Vísir - 12.08.1932, Síða 3

Vísir - 12.08.1932, Síða 3
y 1 s i r injölið, sem eg notaði i tilraun- aniun árin 15)24—26 liafi náö þvi köfnunarefnismagni. Um })aö get eg þó ekki sagt, þvi að á þvi sildarmjöli var engin efnarannsókn gerð svo eg viti. Nú þótt tilraunir þær, sem hér liefir verið drepið á, séu ekki tæmandi um áburðargildi síldarmjöls móts við annan á- burð, og þótt „holt sé lieima livat“, eins og höf. bendir á i grein sinni, j)á er það víst, að j>að er fjarri öllum sanni — og mundi tilfinnanlega svikja — að leggja síldarmjöl til jafns við eða meira en það móti Nitro- phoska til áburðar. Hins vegar er niönnum nú orðið það kunn- ugt, m. a. fyrir fóðurtilraunir Búnaðarfélagsins, að sildar- mjölið er ágætis fóður, einkum með beit og litlum lieyjum. Rétt þykir mér að geta þess . um leið að fiskiúrgangsmjöl var einnig revnt í tilraunum þeim, sem getið er liér að framan. Á- burðarefnarannsókn á því 1922 sýndi 8,35% köfnunarefni, • 8,15% fosfórsýru og 11,3% kalk, j). e. nokkuru meira köfnunar- efni en i síldarmjölinu sem áð- ur er nefnt, þrefalt af fosfor- sýru, og fjórfalt af lcalki sam- anborið við síldarmjölið. Áburðarskamtar af fiskiúr- .gangsmjöli voru liinir sömu sem af síldarmjöli. Iluustbreitt gaf j)að að meðaltali fyrir 4 ár 14,1% meira, en vorbreitt 1,3%: meira en kúamykjan. Sömu 4 árin gaf haustbreitt síldarmjöl 2,26% minna og vor- breitt 2,3% minna en kúamykj- an. Hefir })ví fiskimjölið —eins og efnagreiningin bcndir til — reynst betur en síldarmjölið til Táburðar, en það er líka dýrara, og getur því alls ekki jafnast við Nitrophoska, livorki um verð eða gagnsemi, sem áburð- ur. Þar sem útvarpið liefir haldið á lofti skoðunum greinarhöf- midar á síldarmjölinu sem áburði, vænti eg þess að það telji sér skylt að skýra einnig l'rá niðurstöðum mínum og sáliti á áburðargildi síldarmjöls- .áns. — i Rvik, 10. ágúst 1932. Methúsalem Stefánsson. Dánarfregn. í gær andaðist á Isafirði Björn Magnússon simastjóri. Hann hafði legið leng'i þungt Jhaldinn. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 12 stig, ísa- firði 10, Akureyri 12, Seyðis- firði 7, Vestmannaeyjum 10, Stykkishólmi 14, Raufarhöfn 11, Hólum í Hornafirði 12, Fær- eyjum 11, Julianehaab 3, Tvne- mouth 18 stig'. Skeyti vantarfrá IBlönduósi, Grindavík, Jan May- æn, Angmagsalik og Hjaltlandi. Mestur hiti liér i gær 14 stig, minstur 9 stig. Sólskin i gær 13.9 sl. Yfirlit: Grunn lægð fyr- ir norðan og norðvestan land. Önnur yfir Bretlandseyjum. — Fregnir vanta suðvestan af hafi. Horfur: Suðvésturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: Vestan og ' norð- vestan gola. Sumstaðar smá- skúrir. Norðausturland, Aust- firðir, suðausturland: Stilt og víða bjart veður. Bifreiðarslys varð seinni hluta dags i gær, kl. 5%, á Hafnarfjarðarvegin- um fvrir sunnan Öskjuhlíð. Ein B. S. B. bifreiðanna var að koma sunnan úr Hafnarfirði, en einkabifreið var á suðurleið. Þegar á að giska 100 metra bil var á milli bifreiðanna, mun fát liafa komið á bifreiðarstjóra einkabifreiðarinnar. Fór bif- reiðin út af veginum og mun hafa farið 2—3 veltur áður en hún stöðvaðist. Fimm manns var i bifreiðinni og skar ein stúlka sig allmjög á glerbrot- um, en hina sakaði minna en búast mátti við. Bifreiðastjóri B. S. R. flutti alt fólkið á Land- spítalann. Voru meiðsli þcss at- huguð þar og fóru allir lieim að því loknu, nema stúlkan. — Einkabifreiðin skemdist mikið, en hefir verið flutt hingað til bæjarins. Veðurathuganirnar. Menn þeir, sem annast eiga veðurathuganirnar á Snæfells- jökli í sumar, komu á M.s. Dronning Alexandrine. Höfðu þeir með sér liús það, sem reist verður á jöklinum og rannsókn- aráliöld öll. Yfirmaður farar- innar er svissneskur prófessor, Mercanto að nafni. llinir eru dr. Zingg veðurfræðingur, la Cour vélfræðingur og P. Jensen sínnútari. Próf. Mereanto verð- ur hér eigi nema skamma liríð. Varðskipið Fvlla mun annast flutninginn á mönnunum og farangri þeirra vestur á Snæ- fcllsnes. Uppdrátt af Reykjavík og nágrenni hefir Strætis- vagnafél. Reykjavíkur gefið út og sérjmentað. Sýnir hann öku- leiðir strætisvagna i ár. Bækl- ingur þessi er lúnn handhæg- asti og nauðsynlegur mörgum. Verð lians er 25 aurar eintakið. — Uj)pdrátturinn sýnir, auk leiðanna, sem vagnarnir fara, viðkomustáði og endastöðvar. Á minni uppdrætti eru sýndar gjaldskiftistöðvar. — Eru þær aúðkendar með liringum, en tölur sýna ökugjald milli stöðv- anna. Þórisdalur i Langjökli er mörgum kunn- ur úr Grettis sögu og Þjóðsög- umun, En það er ckki ýkja langt síðan að menn fengu einhverja liugmynd um það, livar hann væri i raun og veru. Enn eru menn ekki sammála um })að, Iivar þessi þjóðsagnadalur er. og hafa ýmsir farið í rannsókn- arferðir til að leita lians, og l'leiri hafa vist löngun til þess. Nú um lielgina gefst mönnum ágætt tækifæri. Ferðaskrifstofa íslands gengst fyrir ferð upp á Kaldadal á laugardagskveld. Verður tjaldað í Brunnum og á sunnudaginn verðiu' ekið upp að jökli og gengið í Þórisdal undir lciðsögu hins góðkunna ferðagarps Sigurðar á Laug, sem þekkir livern krók og Idma á þessum slóðum. Tjöld leggur Ferðaskrifstofan til, en sjálfir verða menn að liafa með sér mat og teppi, en þau getur Ferðaskrifstofan einnig leigt. Fargjaldið er að eins 10 krön- ur, og má það leljast afar ódýrt. Fm. Kappróðrarmót Ármanns fer fram i kveld og hefst kl. 8. Þátttaka er lieimiluð öllum félögum innan Iþróttasambands íslands, en keppendur eru að- eins úr Ármanni að þessu sinni. Verða flokkar félagsins þrir og róa þeir allir samtimis. Kept verður um bilcar, sem Einar O. Malmberg kaupmaður gaf í fyrra. Vann Ármann bikarinn þá i 1. sinn. Róið verður frá Laugarnestöngum að Hafnar- mynninu og er vegalengdin um 2000 metrar. — Bátshafnirnar, a. m. k. tvær þeirra, hafa verið taldar nokkuð jafnar, en kepni mun verða mikil og óvist liver ber sigur úr býtum. Verður vafalaust fjölment við liöfnina, er bátshafnirnar koma að landi. íþ. E.s. Gullfoss er á útleið. E.s. Goðafoss er á Siglufirði. E.s. Brúarfoss fer frá Leilh í dag áleiðis hingað. E.s. Dettifoss er í Hamborg. E.s. Lagarfoss er á leið til Austf jarða. Vænt- anlegur þangað i dag. E.s. Selfoss er á Hesteyri. Þverárbrúin verður vígð sunnudaginn 23. þ. m. Nytt dilkakjöt með niðursettu verði. KjðtbúSin Crunflarstífl 2 Simi 1975. K.F.U.K. Ungmeyjadeild. Þær stúlkur, sem vilja taka þátt i berjaferð, mæti í liúsi K. F. U. K. í kveld kl. 8%. í Þórisdal verður farin skemtiferð uin helgina. Lagt af stað á laugar- dagskveld og gengið i Þórisdal á sunnudag. Tjöld verða lögð til íneð bilfarinu, sem kostar að eins 10 kr. Ferðaskrifstofa íslands. Norsk firma söker forbindelse með eksportör av törket faare- kjött for straks levering. Billett med prisopgave mrk. „God kvalitet“ i bladets eksp. f. v. b. Þrastalundur FljótsMíð daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. li. Akureyri þriðjudaga og föstudaga. Ásgeir Þorsteinsson var meðal far})ega á Lyru í gær. Timburskip til Völundar kom i gær. M.s. Dronning Alexandrine fer vestur og norður i kveld. E.s. Suðurland fór til Borgamess í morgum Reykjavíkurkepnin. í kveld keppa K.R. og Viking- ur. Kappleikurinn liefst kl. lx/i- Þeir hestaeigendur, sem ætla að koma hestum sinum fyrir í fóður í vctur eða liaustgöngu, ættu að athuga augl. hér í blaðinu í gær frá bændunum á Læk í Leirársveit og Hvammsvík í Kjós. Eru þessir staðir ágætir og munu menn eigi geta komið hestum sínum á öllu betri staði. Skeintiförin upp i Vatnaskóg. Akveðið er nú, að liin vinsæla Lúðrasveit Reykjavíkiu' verði mcð í för- inni. Forgöngumenn fararirinar hafa séð svo um, að þeir sem þess óska, geti farið i bifreiðum frá Saurbæ upp í skóginn gegn vægri þóknun. Annars er þetta tim 20 mínútna gangur. Búist er við að lagt verði af stað frá Saurby kl. 8 um kveldið heim- leiðis, og verða þá allir að vera komnir á skipsfjöl. Ef eitthvað verður eftir óselt af farseðlum á laugardaginn kl. 4 verða þeir seldir eftir })ann tírna í K. R.- húsinu og hjá Hirti Hanssyni, Austurstræti 17 (Hús L. H. Múller, uppi). K. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. Ódýptl Metravara, Léreft, bl. og óbl., Sirs, Flauel, Georgette, Hálfklæði. Tilbúinn fatnadur: Kápur, Nærfatnaður, Smál)arnaföt, Kjólar, Sundskýlur, Silkislæður, Svuntur, Sokkar, Treflar, Peysur, Vethngar, Bindislifsi á 1 kr. Lífstykki, Hanskar, Handldæði, Smávörur: Leggingar, Talkúm, .Vasaklútar, Milliverk, Brilhantine, Axlabönd, Töskur, og margt fleira, — Borðdúkar, Regnlilífar, með 10, 20 og 50% Ser\4eltur, Púður, afslætti. Blúndur, Krem, Verslunin FÍLLINN, Laugaveg 79. Sinri 1551. Skemtibáturinn Grímur Geitskór Þingvallavatni, áætlunarferðir daglega kl. iy2, frá Þingvöllum til Sandeyjar og viðar á öðrum tímum eftir samkomulagi. — Upplýsingar á símstöðinni í Valhöll og mn borð. 19,40 Grammófónsöngur: Leo- nid Sobinoff syngur: Sleep my beauty úr „Mainótt“ og The jov- ous day departs, úr „Snjóstúlkan“, eftir Rimsky-Korsakow; Un- willingly to tliese sad sliores, úr „Rusalka“, eftir Dargomyslisky og My heart trembles witb passion and tenderness úr „Raphael", etfir Ar- ensky. 20,(K) Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Symphonia nr. 1, eftir Beethoven. 20,30 Fréttir. Lesin dagskrá næstu viku. Músik. Til bágstöddu ekkjunnar, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefnd- um. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 7 kr. frá Þ., 5 kr. (gamalt áheit) frá ónefnd- um, 10 kr. frá A. R., 5 kr. frá Sigurþóri, 5 kr. frá ónefndum og 3 kr. frá konu. K,R, ogVíkingur keppa í kveld kl.71^ «mn«np.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.