Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 3. ágúst 1932. 208. tbl. Gamla Bió Heimilislíf og heimsöknir. Þýsk talmynd og gamanleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ralph Arthur Roberts og’ Felix Bressart. JarðarförMijartkæru dóttur okkar, Unnar Árnýjar, fer fram frá dómkirkjunni 4. þ. m. og Iiefst með bæn frá heim- ili hinnar látnu, Rragagötu 30, kl. 10 árd. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Guðbjörg Árnadóttir. Kristinn Árnason. Jarðarför ungfrú Ragnheiðar Magnúsdóttur, fer fram fimtudaginn 4. ágúst kl. 1 e. b. og befst með búskveðju á heimili okkar, Vonarstræti 8. Elín M. Jónatansdótlir. Sigurjón Sigurðsson. Jarðarför eiginmanns míns ogföður, Árna Þorkelssonar skip- stjóra, er ákveðin föstudaginn 5. þ. m. kl. 3y2 e. h., og Iiefst með bæn á heimili bans, Framnesveg 50 A. Steinunn Magnúsdóttir og börn. Anna Borg og Poul Reumert Iesa upp Köbmanden í Venedig eftir Shakespeare, í Gamla Bíó fimtudaginn 4. ágúst kl. 7.20. Aðgöngumiðar seldir bjá Ivatrinu Viðar og i bókaverslun Sigf. Eymundssonar. — Verð 2.00 og 2.50 í stúku. --- AÐ EINS ÞETTA EINA SINN! - Kominn iieiml M. Júl. Maguiis læknip. Ný verslun. Á morgun opna ég matvöru- búd á Klapparstíg 37. Einan Ólafsson. Rlkir jafnt og fátækir! Allir viljum við spara. — Munið eftir að festa aldrei kaup, án þess að liafa komið til okkar. Hér er altaf úr miklu að velja. Munið ódýru klæðaskápana. — Allir í Kirkjustræti 10. Vísis kaffið gerir alla glada. Freia Laugaveg 22 B, Sími 1059, selur bestu heimabakaðar kökur. Einnig' tekið á móti pöntunum. Hestamaonafélagið Fáknr fer skemtiför að Selfjallsskála sunnudaginn 7. ágúst. Farið verður frá Fríkirkjuvegi kl. 9y2 árdegis. Veitingar á staðnum! Danspallur ókej'pis — ásamt hljóðfæraslætti. Hestar til staðar í Turigu kl. 8ý2 árd. Amatörar. Látið okkur fráinkalla, kopíera og stælcka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd með nýjum áhöldum frá K O D A Iv, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fvrir 8 myndir, fást í Amatördeild Langavegs Apoteks. Dragnótavindnr frá hf. Hamar eru bestar. Verð kr. 400,00. OOOOOOOOÍXXSOOOOOCOOOOOOOOC Kanpið f dag! Dekk „MoseIey“ á 7.00 — P. P. " - 4.25 Slöngur - 1.50 Pumpur - 0.65 Skerma pr. par - 2.25 Bjöllur - 0.50 ÍS Bögglabera - 1.00 Handföng - 0.75 í: ÖRNINN, Laugaveg 8. KSOÖCXSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Nýja Bíó Charlotte Lðwensköld. Sænsk hljóm- og söngvakvikmynd i 10 þáltum, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir Selrnu Lagerlöf. Aðalhlutverk leika: Birgit Sergelius, .Eric Barclay. Pauline Brunius og Urho Somersalmi. Mynd þessi hefir,*eins og allar aðrar myndir, er teknar bafa verið samkvæmt sögum Selmu Lagerlöf, blotið al- menna aðdáun og góða dóma. Aukamynd: FRÁ STOKKHÓLMI. Hljómmvnd í einum þætti. Mapia Markan. ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXVOOI Einsöngur i Gamla Bió föstudaginn 5. ágúst kl. 7^4 síðd. stundvislega. Við bljóðfærið: Frú Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar fást i hljóðfæraverslun K. Viðar og bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, og' ef eitthvað verður óselt, í Gamla Bíó eftir kl. 7 á föstudagskveld. Kvikmyndahús. Þeir, sem kyimu að vilja verðá þátttakendur i stofnun nýs kvikmyndaliúss hér i borginni, sendi nöfn og heimilis- fang í lokuðu umslagi, merkt: „Kvikmyndahús“, til Vísis, inn- an fimm daga. — Leyfið er fengið. FIRESTONE^bifreiðagúmmí ] höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Iíaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. ------ Verðið lágt. --- Reiðhjúlaverksmiðjan Fálkinn. Áætlnnarferðir að Langarvatni alla fimtudaga kl. 10 f. li. — laugardaga — 5 e. b. — sunnudaga — 10 f. h. Bifreiðastöðin. Lækjargötu 4. — Simi 970. Kaupmenn! Iiaupið PET dósamjólkina, hún er drýgst og ódýrust. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.