Vísir - 07.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1932, Blaðsíða 1
V Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, sunnudaginn 7. ágúst 1932. 212. Ibk Gamla Bíó Þrir nútíma fóstbræflur. Afar skemtileg og spennandi talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: WILLIAM BOYD og DIANE ELLIS, sem er ný og töfrandi kvikmyndastjarna. Sýningar í dag kl. 5, 7 og !). Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. til leigu. Sambanð ísl. samvinnufélaga. ÁætlunapfeFðip tii BúðaFdals og Blönduóss þriðjndaga og föstndaga. 5 manna bifreiðir ávalt til leigu i lengri og skemri skemtiferðir. Bifpeiöastööin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Ferða- tðsknr, allar stærðir — nýkomnar í mjög stóru úrvali. X’erðið hefir lækkað. Geysir. Loftdælur, ýmsar tegundir fyrirliggjandi. Ludvig Storr. Laugavegi 15. við íslenskan búning, keypl af- klipt hár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt liár. Hárgreiðslustofan „Peplaw Bergstaðastræti 1. AðalatriðiO í viðhaldi húsa yðar er málnlngin. Þess vegna skuluð þér minnast þess að aðgæta vel, hvort liús yðar — sérstaklega þökin — þarfnasl ekki málningar, áður en haustveðrin byrja. Ef svo er, þá notið ekki aðra málningu en „PALCO“, sem margra ára reynsla liefir sýnt, að er sú besta ryðvarnar- málning, sem fáanleg er — sterk, drjúg og ódýr. Þjað skal tekið fram að „PALCO“ fæst eingöngu hjá okkur, sem erum einkasalar hér á landi fyrir verksmiðju I. D.FLUGGER í Hamborg, er framleiðir „PALCO“ og hinar við- urkendu „FLUGINA" málningarvörur. „PALCO“ er jafnan fyrirliggjandi 1 mörgum smekklegum litum. ' Bankastræti 7. MALARINN REYKJAVÍK. Sími: 1498. Bifreiðaeigendur! Bifreiöastjórar! í dag opnar heildv. Garðars Gíslasonar benzín- og smurningsolíu-sölu við HVERFISGÖTU 6. Sölustaðurinn er útbúinn nýtísku þægindum, sem tryggja viðskiftavinum skjótari og betri afgreiðslu en hér hefir áður þekst. KKmmKHKKJOmWKXKKmmKKKXKKKKKKKKKKKKKKK Nýja Bíó Hans hátign skemtir sér Þýsk tal- og söugva-skop-kvikmyud í 9 þátluin. Aðal- Iilutverk leika hinir óviðjafnanlegu skopleikarar: Georg Alexander og Hans Junkermann, ásamt hinni fögru þýsku leikkonu Lien Deyers. Myndin sýnir bráðskemtilega sögu um léttlyndan fursta, sem Geory Alexander leikur af miklu fjöri. Aukamynd: ’\rORDRAUMUR, teiknimynd í 1 þætti. Sýnd kl. 9. Ofjarl bankaræniogjanna, hin hráðskemlilega og spennadi þýska ial- og hljóm-kvik- mynd, leikin af Harrv Piel, verður, eftir ósk fjölda margra sýnd kl. 7 (alþýðusýning). Barnasýning kl. 5. SannuF Spánverji, ein af allra skemtilegustu og fjörmestu tal- og söngva- Cowboymyndum er hér hafa verið sýndar. — Aðalhlut- verkið leikur Jose Mojica. nillIHIIl!HIIHII!lll!INIHIIIIiHilllll!illli!IIIIIIIHin!NIIIIIfllini!lllimU Dragnótavindur frá okkur eru kestar. Verð kF. 400. Smídum guPukatla af öllum stærðum fypir brauögerð- arhús, lifrarbræöslur og liskþurkunarliús. Alt fyrsta flokks vinna. H.f. Hamar. iiiiiiiiiiiiiimiifiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimmiiKiiiimiiii! Daglegar ferðir Hveragerði, Ölfusá, Eyrarbakki, Stokkseyri, Þrastalundur, Laugarvatn. Ávalt til 5|og 7 manna bifreiðir í bæjarakstur og- Iengri ferðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.