Vísir - 24.07.1932, Síða 4

Vísir - 24.07.1932, Síða 4
V I S I R FIRESTONE'bifreiðagðmmí höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. Verðið lágt. Reiðhj ðlaverksmiðj an Fálkinn. Versliö viö----- Kökugerdina Skjaldbreið. ------- Sími 54 9 Norskar iofiskejtafregnii. Osló 23. júlí. Skútan Barry frá Tromsö kom í gær frá fiskimiðum við Spitzljergen með áhöfnina af veiðiskipinu „Österisen“, sem liafði kviknað í og' sokkið undan Hopen. Eldur kom upp í vél- arrúmi skipsins, er áhöfnin var að veiðum í bátum þess. Þegar skipsmenn urðu elds- ins í skipinu varir bjuggust þeir til að liverfa að skipinu og gera tilraun til að bjarga eign- ■um sinum og skipsskjölum, en þá varð sprenging í skipinu, og fengu þeir engu úr skipinu bjargað. Österisen hafði fengið 700 kópa og 34 stórseli. Blaðið Lindesnes i Mandal birtir fregnir um það frá Ame- riku, að enn Iiafi komist upp, að bréfaþjófnaður í stórum stil hafi átt sér stað úr Noregspósti frá Ameríku. Bréfunum er stol- ið úr póstinum vestan liafs. Frá Haag er nú símað, að málflutningurinn í Grænlands- deilunni fyrir alþjóðadómstól- inum, muni ekki geta hafist fyrr en seinni liluta næstu viku. Gert er ráð fyrir, að málflutn- ingurinn verði munnlegur. Samkvæmt tillögu sáttasemj- ara hefir Iandssamband verka- lýðsfélaganna á fundi í dag samþykt að fresta að fram- kvæma samúðarverkföll þau, sem boðuð höfðu verið, vega- vinnuverkfallsmönnum til stuðnings. Fresturinn gildir til 30. júli næstkomandi. í sumar hefir tekist að útvega ráðningu á ný 350 sjómönnum Heiðruk liúsmæiur! Biðjið um skósvertuna i þessum umbúðum. — Þér sparið tima og erfiði, þvi Fjallkonu skósvertan er fljótvirk. — Þá sparið þér ekki sið ur peninga, því Fjallkonu skósvert an, skógulan og skóbrúnan, eru mikið stærri dósum en aðrar teg- undir, sem seidar eru hér með svip- uðu verði. — Þetta hafa hyggnar húsmæður athugað, og nota þvi aldrei annan skóáburð en Fjallkon- una — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Wef/,/ Langavegs Apöteks er innréttuð með nýjum áhöld- um frá Kodak. Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir kl. 10 að morgni, eru jafn- aðarlega tilbúnar kl. öaðkveldi. Framköllun — kopiering — stækkun. í Ivristiansand, sem atvinnulaus- ir voru. (XA. ’fzást, TrtsCðÚI ITGLA. érþau^i rvcLi fxaJUxjL mfb AjbtfKfaL. boLAt “þcL SKifta, * • J eoFA rJ i re Teofani Nýkomið: Bláber, þurkuð, Kirsuber, þurkuð, Púðursykur, Salatolía. oLh>erp&o£ Amatöpar. Framköllun og kópíering best og ódýrust hjá okkur. — Kodak-filmur fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Simi: 1683. HJóIknrbú Flöamanaa Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjól afgreiðsla. Alt sent beim. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Gengi: London 20,02. Ham- borg 134,25. París 22,15. New York 5,65Yo. Stokkhólmur 103, 00. Kaupmannahöfn 108,00. Hinir viðurkendu tónar Bosch- flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. BOSCH BræðnrnirOrmsson, Reykjarík. Sími: 867. VINNA Prjón er tekið á Vegamótum, Sel- IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII tjarnarnesi. Fullorðin hraust kona eða stúlka óskasl í Borgarnes. -- Ágætt beimili. Gott kaup. Uppl. á Ásvallagötu 28. (681 Nudd og sjúkrgleikfimi. — Geng til sjúklinga. Geri við lík- þorn (Pedicure): Ingunn Tlior- stensen, Baldursgötu 7, (Garðs- born), sími automat 14. (586 TAPAÐ FUNDIÐ | Al-grár kettlingur, ómerktur, tapaðist frá Bergstaðastræti 11. (686 Nýlega hefir fundist á Hverf- isgötunni kvenveski með pen- ingum o. fl. Vitjist á Ásvalla- götu 28. (682 LEIGA 1 Hesthús fyrir 4 hest og hey- hús sem næst neðanverðum Skólavörðustig óskast til leigu. Tilboð með stað og leigupphæð leggist á afgr. Visis merkt: „Hesthús“. (688 KAUPSKAPUR Vandað steinhús til sölu í Skildinganesi. Útborgun 8—10 þúsund. Góðir afborgunarskil- málar. A. v. á. (694 Túnþökur til sölu mjög ódýrt... Uppl. í sima 399 eða Melbæ Sogamýri. (692: Höfum fengið mörg lms tif sölu. Erfðafestulönd með tæld- færisverði. Víða eignaskifti. — Fasteignastofan Laugaveg 3. — Viðtalstími 1—3. Sími 19^0. (689 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu ix, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrvaí aí veggmyndum, ísl. málverk, bæSi" 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stæröum. VerSiS sanngjarnt. (5°5’ HUSNÆÐI I Sólrik hæð lil leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. Freyjugötu 25. ‘’ (693 [!Q|r’ Sólrík íbúð, í liúsi með miðstöðvarhilun, nálægt mið- bænum, alls 5 lierbergi og eld- hús, með geymslu, þurklofti og þvottakjallara er til leigu með sanngjörnu verði frá 1. okt. Til- boð merkt: „200“ afbendist á afgr. Vísis fyrir 30. þ. m. (691 Til leigu lítið herbergi strax„ Uppl. i síma 47. (687 3—4 herbergja íbúð ásamt eldhúsi og öllum þægjndum,.. óskast 1. okt. Tilboð merkt: „25“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánaðamót. (683 • 3—4 Iierbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. okt. Tvent i heim- ili. Fyrirfram greiðsla fyrir V2 . ár ef um semur. Tilboð merkt: „150“, sendist Vísi. (684 Góð íbúð, 2—3 lierbergi ósk- ast 1. ágúst. Uppl. í síma 1229. Kristinn Sigurðsson. (685 2 herbergi og eldtiús óskast 1. okt., sem næst Landsmiðj- unni. Tilboð merkt: „Fagmað- ur“, sendist Vísi. (690' 2—3 lierbergja íbúð með þægindum, óskast 1. okt. Hálfs árs fyrirframgreiðsla getur komið til mála. Sími 1230. (663" Lítil ibúð, 2—3 herbergi með nútíma þægindum óskast 1, okt. 2. einhleypir. Uppl. í sima 1376. (61£ FELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. „Þú veist það, góði, að í starfi því, sem eg hefi tekist á hendur, er mikið i liúfi. Hefi eg þvi orðið að meta það meira, en trúnað þann, sem við höfum auðsýnt tiver öðrum að jafnaði. Og það var þess vegna, að eg skrifaði þér svona sjaldan meðan þú varst í Frakklandi. Eg gat ekki sagt þér neitt frá starfi mínu: Það er ein af reglum þeim, sem við verðum að hlýða. — En fyrst svo er ástatt, að þú hefir sjálfur lent í, að taka þátt í leiknum, þá ætla eg að skoða þig, scm einn úr okkar bóp og segja þér alt af létta.“ „Hlustaðu nú á. — Það bar við hér um bil um áramót, að bréfaskoðunarmaðurinn í einni af fanga- buðunum bresku, stöðvaði bréf frá einum af föng- unum. Fanginn var þýskur maður, Schulte að nafni. Hafði bann verið tekinn fastur í húsi einu í Dalston degi síðar, en við sögðum Þýskalandi strið á liend- ur. Það var ekki ástæðulaust, að Scbulte var band- tekinn, — hið rétta nafn hans var okkur ókunnugt •— en yfirmanni okkar var kunnugt um, að maður- inn var einn af djörfustu og hepnustu njósnurum, sem starfað liafa á bresku eyjunum. „Það voru þvi bafðar sterkar gætur á bréfaskrift- um lians — og dag nokkum náðist þetta bréf. I fyrstu virlist bréfið algjörlega meinlaust. En sér- fræðingurinn, sem skoðaði það, komst að þvi, að didmál var falið i hinum algengu setningum og masi bréfritarans mn daglegt líf i fangabúðunum. Það kom i ljós, að bréfið var orðsending frá Schulle til þriðja manns. Var þar um að ræða bréf nokkurl, sem bréfritarinn áleit að viðkomandi manni væri mikið áliugamál að ná í. Því að hann bauðst til, að selja þriðja manni bréfið og var upphæðin, sem hann vildi fá svo fjarri öllu sanni, að þeð vakti sér- staka atliygli starfsmanna okkar. I bréfinu stóð enn- fremur, að yrði belmingur upphæðarinnar greiddur í tilteknum banka í Lundúnaborg, á nafn bréfrit- ara, mundi hann þegar tilkynna hvar bréfið væri niðurkomið. „Það var ofur auðvelt að svara Schulle, ganga að skilyrðum hans og greiða hinum tiltekna banka féð, eftir ósk lians. Svar lians við þessu bréfi var auð- vitað stöðvað. I því voru þær upplýsingar, að bréf- ið væri að finna í tilteknu tiúsi í útjöðrum Cleves. Við vissum ekkert um innihald bréfsins, sem um var rætt. En hr. Schulte var slægðar refur, og í hans augum var bréfið afar mikils virði. Við álitum því, að það væri vafalaust fengur, að ná því sem fyrst. Fjórir inenn voru valdir tit jiessa bættulega starfa. Áttum við að komast inn í Þýskaland og-ná bréfinu, hvað sem það kostaði. Við áttum að ferð- ast inn í Þýskaland frá mismunandi stöðum, og á hvern þann hátt, sem hverjum um sig hentaði ]>est. En allir áttum við að stefna að einu marki — hinu tiltekna húsi við Cleves (sem er rétt hjá landamær- um Hollands). „Það mundi talca of langan tírna, að útskýra fyr- ir þér skipulag það, sem við ætluðum að hafa á stai'fi okkar — skipulag, sem koma útti í veg fyr- ir, að það yrði ónýtt. Og ráð þau, sem við ætluðum að hafa til þess, að geta komist í samband bver við annan, þótt við ættum að starfa hver í sinu lagi voru mörg. Það er líka tæplega umtalsvert á livern hátt eg komst inn í Þýskaland. En svo mikið er víst, að jafnskjótt og cg gerði tilraun til þess, varð eg þess var, að feikilega máttu öfl, og mér andstæð, voru að starfi. „Þrált fyrir það tókst mér að komast yfir landa- mærin — en margsinnis komst eg nauðulega undan. Hepni mína þakkaði eg því eingöngu, að eg talaði þýsku ágætlega, og þar n æst binu, að eg hafði tam- ið mér að berma eftir þjóðverjum. En alls staðar fann eg þenna þunga hramm, sem hvíldi á öllu og' hélt öllu í beljargreipum, svo miskunarlaust, að und- ankoma var þvi nær ókleiL Mér var það því ekki undrunarefni, þegar eg frétti, að tveir af félögum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.