Vísir - 07.08.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 07.08.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Ágúst H. Bjarnason prófessor tekur sér fari til út- landa á Gullfossi næst. Er ferðinni lieitið til Kaupmanna- hafnar og ætlar prófessorinn að sitja fund sálfræðinga, sem þar verður lialdinn bráð- 2ega. Próf. Á. H. B. er væntan- legur aftur snemma í næsta anánuði. Jóh. S. Kjarval listmálari hefir dvalist á Þingvöllum i sumar og málað af kappi. Munu Þingvalla- anyndir hans nú vera orðnar um 200 alls og flestar eða allar seldar. Hefir enginn listamanna vorra lagt slíka rækt við hinn fornlielga stað, sem Kjarval málari, og enn kveðst liann munu eiga eftir að gera mörg Þingvallamálverk. Segir iista- maðurinn að óvíða eða.hvergi muni slík „yrkisefni“ fyrir mál- ara, sem á Þingvöllum, enda komi andinn yfir alla sanna listamenn, er þeir dveljist á lielgum stöðum. Þess liefir áð- ur veríð getið hér i blaðinu, að gamaii væri að sjá Þingvalla- málverk Kjarvals á sérstakri sýningu, en þess mun vart kost- ur liéðan af, því að þau eru hú dreifð urn „allar jarðir/. Tónlistaskólinn hefir nú starfað hér tvo vetur og tekur aftur til starfa í haust, þ. i. okt., með é svipuðu fyrirkomulagi og áður. Síðastl. vetur voru kencl- ar þessar námsgreinir: Fiðluleik- tir, píanóleikur, orgelleikur og hljómfræði. Auk þess: var æft sam- spil (Kammermusik) og haldnir 4 nemandahljómleikar. Ennfremur útvarpshljómleikar, þar sem 4 píanónemendur og 4 fiðlunemcnd- ur létu til sín heyra. Skólinn starf- aði til 1. maí, og voru nemendur 40, en í maímánuði var haldið aukanámskeið i jiíanó- og fiðluleik og sóttu það 27 nemendur. — Næsta vetur verða kennarar við skólann, auk skólastjórans, Páls ís- ólfssonar; Hans Stepanek fiðlu- leikari. dr. Franz Mixa, sem kem- ur hingað aftur, vegna eindreg- inna áskorana fyrri nemanda hans og þeirra mörgu, er kyntust hon- um fyrir sthrf hans við skólann og hljómsveitina. — (FB.). Skringilegt fyrirbrigði. í gærkveldi var þulinn upp i úlvarp öll efnisskrá Lögréttu (siðasta heftis) að undanteknu einu atriði. ]i. e. ritstjórnargrein um kjördæmamálið. Sú grein er mjög' skynsamlega skrifuð og hófsamlega, en ekki leynir sér, að höfundurinn er því Myntur af alhug, að kosningar- rétturinn verði jafnaður sem mest. Þykir því auðráðin gáta, hversvegna látið var undir höf- uð lcggjast, að geta þessarar ágætu greinar. Alt annað var til tínt, bæði sinátt og stórt, og jafnvel getið mjög óinerkilegra kvæða og visna. Illustendur ætti að gæta þess, að skýra fra þvi opinberlega, er svona kyn- leg fyrirbrigði gei-ast í starf- semi útvarpsins. l). ágúst. HLUSTANDI. Til Vestmannaeyja. Knattspyrnufélögin í Vest- mannaeyjum hafa boðið Val (1. flokk) til Evja, til að kep]ia þar á þjóðhátiðinni, sem haldin verður 13. og 14. ágúst. Bethanía. Samkoma í kveld ki. 8(4- -— Allir velkomnir. * Timbnrhlöður okkar hafa venjulegast úr nægum og góðum birgðum að velja. | Trésmíöastofan, með nauðsynlegustu vélum, af nýjustu gerð, hýr til allskonar lista til húsagerðar o. fl. og Timburþurkun okkar, með nýjasta og fullkomnasta útbúnaði, til þess að þurka timbur á skömmum tírna, hefir reynst ágætlega. — Timbur, sem liingað hefir verið selt fullþurkað, hefir við þurkun lijá okkur rýrnað um 5—6% og léttst um 10—11% og sumt alt að 15%, án þess að rifna eða snúast. Timburkaup gerið þér hvergi hagkvæmari en þar, sem þér finnið rétt birgða- val — rétt viðargæði — rétt verðlag. — Alt þetta fáið þér á einum stað, með því að koma beint i Timbnrverslnn Árna Jóassonar, Vatnsstíg 6 — Hverfisgötu 54 — Laugavegi 39. REY.KJAVÍK. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn sam koma í kveld kl. 8. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 50 kr. frá Nóa, 2 kr. (gamalt áheit) frá I. N„ 10 ih-. frá ónefndum, 2 kr. frá Ellu. Til fátæku ekkjunnar, afh. Visi: 10 kr. frá ónefnd- um. Áheit á bágstadda heímilið á Njáls- götunni, afh. Vísi: 5 kr. frá Sólheimum í Hveradölum. Áheit á barnalieimilið „Vörbjóm- ið“ (Happakrossinn), afhent Vísi: 10 kr. frá N. N„ 1 kr. frá X. Til bágstöddu ekkjunnar, afh. Visi: 10 kr. frá V. S., 5 kr. frá Þ. G, 1,75 frá G. Gísla- syni. Happdrætti K. R. Nú er hver síðastur að útvega sér miðana, því að dregið verður 15. þ. m. (Sjá augl.). — Félagar K. R. sem miða hafa til sölu, eru alvar- lega ámintir um að gcra slcil tafarlaust. • Heita vatnið. Borgari sá, sem sendi „Vísi“ nafnlaust greinarkorn i gær um „lieita vatnið“, er beðinn að láta nafns síns getið við ritstjóra liiaðsins, ef hann óskar þess, að greinin verði birt. „Vísir“ birt- ir ekki greinir, án þess að höf- undar láti nafns síns getið. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags ís- lands, er 25 ára um þessar mundir. Siðasta blað flytur grein um „afmælisbarnið“ og myndir af ritstjórum Ægis, þeim Matthíasi Þórðarsyni og Sveinbirni Egilson. Hafði Matl- hías á liendi ritstjórn 1. -6. árg.,en Svb.E. liefir séð um hina alla (7.—25. árg.). — Blaðið flytur ennfremur myndir af forsetum Fiskifélagsins frá stofnun þess. Forsetar hafa þessir menn verið: Hannes Haf- liðason, Jón Bergsveinsson, Matth. Þórðarson og Ivristján Bergsson. — Meðstjórnendur félagsins hafa verið frá uppliafi þeir dr. Bjarni Sæmundsson og Geir Sigurðsson, skipstjóri. Útvarpið í dag. 10,00 Messa i dómkirkjunni. (Síra Friðrik Hallgrims- son). 11,15 Veðurfregnir. 10,30 Veðurfregnir. Rydens kaffí er blandað og brent af þeim manni sem hefir mesta reynslu á því sviði. RYDENS KAFFI fæst í næstu búð. Baðvigtir *nýkonmar. Ludvig Storr. Laugavegi 15. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljosmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Hinir viðurkendu tónar Bosch- flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. aoscH BræðnrnirOrmsson, Reykjavík. Sími: 867. Dilkaslátui* fást nú flesta virka daga. Slátupfélagið. 19,40 Barhatími. (Síra Fr. Hallgrímsosn). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Frá Italíu. (Þór- liallur Þórgilsson). 20,30 Fréttir. 21,00 Grammófóntónleikar: Fiðlukonsert eftir Elgar. Danslög til kl. 24. Kaupið ódýrt allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborða, betri teg- und en áður liefir þekst Iiér, en samt ódýrari. Fjaðrir og fjaðrablöð, kúplingsborða, viftureimar, pakningar,gúmmibæt- ur, gúmmimottur, gangbrettalista, vatnskassa, framhjólalag- era, kerta- og ljósavira, ljósaperur, rafkerti, mörg merki, bilið- arlugtir, afturlugtir, lugtagler, glerþurkur, lvftur. Allskonar bolta og fóðringar, bögglabera (nýtt ]iatent), f jaðraklemmur ög margt fleira, rafgeyma, 13 plötu, hlaðna, að eins 48 kr. Haraldup Sveinbjarnapson, Laugavegi 84. Sími: 1909. pilHltlllNlllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllHllllllllllimilllllllllim 1 Studebaker 1 Vöru- og fólksbíl- arnir hafa nú rutt sér meira til rúms en flestir aðrir bilar og er það að þakka hin- um mörgu og mikil- vægu endurbótum, svo sem fríhjólaút- búnaði (Free Wheel- ing) • Studebaker selst með liagkvæmum greiðsluskihnál- um. Allar upplýsingar fást hjá aðalumboðsmanni Stude- bakers. Egill Vilhjáimsson, Laugavegi 118. Sími: 1717. HIIIHIIIIIHIHIIimilllllimmiHIIIIIIIIIHIHIIHIIIIIIIIIIHHIimilllHIIIIII dupnmm REYN10 HAHINÚJ UNA! , , 3-u. Reifrhjól >,'v,u —vi'tr-. 3 %, 200 KrAn.r Dráttur fer fram 15. þessa mánaðar. 1. vinningur Bifreið. 2. vinningur 200 krónur í peningum. 3. vinningur Reiðhjól, Philip, úr Fálkanum. 4. vinningur 100 krónur í peningum. 5. vinningur 5 manna tjald. FREISTIÐ HAMINGJUNNAR! oa kaupið seðlana sem eftir eru og fást hjá félögum K. R. og í ýmsum helstu verslunum bæjarins. Amatörar. Framköllun og kópiering best og ódýrust hjá okkur. — Ivodak filmur fvrir 8 myndatökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Sími: 1683. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. i » I OSf £B sr . B r* o CO l?3 (S w S. ^ r' í> o m fo ö w H w e-< < w r! 50 cd *—> r-> » » cr S ET rt n W W as > o H 50 ö í> 50 o re <e re 5* » Cfí a> B CR <T> *1 *1 B »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.