Vísir - 30.07.1932, Blaðsíða 1
Kitstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavik, laugardaginn 30. júli 1932.
205. tbl.
Fommemi skemtu sér við likamlegar Jjrekraunir. Hvað gera íslendingar nú?
íþróttaskólinn á Álafossi.
Góö skemton
I
verður haldin á morgun á Álafossi og hefst kl. s. d. — Þar verður: Ræður — Hljóðfærasláttur — Leikfimi — Hin-
ir frægu Ármenningar, sem fara.til Stockhoíms undir stjórn Jóns Þ'orsteinssonar. — Þar sýna stúlkur mjúkar og léttar
og fimar margskonar listir: Leikfimi — Söngleiki —■- undií* stjórn Vignis Andréssonar. Yfir 50 stúlkur fara í vatnið og
sýna sund. Slökkva af háum pöllum m. fl. — Álafoss-hlaupararnir koma á íþróttasvæðið kl. 5,30. Mesta íþróttaþrekraun dagsins. — Kl. 6 síðd. hefst
dans i stóra tjáldinu undir hinum fræga liljóðfæraflokki, 5 harmonikur, stórar, fiðla, jass, undir stjórn P. O. Bernburg. — AV. Þetta er besta Iiljóðfæra-
sveit sem þekkist á útiskgmtun.— Kl. 7 afh. verðlaun. Ræður fluttar og kórsöngur. — Aðgangur 1 kr. fyrir fullorðna, 0,25 fyrir börn. — Margskonar
veitingar, m. a. smurt brauð, gott og ódýrt. — Alt til eflingar Iþróttaskólanum á Álafossi.
tyep|mi %.
I DAG
u
•kemur ný brent og malað LEIFS
KAFFI á markaðinn í fyrsta —
smn.
^.fæst LEIFS KAFFI í öllum mat-
vöruverslunum höfuðborgarinnar
í fyrsta sínn.
■^skeður það að ný brent og malað
LEIFS KAFFI, sem er framleitt í
nýtísku rafurmagnsvélum, knúð-
um áfram af íslenskum orkugjafa,
fæst í fyrsta sinn.
■^fá íslendingar nýjan þjóðardrykk,
sem heitir LEIFS KAFFL í fyrsta
sinn.
^►verður LEIFS KAFFI drukkið á
hverju heimili borgarinnar í fyrsta
smn.
ÐrekkiS lEIFS-kaffi og fagnið fréttnm dagsins.
Laugardagur tll lukku í
Skrifstofa Suðurgötu 3.
Símnefni: Leifskaffi.
Sími 1790.
aoocxxxsoooooaooooöooootxsciwxxxxxsöööoíxxxxsoöaooöoöGOooa
Vísis kaffið gei*ip alla glaða.
*OOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOO<XX)OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOe
5 manna
drossia
lítið keyrð, í góðu standi, selst
með tækifærisverði nú þcgar.
Upplýsingar gefur Einar Guð-
mundsson Frakkastíg 24 B.
Fyrirliggjandi af öllum teg-
undum, stoppaðar og óstoppað-
ar, úr mjög góðu efni og með
vönduðum frágangi.
Verðið mikið lækkað.
Séð um jarðarfarir að öllu
leyti.
Trésmíða- og
líkkistuverksmiðjan
RÚN.
Smiðjustíg 10. Sími: 1094.
Údýr terð
til Akureyrar.
Yfirbygð vörubifreið fer til
Akureyrar á morgun. Sæti eins
og í fólksbifreið. Ódýr fargjöld.
Sæti laus. Uppl. Mjólkurbúð-
inni Bergstaðastr. 4. Sími 633.
Laugaveg 22 B, • sími 1059,
selur bestar beimabakaðar
kökur, einnig tekið á móti
pöntunum.
Largest
Enropean MiIIs.
Makers of:
all yarns, twists, twines,
rojæs, fishing-lines, sail-
cloth, tarpaulins, wire,
look for agenk
Write immediately in
English to Mr. V. G.
Cock, Hotel Borg.
NB. Only serious firms with
first class reference will
be retained.
Aðfaranótt þess 29. þ. m. andaðist að heimili sínu Braga-
götu 26, konan min og dóttir okkar Gunnhildur Guðmunds-
dóttir, eftir langvarandi veikindi.
Óskar Ólafsson. Guðmundur Bjarnason.
Bragagötu 26.
Hjörtfríður Elísdóttir.
lókhlaðan.
Ný ritfanga-, pappírs- og
bókaverslun verður opnuð
í dag í Lækjargötu 2.
iókhlaðan.
Stór sérverslun
á besta stað í bænum, í fullum gangi, sem getur veitt 3 mönn-
um atvinnu er til sölu nú þegar. Ástæðan fyrir sölunni er sú
að eigandi breytir um atvinnu. Greiðsluskilmálar gcta orðið
mjög aðgengilegir. Útlend sambönd þau bestu sem hægt er
að hugsa sér. Innlend viðskifti mikil og góð.
Tilboð merkt: „Góð sérverslun“, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins nú þegar.
Tískublöð:
Home Fashions
Jardin des Modes
Pariser Chic
Pariser Record
Weldons Ladies
Journal
Weldons Children
Childrens Dress
Nordisk Mönster-
tidende
Bókhlaðan
Lækjargötu 2.
Hressingarskálinn.
Smurt brauö
mikið úrval, sérstaklega ódýrt
í pökkum til ferðalaga.
Hressingarskálinn,
Austurstræti 20.
)OQOQOÖOÖOOÖCXXXXXXXX)0{XXX
MJðlkurbð Flðamaimi
Týsgötu 1. — Sími 1287.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXTiaCTQ
Sólrík íbfiö
Til leigu 1. okt. við miðbæ-
inn, 5 berbergja íbúð, eldhús og
stúlknaherbergi, með nútíma
þægindum. Uppl. í sima 398.
___-- . ■ ■■
hfr Alll með Islensknm skipumF *þj
Photomaton
6 myndir 2 kr.
Tilbúnar eftir 7 mínútur.
Templarasundi 3. Opið 1 til 7
alla daga.
Ný tegund af ljósmyndapappir
komin. Myndirnar skýrari og
betri en nokkru sinni áður.