Vísir - 04.08.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1932, Blaðsíða 3
y I s i r Es. Dettifoss fór til útlanda í gærkveldi. Á meÖ- al farþega voru: Gu'ðm. Thorodd- sen prófessor og frú. Þóroddur Jónsson, Eiríkur Leifsson, Sveinn Ingvarsson, Gísli Jónsson, Thor Magnússon, Árni B. Árnason, Björgvin Finnsson, Haraldur Sig- urðsson, Ingólfur Gíslason, Jóhanna Guðmundsdóttir, Victor Gestsson. Ófeigur Ófeigsson, Jón Sigurðsson, Kristján Hannesson, Ingimundur Stefánsson og Jónas Þorhergsson. ÍJamalmennaskemtunin 'verður haldin á sunnudaginn við Elliheimilið. Allir styrktarmenn, sjálfboðaliðar og gefendur eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Haralds Sigurðssonar, simi 1080. :Skógræktarmál. Fasteignanefnd bæjarins hefir samþykt, „að leggja til við ltæjar- stjórn, að Skógræktarfélagi Is- lands verði lánaðir ca. 8—10 ha. i Fossvogi, sem takmarkist að sunn- an af landamerkjum Reykjavíkur, Kópavogs og Digraness, en að norðan af öðrum skurði í ræktaða landinu i Fossvogi, rétt neðan við safngryfjuna, að vestan af Hafn- arf jarðarvegi, og að austan af væntanlegum skurði í óræktaða svæðinu.“ Skoðun bifreiða og bifhjóla. Á morgun ber að koma með til skoðunar bifreiðir og bifhjól RE 701—750. Guðspekifclagið. Næstkomandi sunnudag, 7. þ. m., er ákveðin skemtiför inn undir Vatnagarða (milli Laugarness og Klepps), kl. 1 miðdegis, ef veður verður gott. Farið verður fótgang- andi eða í strætisvögnum. — Til skemtunar verður upplestur og ræðuhöld. — Æskilegt er að allir félagar, sem eru í bænum, verði tneð. Heimilt er að taka með sér gesti. Garðskemtun (Garden Party) verður haldin annað kveld i garði Hressingar- skálans við Austurstræti. Hefir þegar verið haldin ]>ar ein slik skemtun, hin fyrsta sinnar tegund- ar hér á landi. Var garðurinn all- ur skreyttur margvíslega litum ljósum, og var garðurinn upplýst- ur svo fagur, að öllum þótti mesta unun á að horfa. — Garðskcmtan- ir þessar verða vafalaust vinsælar, •enda var vel af stað farið að öllu/ leyti, þvi að á orði var haft um fyrstu garðskemtunina, að rnikill prúðmenskubragur hefði þar verið á öllum, en það verður því mjður eigi sagt urn rnargar skemtanir, sem haldnar eru hér í bæ. Rv. Spennandi kapplcikur. I kvöld kl. 8 keppa Frarn og Val- ur síðari kappleik sinn i Reykja- víkurkepninni, og verður hann vafa- laust mjög fjörugur, eins og hinir fyrri leikir milli þessara félaga. Fé Jögin hafa tvisvar kept í sumar, og vann Frajn fyrra sinnið með 1— •en Valur i hið síðara með 3—2. Hvor sigrar i kvöld? íþ. Hjálparbeiðni. Hér í bæ er ekkja ein ntjög bág- stödd og dettur mér í hug, hvort góðir menn mundu ekki vilja likna henni eitthvað og liðsinna, þó að þröngt sé nú í búi-hjá mörgunt Kona sú, sem hér uni ræðir, misti rnann sinn síðastliðið haust og er eignalaus með öllu. Hún er svo biluð að heilsu, að hún getur lítið eða ekkert unnið, og alls ekki neina vinnu, sem erfiði fylgir. Hefir einn María Markan songmær Ný bók: er fyrir skömmu komiu heim frá Þýskalandi. Efnir hún til liljómleika i Gamla-bíó næstk. föstudag. María Markan hefir nú dval- ið í Þýskalandi við söngnám hálft fjórða ár. Hefir liún notið kenslu i Berlín í söngskóla Ellu Schmucker. — Er söng- kennari þessi kunnur um alt Þýskaland og Norðurlönd fyr- ir ágæta kensluhæfileika. Ella Schmucker hefir liið mesta álit á Maríu Markan og er fullviss um, að hún eigi frægðarferil fyrir höndum. Hefir liún stutt hana með ráðum og dáð, m. a. veitt henni ókeypis kenslu. Hef- ir hún gert það vegna þess, að hún hefir skilning á því, að María Markan hefir óvanalega sönghæfileika, sem ekki mundu fá notið sín, nema henni væri gerð léttari liin erfiða ganga á framabrautinni. Er þessi góði skilningur, samúð og hjálpfýsi við íslenska stúlku, sem er að brjóta sér veg til frama með erlendri stórþjóö, svo lofsvert, að eigi verður nóg- samlega lofað. Söngvinir allir liér i bæ muna vel heimkomu Maríu Markan sumarið 1930. Söngur hennar lireif þá alla og hélt hún hér þá alls 9 hljómleika. María Markan hefir sungið opinberlega í Þýskalandi, m. a. í útvarp i Hamborg. Ennfremur isöng hún opinberlega ásamt 4 neinendum Ellu Sclimúcker, á 25 ára kennaraafmæli hennar. Voru liæfustu nemendumir valdir til þess. Dómar þeir, sem blöðin birtu um söng M. M. þá, voru og liinir lofsamlegustu. f vor fór fram alþjóðasöng- kepni i Vinarborg. Voru þátt- takendur 700, en 200 voru vald- ir úr og var M. M. í þeim hópi. Af þessum 200 fengu 30 heið- ursskírteini í viðurkenningar- skyni fvrir frammistöðu sina og var M. M. einnig i þeim hópi. Mag. Árni Fridriksson: Aldahvörf í dýraríltiiiu: 255 bls. með 46 myndum. Verð 5 kr. ób. Fovndýrafræðin eða rannsóknirnar á þróunarsögii dýra og manna hefir ávalt þótt með merkari við- fangsefnum, sem vísindin hafa fengist við. í hók þessari er skýrt frá niðurstöðum þessara rann- sókna, sagt frá upphafi lífs á jörðinni, eftir því sem best er hægt að gera sér grein fgrir því, frá skrið- dýrunum miklu, risaeðlunum, sem eru forfeður etstu fuglanna og toks frá því er maðurinn kom til sögunnar. Bókin er óvenju skemtilega rituð, með fjölda af mgndum til skýringar, og mun vera fgrsta bók á íslensku, sem segir svo ítarlega frá þessum merka þætti náttúruvísindanna, og jafn- framt einhver ódýrasla bók, sem komið hefir á árinu. Fæst hjá bóksölum. Bókadeild Menningarsjóðs. - Aðalútsala og afgreiðsla hjá Austurstræti 1. Simi 26. Maríu Markan var í vor boðin staða við óperuna i Elberfeld- Barmen um árs bil, en sú ráða- gerð varð eigi framkvæmd vegna þess að bæjarstjórnin í Elberfeld-Barmen samþykti, að ekki mætti veita erlendu söngfólki stöður við óperuna. Gera Hitlers-sinnar í Þýskalandi háværar kröfur um það, að Þjóðverjar séu látnir sitja fyrir og þar næst þeir, sem öðl- ast hafa þýskan ríkisborgara- rétt. Væntanlega rætist þó úr þessu, þegar meiri kyrð kemst á i landinu, þvi að Þjóðverjar hafa altaf kunnað að ineta góða erlenda söngkrafta og mun svo enn verða. Stendur Maríu stað- an til hoða, er leyfi fæst lil ráðn- ingarinnar. María liefir verið beðin að syngja oi>inberlega, er „íslenska vikan“ verður haldin i Stokk- hólmi í liaust. Væntanlega fær hún þá tækifæri til þess að syngja opinberlega viðar á Norðurlöndum. Á föstudagskveld syngur M. M. m. a. nokkur íslensk lög, eft- ir S. Ivaldalóns, Sig. Þórðarson, S. Einarsson og Árna Thor- steinson; enn fremur 2 lög eft- ir Rich. Strauss (Vögguljóð og ( Ástarljóð), lag eftir Tauliert (Fugi í skógi), aríu úr óperettu (Leðurblakan) eftir J. Strauss og ariur úr óperunum Tosea og Butterfly, eftir Puccini, og loks aríu ’Þ' óperunni La Traviata, eftir Verdi. — F^ú Valborg Ein- arsson verður við hljóðfærið. María Markan liefir nú aflað sér álits erlendis fyrir söng sinn, eins og erlendir blaðadómar bera órækt vitni um. Þekking liennar og æfing er nú vafalaust meiri en þegar hún kom liér siðast og lireif alla, er á liana lilýddu. Það þarf þvi engu að spá um liljómleikana annað kveld. I>eir verða Maríu til sóma og áheyröndum til ánægju. —a. af hestu og þektustu læknum bæj- arins sagt henni, að hún þyldi ekki neitt erfiði. Konan á fyrir barni að sjá, og stendur nú uppi allslaus, en þykir sárt að verða nianna-þurfi. Það eru því vinsamleg tilmæli mín, að góðir bæjarbúar leggi nokkuð af mörkum til þessarar bágstöddu konu. Þess er ekki að vænta, að um stórgjafir geti orðið að ræða. en „safnast þegar saman kemur" og væri óskandi, að sem flestir sæi sér miEH Kgl. liirðsali. Hressmgarskálinn. Föstudaginn 5. ágúst: GALA GARDEN-PARTY með SOUPER FROID (framreitt milli kl. 20-21 '/2 )• m G.s. Island fært að rétta hjálparhönd. Dag- lilaðið „Vísir“ hefir góðfúslega loíað að taka á móti samskotum. Reykjavík, 2. ágúst 1932. Sii/urður Hannesson. Héraðsmót verður haldið í Reykholti a sunnudaginn kemur. Ferðaskrif- stofa íslands auglýsir í blaðinu í dag ódýrar ferðir þangað, fram og aftur. Aðgöngumiðar seldir ti! hádegis á föstudag. Ekknasjdður Reykjavíknr heldur Adalfund sinn í húsi K. F. U. M. föstu- dagskveldið 5. þ. m. kl. 8. STJÓRNIN. Á skemtisamkomnna í Reykholti á sunnudaginn kost- ar farið (um Borgarnes á laug- ardagskveld). fram og til baka, að eins 15 krónur. Bílar fara lika um Ivaldadal á laugardagskveld og til baka um Hvalfjörð á sunnudags- kveld. Ferðaskrifstofa Islands Sími 1991. íþróttakepni K. R. Á föstudagskvöldið kl. 8ýý, fer fram stangarstökk og á sunnudags- morgun kl. 10 fimtarþraut. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn samkoma i kvöld kl. 8. r fer laugardaginn 6. þ. m. kl. 8 síðd. hraðferð til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skrifstofa C. Zimsen. DÖMUTÖSKUR SKJ ALAMÖPPUR. SEÐLAVESKI. BUDDUR. SEÐLABUDDUR. LYKLABUDDUR. HANDTÖSKUR. FERÐATÖSKUR, allar stærðir, mjög ódýrar. Hljððfærabúsið Austursti'æti 10. Hljóðfærahús Austurbæjar Laugaveg 38. Búð til leigu neðst á Laugaveginum. Tilboð, merkt: „Búð“, leggist inn á afgr. Visis fvrir sunnudag. 8est ið aoglfsa í YlSI. Fram og Valup keppa í kveld kl. 8 Stundví

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.