Vísir - 25.07.1932, Blaðsíða 3
V I S I R
Skólavörðustígurinn.
Nú er Skólavaröan horfin, en
Leifsstyttan afhjúpuö á því nær
sarna staö. Höfuögatan aö Leifs-
styttunni er Skólavöröustígurinn
(sem sumir vilja nú kaila Leifs-
götu). Vegur þessi er aö mörgu
leyti óviöunandi, grýttur, holóttur
■<og engar gangstéttir, eins og þó ætti
aö vera um svo fjölfarinn veg. —
Það hefir veriö venja aö laga
Skólavöröustíginn, þegar konung-
Lornir menn hafa komiö hingað,
en þar sem svo oft er langt á
milli slikra heimsókna, virðist ekki
vera rétt aö híða eftir því í þetta
sinn, en lá.ta nú malbika veginn
i sumar, og setja gangstéttir vi'Ö
hann beggja megin. Það getur
varla talist vansalaust öllu lengur,
aÖ láta jjenna fjölfarna veg vera
• <jss til minkunar. G.
Nokkrir íslendingar
tókti sér fari hingað á skemti-
ferðaskipinu Resolute. sem hingað
hom frá Þýskalandi nýlega, jieir
Bjarni Jónsson forstjóri frá Galta-
felli og frú, Tómas Tómasson öl-
^gerðarmaÖur og frú og Guðm. Ás-
björnsson bæjarfulltrúi.
Draupnir
fer á síldveiöar í dag.
Cementskip
kom i gær til H. Benediktsson
& Co.
■Cengið í dag.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Dollar................. •— 6.22
100 ríkismörk.............— 148.86
— frakkn fr..........— 24.57
— belgur...............—- 86.24
—r- svissn. fr............— 12143
— lírur ............... — 31.91
— pesetar ............ — 50.10
— gyllini ............. — 252.45
— tékkóslóv. kr......— 18.61
— sænskar kr............— JI3-97
-— norskar kr. ....... -— 110.93
— danskar kr............— 119.28
•<íullverð
ísl. krónu er nú 59.94.
Iðnsýningin.
Athygli skal vakin á þvi, að iðn-
sýningin verður opin aðeins jtessa
viku. Sjá augl.
Tfirlýsing.
Hér með leyfi eg mér að lýsa yf-
ír ])ví, að gefnu tilefni frá Verk-
lýðsblaðinu, þar sem það telur mig
•einn í varalögregluliðinu i Góð-
íemplarahúsinu 7. júlí, að það er
algerlega tilhæfulaust. Lögreglan
bað mig aldrei neinnar hjálpar og
<eg var þar aðeins sem hver annar
fundarmaður og gerði ekki neitt.
sem óeirðunum viðkom, nema að
verja mig, ef á mig væri ráðist.
Verði Verklýðsblaðinu að góðu.
Virðingarfylst. Bj'örn Konráðs Sig-
nrbjörnsson, Klapparstíg 37.
Valur
kepti við úrvalslið af ])ýska
skemtiferðaskipinu Resolute á
láugardagskvöldið, og fóru leikar
þannig, að Valur vann með. 4: o.
Valur 3. flokkur
Æfing i kvökl kl. 8—9.
,Skip Eimskipafélgsins.
Gtillfoss fer frá Kaupmanna-
•höfn i fyrramálið. Goðafoss er á
útleið. Dettifoss fer annað kveld
vestur og norður. Selfoss kom til
Antwerpen í morgun. Lagarfoss
kom til Kaupmannahafnar á laugar-
dag. Brúarfoss er í Flatey.
Skoðun bifreiða og bifhjóla.
1 dag ber að koina með til skoð-
unar bifreiðir og bifhjól RE 251—
300. Skoðunin er framkvæmd við
Arnarhvál kl. 9—12 og 1—5 e. h.
Á morgun ber að koma með bif-
reiðir og bifhjól RE 301—350 til
skoðunar.
Strandferðaskipin.
Esja kom til Fáskrúðsfjarðar í
morgup. Væntanleg hingað á mið-
vikudag. — Súðin er hér.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar: Alþýðulög
(Útvarpskvartettinn).
20,00 Klukkusláttur.
Söngur.
20.30 Fréttir.
Músik.
Eitt af skáldum vorum, sem daglega neytir
G. S. kaffibætis, sendir lionum eftirfarandi ÍSiá
ljóðlínur.
lnn til dala, út við strönd,
Islendinga hjörtu kætir, ■ 1 É
„G. S.“ vinnur hug og hönd,
hann er allra kaffibætir. f • ý 1
Avarp
til íslensku þjóðarinnar.
Herferð gegn heimabruggi,
smyglun og launsölu áfengis.
Það er alþjóð kunnugt að
bruggun áfengis liefir liafist og
farið mjög i vöxt í ýmsuni liér-
uðum landsins hin síðustu ár.
Smyglun er stöðugt mikil og
launsala vaxandi. Rætur vax-
andi ölvunar meðal þjóðarinnar
má fyrst og fremst rekja til
bruggara, launsala og smygl-
ara. í sumum héruðum lands-
ins er ástandið þannig, að sam-
komur voru lialdnar á síðasta
\etri, þar sem gerðust ölæðis-
áflog, svo að af hlutust bein-
brot og' önnur alvarleg meiðsli.
Æska landsins, sem á að hefja
þjóð vora á æðra menningar- og
siðgæðisstig, týnir ráði, rænu
og manndómi af völdum heima
bruggaðra og smyglaðra eitur-
veiga. Menn, sem ekki hafa
komist á j>að siðgæðisstig, að
hugsa um afleiðingar verka
sinna fyrir aðra — bruggarar,
smygiarar og launsalar — eru
að leiða spillingu og glötun yf
ir hina ungu kynslóð, — tor-
tima von þjóðarinnar um gró
andi þjóðlíf. Hér er um svo al-
varlegt mál að ræða, að vér
hljótum að skora á alla þá ein-
slaklinga, félög og stofnanir i
landinu, sem sjá og skilja hætt
una, sem þjóðinni stafar af at
hæfi þessara ntanna, að hefja
ákveðna herferð gegn því.
Sem aðila í þessari herferð
liugsum vér oss:
1. Félög, svo sem: Templ-
arastúkur, ungmennaféli
kvenfélög, íþróttafélög, bind
indisfélög i skólum landsins,
verkalýðsfélög og ýmslconar
stéltafélög.
2. iÞjóðkirkjuna og önnur
kirkjufélög.
3. Blöð og tímarit.
Oss er ljóst að ýmsir af þess
um aðilum hafa unnið og vinna
mikið og þarft verk fvrir þetta
mál, en alvarlegir tímar kveðja
til enn mciri starfa.
Hver einstaklingur, sem vill
kenna þjóðinni bindindi, kenna
henni að skoða launbruggara,
smyglara og launsala, sem föð
urlandsfjendur, og vinnur
þannig að því, að skapa það al-
menningsálit, sem dæmir þá ó-
alandi og óferjandi, er að sjálf-
sögðu liinn þarfasti liðsmaður
í þessaiú herferð. Vér viljum
leggja áherslu á, að sem flest
ir einstaklingar vinni að því, að
fá blöð og tímarit í þjónustu
þessa málefnis. Ennfremur að
reynt sé að stofna ný félög til
þáttöku í herferðinni, þar sem
þess sýnist þörf.
! trausti þess að alþjóð hregð-
ist vcl við áskorun vorri biðjum
vér öll blöð landsins að flytja
hana.
Að Ásðlfsstððnm í Þjðrsárdal,
sérstaklega lientugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig
að Ölfusá, Þjórsá og í Biskupstungur og Þrastalund.
1. flokks bifreiðar ávalt til leigu.
Bifreiðastöð Kristins.
Sími 847 og 1214.
Sigfús Sigurhjartarson
stórtemplar.
Helgi Scheving
formaður Sambands bindindis-
fél. í skólum íslands.
Ben. G. Waage.
F. h. íþróttaskólans á Álafossi,
Sigurjón Pétursson.
Aðalsteinn Sigmundsson,
sambandsstjóri U. M. F. í.
Vilmundur Jónsson,
landlæknir.
Tryggvi Þórhallsson.
Pétur Ottesen,
alþingismaður.
Sigurjón Ólafsson,
form. Sjómannafél. Rvikur.
S. P. Sivertsen,
prófessor.
Helgi Hjörvar,
formaður útvarpsráðs.
Guðjón Guðjónsson,
form. kennarasambandsins.
Sigurður Jónsson,
skólastjóri.
Viktoría Guðmundsdóttir,
kennari.
Eiríkur Albertsson,
prófastur.
Jósep Jónsson,
sóknarprestur.
Bjami Jónsson,
dómkirkj uprestur.
Magnús Guðmundsson,
sóknarprestur.
Garðar Þbrsteinsson,
prestur.
Hermann Jónasson,
lögreglustjóri.
Ólafur Friðriksson,
p. t. form. Verkamannafél.
„Dagsbrún.“
Freysteinn Gunnarsson,
skólastjóri,
Sigurbjörn. A. Gislason,
Ási.
Ingimar Jónsson,
skólastjóri.
Jón Helgason,
biskup.
Arngrimur Kristjánssón,
kehnari.
Aðalsteinn Eiriksson,
kennari.
Sigurgeir Sigurðsson,
prófastur.
Björa Ó. Björnsson,
sóknarprestur.
Ófeigur Vigfússon,
prófastur.
Þorsteinn Briem,
kirkju- og kenslumálaráðh.
Ásmundur Guðmundsson,
háskólakennari.
K. Zimsen,
borgarstjóri.
Einar Arnórsson,
prófessor, alþm.
Árni Sigurðsson,
fríkirkjupresur.
Guðm. Einarsson,
frá Mosfelli.
Guðrún Lárusdóttir
landskjörinn alþm.
Sigurður Thorlacíus,
skólastjöri.
Bílferð
um Borgarfjörð til Stykkis-
hólms þriðjudaginn 26. júlí.
FerSaskrifstofa íslands.
Gamla símastöðin. Sími 1991.
Sigriður Magnúsdóttir,
kennari.
Helgi Elíasson,
fræðslumálastjóri settur.
Bjarni M. Jónsson,
kennari.
Ásgeir Ásgeirsson,
prófastur.
Þorvarður Þorvarðsson,
prófastur.
Jón Ólafsson,
sóknarpres^ur.
Ólafur Magnússon,
prófasutr.
Þórður Bjaraason,
kaupm., Lambastöðum.
Jakob Möller,
alþingismaður.
Pálmi Hannesson,
rektor.
Metúsalem Stefánsson,
búnaðarmálast jóri.
Innlendar fréttir.
—o—
24. júli — FB.
Páll Zophoniasson, ráðunaut-
ur Búnaðarfélags íslands, kom
heim úr sýningarferðalagi um
Norðurland fyrir nokkurum
dögum og hefir liann leyft FB.
að senda blöðunum eftirfarandi
fréttir til birtingar:
Heyskapur hefir gengið
stirðlega. Grasvöxtur er alls-
staðar góður og sumstaðar
ágætur, en nýting slæm. í Þing-
eyjarsýslum er taða mestmegn-
is úti enn og farin að hrekjast,
þvi 3 vikur (nú nærri 4) eru
siðan alment var byrjað að slá.
í Eyjafirði byrjuðu nokkurir
bændur fyr slátt og náðu inn
30—120 hestum, mest af ný-
ræktartúnum, en annars er þar
líka úti þriggja vikna heyskap-
ur, en nokkurir liafa þó náð í
smá sæti meiru eða minna. 1
Skagafirði er dálitið komið i
sæti og i Húnavatnssýslu er
nokkuð komið inn. En i öllum
þessum sýslum hefir taða hrak-
ist, þegar undan er tekin taða
hjá þeim, sem fyrstir byrjuðu i
Eyjafirði.
Greinilega varð eg var við
peningaleysi það, sem nú ríkir
meðal bænda. Kaupafólk er
með fæsta móti í sveitunum,
enda tún viða stækkað til mik-
illa muna hin síðari ár, og hey-
skapur þvi miklu auðteknari nú
en áður. Það er þvi ekki víst,
að lieyskapur verði minni en
venjulega, þótt færri vinni að
honum. A nokkurum stöðum
er .nú fært frá, þar sem það
hefir ekki vérið gert undanfarin
ár, og hafa menn gert það til
þess að liafa meira í bú að
leggja og þurfa þvi minna að
kaupa til búsins. Að nýbvgging-
um t»r lítið unnið, en þó eru
Ferðaskrifstofa
íslands.
Afgreiðsla fyrir gistiliúsin á
Laugarvatni,
Þingvöllum,
Ásólfsstöðum,
Reykholti,
Norðtungu og viðar.
Seldir farseðlar með Suður-
landi til Borgarness og víðsveg-
ar með bifreiðum.
Sími 1991.
Ueiðrnk húsmæður!
Biðjið um skósvertuna i þessum
umbúðum. —7 Þér sparið tíma og
erfiði, þvi Fjallkonu skósvertan er
fljótvirk. — Þá sparið þér ekki síö-
ur peninga, þvi Fjallkonu skósvert-
an, skógulan og skóbrúnan, eru í
mikið stærri dósum en aðrar teg-
undir, sem seldar eru hér með svip-
uðu verði. — Þetta hafa hyggnar
húsmæður athugað, og nota því
aldrei annan skóáburð en Fjallkon-
una — frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
ELOCHROM fllmur,
(Ijós- og litnæmar)
6X9 cm. 4 kr. 1,20
*%Xll------1.50
Framköllun og kopiering
——— ódýrust. ----------
Sportvöruhús Reykjavfkor.
nokkur ný íbúðarhús i smíð-
um, flest úr steinsteypu, og
hlöður og útihús er líka verið
að byggja á nokkurum bæjum,
en minna er það en verið hefir
undanfarin ár. Nýrækt er með
minna móti og aðaláhersla lögð
á að fullgera það, sem undir
hefir verið, og ekki fullgengið
frá. — I öllum þessum sýsluin
er um meiri eða minni heimil-
isiðnað að ræða og liefir hann
aukist við kreppuna. Fatnaður
til heimilisnota er unninn
heima, enda virðist það eitt af
þvi, sem hjálpað getur bændum
til að standast óáran, að nota
sjálfir ullina, jiegar hún er í
jafnlágu verði og nú er. — Bif-
reiðaflutningar, sem voru orðn-
ir almenmr til búanna og frá
þeim, liafa aftur minkað til
mikilla muna, sérstaklega í
Húnavatnssýslum og Skaga-
fjarðarsýslu, en líka i hinum
sýslunum báðum. Stendur það
vafalaust i sambanth við ki’epp-
una. Er þetta eitt af því, sem
bændur liafa gripið til, til þess
að revna að láta tekjur búanna
hrökkva fyrir útgjöldum.
Kaupgjald er nú lægra en var
í fyrra. Kaupamenn fá 25—35
kr. á viku, en stúlkur 15—20 kr.
og' er það til muna lægra en í
fyrrasumar.
Meira.