i Félagsbókhand- ínu seinustu 10—15 árin skifla íuguin þúsunda. Enn fremur «er mikið unnið i Félagsbók- handinu að handi á höfuð- bókuxn, enda hefir það full- komnustu tæki til slíkrar vinnu. — Vinnustofur Félags- hókbandsiiis eru á efstu hæð í húsi F élagsprentsmiðjunnar við Ingólfsstræti, andspænis Gamla Bíó. Utan af landi. —o— Siglufirði, 16. júlí. FB. Regn og súld mestalla vik- una. Töður farnar að hrekjast. Síld hefir ekki veiðst tvo síð- ustu daga, en búist við, að nokk- ur skip komi inn i kveld með sild. Rikishræðslan liefir tekið á móti 2268 máltunnum og Hjaltalín 1300. Sérsaltaðar voru í fyrradag 798 hálftunnur, sem allar fóru með Goðafossi í dag. Undirbúningur er nú tals- verður undir sildarsöltun, þótt ljóst sé, að söltun verði miklu minni en vanalega. Ivlukkurnar i nýju kirkjuna komu á Goðafossi og voru sett- ar upp í gær og liringt. Stærri klukkan vegur að sögn 900 kg. Eru klukkurnar gjöf frá spari- sjóðnum hér og er nafn hans letrað á þær. Ivlukkurnar em einkar hljómfagrar. Ivirkjuna er nú verið að mála að innan. Mun hún sennilega verða vígð siðla sumars. Nokkur erlend síldveiðaskip hafa komið liér inn síðustu daga, aðallega finsk og sænsk. Tvö norsk gufuskip losa hér tunnur í dag. Þorskveiðar ekkert stundað- ar nú, nema handfæraveiðar stunda menn lítilsháttar á smá- bátum innanfjarðar. Rikisbræðslan og Goos eru farnar að bræða. , Hæstiréttur liefir kjörið Eggert Briem forseta réttarins um eins árs bil frá 1. september n. k. að telja. Afhjúpun minnisvarða Leifs hepna fei' fram í dag og hefst kl. 2 e. h. Frá kl. IV2—2 leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur nokkur lög, en kl. 2 lieldur Mr. F. W. B. Coleman ræðu og afhendir minnisvarðann fvrir hönd stjórnar Iþmdarikjanna. Er Mr. Coleman sendilierra Banda- rík janna í Kaupmannahöfn. Að ræðu lians lokinni leikur T liðra- sveitin jijóðsöngva Bandaríkj- anna og Islands. Að sjálfsögðu munu menn alment sýna þeirri þjóð, sem sýnt hefir vinarhug sinn til íslands með því að gefa henni veglegan minnisvarða í tiíefni af 1000 ára afmæli Al- þingis, þann virðingarvott, að taka ofan, þegar þjóðsöngur liennar er leikinn. — Forsætis- ráðlierra þakkar þvi næst gjöf- ina með ræðu. Þá leikur lúðra- sveitin enn á ný og að þvi húnu flytur K. Zimsen horgarstjóri ræðu. Að lienni lokinni leikur Lúðrasveitin lög til kl. 3)4. Prentvilla, sem rétt þykir að leiðrétta, var i Visi í gær í greininni „Fóstursynir“. Þar stóð (i 3. dálki ofarlega): „og er að þvi er fyrra atriðið snertir“ en átti að vera: er þetta atriði snertir o. s. frv. Nýjar Kvöldvökur. Apríl-júní : hefti 1932 hefir Vísi verið sent fyrir skömnui. Efni'ð er sem hér segir: Jóhann Frímann: ' ,,Hrafna-Flóki“. — Lars Hansen: ,,Hann sveif yfir sæ — Sigfús Halldórs frá Höfnum: „Mannætan á Mount Austin“. — G. Geirdal: „Sam- eining". — W. W. Jacobs: „Unt- skiftingurinn". — Sigurður Bjarnason: „Fnjóskdæla saga“ —- „Rannsóknir á arfgengi“. — G. Geirdal: „Gamlir svipir“. — „Gam- ansögur“. — „Skrítlur". — Frá- sögn Sigurðar Bjarnasonar frá Snæbjarnarstöðum um Fnjóskdæli tír fróðleg og víða vel rituð. Gamla Bíó sýnir þessi kveldin þýska tal- og söngvamynd í 8 þáttum, sem kölluð er „ÁstaróðurimT. Kvikm. er gerð samkæmt skáldsögu Luigi Piran- dello. AÖalhlutverk leika Renate Múller og Gustaf Frölich. Kvik- myndin er vel leikin og hugðnæm. X. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir ameriska hljóm- og talmynd í 8 þáttum, gerða af Fox félaginu. Aðalhlut- verkin leika Janet Gaynor og Char- les Farrell. Kvikmynd þessi hefir átt miklum vinsældum að fagna er- lendis Y. Nordkap II, norskt selveiðaskip, kom hingað í gær. Fór það í nótt norður í höf. Hafa Bandaríkjamenn þeir. sem frá var sagt í Vísi nýlega, leigt skip þetta í sumar. Áform þeirra er að stunda aðallega bjarndýraveiðar. Ráðgera þeir að verða 2 mánuði í ferðinni og ílytur skipið þá til Ameríku að veiðiferðinni lokinni. Bandaríkjamennirnir eru 8 alls og komu 2 á skipinu frá Noregi. Tveir Bandaríkjamannanna eru nárns- menn við Trinity College og 4 við Yale-háskólann. Trúlofun. * sína opinberuðu síðastliðinn fimtudag ungfrú Hi’efna Lárus- dóttir frá Stykkishólmi og Ing- vald Espesetli frá Álasundi. G.s. Botnía fór héðan í gærkveldi. Bethanía. Samkoma í kveld kl. 8)4- Allir velkomnir. Trúboðsfélag kvenna hefir útisamkomur i K. F. U. M.-stykkinu (við Þvotta- laugamar) kl. 4 e. h. Kaffi vérður veitt á staðnum. Nesti er liver beðinn að liafa með sér. Allir velunnarar félagsnis eru velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Vatnsstíg 3. Almenn sam- koma í kveld kl. 8. Skemtun verður haldin á Lindarflöt i Mosfellsdal i dag, og rennur ágóðinn •. til Sj úkrastyrktarsjóðs Mosfellshrepps. Útvarpið í dag. 10,00 Messa í Dómkirkjunni (Síra Ame Möller). 11,15 Veðurfregnir. 13,00 Erindi um Leif liepna. (Þorkell Jóhannesson niag.). 13.30 Afhjúpaður minnisvarði Leifs hepna. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Bamatími. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Ferðasaga. (Guð- brandur Jónsson). 20.30 Fréttir. Kaupmenn I Kartöflumjöl, Haframjöl og Hrísmjöl seljum við mjög ódýrt. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). FIRG STO NE-Mfreiðagttmmí höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. ------ V e r ð i ð 1 á g t. - Reiðhjðlaverksmiðjan Fálkinn. Verslid vid----- Kökugerdina Skjaldbreid. ------- Sími 549. Slrias Gonsumsúkkulaðl er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á. „Gratia“ nnddvélin tekur burt óþarfa fitu, styrldr taugarnar, eykur likamsfegurð og starfsþrek. 10 mínútna dag- Leg notkun jafnast á við 2 tíma leikfimi. Hárgreiðslustofan Bergstaðastr. 1. Sími 895. VlSIS KAFFH) gerir alla glaða. 21,00 Grammófóntónleikar; Svmplionia Nr. 2 eftir Beetlioven. — Kórsöng- ur. Sandnes Kammera- terne svngja: Lofsöng, eftir Beethoven og Hærra, minn Guð, til þin, eftir Mason. Guld- berg Akademiske Kor svngja: Aandens Herre, eftir Reissiger og Dejlig cr Jorden. B B. C. kór- inn syngur: Pilagrima- sönginn úi’ „Tann- hauser“, eftir Wagner. Danslög til kl. 24. Gjöf til fátæku ekkjunnar afhent Vísi: 3 kr. frá systkinuni. Áheit á Strandarkirkju afhent Visi: Eitt pund sterling frá Brandi í Hull (sent i ábyrgð- arbréfi til ritstjórans), 5 kr frá Þ. V. S. Langavegs Apðteks er innréttuð með nýjum áhöld- um frá Kodak. Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir kl. 10 að morgni, eru jafn- aðarlega tilbúnar kl. Gaðkveldi. Framköllun — kopiering — stækkun. Hinir viðurkendu tónar Bosch- flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. -— Flautan frá Bosch, sém annað, endist mjög vel. < BOSCH Bræðnrnir Ormsson, Reykjavík. Sími: 867. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. ttokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja BiíreiðastOðin Símar 1216 og 1870.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.