Vísir - 04.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PALL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 4. ágúst 1932.
209. tbl.
Gamla Bíó
Heimilisllf otj heimsóknir.
iÞýsk talmynd og gamanleikur í 10 þáttum.
Aðalhlulverk leilca:
Ralph Arthur Roberts og Felix Bressart.
Hjartaniega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
liluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Margrcl-
ar Egilsdóttur. Sérstaklega viljum við þakka verkstjórum og
konum þeirra.
Fyrir hönd systkina og tengdabarna.
Ólína Rasmusson. Ragna Bjarnadóltir.
Pétur Bjarnason.
Anna Borg og Poul Reumert
lesa upp
KObmanden í Venedig
eftir Shakespeare,
i Gamla Bíó í kveld 4. ágúst, kl. 7,20.
Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og i bókaverslun
Sigf. Eymundssonar. — Verð 2.00 og 2.50 í stúku.
-- AÐ EINS ÞETTA EINA SINN! -
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiflllllilílllillllfllliIiEíllilllllll!
Kvikmyndahiís.
Þeir, sem kynnu að vilja verða ptttakemtnr
t stofnnn n|s kvikmyndahúss hér í horginni,
sendi nfifn og heimilisfang i ioknðn nmslagi,
merkt: „Kvikmyndahns", tii Vfsis, innan fimm
daga. — Leyfið er fengið.
Tilkynning.
Undirritaður rekur allskonar Rafvirkjunarstarfsemi, svo
sem Rafmagnslagnir í hús og skip, viðgerðir á eldri lögnum
og brej’tingar. Vandað efni og vinna. — Margra ára verkleg
þekking' í iðninni.
Virðingarfylst.
Reykjavík, 4. ágúst 1932.
Jðnas Gnðmnndsson.
löggiltur rafvirkjameistari.
Hverfisgötu 82.
Simi 342.
Fy rirliggj andi s
Tómatar — Hvítkál — Agúrkur — Rabarbari — Púrr-
ur — Selleri — Citrónur — Epli — Laukur.
I næstu viku nýjar danskarjúlí-kartöflur, mjög ódýrar.
Aksel Heide, Sími 21.
Mapía Markan.
lOOOOCXtOOOOOOOOOOOCXXXXXXXXXXXVOOOQOOOQOOOOOOOOOOOOOOOf
Einsöngur
í Gamla Bíó föstudaginn 5. ágúst kl. 714 siðd. stundvíslega.
Við hljóðfærið: Frú Valborg Einarsson.
Aðgöngumiðar fást i hljóðfæraverslun K. Viðar og bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt, i
Gamla Bíó eftir ld. 7 á föstudagskveld.
Það er minni vandi
SB Nýja Bíó EfHBfiS
Gharlotte
LðwenskOld.
Sænsk hljóm- og söngva-
kvikmynd í 10 þáttum. —
Samkvæmt samnefndri
skáldsögu Selmu Lagerltif.
Aðalhlutverk leika:
Birgit Sergelius,
Eric Barclay og
Urho Somersalmi.
Síðasta sinn.
að gæta fengins fjár en afla.
Varist að kasta miklum peningum fvrir hluti, sem hægt
er að fá fyrir lítið verð.
Munið, að ef þið ætlið að kaupa fatnað eða húsmuni, þá
komið til okkar.
Veitið atliyglil
Confektöskjur frá 1 krónu,
Confekt, Súkkulaði, Brjóst-
sykur, Ávextir, nýir og nið-
ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk-
tóbak, Vindlar, Cigarettur. —
Verslunin „Svala‘S
Austurstræti 5.
Á krepputímum
versla menn þar, sem þeir fá mest fvrir peningana. Hjá okk-
ur fáið þér t. d.:
Smjörlíki, pr. stk...0.80
Kartöflur, pr. kg.0.30
Riklingur, pr. þo kg.0.90
Strausykur, pr. y2 kg. . . . 0.25
Molasykur, ])r. y2 kg. . . . 0.30
Sólarljós, besta ljósolía,
pr. liter ...... 0.26
og allar aðrar vörur með samsvarandi lágu verði.
Ljfismyndastofa min
Laugaveg 11,
verður lokuð frá 7. ágúst til
21. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum.
Kaldal.
Notið góða veðrið.
Inni- og útimálning, ódýr og
góð.
()11 málningarvinna á sama
stað. —-
Vepsl. Þopsteins Jónssonar,
Sími 1994. — Bergstaðastr. 15.
Símið til okkar, og við sendum yður alt heim.
MálarabDðin,
Laugaveg 20 B. Simi 2301.
(Gengið frá Ivlapparstíg).
llllllllllllllllllllllll!llllllllllll!JK!lllllllll!llllllllill|llllllllll|||illlllllllllllll||||||||||i[(|||||!(!l||||KII||||ft
Stórkostleg verðlaun!
Allan ágúst mánuð verða lálnir tölusettir verðlaunamiðar i all kaffi frá kaffibrenslu
okkar, sem pakkað er i BLÁRÖNDÓTTU POKANA MEÐ RAUÐA BANDINU, og
verða veitt samtals 105 verðlaun, en þaú eru þessi:
Ein verðlaun kr. 300.00
Ein — — 100.00
Ein — — 50.00
Tvenn — — 25.00
Fimmtíu — — 10.00
Fimmtíu' — .— 5.00
Dregið verður um þessi verðlaun 10. septemher næstkomandi á skrifstofu LÖG-
MANNS, og núrner þau, er verðlaun hljóta, verða auglýst þegar og greidd hand-
höfum miðanna, við framvísun, á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 1.
Geymið vandlega hina tölusettu miða, er þér fáið i kaffipokunum, þar til ofan-
greindir 105 vinningar hafa verið dregnir út og auglýstir.
Þvi meir sem þér kaupið af kaffinu í þeim bláröndóttu, því meiri likur lil að þér
verðið aðnjólandi ofangreindra verðlauna.
Kafiibrensla 0. Johnson & Kaaber.
iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
A
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIillllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllliIlilllllíllíÍ