Vísir - 30.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R Qrípiö gleðistundirnar á fiuginu .VERICHROME" með filmu. Jafnvel þótt ekki sé nema hinn minsti möguleiki til þess, nær þó „Verichrome“ myndinni, „Verichrome“ er sérstaklega hraðvirk og hefir gífurlega mikið svig- rúm. A fúlviðrisdögum — jafnvel þó að rigni — og á heiðríkum dögum breytir „Verichrome“, sem kemur með mynd í hvert sinn sem i fjöðrinni smellur, hug- myndumyðar um það,hverjumyndavél- in yðar fái afrekað. — „Verichrome“ er fljótari fihnan, meistarafilman frá Ko- dak. í lieildsölu lijá Hans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík. og fæst hjá öllum þeim, er Kodak-vörur selja. ELOCHROM fllmup, (ljós- og litnæmar) 8X9 cm. á kr. 1,20 »ysxu--------i,5o Framköllun og kopíering , ------- ódýrust. ------ Sportvöruhúa Reykjavlkur. Islensk -<------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. hver slys kunni að hljótast af þessum trassaskap, heldur láta setja grindur fyrir opin og handrið við þrepin tafarlaust. Hefir þetla vcrið vanrækt alt of lengi, og hefði ekki átt að þurfa að vera að skrifa um slíkt í blöðin. — A Lækjartorgi er eini síma- sjálfsahnn, sem allir vita um, ef þeir á annað borð fara nokkuð um borgina. — Aðrir sjálfsalar eru víst einhversstaðar á stangli, en um þá vita fáir. — Ætti nú ekki að vera nema sjálfsagt, að eini útisjálfsali borgarinnar væri í lagi og nokkurnveginn sæmilega útlítandi. Vita nú all- ir að símasjálfsali þessi er borg- arbúum til háðungar og munu margir útlendingar taka mynd- ir af honum til minnis um smekkvísina á Islandi. Það er svo margt, sem aflaga fer í jjessari borg, að ekki er rúm til að tala um það í þessari grein. Hefir hér að eins verið bent á grasið á götunum, kjallaraopin Kaupmenn I Kaujjið PET dósamjólkina, hún er drýgst og ódýrust. M. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Áætlunarferdip tii Búðardals og Blönduóss þrlðjudaga 09 föstudaga. 5 manna bifreiðir ávalt til leigu i lengri og skemri skemtiferðir. Bifreiöastööin HEKLA, simi 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. og sjálfsalann á Lækjartorgi. Verður gaman að sjá, hvort langt verður að biða, að þessi mörgu og „stóru“ mál verði tekin til athugunar og fram- kvæmda eða livort fyrst muni þurfa að skrif^ langar og ítar- legar svargreinir til varnar. Ungur maður. Hitt og þetta. Bandaríkin og Canada hafa nú loks, að því er amerisk blöð lierma, náð samkomulagi um að grafa skipaskurði á leið- inni frá Duluth Minnesota, að St. Lawrence-ánni í Canada þar sem þörf er á. — Þegar Daglegar feröir að Laugarvatni frá Aðalstððinni. skipaskurður þessi er fullgerð- ur, geta Atlantshafs farþega- skipin stóru siglt alla leið til Duluth og annara stórborga við vötnin miklu íCanadaogBanda- rikjum. Samningar liafa staðið lengi yfir um þetta risavaxna áform. Áætlað er, að kostnaður- inn við framkvæmd verksins muni nema 800 miljónum doll- ara. Lillu- límonaði- púlver gefur besta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í ferðalög. H.f.Efnagerð Reykjavíkur. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis, ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árd. 5 manna bifreiðar altaf til leigu í skemtiferðir. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Sími 1232. Heima 1767. Ðaglega nýtt grænmeti í | LEIOA TTTT""| Góðar slægjur til leigu á Kjalarnesi. — Uppl. hjá Frans Benediktssyni, Traðarkotssundi 6. (812 Hestar til leigu með reiðtýgj- um. Upjd. i Nýju Kjötbúðinni. Sími 1947. (799 1. flokks iiálfkassabill, sem liefir sæti fyrir 6—7 manns og hús á palli fyrir 8, er til leigu i langtúra. Sími 1174. (787 r KAUPSKAPUR Lítið notuð kerxa til sölu. — Uppl. Eskihlíð C við Laufásveg. (816 KÝR sem á að bera fimta kálfi 29. ágúst, er til sölu. — Uppl. gef- ur Páll Zóphóníasson. (809 Rósir og fleiri afskorin blóm, einnig kaktusar í pottum, í Hellu- sundi 6. Seld allan daginn. Simi 230. (742 r HUSNÆÐÍ \ Ödýr íbúð, 2 herbergi'og eld- hús, til leigu. Uppl. á Spítala- stig 8.____________________(813 Til leigu 1. okt. skemtileg íhúð á Sólvöllum, 4 herbergi og eldhús með öllum nýtisku þægindum. A. v. á. (806 2 herbergi og eldliús ásamt geymslu til leigu 1. ágúst. Uppl. gefur Brynjólfur Árnason lög- fræðingur, Laugavegi 79. (818 Gott lierbergi i kyrlátu húsi til leigu. Sími 715. (817 VINNA Kaujjalcona óskast austur í Hrunamannahr. Uppl. á Hverf- isgötu 119 3ju hæð. (814 Stúlku vantar 1. ágúst. Uppl. i Kirkjustræti 2 (Herkastalinn). Sími 203. (815 Stúlka óskast strax á fáment heimili. Uppl. Smáragötu 12. .(811 Teljia fyrir innan fermingu óskast til að gæta barns. Norð- urstíg 3. (807 Barnavagnar teknir til við- gerðar og gerðir sem nýir. Sömuleiðis allar viðgerðir á reiðh j ólum. Reiðli j ólaverk- stæðið „Þór“, Thomsenssundi. (712 | TAPAÐFUNDIÐ | Svartur kvenjakki úr ]>rjóna- silki var skilinn eftir i sólskýl- inu i sundlaugunum. Finnandi er beðinn að skila i Vonarstr. 8. Fundarlaun. (810 Böggull með prjónasilki fundinn 3. þ. m. A. v. á. (80& Nikkeleruðplata af framstuð- ara á Hu]>mobil tapaðist i gær á leið frá Þingvöllum. Finn- andi er beðinn að gera viðvart í síma 108. (817 FÉLAGSPRENTSMIÐJÁN. Klumbufótur. vingjamlegur karl og kátur og' Rinlendingur að ætt. Francis kynti mig veitingamanninum og gat þess, að eg væri bróðir sinn, nýkominn af sjúkraliúsinu. 1 viðræðu minni við veitingamanninn lýsti eg hinni voldugu sókn Breta við Somne og því hversu öflug- ur lier þeirra væri, vel vigbúinn og liklega ósigrandi. Þóttist eg gera föðurlandi minu töluvert gagn með frásögn minni. Við snæddum því næst miðdegisverð og atliuguð- um landabréfið. „Eftir landabréfinu að dæma“, mælti eg, „eru hérumbil fimtíu mílur liéðan og til Bellevue. Eg hefi liugsað mér, að við séum á ferð um nætur, en liggj- um fyrir á daginn, því að ekki kemur til mála að við fáum okkur gistingu, þar sem eg er vegabréfslaus Eg held áð okkur væri lientugast, að lialda okkur ekki i námunda við Rin, því að förum við meðfram henni, verðum við að fara i gegnum Wesel, en þar er vigi. Og vígi eru okkur óhentug og óholl.,, Francis var önnum kafinn að borða og kinkaði kolli. „Sem stendur er okkur óhætt að gera ráð fyrir, að myrkt sé í tólf stundir af sólarhringnum,“ mælti eg ennfremur. „Við verður að gera ráð fyrir að ein- liver tima fari i það, að leggja þessa lykkju á leið okkar, ennfremur til hvíldar og í það, að liugsast gæti, að við viltumst eitthvað af vegi. En þó að gert sé ráð fyrir öllu þessu, líst mér svo á, sem við ætt- um að geta náð til Bellevue á þriðju nótt liéðan í frá. Ef veður helst eins og það er, verður þetta ekki svo afleitt. En taki að rigna verður það frámunalega <>þægilegt fyrir okkur. Jæja — vilt þú ekki leggja eitthvað til málanna?“ Bróðir minn félst á, að fara eftir tillögum mín- um, enda liafði hann fúslega fallist á að gera alt að mínum vilja, síðan er fundum okkar har saman. Hann var búinn að eiga svo illa æfi, vesalingurinn, og virtist því feginn, að einliver annar tæki að sér, að ráða fram úr hvað gera skyldi. Þegar klukkan var hálf átta að kveldi, stóðum við með poka okkar á bakinu, fyrir utan borgina, og vorum þá komnir að vegi þeim, sem liggur til Cre- feld. í brjóstvasa á frakka þeim, er eg hafði hnupi- að í ölkjallaranum, fann eg hlaðna skammhyssu (flestir af gestum okkar höfðu borið vopn á sér). „Þú geymir skjalið, Francis“, mælti eg. „Það er best, að þú hafir vopnið lika!“ sagði eg og rétti fram skammbyssuna. En Francis drap við henni hendi. „Nei — lialt þú gripnum“, sagði hann íbygginn á svíp. „Þú kant að þurfa á honum að lialda í stað vegabréfsins“. Eg stakk skammbyssunni aftur i vasa minn. Ivaldur regndropi féll nú í andlit mér. „Hver fjárinn!“ lirópaði eg. „það er þá byrjað að rigna!“ Þannig liófst ferðalag okkar. ¥ * * ¥ ¥ Gönguförin var líkust martröð. Regnið streymdí úr loftinu án afláts. Á daginn lágum við fyrir ná- kaldir og holdvotir og höfðumst ýmist við i votum skurðum eða runnum, sem gátu ekki skýlt okkur fyrir ísköldu regninu. Við vorum stirðir og altekn- ir af liarðsperrum og fætur okkar voru þrútnir og með stórum blöðrum. Við kviðum þvi án afláts, að einliver kæmi að okkur, þar sem við lágum i leyni. En jafnframt kviðum við liverri nóttu og þvi, að þurfa að hefja gönguna á ný. En þrátt fyrir það livikuðum við ekki frá áætlun okkar. Og þegar klukkan var hérumhil átta, að kveldi hins þriðja dags, höltruðum við sárfættir eftir vegi þeim, sem liggur frá Cleves til Calcar. Þótti okkur þá, sem við hefðum þegið rikulega umbun, fyrir þrfiði okkar og illa líðan, er við komum aug'a á langa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.