Vísir - 21.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R 1Daglega nýtt iiemiðb fataltteittðtttt o$ (itutt £&ugttoc$ 34 ^fíaui 1500 ^e^fejout'fe Nýp verdlisti frá 1. júlí. Vepöið mikid lækkað. Til Borgarfjarðar íletrnð bollapör grænmeti í diiHirpoa^ og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiðastððin Símar 1216 og 1870. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. Andlitsfegrnn. Gef andlitsnudd, sem læknar bólur og filapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílapensa, sem hafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir samkomulagi. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. með þessum nöfnurn fást hjá okkur: Árni — Ásgeir — Bjarni — Einar — Elías — Eiríkur — Eggert — Friðrik — Gísli — Guðmundur - Gunnar - Guðjón — Hjalti — Haraldur — Helgi Halldór - Jón - Jóhann - Jón- as — Kristinn — Kjartan -— Karl — Ólafur —- Pétur — Páll — Sigurður — Tryggvi — Þórð- ur — Þorsteinn — Anna — Ásta — Bogga — Dísa — Ella — Guðrún — Guðríður — Helga — Hulda — Inga — Ingi- björg — Jóna — Jónína — Klara — Kristín — Katrín — Lilja — Lára — María — Margrét — Pálína — Rósa — Sigríður — Sigrún — Unnur — Þóra — Til pabba — Til mömmu — Til ömmu — Til afa — Til vinu — Til vinar — Til minningar — Til hamingju — Bestu óskir — Mömmu bolli — Pabba bolli — Hamingju ósk á afmælisdaginn — Gleym mér ei — Góða barnið. — X. EioraB I Inp. Bankastræti 11. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10-12. 7 manna bíll ávalt til leigu i lengri og skemmri ferðir. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 824. LlIIn böknnardropar f þessum um- búðum liafa ( reynst og reyn- ast ávalt bragð- góðir, drjúgir og eru þvi vin- sælir um alt land. Þetta sannar liin aukna sala sem árlega hef ir farið sivax- andi. Notið því að eins Lillu-bök- unardropa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 0X9 cm. á kr. 1,20 ®^Xll-------1,50 Framköllun og kopíering ------ ódýrust. ---- Sportvöruhús Reykjavíknr. | HÚSNÆÐI | Sólrík íbúð óskast 1. okt., helst stofa og tvö minni her- bergi og eldhús með sérinn- gangi. Þvottaliús, þurkloft og gevmsla. Má vera í góðum kjallara. Barnlaust fólk. Uppl. í síma 2126. (625 Tveggja eða þriggja lier- bergja, snotur, íbúð óskast 1. okt., helst i útjaðri hæjarins. Lítið hús gæti komið til greina. Tilboð merkt: „10“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (637 4 herbergja íbúð með öllum ])ægindmn óskast 1. okt., sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Góð ibúð“ leggist inn á afgr. „Vísis“ fyrir þ. 24. þ. m. (592 3—4 herbergi og' cldhús með þægindum óskast 1. okt. (Eng- in börn). — Tilboð merkt: „Greiðsla“, sendist Vísi fyrir 25. þ. m. ' (621 2 berbergi og eldhús með ný- tisku þægindum óskast i sept- ember eða 1. okt. Tilboð óskast merkt: „A. E.“, fyrir 22. þ. m. á afgr. blaðsins. (537 2 herbergi og eldbús óskast 1. september eða 1. október. — Upplýsingar í Sanitas. Simi 190 kl. 7—8. (539 Góð 3—4 berbergja ibúð til leigu nú þegar. Uppl. Hverfis- götu 74. (603 2ja til 3ja lierbergija jbúð og eldhús með nútíma þægindum, óskast 1. okt. Hansen, Lauga- vegsapotek. (614 Ibúð 3—5 herbergi óskast 1. okt. Tilboð merkt: „1001“ send- ist Vísi. (634 Herbergi til leigu með að- gangi að eldbúsi. Uppl. á Rán- argötu 12. (631 Lilil íbúð óskast 1. sept. Til- boð merkt: „Sept.“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskveld. — (628 Til leigu frá 1. ágúst við Skerjafjörð: 2 tveggja herb. íbúðir, báðar með eldhúsi. Sól- ríkar. — Ódýrar. Uppl. á Mjöl- nisvegi 46, uppi. (623 Lítil íbúð, 2—3 lierbergi með nútíma þægindum óskast 1. okt. 2. einhleypir. Uppl. i sima 1376. (616 Kaupakona óskast. Upplýs- ingar Grundarstíg 12, búðinni. (619 Stúlka óskast til inniiverka. Uppl. í síma 1525. (632 Unglings piltur vanur versl- unarstörfum óskar eftir at- vinnu. Hefir meðmæli frá fvrri 'húsbændum, ef óskað er, lág kaupkrafa. — Tilboð merkt: „Handlaginn“ sendist á afgr. Vísis. (630 Mjg vantar stúlku í vist. Guðjón Gamalielsson, Njáls- götu 33 A. (629 Látið gera við það gamla. Allskonar járn-, kopar-, eir- og: aluminium-blutir eru teknir til viðgerðar á Vesturgötu 5 og Laugaveg 8. „Örninn.“ (53S 12—13 ára telpa óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 1492. (626 Trésmiður tekur að sér við- gerðir og brevtingar í búsum. Ivróna 1,20 um tímann. Tilboð merkt: „Trésmiður“ leggist á afgreiðslu Vísis sem fyrst. (635 | KAUPSKAPUR | Tómir grindakassar til sölu. Raftækjaversl. íslands, Vestur- götu 3. (622 Lundi frá Brautarholti kem- ur daglega og er seldur á 25 aura bæði ])lokkaður og óplokk- aður. —- Kjötbúðin í Von. Simi 1148. ' (620 Notuð barnákerra til sölu ódýrt, Laugaveg 67 A í kjall- aranum. (618 Stór og sterkur stígi, úr 2” plönkum, 3 m. 32 á bæð og 0,70 m. á breidd, til sölu, sömul. panel liurð. Afgr. vísar á. (612 Kaupum lirein sultutausglös. Magnús Th. S. Blöndahl, Vonar- stræti 4 B. Sími 2358. (399 Ppj ón " á Skólayðrön8tig 38. Barngóður eldri kvenmaður óskast jTir lengri eða skemri tima. Uppl. á Bergstaðastr. 11. (617 Ivaupakona óskast. Má bafa með sér stálpað barn. Upplýs- ingar Laugaveg 42, efsta Iofti. (615 Tek að mér slátt á túnum og blettum. Sanngjarnt verð. Til viðtals í síma 824. Guðmundur Ólafsson. (627 Ivaupakona óskast áustur á Rángárvelli. Uppl. á Grettisgötu 70, milli 7—9. (635 Munið eftir klæðaskápunum í Nýtt A Gamalt. Munið ])að enn- fremur að þegar þér þurfið að fá vkkur nýja eða notaða muni, ])á verða kaupin áreiðanlega langbest í Kirkjustræti 10. Nýtt skápaskrifborð, ma- bogni málað; verð aðeins 100 kr., til sölu af sérstökum ástæð- I um, Laugaveg 29. (624 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. Hann stóð kyr, þögull, og beið þess, að eg segði hvers eg óskaði. „Francis,“ sagði eg lágt.....Eg mælti á þýska tungu. .... Francis, þekkirðu mig ekki? Eg dáðist að stillingu hans við þennan óvænta fagnaðarfund. Iijarkur bans og ráðsnild reyndist óbilandi — bvort sem liann mætti óvæntri gleði eða beið óþolinmóður eftir því, að rættist úr vandamál- unum. Varir bans titruðu örlítið. Og hann tók samstund- is að raða upp diskunum, sem eg hafði nolað, og bjóst til að bera þá í burtu. „Jawohl!“ mælti bann rólegri röddu. Því næst brosti hann. Þótti mér þá í svip, sem Franeis bróðir minn stæði andspænis mér, alveg óbreyttur, frjáls og glaður eins og fyrrum. „Segðu ekld meira.“ mælti bann á þýska lungu og bjóst til að bera diskana á burtu. „Eg á frí í dag — eftir hádegi. Hittu mig á stígnum við fljótið, hjá ScbiIler-líknéskinu. Komdu þegar klukkan er fimtán mínútur yfir tvö — þá getum við gengið saman okkur til bressingar. Þú skalt ekki vera hér kyr, — en komdu til há- degisverðar.....Þá er altaf ös, og fremur liættu- btið að vera hérna!“ Því næst kallaði liann inn í salinn: „Nr. 26 óskar eftir að fá að greiða reikning sinn!“ Þannig bar fundum okkar bræðranna saman. XVI. KAFLI. Handaband við Rín. Dag þennan gengum við Francis eftir bökkum binnar straumþungu Rinar, og langt út fyrir borg- ina. Mér var það áhugamál, að liann segði mér, bvað á daga lians liefði drifið, og hvað orsakað hefði þjáningarrúnirnar í andliti hans. En alt um það lél bann mig fyrst hefja máls og skýra frá, bvað fyrir mig liefði komið. Eg sagði honum frá rás við- burðanna, lýsti Iiinum óvæntu æfintýrum, sem eg hefði ratað í — alt þar frá er eg komst að liinu örlagaþrungna leyndarmáli í gistihusinu illræmda í Rotterdam. Eg sagði sögu mína til enda án þess, að Francis gripi nokkurntíma fram í fyrir mér. Hann blust- aði með atbygli á hvert orð, sem eg sagði, en á- hyggjusvipurinn á andliti hans óx jafnframt. Þegar eg hafði lokið frásögninni rétti eg honum þegjandi helminginn af stolna bréfinu, sem eg bafði hrifsað af Klumbufæti, i Esplanade gistihúsinu. „Það er best að þú geymir það, Francis,“ sagði eg. „Það er öruggara hjá þér — þú ert virðingar- verður þjónn. Eg er hundeltur flækingur og útlagi!“ Fölt bros lék unx varir bróður míns. En hann varð strax aftur áhyggjufullur, eins og liann liafði verið á meðan eg sagði sögu mína. Hann skoðaði vendilega ræmurnar þrjár, stakk þeim í bréfaveski sitt og því næst í vasa sinn. — Vasinn var á nokk- uð óvenjulegum stað og bann bnepti honum vand- Iega; „Örlaganornirnar eða dísirnar kannske öllu hel'd- ur eru dutlungafullar, Des,“ mælti Francis og borfði þreyttum augunx út á fljótið, bólgið og mórautt. „Þér liefir farist karlxixamilega. En dísinxar liafa líka verið ]xér lxollar. Þær liafa varpað i skaut þér blut, seixx fimm menn liafa orðið að láta lifið fyr- ir — og það árangurslaust. Eg liefi liugsað unx þenn- an hlut, vakinn og sofinn, í nxeir en bálft ár. Eg kom hingað — í þelta bölvaða land — til þess að reyna að fá skýringu á ýmsu, sem okkur liefir ver- i'ð hulið. Óg frásögn þín vai-par ljósi á ýixiislegt, sem við liöfum ekki vitneskju um. En hinsvegar gerir bún sum ati'iðin flóknari viðfangs.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.