Vísir - 30.07.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R
er nú komid.
Síldarnet
útvegum við með stuttum fyrirvara frá
Johan Hansens Sönner A.s.
Bergen.
Gæðin viðurkend.
Þðrðnr Sveinsson & Co.
Símskeytl
Berlin 30. júlí.
United Press. - FB.
Nýjar varúðarráðstafanir
í Þýskalandi.
Til þess að stuðla að því, að
kosningar geti farið fram æs-
ingalaust, hefir Hindenburg gef-
ið út neyðarráðstafánaboðskap
þess efnis, að allir stjórnmála-
fundir cru bannaðir frá 31. júlí
að morgni til 10. ágúst, einnig
innifundir. Stjórnin ltefir lýst
því yfir, að í kosningabarátt-
unni liafi stjórnmálaæsingin
gripið flokkana svo sterkum
tökum, að nauðsyn krefji, að
gripið sé til þessa ráðs til að
draga úr lienni.
Ottawa 30. júli.
United Press. - FB.
Flugferðir milli Bretlands og
Canada um Island og Grænland.
von Gronau kom til Ottawa í
gær. Leiddi það til þess, að
fulltrúarnir á bresku alrikis-
stefnunni fóru að ræða mjög
sin á milli skilyrðin til að koma
á reglubundnum flugferðum
milli Canada og- Bretlands um
Grænland og tsland. — Ræddu
fulltrúarnir, að sögn, við von
Gronau um þetta mál.
Norskar
loftskey tafr egnir.
Osló, 29. júli. NRP. — FB.
Norskir fréttaritarar i Haag
síma til blaða sinna, að við rétt-
arhöldin i gær hafi yfirlýsing
Sunde lögmanns vakið mesta
eftirtekt. Yfirlýsing lians var á
þá leið, að samkvæmt skoðun-
um Norðmanna væri það ólög-
legt, ef Danir léti á nokkurn
hátt koma til fullveldisfram-
kvæmdar á svæði því, er Norð-
menn hafi helgað sér, því svæði
þetta sé nú norskt land. Hins-
vegar líti Norðmenn svo á, að á
meðan alþjóðadómstóllinn hef-
ir ekki felt úrskurð í málinu, sé
livorum deiluaðila um sig skyll
að taka fult tillit til skoðana
hins. Noregsstjórn sé því reiðu-
búin til þess að afsala sér öllum
rétti til að beita valdi gagnvart
liinum deiluaðilanum á land-
lielgunarsvæðinu. Þtegar mál-
flytjendur Dana höfðu talað,
fekk Sunde lögmaður aftur orð-
ið lil þess að gera stutta at-
liugasemd. — Málið var þvi
næst tekið til dóms og fellur úr-
skurður ef til vill á morgun, en
í siðasta lagi á mánudag.
Vélritunarkepni fer fram um
þessar mundir í Hollandi. Norð-
menn unnu sigra í öllum flokk-
um i gær og í dag.
„Skautafélagasamband Norð-
manna“ hefir fallist á að
skautahlaupskepni fari fram
milli Norðmanna og Banda-
ríkjamanna i vetur komandi.
„Osló sköiteklub" annast mótið.
Frá Los Angeles er símað til
Dagbladet, að finski blaupa-
garpurinn Nurmi liafi neitað að
taka þátt í olympsku leikjun-
um, vegna ágreinings.
30 mat- og vin-sölustaðir í
Osló, hafa neitað að fram-
kvæma ákvörðun áfengiseftir-
lits-stofnunarinnar (sprittkon-
trollen) um verðlækkun á öli.
Eigendur matsölustaðanna
vcrða kærðir fyrir lögreglunni.
Gcngi: London 19,97. Ham-
borg 135,75. Paris 22,35. New
York 5,70. Stokkhólmur 102,75.
Ivaupmannahöfn 107,75.
RíkiS'branðgerðin.
—o—
„Tíminn“ hefir þrásinnis vik-
ið að því, livilíkt hjálpræði rík-
is-brauðgerðin hafi verið og
hvílíkt glapræði það verði að
teljast, er liún hefir nú verið
lögð niður.
Það er öllum kunnugum vit-
anlegt, að brauðgerð þessi var
ekki stofnuð neinum til liags-
bóta, öðrum en framsóknar-
bökurum þeim, sem þar fengu
atvinnu.
Ráðherra sá, sem í þessu
braskaði, þurfti að sjá dyggum
flokksmanni sínum eða flokks-
mönnum fyrir atvinnu, og það
reið baggamuninum.
Fyrverandi stjórn taldi ákaf-
lega mikilvægt, að smalar
flokksins og vikadrengir hefði
nóg' að bíta og brenna.
Hún átti ekki völ á mönnum
til neinna pólitískra snúninga,
nema gegn sérstöku endur-
gjaldi. Sannfæringu var sj^ldn-
ast til að dreifa lijá málaliði
þessu, en „matarins stóra hug-
tak“ sat i fyrirrúmi.
Og ríkissjóður var látinn
boi’ga. Stjórnin mun bafa í-
myndað sér, að hún ætti hann
og mætti nota hann á sama hátt
og vcnjulcgir menn nota vasa-
peninga sína.
Brauðgerðin var þriðja „dýr-
tíðarmeðal“ stjórnarinnar. —
Henni var einkum ætlað, að
því er stjórnin lét blað sitt
herma, að sjá skipum landsins
og sjúkrahúsum fyrir ódýrum
brauðvörum.
Blaðið var látið skýra frá því,
að ríkissjóður mundi græða
stórfé á þessu bökunar-káki.
Sæist hér enn sem fyrri, hversu
stjómin væri hagsýn og færi
sparlega og ráðvandlega með fé
rikisins. — Engri stjórn á Is-
landi hefði lxugkvæmst svona
snjallræði, enda væri ekki við
þvi að búast. Fyrri stjórnir
hefði aldrei lært þá list, að
vinna Fyrir almenning.
Því hefir nú aldrci verið hald-
ið frarn um bakarana hér í
Reykjavík, að þeir seldi vörur
sínar óeðlilega lágu verði. Hitt
cr heldur, að sú hefir verið'
skoðun alls almennings, að
brauðin væri oft óþarflega dýr.
Bakarar væri oft fljótir til þess
að hækka brauðin í verði, ef
einhver átylla fengist til þess,
en öllu tregari til lækkunar, þó
að ástæður væri fyrir liendi.
Hefir oft verið um þetta rætt
í blöðunum og flestir eða allir
verið á einu máli. Menn bjugg-
ust því við, að stjórnarbrauð-
in yrðu ákaflega ódýr, eða gxeti
að minsta kosti orðið stórum
ódýrari, en brauð liafa verið liér
að undanförnu.
Það er kunnugt um fyrver-
andi stjórn, að henni fór ekki
nokkurt verlc vel úr hendi og
fá eða engin sæmilega. Eix hún
eyddi miklu meira fé til alli'a
framkvæmda, en nokkur stjórn
önnur mundi hafa gert. Giftu-
leýsi hennar var svo magnað,
að því' var líkast, sem alt vrði
að engu í höndum hennar. Mátti
jafn vel svo að orði kveða, að
livar sem hún stigi niður fæti,
yrði kolsvart ílag eftir. Eix öll
þessi stóru, svörtu flög kostuðu
rikið ærna peninga.
Það var því ekki við að bú-
ast, að brauðgerðin lánaðist bet-
ur en annað. Menn vita ekki
að svo komnu, hversu rnikið
tjón rikissjóður lcann að liafa
beðið af þessu brauðgerðxir-
braski, en bitt er vitað, að
sjúkrahúsunum, og þá skipun-
um væntanlega líka, urðu
brauðið heldur dýrara en verið
hafði áður.
Þykir mönnum ærið kjmlegt,
að svo skyldi fara, og þvrfti liin
nýja stjórn að láta rannsaka,
hvað valdið hefir.
I þróttaskólinn
á Alafossi.
Herra ritstjóri.
I blaði yðar í gær er birt grein
um Iþróttaskólann á Álafossi
og er þar margt réttilega tekið
fram um gagnsemi þessa skóla
og hinn mikla og lofsverða
iþróttamálaáhuga Sigurjóns
Péturssonar.
Það mun ef til vill vera ó-
þarft að bera meira lof á Sigur-
jón, þótt liann sé vel að lofi
kominn, en það vildi nú svo til,
að eg var einmitt íiýkominn frá
Álafossi, þegar eg rakst á Vísis-
greinina, og vildi eg þar'mega
nokkurum orðum við bæta, því
að eg^sannfærðist um það i dag
enn betur en áður, hve þarft
verk Sigurjón er að vinna. Iáf
það, sem eg hefi að segja um
Sigurjón og íþróttaskólann
hans, eykur dálítið skilning
manna á því, hve gagnlegt það
er að hafa slikan skóla í ná-
grenni Reykjavíkur, teldi eg
betur af stað farið en heima
setið.
Eg vil þá fyrst af öllu gela
þess, að eg fór upp að Álafossi
lil þess að sjá með eigin augum
árangurinn af leikfimi og sund-
kenslunni, sem þar fer frain,. en
kunningjar mínir, sem sent
liöfðu þangað börnin sín, höfðu
mikið af þvi látið í eyru mín,
live mikið gott þau hefði haft
af veru sinni þar. Hafði eg og
sannfærst um það að nokkuru
áður, af því að sjá börn kunn-
ingja minna, áður en þau fóru
til Álafossdvalar, og þegar þau
voru aftur heim komin, hraust-
legri, áhugasamari, frjálslegri
og glaðari en áður. Hafði mér
og flogið í lxug, að senda þang-
að krakka mína, ef nokkur tök
væri á, en eg' er nú þannig gerð-
ur, að eg vil þreifa fyrir mér
sjálfur, tók mig því til og til-
kynti Sigurjóni komu mína, og
tók hann mér vel, eins og hans
var von og vísa.
Sigurjón sagði mér nokkuð
frá skóla sínum, sem nú er á
þriðja árinu. Ivent er spnd og
leikfimi og eru börnin á aldr-
inum 7—14 ára, sem kenslunn-
ar verða aðnjótandi. Nú sem
stendur er þar telpnanámskeið
og eru þátttakendur 40. Verða 3
námskeið haidin i sumar og ger-
ir Sigurjón ráð fyrir, að alls
læri 150 börn að svnda á Ála-
fossi i sumar. Sund hefir verið
kent á Álafossi áður en íþrótta-
skólinn tók til starfa og' telur
Sigurjón, að þegar sumri lýkur,
muni 600 manns, börn og full-
orðnir, lxafa lært að synda á
Álafossi. Aðsóknin að skólanum
eykst jafnt og þétt og er því
rniður eigi nú orðið hægt að
sinna öllurn umsóknum. Bendir
þetta ótvírætt til þess, að for-
eldrar bania liafa yfirleitt þeg-
ar sannfærst um gagn það, sem
börnin liafa af veru sinni á Ála-
fossi. Leikfimiskensluna hefir
Vignir Andrésson með höndum.
Er kend þrens konar leikfimi,
og þess vandlega gætt, að láta
börnin iðka þá leikfimi, sem
best er við þeirra hæfi, eftir
aldri og þroska. Sundkensluna
lxefir xneð liöndum Sigríður,
dóttir Sigurjóns. Eru þau Vign-
ir og Sigríður ágætlega fær til
kenslu.
Mér gafst kostur á að sjá
nokkrar telpnanna sýna fegurð-
ar- og söng-leikfimi í dag og var
unun að sjá hve vel litlii telp-
urnar leystu bana af liendi. Mun
yngsta telpan að eins liafa ver-
ið sjö ára. Voru þær allar fim-
ar og vcl samæfðar. Eldri telp-
ur sá cg einnig iðka leilcfimi og
voru þær orðnar slyngar i list-
inni. Hreyfingar þeirra voru
mjúkar og styrkar.
Eigi var ánægjuminna að sjá
sundið. Sundkennarinn kvaddi
allan hópinn, 35 telpur (5 voru
fjarverandi) til sundsýningar
i lauginni og syntu þær í
röð frá stiflugarðinum austur
laugina og til baka, og munu
þær liafa synt upp undir 100
metra. Syntu þær allar skipu-
lega og rösklega. Vakti þessi á-
gæti árangur undrun mína.
Margar telpnanna voru ósynd-
ar, er þær komu á námskeiðið,
en nú gátu þær allar leikandi
svnt þessa vegalengd, og smá-
meyjarnar sýndust í engu eft-
irbíilar þeirra, sem eldri voru.
Finst mér þetta miklu eftirtekt-
arverðari árangur, heldur en
ef eg liefði séð nokkrar telpur
synda ágætlega, en aðrar sýni-
lega náð litlum árangri. Þessi
jafni árangur sýnir ágæta
kenslu og skilning. Það hefir
unnist, sem átti að vinnast: Að
allir nemendumir yrði vcl synd-
ir á stuttum tíma. En það er þó
síður en svo, að það spilti á-
nægjunni að komast að raun
um það líka, að margar smá-
meyjanna voru orðnar slyngar
mjög í að stinga sér. Sumar
steyptu sér lcikandi af háa
brettinu, sumar stungu sér jafn-
vel nxeð stöllur shxar á hcrðunx
sér.
Allar voru telpurnar lxrausí-
legar, útiteknar, frjálslegar og
kátar. Heitstrengdi eg nxcð sjálf-
um íxiér, þegar eg kvaddi Sig-
urjón, að hvað senx kreppunni
liði skvldi eg sexxda til hans
krakka nxíixa að sunxri.
— Vil eg að eiixs bæta því liér
við, að það er síst of nxælt, sem
stendur i Vísisgreininni í dag,
að slíkaxx skólxi er vert að
istyi’kja. Og eg trúi ekki öðru en
að það opinbera geri sitt til að
hlaupa undir bagga íxxeð Sigur-
jóni, til þess að hann geti veitt
fleii’i neixienduixx aðgöixgu að
skólanunx. M. a. getur hann það
ekki liúsixæðisleysis vegna. —-
Þarna þyrfti að konxa upp lieixt-
ugunx skála fyrir börnin og
þekki eg svo vel áhuga Sigur-
jóns, að haxxix xxiuni ekki hætta
fyrr en honum tekst það, því
þótt vel fari um börnin í alla
staði, er ekki hægt að bæta við
nemendum, neixxa liúsrúixx verði
aukið til íxi una. Skora eg á alla
foreldra að gefa gaum að
íþróttaskóla Sigurjóns Péturs-
sonar og bæjai’stjórn og rikis-
stjórn að styrkja skóla lians,
undir eins og fært þvkir.
28. júli.
Heimilisfaðir.
Kosnlngab aráttan
I Banflaríkjnnnm.
—o—
Washington í júlí.
United Press. - FB.
Alkunnugt er, að stórfé er að
jafnaði eytt af tveinxur aðal
stjórnmálaflokkunum í Banda-
ríkjunum, þegar forsetakosn-
ingar fara fram. Þanriig var
fjáreyðsla flokkanna árið 1928,
í forsetakösningunum, senx þá
fóru fram, yfir hálf sejijánda
nxiljón dollara eða um 45 eents
á livern kjósanda i landinu, sem
neytti kosningarréttar síns. En
1928 var gott viðskiflaár. Fé var
nóg fyrir lxendi, en nú er kreppa
og fé liggur hvergi laust fyrir.
Það kostaði republikana
$ 9,433,604,00 að koma Hoover
forseta að, en kosningaútgjöld
demokrata, sem lxöfðu Alfred
Smith í kjöri, urðu $ 7,152,111,-
00. — Nú verða aðalflokkarnir
að halda sparlega á. Kom það
þegar í ljós á flokksþingunum.
Kostnaður af flokksþingi demó-
krata varð í ár lielmingi minni
en 1928 eða liðlega $ 40,000. —
Báðir flokkarnir afla fjár í
kosningasjóði sína með frjáls-
unx ' samskotunx og að sögn
gengur fjársöfnunin demókröt-
unx langtum betur, þótt auð-
menn séu nxiklu fleiri i flokki
republikana en demókrata.
John D. Rockefeller jr., hefir
til þcssa styrkl bannfélögin
mjög þegar kosninga-undirbún-
ingur hefir farið franx. Ilann
var lil skamms tínxa bannmað-
ur, en hefir nú snúist í því máli.
Hann er republikani og telur
stefnuskráratriði flokks síns
viðvíkjandi bannlögunum ó-
fullnægjandi. Hvort hann styrk-
ir flokk shnx. fjárhagslega er