Vísir - 12.08.1932, Síða 4

Vísir - 12.08.1932, Síða 4
V I S I R Aætlunarferdir tii Búðardals og Blönduóss þriðjudaga og föstnflaga. Til Akureyrar fara bílar á fimtudag og föstudag n.k. — Sæti laus. Bifreidastödin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. FRAMKÖLLUN. KOPlERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Flestir ferðamenn nesta sig i Liverpool því þar er stærst og best úrval af öllu. Svo sem: Kjötmeti, Fiskmeti, niðursoðnu, Ávöxtum, Sælgæti og reykvörum. Tilbúnar súpur í pökkum, fleiri teg, Pappadiskar. Aö Ásðlfsstöðnm í Þjðrsárdal, sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastöð Kristins. Sími 847 og 1214. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 11. ágúst NRP. — FB. Fosbekk verksmiðjan, skamt frá Lillesand, brann til kaldra kola í gær. Tjónið áætlað 200,000 kr. Blaðið Times liefir birt rit- stjórnargrein um Grænlands- málið og lagt það til, að Dan- merkurstjórn bjóði Noregs- stjórn sættir á þeim grundvelli, að Noregur fái varanleg leigu- málaréttindi í Austur-Græn- landi, gegn ótviræðri yfirlýs- ingu af hálfu Noregsstjórnar til þess að nema brott allan ótta Dana um frekari athafnir Norð- manna. Stauning forsætisráð- lxerra liefir tjáð sig mótfallinn uppástungunni og segir m. a., að Haagdómstóllinn verði að skera úr deilunni. — Norsk blöð eru einnig mótfallin uppá- stungu Times. Fyrstu fregnir af Polaris-leið- angursmönnunum liafa nú bor- ist til Branndal. Eru leiðangurs- menn nú að koma upp stutt- bylgjustöð i Möretun. Ole Mor- tensen, sem fór til Grænlands í fyrra, á veiðiskipinu Signal- liorn, druknaði þann 2. febrúar. Mortensen var foringi veiði- manna frá Tromsö. Yeiðimað- urinn Arne Rikhardsen hefir vetursetu i Möretun, með leið- angursmönnunum af Polaris, en þriðji veiðimaðurinn fer heim á Polaris. Brotist var inn í dómkirkj- una i Trondheim í nótt. Þjóf- arnir liöfðu farið inn um glugga og eyðilögðu gluggamál- verk eftir Gabriel Ivielland. Gengi í Osló í dag: London London 19,97. Hamborg 136,75. París 22,50. New York 5,731/2. Stokkhólmur 102,80. Kaup- mannahöfn 107,25. Borgarnes. Dans. Eftir komu Suðurlands i Borgarnes, á laugardög- um, er dans á Hótel Borg- arnes kl. 9. --- Þriggja manna liljómsveit spilar. Dilkaslátup fást nú flesta virka daga. Slátupfélagíö. Amatörar. Látið okkur framkalla, kopíera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd i með nýjum áhöldum frá i I K O D A Iv, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í Amatördeild THIELE Austurslræti 20. Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið lækkað. Séð um jarðarfaiár að öllu leyti. Trésmíöa- og líkkistuverksmidjan RÚN. Smiðjustíg 10. Sími: 1094. Signrðar Tboroddsen verkfræðingur. Tek að mér mælingu lóða, hallamælingu, vegamælingu og ýms önnur verkfræðingkstörf. Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Yið- talstimi 4—6 e. h. Nýjar kartöflor, norskar og' danskar á 10.75 i 50 kg'. pokum. I lausri vigt á 15 aura 3/2 kg. PÁLL HALLBJÖRNS. Yon. — Sími 448. f HÚSNÆÐI y Maður i fastri stöðu óskar eft- ir húsplássi. Uppl. í sima 2282 i kveld kl. 7—9. (249 Vantar íbúð, 3 herbergi og eldhús með Jiægindum þ. 1. okt. Jakob Guðjohnsen verkfr. Sími 1111. Asvallagötu 31. (246 3 stofur og eldhús með þæg'- indum ,til leigu 1. okt. — Uppl. Öldugötu 57. (244 Lítið herbergi óskast strax. Tilboð, merkt: „26“, sendist Yisi.___________________ (243 2ja—3ja herbergja íbúð með þægindum óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Þrent fullorðið“, legg- ist inn á afgr. Vísis. (241 Til leigu 1. okt. lieil hæð, 4 stofur og eldhús með öllum ný- tisku þægindum, i austurbæn- um, á sérstaklega sólríkum og skemtilegum stað, Tilboð legg- ist inn á afgr. Visis fyrir 15. ágúst, merkt: „Fagurt útsýni“. (239 Litil ibúð óskast frá 1. okt. Skilvis greiðsla. Uppl. i síma 679. (237 Uppliituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Barnlaus hjón óska eftir 2— 3 herbergja íbúð 1. okt. i Aust- urbænum. Tilboð, merkt: „48“, leggist inn á afgr. Vísis. (255 Barnlaus lijón óska eftir ht- illi íbúð í góðu liúsi. — Uppl. Bárugötu 34. Sími 2104. (253 Stór sólrik forstofustofa í Skólavörðuholti til leigu 1. okt. Leiga 50 kr. Tilboð, auðkent: „Villa“, sendist Vísi. (260 3—4 herbergja íbúð óskast 1... okt. — 4 fullorðnir i heimili... — Fyrirfrámgreiðsla efíir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „Góð íbúð 4“, sendist afgr. V'ísis fyr- ir 16. ágúsl. (256 Sólríkar íbúðir til leigu á Grundarstíg 11. Sími 144. (258 KAUPSKAPUR Villubygging á fegursta stað til sölu. Einnig nokkur sam- bygð hús. Jón Hansson, Grettis- götu 20 A. Simi 875. Viðtals- tími 12—2 og 7—9.. (248. Ung, snemmbfcr kýr til sölu. nú þegar. Sími 1370.. (247 Athugið. Hattar og aðrar karlmanna- fatnaðarvörur ódýrastar og bestar. liafnarstræti 18. Karl- mannahattahúðin. Einnig gaml- ir hattar gerðir sem nýir. (238 Blóm og rósir til sölu á Laugavegi 66 B. (252’: P VINNA I Kona óskar eftir lireingern— ingu á skrifstofum eða búðum. A. v. á. (242: Grammófúnviðgerðir bestar og ódýrastar i bænum. Fljót af- greiðsla. Reiðh j ólaverks læðið Magni, Laugaveg 52. (240 Kaupamann vantar austur i Biskupstungur. Hringið í síma 2151. ' (236 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. á Márargötu 2. (251 Karlmannsfrakki hefir verið tekinn i misgripum á skrifstofu bæjarins. Skilist þangað. — I frakkavasanum var mynd af fullorðnum manni. (251 Kventaska tapaðist. Óskast skilað á Bragagötu 34. (250 Gleraugu fundin. Vitjist á. Mýrargötu 5. (245 Tapast hefir rauður telpu- frakki liklega suður i Öskjulilíð. Skilist að Breiðholti við Laufás- vegn gegn fundarlaunum. (259 Peningabudda tapaðist ný- lega á leið suður í Skerjafjörð, merkt: Margrét Þorsteinsdóttir. Óskast skilað á Grundarstíg 11, gegn fundarlaunum. (257 FJELAGSPRENTSMIÐ JAN. Klumbufótur. að vísu auvirðilegur maður. Það er einkum hin dæmafáa hepni yðar, sem mér þykir eftirtektarverð. .... Eg fullvissa yður um það, að mér þyldr fyrir því, að hafa orðið þess valdandi, að hepnin jfirgaf yður svona skyndilega. Hins vegar get eg vel sagt yður, í trúnaði, að eg er ekki búinn að ráða það við mig, hvað gera skuli við yður nú, þegar eg er búinn að klófesta vður!“ Eg ypti öxlum. „Jú, þér eruð vissulega búinn að klófesta mig,“ svaraði eg. „En eg get hins, að þér liefðið fremur kosið að klófesta gersemina, sem þér leitið að, og ekki er í fórum mínum.“ „Nægjusemin er fögur dygð,“ svaraði hann og brosti aftur, svo að skein á gullið i tönnunum .... „eða svo virðist mér. En þér hafið rétt að mæla. Eg mundi vafalaust lieldur liafa ltosið .... dýr- gnpinn, heldur en það, sem er óendanlega miklu minna virði .... skrínið .... þó að gott sé auð- vitað að ná í það.....En því, sem eg næ, sleppi eg ekki. Og eg er búinn að ná yður .... stórglæpa- manni á yðar reki.“ „Eg er einn að verki .... hefi enga félaga,“ svar- aði eg fullum hálsi. „Þér eruð ]k’) liklega ekki búinn að gleyma hinni töfrandi húsfreyju hérna í höllinni .... hinni náð- ugu greifafrú? Hún var svo lítillát, að rétta yður hjálparhönd og það varð ástæðan lil þess, að eg kom liingað. Eg liefði ekki dirfst að ónáða hana, að öðrum kosti......Hvernig er það annars: Er hún ekki búin að missa manninn — orðin ekkja?“ „Ekkja?“ hrópaði eg. Klumhufótur glotti enn á ný. „Þér liafið ekki átt kost á, að lesa dagblöðin í -----liæli yðar, kæri höfuðsmaður,“ svaraði hann. „Þvi að öðrum kosti liefði þér vafalaust lesið fregn- ina um afdrif Rachwitz greifa, aðstoðarforingja lijá Mackensen. Hann varð fyrir sprengikúlu, er hann sat að liádegisverði í aðalstöðvunum nálægt Predeal. — Æ-já,“ sagði hann og andvarpaði. „Hin fagra greifa- frú er nú ekkja, einmana .... fögur ekkja!!“ — hann þagnaði andartak — „og varnarlaus !“ Eg skildi livað liann fór og mér rann kalt vatn riiilli skinns og hörands. Það var augljóst, að Mon- ica var flælct i málin — hún var i hættu stödd, eins og eg. Samt þótti mér ótrúlegt, að þeir dirfðist að hlaka við lienni hendi __ Klumbufótur laut áfram og lagði höndina á kné mér. „Látið yður nú segjast, herra Okewood,“ mælti hann í trúnaðar-rómi. „Þér eruð búinn að tapa þessu máli. Og yður verður ekki undankomu auðið. Þeg- ar þér stiguð inn i einka-híbýli keisarans, liöfðuð þér þegar fyrirgert lífi yðar........En yður getur- tekist að frelsa h a n a.“ Eg liratt krumlu lians af kné mér. „Þér kastið ekki ryki i augun á mér,“ svaraði eg liranalegri röddu. „Þér dirfist ekki að skerða eitt hár á höfði Rachwitz greifafrúar. Hún er liefðar- kona frá Vesturheimi, náinn ættingi sendiherra þeirra, og máður hennar af tignum ættum liérlend- um .... Nei, doktor — þér verðið að reyna ein- hverjar röksemdir, sem eru áhrifameiri en þessi.“ „Viti þér hvers vegna Schmalz er liér staddur?" spurði hann mjúkur í máli og þolinmóður „.... og liermennirnir líka? Þér hljótið að hafa orðið var við hervörðinn liérna i grendinni. Hún vinkona yð- ar er hér í gæsluvarðhaldi. Hún liefði verið sett i fangelsi — (])ó að henni sé ókunnúgt um það) —- en keisarinn vildi ekki auka á harma fjölskyldu mannsins hennar, sem er í sárum eftir liinn mikla missi.“ „Greifafrúin liefir ekkert saman við mig að sælda,“ sagði eg. En eg fann þegar, og þó um seinan, að þetta væri heimskuleg lýgi, þar sem eg var staddur í húsum hennar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.