Vísir - 21.07.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1932, Blaðsíða 3
V I S I R 19 Islenska kvenfélag fer skemtiför föstudaginn 22. |). m. — Farið verður fram á Seltjarnarnes, að Gróttu og þaðan suður að Shell. Og að síð- ustu stansað i húsi Elísar Jónssonar kaupmanns, og þar drukkið kaffi. Lagt verður á stað frá Lækjartorgi kl. IV2 eftir miðdag. Ferðin kostar kr. 2.25. Bestn og ddýrostn þvottapottarnir. með eða án krana fást lijá okkur. — Verðið ótrúlega lágt. Helgi Magoússon & Co. Hafnarstræti 19. Þá sýnir prentsmiðjan Gut- -cnherg framleiðslu sína i sömu stofu. Prentsmiðja þessi cr nú eign ríkisins og rekin af þvi og er forstöðumaður hennar Stein- .grimur Guðmundsson, en liann stundaði lengi prentiðn i Dan- mörku og er vel fær maður í sinni grein. Gutenberg var áð- ur eign hlutafélags og var Þor- varður Þorvarðsson alla tíð forstöðumaður prentsmiðjunn- ar, á meðan hún var eign liluta- félagsins. Hafði prentsmiðjan ávalt góða starfskrafta og fjölhreytt letur. Fór mikið orð af því hve vel prentsmiðja þessi leysti vandasöm verkefni af höndum •ng yrði það löng upptalnig, ef ielja ætti upp þau öll, en nægja mun að benda t. d. á verk eins ng orðahók Sigfúsar Blöndals. Mynda- og myndablaðaprentun hefir prentsmiðjan leyst vel af hendi, sbr. „Óðinn“ t. d., sem altaf líefir verið prentaður í •Gutenberg. Nú vinnur prent- smiðjan aðallega fvrir ríkið og npinherar stofnanir, en tekur cinnig verk fyrir einstaka menn •og félög. í sömu stofu eru sýnishorn frá Isafoldarprentsmiðju, sem er alkunn stofnun hér í bæ. — Var hún stofnuð af Bimi heitn- um Jónssyni, ritstjóra Isafoldar og síðar ráðherra. Er prent- tsmiðjan nú eign hlutafélags. — Prentsmiðjan tékur að sér bóka og blaðaprentun o. s. frv., en hókbandsstofa er einnig rekin í sambandi við prentsmiðjuna. F orstöðum. prentsmiðjunnar er nú Gunnar Einarsson, fær maður i sinni grein, áhugasam- ur og stjórnsamur. Tók liann við stjórn prentsmiðjunnar af Herbert heitnum Sigmundssyni, er liann stofnaði prentsmíðju sína i Bankastræti (Herberts- prent). Alþýðuprentsmiðjan hefir einnig sýnishorn af prentun i stofu nr. 21. Alþýðuprentsmiðj- an er við Hverfisgötu og prent- ar aðallega Alþýðublaðið og vikuútgáfu þess, en tekur að sér öókaprentun og blaða og smá- prentun ýmiskonar, eftir þvi sem hægt er. Forstöðumaður Alþýðuprent- smiðjunnar er Hallbj. Halldórs- •son, ágætlega mentur i sinni .grein og lipurmenni mesta. Var liann um langt skeið verkstjóri í setjarasalnum í prentsmiðj- unni Gutenberg, b. f. Arsæjl Arnason sýnir loks skrautband á Guðbrandarbiblíu i stofu nr. 21 og niun það álit flestra, að það sé svo prýðilega af hendi leyst, að fegurri grip- ur sé vart eða ekki á sýning- ainni. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 15 st., ísafirði -.9, Akureyri 9, Sey'ðisfirÖi 7, Vest- Tnannaeyjum 10, Stykkishólmi 11, Blönduósi 9, Raufarhöfn 6, Hólum i Hornafirði 10, Grindavík 13, Fær- -eyj uni 11, Julianehaah 11, Jan Ma- ;yen 7, Angmagsalik 9, Hjaltlandi 12, Tynemouth 12 st. (Skeyti vant- ar frá Kaupmannahöfn). Mestur hiti hér í gær 16 st., minstur 10. Sólskin í gær 11.8 st. Yfirlit: Grunn lægð yfir íslandi. — Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói: NorÖ- vestan kaldi- í dag'. Hægviðri í nótt. Bjartviðri. Breiðaf jörðttr: Norð- austan gola. Léttir til. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir : Norðan og norðaustan gola. Úrkomulaust. Suðausturland: Hæg- viðri. Sumstaðar smáskúrir. Atvinnubæturt Fjárhagsnefnd hélt fund á skrif- stofu liorgarstjóra í gær til jiess að ræða um atvinnuleysið og hverjar bætur yrði á j)ví ráðnar. Borgar- stjóri skýrði frá jiví, að hann hefði, samkv. ályktun síðasta fundar. átt tal við bankastjómir og ríkisstjórn. Hefðu bankastjórnirnar engin fyr- irheit getað gefið um lánveitingu til atvinnubóta, að svo stöddu, og ríkisstjórn hefði heldur ekki að svo stöddu séð sér fært að taka neina ákvörðun. —- Fjárhagsnefndin leggur til, að bæjarstjórnin kjósi sérstaka. jiriggja manna nefnd, til jiess, ásamt fulltrúum frá stjórn- um Sjómannafélags Reykjavíkur og verkamannafélagsins Dagsbrún- ar, að ræða við ríkisstjórnina og leita samvinnu við hana um fram- kvæmd á atvinnubótum, og skili nefndin tillögum jiar að lútandi til fjárhagsnefndar i tæka tíð fyrir næsta bæjarstjórnarfund. — Nefnd- in leggur áherslu á, að 70—ioö inenn úr hópi atvinnulausra manna, jieirra, sem lakast eru stæðir, gæti komist i vinnu hjá bænum jiegar i næstu viku, Jiar til víðtækari at- vinnubætur komast í framkvæmd í næsta mánuði. Gengið í morgun. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar ............. — 6.23)4 100 ríkismörk............ — 148.42 — frakkn fr.............— 24.60 — belgur ............. — 86.27 — svissn. fr............— 121.56 — lírur .............. — 32.00 — pesetar .............. — 50.33 — gyllini ............. — 251.53 — tékkósl. kr........•— 18.63 — sænskar kr...........— n 3.97 — norskar kr...........— 110.45 — danskar kr...........— 119.41 Gullverð ísl. krónu er nú 59.87. Fyrirspurn til lögreglunnar. Er hverjum einutn borgara heim- ilt að festa upp auglýsingar um fundahöld og annað víðsvegar um bæinn, án jiess að leyfi lögreglu- stjóra komi til ? Eg spyr sakir jiess sérstaklega, að kommúnistar klíndu á húsveggi og girðingar víðsvegar i gær einhverskonar fregnmiða eða fundarboði, sem mestmegnis var ó- sæmilegt raus og ójiverri. Meðal annars var jiessu klínt á opinberar byggingar, svo sem pósthúsið. — Mér Jiætti vænt um, að fyrirspurn þessari yrði svarað. Borgari. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Siglufirði kl. 7 í kveld. Væntanleg hingað annað kveld. Búnaðarfélag íslands. Stjórn Búnaðarfél. Islands hef- ir sagt búnaðarmálastjórunum, Sig. Sigurðssyni og M. Stefánssyni, upp störfum Jieirra frá næstu áramót- um að telja. Samkvæmt lögum fé- lagsins, er aðeins gert ráð fyrir ein- um búnaðarmálastjóra, og Búnað- arjúngið i fyrravetur gekk í rauninui út frá þvi, að sú skipun kæmist á um síðastl. áramót, en svo varð eigi. Nú er ráðgert, að breyt- ingin komist á um næstu áramót. Vilji Búnaðarþings í jiessu kom fram í ]>ví, að á f járhagsáætlun var gert ráð fyrir launum handa aðeins einum búnaðarmálastjóra, en eng- in bein ályktun var um jietta gerð á þinginu. Frídagur verslunarmanna 2. ágúst verður haldjnn hátiðleg- ur að þessu sinni á Akranesi. — Hefir nefnd manna starfað að und- irbúningi undir hátíðahöldin og má fullyrða, að þeim hafi tekist vel. Hafa verið fengnir til afnota stórir grasvellir, þar sem veitingatjökl verða reist, og hátíðahöldin fara fram. Verður mönnum skemt með ræðuhöldum, íþróttum, söng og hljóðfæraslætti. Þar að auki munu margir fræknustu glímukappar landsins keppa um Merkúraskinn, sem Lárus Saíómonsson, glímukon- ungur, vann i fyrra. — Bráðlega verður hér í blaðinu auglýst öll til- högtin um förina og hátíðahöldin á Akranesi. 'Ættu menn að kynna sér j>á auglýsingu, áður en Jieir ákveða að fara eitthvað annað 2. ágúst. Sendisveinadeild Merkúrs heldur fund í kveld kl. 8jú í fundarsalnum í Brattagötu. Verða til umræðu ýms mál, sem alla sendisveina varða. T. d. mun full- trúi fyrir lífsábyrgðarfélag eitt hér í bænum skýra fyrir mönnmn til- gang og gagnsemi lí ftrygginga. en i:m J>au mál öll eru sendisveinar harla fáfróðir. — Einnig verður rætt um þátttöku sendisveina í há- tíðahöldunum 2. ágúst. — Allir sendisveinar eru boðnir á fundinn. Frá skátum. Bandalag ísl, skáta og Skáta- fél. Væringjar og' Ernir, bjóða drengjum í Reykjavík á aldrin- 11111 12—l(i ára, að taka Jiátt í útilegu uni næstu heIgi,Ail Jiess að kynnast útilifi og verða að- njótandi þeirrar ánægju og liressingar, er útilíf i náttúr- unni hefir að bjóða. Mun for- eldrum óliætt að treysta J)vi, að séð verði vel um drengina, og Jiess gætt í livivetna, að sem best fari um Jiá, enda skyldi útbúnaður Jieirra vera sem hér segir: 1. Vel klæddir og hafa góða skó, regnkápu, eina sokka og peysu. 2. Tvö teppi (eða svefnpoka). 3. Handklæði, sápu, greiðu og lannbursta. 4. Tvo diska, drykkjarkönnu, lmífa- pör og diskaj)urku. 5. Smurt brauð i Jirjár máltíðir. Lagt verður af stað frá miðbæjar- barnaskólanum á laugard. kl. 7 síðd. og skulu allir Jiátttakendur vera mættir 10 mín. fyr. Mun Jiá litið eftir að útbúnaður all- ur sé góður og farangur Jieirra. er ekki hafa bakpoka, en ætla að fara á reiðhjólum tekinn til flutnings, en skal vel merktur. Þáttlaka skal tilkynnast i síð- asta lagi fyrir hádegi á föstu- dag, og liggja listar frammi til áskrifta i versl. Gunnars Gunn- arssonar Austurstræti 7, og i húsgagnaversl. Bankastr. 14 hjá Jóni Oddgeiri. Þátttökugjald fyrir bjólreiðamenn er kr. 1,25 en aðra er fara í bíl kr. 2,50. Nefndin. ÞjáU kemur út á morgun. — Dreng- ir komi í Félagsprentsmiðjuna kl. 2 e. h. 45 ára afmæli á í dag Jón Pálsson, Ránargötu 32- í gæsluvarðhald var nýlega settur Hjörtur Helgason, samkvæmt úrskurði Ólafs Þorgrímssonar, sem hefir með liöndum rannsóknir í sambandi við kommúnista- óeirðirnar, sem urðu liér í bæ fyrir liálfum mánuði. Unglingafélagið Þröstur i Austurbæjarskólanum hefir gott tjald standandi i Þrasta- skógi, til afnota . fyrir báðar deildir félagsins. Félagsmenn geta dvalist Jiar, Jiegar ástæður leyfa, livort sem er vfir helgar eða lengri tíma. Stjórn Þraslar og skógarvörðurinn í Þrasta- skógi gefa nánari upplýsingar. Kommúnistar / liéldu fund i gærkv. og fóru að honum loknum í „kröfugöngu.“ Þátttakendur í lienni kunna að hafa verið um 200, en fráleitt fleiri. Fjöjdi manna slóst í för- ina og, gekk á eftir „kröfugöng- unni“ sér til gamans. Stað- næmdist allur skarinn á Skóla- vörðustig skamt frá fangahús- inu. Hélt einn maður J)ar ræðu. Kommúnistar fóru nú friðsam- lega og var einhver „útfarar- bragur“ á kröfugöngunni. Síð- ar löbbuðu Jæir heim að húsi dómsmálaráðherrans, en höfðu þar skamma viðdvöl. Hið íslenska kvenfélag: fer skemtiför föstud. 22. j). 111. Farið verður fram á Seltjarnarnes að Gróttu og jiaðan suður að Shell. Að síðustu verður staðnæmst við hús Elísar Jóssonar kaupmanns og drukkið þar kaffi. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 1 )4 e. h., og farið i bifreiðum frá B.S.R. Konur eru ámintar um að mæta stundvíslega. Sjá augl. í blaðinu í dag. Reykjavíkur-kepnin. Fimti leikur mótsins fer fram í kveld kl. 8)4. Fram og Valur keppa. Búist er við snarplegri viðureign. Farþejíar á Brúarfossi til útlanda voru liðlega 20. A meðal Jieirra voru: Jón Oddsson og frú, Tryggvi Ófeigsson og frú, ung- frúmar Svanhildur ólafsdóttir, Soffía Thorsteinsson, frú K. Bene- diktsson, Gunnar Þorsteinsson, Jó- hanna Magnúsdóttir o. fl. Skátafélagið „Ernir“. Innanfélags kapphjólreiðar, frá Kolviðarhóli til Reykjavikur, fara fram næsta fimtudagskvöld. Þátt- takendur eiga að gefa sig fram við Þórarin eða Hemming, fyrir þriðj.udagskvöld. Kept verður um bjkar og Jirjá verðlaunapeninga. Laugarvatn. Samkv. augl. í blaðinu í dag kost- ar fæði fyrir fastagesti kr. 3.50, miðað við j)að. að ]>eir séu eigi A Lauprvatni kostar ódýrara fæðið fvrir fasta gesti (miðað við að þeir sé minst 3 daga) kr. 3,50 á dag. Einnig er hægt að fá dýrara fæði fyrir J)á sem Jiað vilja. Allar upplýsingar hjá Ferðaskrifstofn íslands, (í gömlu simastöðinni). E.s. Nova fer héðan mánudag 25. þ. m. ki. 12 á hádegi vestur og norð- ur um til útlanda, samkv. áætl-, un. Vörur tilkynnist í síðasta lagi fyrir kl. 3 á laugardag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nle. Bjarnason & Sralth. t I Kaupið 1 dag | Deklc „Moselev“ á 7,00 Dekk „P. P.“ * - 4,25 Slöngur - 1,50 Pumpur - 0,65 Skerma pr. par. - 2,25 Bjöllur - 0,50 Bögglabera - 1,00 Handföng - 0,75 „ÖRNINN“, Laugaveg 8 skemur en 3 daga. Dýrara fæði geta þeir fengið, sem óska. Rúm geta menn fengið fyrir kr. 1,50 yfir nóttina, og jafnvel minna, ef marg- ir slá sér saman um nokkuð stór herbergi nokkurar njetur. Gs. Botnia kom til Leitb í gær kl. 1. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn samkoma i kveld kl. 8. ' Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar — (Útvarps- tríóið). 20.00 Klukkusláttur. Grammófón: Battistiiii syngur: Allor che tu coli’ estro úr „Tannháuser“, eftir Wagner, og Cava- tine úr „Faust“ eftir Gou- nod. — Titta Ruffo syng- ur: Dio possente, Dio d’amor úr „Faust“ eftir Gounod og Largo factö- tum della cittá úr „Rak- aranum“ eftir Rossini. Fiðlu-sóló: Fritz Kreisler leikur Meditation úr „Thais“ eftir Massenet, og Tambourin Cliinois, eftir sjálfan sig. 20.30 Fréttir. Músik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.