Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 2
y i s i r
hmxOlsbm
Amatörar.
ÞAKJÁRN.
ÞAKPAPPI.
ÞAKSAUMUR.
Filmur, sem komið er með
fyrir hádegi, verða tilbúnar
samdægurs.
Vönduð og góð vinna.
Fyrirliggjandi.
Kodaks, Bankastræti 4.
Símskeyti
Betlín 1. ág. Mótt. 2.
United Press. - FB.
Róstur og manndráp.
I stjórnmálaskærum á sunnu-
daginn biðu sextán menn bana
í Þýskalandi, svo kunnugt sé,
en tvö hundruð særðust, sumir
alvarlega. Hins vegar er gisk-
að á, að a. m. k. 35—40 menn
hafi látið lífið á sunnudaginn,
af völdum kosningastríðsins, á
einn eða annan liátt. — Einn
leiðtogi kommúnista í Berlín,
Sauff að nafni, var lagður rýt-
ingi til bana, er liann lá í rúm-
inu. Árásarmenn hans komust
undan á flótta.
Berlín 2. ágúst.
United Press. - FB.
Arás var hafin í dag
á hennili lögreglustjórans og
borgarstjórans i Marienburg,
en hinn fyrrnefndi er í stjórn-
arskrárflokknum, en hinn síð-
arnefndi í miðflokknum. Skot-
ið var á húsið. Sprengjum var
varpað á liús nokkurt í Lieg-
nitz, þar sem er skrifstofa
verkalýðsfélaganna þar i bæ.
Á báðum stöðunum urðu árás-
armenn \*aldir að talsverðu
eignatjóni, en manntjón varð
ekki. — Ætlað er, að kommún-
istar liafi verið á ferðinni í
Marienburg, en Nazistar í Lieg-
nitz.
Ottawa 1. ágúst.
United Press. - FB.
Frá Ottawa-ráðstefnunni.
Síðustu viku hvorki gekk
eða ralc á bresku alríkisráð-
stefnunni, sem hér er haldin,
en samkomulag er nú í þann
veginn að nást um ýms mikil-
væg deiluatriði, og horfurnar
um árangur af ráðstefnunni
stórum hetri en áður.
Chicago 2. ágúst.
United Press. - FB.
von Gronau.
von Gronau lenti hér kl. 1
e. li. í dag. Hingað kom liann
frá Detroit.
Washington 2. ágúst.
United Press. - FB.
Atvinnuleysið í Bandaríkjunum.
Fullvíst er nú, að efnt verð-
ur til ráðstefnu er fulltrúar
verkamanna og iðnrekenda
taka þátt i, til þess að ráðgast
um hvernig þvi verði hraðast
komið í framkvæmd, að í sem
flestum verksmiðjum verði að
eins unnið fimm daga í viku
hverri. Er þetta einn þátturinn
i haráttunni til þess að vinna
bug á atvinnuleysisbölinu. —
Hoover forseti boðaði nýlega
helstu iðnrekendur Nýja Eng-
lands ríkjanna á fund sinn til
að ræða þessi mál. Að þeim
fundi loknum ákvað forsetinn
að boða til ráðstefnu þeirrar,
sem minst er á liér að framan,
en þó mun Hoover ætla sér að
hafa tal af iðnrekendum úr
öðrum ríkjum Bandaríkjanna,
áður en liann hoðar til ráð-
stefnunnar. Fullvíst er þó tal-
ið, að ráðstefnan verði haldin
innan skamms.
Vínarborg 2. ágúst.
Unitcd Press. - FB.
Látinn stjórnmálamaður.
Látinn er Ignatz Seiiiel, fvr-
verandi kanslari, fimtíu og sex
ára að aldri. Hann hafði verið
í klausturspitala i Pernitz frá
þvi janúar, er hann veiktist af
lungnabólgu. Hann lá i spítal-
anum upp frá þessu og þjáðist
af flcirj meinsemdum.
Ranghermi
Alpýönblaísins.
—o--
Þegar formenn i Keflavík
tóku sig til í vetur og ráku al'
höndum sér Axel nokkurn
Björnsson, sem þangað liafði
verið sendur þeirra erinda, að
koma í veg fyrir, að menn gæti
slundað atvinnu sína i friði,
ætlaði „Alþýðublaðið“ að rifna
af vandlætingasemi og orgaði
liátt og lengi um ofbeldisverk
og glæpi. Taldi það formenn þá,
sem flutt höfðu Axel bingað,
seka um liið mesta níðingsverk
og krafðist þess með miklum
ofsa, að þeim yrði rcfsað þung-
leg'a fyrir tiltækið.
Nú hafa þau tiðindi gerst, að
siglfirskir æsmgamenn hafa
tekið Svein Benediktsson með
valdi og flutt nauðugan þar af
staðnum.
Og ,WIþýðuhlaðið“ leggur
blessan sina yfir það tillæki,
smjattar ánægjulega og sleikir
vit um báðum megin.
Axel Björnsson var, að því er
margir Keflvíkingar hugðu,
hafður þar syðra til þess eins,
að spilla vinnufriði og leg'gja út-
gerðina og atvinnu manna i
rústir, ef þéss væri kostur. Að
öðru leyti var liann orðinn at-
vinnulaus, að þvi er „Alþýðu-
blaðið“ skýrði frá. Hafði eitt-
livað verið að dútla við bifreiða-
viðgerðir, en var búinn að
missa alla skiftavini. Menn
fengu þvi ekki séð, að liann
ætti neitt viðbundið þar syðra,
úr þvi sem komið var. — Og
svo var honum veitt ókeypis far
til Reykjavíkur.
Sveinn Benediktsson fór til
Siglufjarðar í þeim vændum, að
stunda þar atvinnu sína, en lief-
ir nú verið hrakinn á hrott með
valdi, frá þeim verkefnum, sem
biðu hans. —: Sveinn fór til
Siglufjarðar nauðsynlegra cr-
inda, en Axel var hafður í Kefla-
vík til þess, að kveilcja elda ó-
friðar og vandræða.
Erindi þessara tveggja manna
eru þvi nokkuð ólik og þarf
slikt engra frekari skýringa.
„Alþýðublaðið“ sagði nýlega
(1. þ. m.), að „Vísir“ befði hælt
Iveflvíkingum þeim, sem fluttu
Axel Björnsson til heimkynna
sinna. — Þetta er gersamlega
rangt. „Vísir“ tók það beinlín-
is fram, oftar en einu sinni, að
slikum tiltektum væri eklci bót
mælandi.
Hans Petersen.
Hitt er annað mál, að blaðið
lét þess getið, að keflvískum
formönnum Iiefði verið nokkur
vorkunn, er þeir gripu til þessa
ráðs. Mönnum er ekki láandi,
þó að þeir grípi til nokkurra
varna, er þeir hyggja, að við
sjálft liggi, að atvinnuvegi
þeirra verði teflt i liættu eða
þess freistað, að leggja hann í
auðn.
Skoðun keflvískra formanna
og útgerðarmanna og jafnvel
alls almennings þar í þorpinu,
inun hafa verið sú, að Axel
Björnsson, atvinnulaus að-
komumaður, væri beinhnis
efldur til skaðsamlegra verka
þar syðra af pólitískum liús-
bændum sínum hér í Reykjavik.
En sennilega liefir Keflvik-
iingum yfirsést, er þeir mátu
sendimann ærslabelgjanna hér
verðan þess, að fá ókeypis flutn-
ing heim til sín. Og væntanlega
iná segja eitthvað svipað um þá
Bolvíkingana og Hannibal. —
Verkamenn og sjómenn verða
þreyftir á slíkum piltum, er til
lengdar lætur, og reka þá af
liöndum sér.
Ofbeldisverkið
á SiglDflrði.
—o—
Ahneuningur hefir með
undrun Iesið frásagnir af sið-
asta ofbeldisverki siglfirskra
æsingamanna, er þeir fóru
fyrst að Sveini Benediktssvni
með barsmíð og fluttu liann
síðam nauðugan um borð. í
varðskipið Óðin, er á Siglu-
fjarðarhöfn lá. Menn spyrja
hverja heimild siglfirskir jafn-
aðarmenn Iiafi til þess að
flytja friðsama borgara burtu?
Þó spurt sé, vita þó allir, að
spurningin er ástæðulaus, þvi
að mönnum er ljóst, ekki síst
ofbeldismönnununi sjálfum og
verjendum þeirra, að jafnvel
þó sakir væru fyrir liendi, þá
er verkið heimildarlaust og
verra en það, því að það brýt-
ur beint gegn lögum landsins
og' varðar hegningu eigi smá-
vægilegri.
En liver er þá ástæðan tilí,,
að Siglfirðingar þessir haf'a
sjálfir lagst undir refsivöiíd
Íaganna? Afsakanirnar e-rtt
misjafnar. Forsprakkar ofrik-
ismanna sjálfir munu hafa
lýst yfir því við skipherra Óð-
ins, að æsing sumra félaga
þeirra norður þar væri svo
mikil, að þeir réðu eigi við, og
niunu þeir af drengskap sinum
hafa getið þess, að nokkurir
liðsmanna þeirra hafi þegar á
laugardag drukkið sig ölóða
til að verða vígreifari og liarð-
hentari í árásinni á Svein.
Töldu foringjarnir sig því eigi
geta borið ábyrgð á lifi Sveins
né limum, lieldur, svo sem
honum til verndar, verða að
flytja liann burt. „í sérhverri
4
æ
Síldarnet
útvegum við nieð S'taiitman fyrirvara frá
Johan Hansens Sönner A.s.
Bergen.
Gæðin viðurkend.
Þðrðnr Sveinsson & Co
afsökun ásökun lá,“segir'skáld- |
ið, og;*vo er hér. Það er liýsna
dapurleg; mynd, er þessir herr-
ar liregða; upp af liðsmönnum
sinum og vinum og ber lieldur
eigi vitni mn styrka foringja-
bæfileika þieirra sjálfra. En að
iví slejitu, er það að athuga,
að meiini vissu eigi áður, að
leini KristjVini Sigurðssyni og
Jólianni Guðniundssvni væri
falið vald til að vernda borg-
ara landsins-; það liafa aðrir
liugsað aði væri hjá lögreglu
landsins og rikisstjórn. Mcð-
ferð valds þess, sem þessir
herrar hafhi hrifsað til sín,
þvert ofan í landslög og rétt,
opnar mönnum og uni leið inn-
sýn í sæluríki jafnaðarmanna,
þar sem þeir beila valdinu svo,
að flytja þaurt, sem þeir segj-
ast vernda og'viðurkent er, að
saldaus sé, með ofbeldi burt,
en láta í blöðttm sínuni birta
lofgreinir um þá, sem þeir
töldu slík fól og mannníðinga,
að friðsömum' borgurum væri
ekki fvrir þeiin vært.
Fleiri varnir Iiafa og verið
fram bornar. Af annari liálfu
er því haldið fram, að hér sé
um liefndarverk fyrir liinn
svonefnda Kéflavíkurflutning
að ræða. Nú er það svo, að
þcssum verkum er eigi saman
jafnandi. 1 Kéffavik var grip-
inn maður, sern hafði það í
hug, að liindra friðsáma og
nauðsynlega vinnu héraðs-
manna. Hanra var á staðnum i
pólitískum erindagerðum og
meginþorra íhúa staðarins
liinn leiðastL — Á Siglufirði
stendur aftur svo á, að kaup-
dcila er nýlteyst, ekki sist fyrir
forgöngu Svelrrs Benediktsson-
ar og mcð persónulegri fórn af
Iians hálfu, jafnframt því sem
hann hafðí manna mest stuðl-
að að eðlflegri . kauphæð við
SíldarVerksmiðju rikisins og
þar með: ýtt verulega undiár
rekstur liennar. Þegar Sveinn
fer- norðíitr, þá fer hann ein-
ungis í einkaerindum sínum til
að standa þar fyrir rekstri út-
gerðar, býsna stórfeldrar á
siglfirskan mælikvarða, sem
limm hefir staðið fyrir inörg
undanfarin suniur og stýrf svo»
að bæði Siglfirðingar og ýmsir
aðrir liafa notið veruíegs liags
af. —- Aðstaðan eir því svo*
ólílc sem verða má: I Keflavik
pölitískur angurgapi i niður-
rifserindum. Á Siglufirði frið-
samur borgarii við sumaírat-
vinnu sina, sem, ef að venju
liefði látið, mundi liafa margt
gott af sér íeitt. Þó því ýmsir
liafi í velttr talið, að Keflvik-
inguni væri nokkur vorkunn
er þeir fluttu af sér ófögnuð
þann, sem þar var kominn, þá
var ntömium þó þégar Ijóst, að
inn á lögleysisbraut var kom-
ið, og er eigi fyrir það að
sjuija, að ýmsum þótti ofbeld-
isráðherrann mikli, J. J„ taka
of vægt á þeim atburði. En nú
verður engum þeim málsbót-
■ um við komið, sem í vetur
máttii sin þó nokkurs, og lilýt-
iær því tvímælalaus krafa allra
gfáðra manna, án tillits til
stijórnniálaskoðana að vera sú,
að nú verði sterklega tekið í
támnana og fylstu ábyrgð
kömið frani gegn þeirn ofbeld-
is- og skaðræðismönnúm sem
liéii' voru að verki. Hér er eigi
um: að ræða einkamál Sveins
Bénediktssonar, lieldur eitt af
megínmáluni íslensks ríkis-
valcfev
VcðriS í morgun.
Hitii ii Reykjavík 10 stig, Ak-
ureyri 12, Seyðisfirði 10, Vest-
mannaeyjum 11, Stykkisliólmi
11, Blomduösi 13, Raufarhöfn
10, Hólum í Hornafirði 13,
Griúdáivík 10, Færeyjum 11,
.lulianehaab 7, Jan Mayen 7,
Angniiagsalik 5, Hjaltlandi 12,
Tynemmith 14 stig. (Skeyti
vantár frá ísat'irði). — Mestur
lúti .hér i gær 14 stig, minstur
9 stig.. LTkoma 1mm. Sólskin
i gær 0.4 stund. — Yfirlit:
Lægþi frá Grænlandshafi aust-
ur yfi'r ísland, á hægri lireyf-
ingu austur eftir. — Horfur:
Súðveslurland. Faxaflói: Suð-
vestan og vestan gola. Smá-
skéirir. Breiðaf jörður, Vest-
firðir, Norðúrland, norðaust-
nriancL Hæg austan og norð-
atísten átf. Sumstaðar dálítil
rignihig, Austfirðir, suðaustur-
íánd:: Rreytileg átt og liæg-
viðri. tJrkomulítið.
Hjúskapur.
Á láwgardaginn voru gefin sam-
an af síra Árna Sigurðssýni, ungfrú
Jóhanna Ólafsdóttir og Njáll Þór-
arinsson verslunarm. Heimili þeirra.
ea^á Sölvallagötu 31.
Anua Rorg og Poul Reumert
lesa upp „Kaupmanninn i
Féneyjum“, eftir Sliakespeare íi
Gamla Bió kl. 7,20 á morgum
Að eins þetta eina sinn. — Sjái
augk
E.s. Súðin
för lil Akraness i gær ineð
verslunarfólk. Farþegár voru
Metall-
fix
Reynið það.
Til sýnis í
gluggunum og
sölu í búðinni.
Arnold Waldow
sá, er hékk í
límdu flugvéla.
reiminni vfir
Eyrarsund,
límir alt og'
lóðar aU.
'f/aAa/dutyhna&ctt