Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 3
V I S I R ^jarbílsföð/. Sími 695. Til Þingvalla daglega. — Bílar íil leigu með læg-s'a verði. Magnús Skaftfjeld. Eitt af skáldum vorum, sem daglega neytir G. S. kaffibætis, sendir honum eftirfarandi ljóðlínur. Inn til dala, út við strönd, íslendinga hjörtu kætir, „G. S.“ vimuir hug og hönd, lmnn er allra kaffibætir. um 700. Veður liélst að mestu þurt á Akranesi i gær, en á suð- urleið rigndi talsvert. Skipið kom hingað laust eftir kl. 11 i gærkveldi. Atvinnuleysisskráningin. Skráning atvinnulausra karla og kvenna fór hér fram nýlega. Skrásettir voru alls 661 atvinnu- leysingjar, þar af 3 konur. Iðnsýningin. Það kom í ljós í gær, að það var vel og viturlega ráðið að lækka aðgangseyri, því að i gær komu 1100 manns að skoða sýn- inguna. í kveld eru síðustu for- vöð að sjá sýninguna, því að henni verður lokað kl. 11 i kveld. E.s. Stavangerfjord kom hingað i nótt. Á skipinu eru um 500 farþegar, flestir norskir, en einirig eitthvað af annara þjóða mönnum, m. a. nokkurir íslendingar. Skipið fór frá Noregi til Shetlandseyja, Orkneyja og Færeyja, en liéðan fer það til Noregs. Farþegarnir fara i dag til Þingvalla, Hafnar- fjarðar o. fl. staða. — 1 gær- kveldi var útvarpað frá skipinu ýmiskonar hljómlist, fréttum o. s. frsr. Heyrst liefir, að Stav- angerfjord ætli að skemta út- varpshlustöndum iiér aftur í kveld, og þá scnnilega þegar ís- lenska útvarpið hættir. Gengið í dag. Sterlingspund .... Kr. 22,15- Dollar .............. — 6,31% 100 ríkismörk'......— 150,41 — frakkn. fr.....— ' 24,83 — belgur ...........— 87,59 — svissn. fr....— 123,19 — lírur ........... — 32,33 — pesetar ..........— 51,03 — gyllini ......... — 254,55 — tékkósl. kr...— 18,82 — sænskar kr. . — 113,97 — norskar lcr. ... — 111,11 — danskar kr. ... — 119,09 Gullverð íslenskrar krónu er nú 59,06. Knattspyrnunámskeið. íþróttaráð Vestfjarða hefir ráðið Axel Andrésson til að kenna á knattspyrnunámskeiði, sem haldið verður á Suðureyri Við Súganda- fjörð. Námskeiðið hefst 4. ágúst. Axel fór vestur á Gullfossi í gær. íngvar Ólafsson setti nýtt ísl. met í 110 nieti'a grindahlaupi á íþröttákepni Iv. R. á tnánudags'kvöldið. Hið nýja met er 18 sek. Gamla naetið var 18,4 sek. .átti hann _það .rinnig. Reykjavíkur-kepnin. 7. leikur mótsins fer fram ann- að kvöld kl. 8. milli Fram og Vals. Selfoss er í Leith. E.s. Goðafoss fór frá Hull i morgun, áleið- is hingað. E.s. Brúarfoss fór frá Leitli í gær áleiðis til Kaupmannahafnar. E.s. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. E.s. Selfoss er í Leith. Júpíter fór á veiðar í gær. E.s. Suðurland kom frá Borgarnesi i gær- kveldi. E.s. Dettifoss kom í nótt að vestan og norð- an. E.s. Gullfoss fór vestur og norður i nótt. Enskur botnvörpungur kont í gærkveldi með slasað- an mann. Bifreiða og bifhjólaskoðunin. A morgun ber að koma með til skoðunar bifreiðir og hifhjól R. E. — 651—700. Skemtiferð K. F. U. M. og Iv. í Vatnaskóg. sem til stóð að far- in- væri í gær, fórst fyrir, vegna rigningar. Andvirði farseðla verð- ur endurgreitt i Myndabúðinni á I .augavegi 1. 5 daga ferðalag um óbygðir. Ferðaskrifstofa Islands efnir til skemtifarar til Hvítárvatns, Hvera- valla og Kerlingafjalla núna um helgina. Verður lagt af stað i bíl- um á laugardagskvöld kl. 6. og ek- ið til Geysis um kveldið. Þar verð- ur gist. á sunnudag verður ekið norður á Bláfellsháls og þaðan far- ið ríðandi inn í Hvitárnes og gist þar i sæluhúsinu. A mánudag verð- ur riðið í Karlsdrátt og þaðan til Hveravalla og gist þar. Á þriðju- dag verður farið ti! Kerlingafjalla. Á miðvikudag aftur niður til Geys- is og til Reykjavíkur á biluín á fimtudag. Leið þessi liggur um ein- hverja fegurstu staði i óbygðunt ís- lands. Hvitárvatn og umhverfi þess er þegar mörgum kunnugt af ferð- um þeim, sent Ferðaskrifstofa Is- lands hefir efnt til í sumar. Á HveravöIIum eru mjög fallegir hverir, og þar sjást enn rústir af kofa Fjalla-Eyvindar. í Kerlinga- fjöll hafa tiltölulega fáir komið, en þar eru fortakslaust .einhverjir feg-■ urstu, stórkostlegustu og marg- breytilegustu leirhverir i heimi. Hafa ýmsir útlendingar, sem þar hafa komið, látið svo ummælt, að það Itorgaði sig, að leggja* upp í langt ferðalag til íslands, j)ó ekki væri nema til að sjá leirhverina í Kerlingaf jöllum. — Ferðaskrifstof- an sér fyrir öllum útbúnaði i ferÖa- lagið, nema nesti. því að það er mjög mismunandi, hvað menn vilja hafa til matar í ferðalögum. Allur annar kostnaður, bílför, hestar, fvlgd, gisting við Geysi o. s. frv. kostar aðeins 80 krónur. Þeir, sem ætla i þessa skemtilegu för, verða að gefa sig fram fyrir föstudags- kvöld á Ferðaskrifsttofu Islands i gamla Landssimahúsinu, sími 1991. F. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Iiádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar. (Útvarps- kvartettinn). 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Sonate Pathetique, eftir Beetlioven (W. Mur- doch). Dúettar: Lög úr óperum eftir Verdi. Caruso & Scotti syngja: Solenne in quest’ora úr „Vald örlaganna“; Ame- lita Galli-Curci og de Luca syngja: Impo- nete og Dite alla giovine ur „La Traviata“. 20.30 Fréttir. Músik. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 3 kr. gamalt áheit, frá þremur stúlk- um. „METALLFIX" límir og festir leöur og tré, ALUMINIUM, postulín — gler, gibs — zink, járn — eir — blikk. Fæst í Hljóðfærahúsinu Braunsbúð 08 Hljóðfærahúsino, Laugavegi 38. Nýkomið: Bláber, þurkuð, Kirsuber, þurkuð, Púðursykur, Salatolía. Anðlitsfegrun. Gef andlitsnudd, sem læknar bólur og fílapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílapensa, sem hafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir samkomulagi. 5 dagar í óliyggðom. -d. 6. ágúst kl. 6: Til Geysis. Sd. 7. ág.: Til Gullíoss og Hvít- árvatns. Md. 8. ág.: í Ivarlsdrátt og til Hveravalla. )rd. 9. ág.: Til Kerlingarfjalla. Md. 10. ág.: Til Geysis. Fid. 11. ág.: Til Reykjavikur. Verð (auk nestis) kr. 80.00. Menn gefi sig fram til íarar- innar fyrir föstudagskveld. Ferðaskrifstofa Islands i gömlu símastöðinni. Sími 1991. Norðnr Kjalveg til Akureyrar geta nokkrir menn fengið hesta-og fylgd á fimtudag. Mjög lágt verð. Ferðaskrifstofa tslands í gömlu landssímastöðinni. Sími 1991. Amatöpar* Framköllun og kópiering best og ódýrust hjá okkur. — Kodak filmur fyrir 8 myndatökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti (i. Simi:. 1683. Es. DettifOSS Norskar loftskeytafregnir. Osló 2. ágúst. NRP. — FB. Hundseid forsætisráðherra liefir fengið símskeyti frá Fol- geröd skipstjóra, þess efnis, að víkingaskipið Roald Amund- sen liefði komið til St. Jolms á Newfoundland i gær. Hefir skipið verið þrjú ár i sigling- um og liefir siglt alls 24.000 milur. Skipið er á leiðinni til Noregs, en kemur við á Islandi. Á kommúnistahátíð i Sönd- re Skogbygd við Elverum lenti í illdeilum og áflogum milli þátttakendanna. Ottó nokkur Solhergsveen var drepinn. Maður að nafni Harald Stor- sveen var handtekinn. I ofviðrinu á þriðjdag, laust eldingu niður i hús á Söndre Bamle og varð að hana tiu ára gamalli telpu, sem svaf þar í rúmi sínu. Polarbiörn kom i gær til Ant- arctic-hafnar. Bandaríkjamenn liafa til þessa fengið flest stig (points) á olympsléikunum. Þeir hafa fengið 50, en Þjóðverjar 25. Aðrar þjóðir færri. Úrskurðurinn í Grænlands- deiliumi fellur ekki í dag, eins og húist var við, heldur á morgun eða fimtudag, sam- kvæmt seinustu fregnum frá Haag. Gcngi: London 19.97. Ham- horg 135.75. Paris 22.35. Brússel *79.50. New York 5.70. Stokk- hólmur 102.75. Kaupmanna- höfn 107.75. Martha Kalmaa, Grundarstíg 4. Sími 888. Hár litað. Lýsum einnig liár sem farið er að dökna. Mjókkum fótleggi og tökum af óþarfa fitu. Hárgreiðslustofan Bergstaðastr. 1. Nýkomiö: Gúmmívaðstígvél karla, kvenna og barna frá kr. 6-13,50. Striga- skór með liælum 3,75—5,50. Inniskór. — Ýmiskonar tilbú- inn fatnaður með tækifæris- verði. Versl. Fíllinn. Laugavegi 79. Sími 1551. FRAMKÖLLUN. KOPlERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Best iS angiysa I VlSI. E.s. Dettifoss fer héðan til út- landa i kveld kl. 11. Twink liefi eg í öllum litum. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448. Islensk kaupi eg ávalt hæsta verði. / Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. ummimmnmmiiiiminHtmw Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiðastððiu Símar 1216 og 1870. UllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIttllilf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.