Vísir - 25.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Aígreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 25. júlí 1932. 200. tbl. Gsmla Bíó TAMEA Gullfalleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea.“ Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spænsk leikkona og ný Hollywood stjarna, leikur bæði vel og skemtilega. Slægj uland Þeir, sem kunna að þurfa á áveitu-slægju að halda, nærri þjóðveginum, geta fengið. liana í hinu svónefnda „Bjarkar- stykki“ í Hagalandi, Sandvikurhreppi. Semja ber við eigandann Símon Jónsson, á Selfossi. Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðrúnar Þórðardóttur, Njálsgötu 72. Bjarni Símonarson. Min hjartkæra móðir og tengdamóðir, ekkjan Sigríður Ólafsdóttir, Fischerssundi 3, verður jarðsungin þriðjudaginn þann 26. júli lcl. 2 e. h. frá dómkirkjunni. Kransar afbeðnir. Ólafur Jónsson, Einfriður Eiríksdóttir og börn. Konan mín, móðir, systir og tengdamóðir, Sólbjörg Ólöf Jónsdóttir, andaðist á lieimili sínu, Holtsgötu 9, þ. 24. þ. m. Reykjavik 26. júh 1932. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. Ápt kristalsápa ~ ágæt grænsápa 90 aura kg. Sápubúðin, Laugaveg 36. Sími 131. Sápuhúsið, Austursræti 17. Sími 155. Iðnsýningin verðnr opin aðeins pessa vikn. V er slunin flytur í dag á Freyjugötu 15. — Heiðraða viðskiftavini vora biðjum vér að athuga að símanúmerið verður fyrst um sinn Best að anglýsa 1 Yísi Veitid atliyglil Confektöskjur frá 1 krónu, Confekt, Súkkulaði, Brjóst- sykur, Ávextir, nýir og nið- ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk- tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Verslunin „Svala“, Austurstræti 5. „Dettiíoss" fer annað kveld kl. 8 í hraðferð til Isafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Brúarioss“ fer á föstudagskveld 29. júh, um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Nýtísku steinkús í austurbænum, með öllum þægindum. Sérslætt, sólríkt og mjög skemtilegt, með stónun blómgarði, er til sölu hvort heklur vill alt eða hálft. Verðið gott og ágætir greiðsluskilmál- ar, ef kaup gerast strax. Uppl. gefur Jón Hansson, Grettisgötu 20 A. Ný svið, Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Kjötbúð á góðum stað til leigu nú þegar. A. v. á. Daglega nýtt grænmeti í Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10-12. —M Nýja Bíó Miljónamærinprinn. Afar skemtileg tahnynd í 9 þáttum, er byggist á atriði úr æfi HENRY FORD’S, bilakóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evelyn Kapp. Mynd þessi fékk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“, sem besta mynd ársins 1931. Aukamynd: Jinnny á skógartúr. (Teiknimynd). Stór útsala Iiefst á morgun 26. júlí. Allir eldri kjólar verða seldir fyrir óheyrilega lágt verð: t. d. áður 79.00 nú 20.00 — 68.00 — 15.00 — 49.50 — 42.00 áður 25—45 nú 10.00 Regnkápur, unglingastærðir: Aður 25—29.50 nú 15.00. __ 41.75—54.00 nú 25.00. Kvenkápur„áður 240.00 nú 95.00. — 115.00 — 50.00. __ 95.00 — 40.00. Sumarkjólaefni, áður 2,95 nú 2.00 Ullarkjólatau, áður 6.50 nú 3.90. do. með bekkjum 12.50 nú 7,50. Munstruð flauel, áður 6.50 nú 2.75. Gardinutau með bekkjum með 20% afslátti. Karlmannanærföt með 25% afslætti. Karlmannapeysur með 15% afslætti. Léreftssamfestingar, áðui 4.50 nú 2.00. Léreftsundirkjólar með buxum áður 8.50 nú 3.95. Aðrar vörur með 5—10% afslætti. Yerslnn Kristfnar Signrðard. Laugavegi 20 A. —- Simi: 571 í*rastalundu.r Fljótshlíö daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. li. og 5 e. li. Akureypi þriðjudaga og föstudaga. Aukaferð á mánudag. fiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimiiBiiEiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiSiiiiiimiii Líkkistup ódýrastar og bestar á trésmíðavinnustofunni á Laufásveg 2 A, af öllum gerðum, stoppaðar og óstoppaðar. Líkklæði og til- heyrandi. Ben. Jóhannesson. imililillllilgllllllIII!I6!BI!ISIIIiEmilllimillillt!IIIIIEil!IIIIIIIIIEIIii!IEIIIÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.