Vísir - 15.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, mánudaginn 15. ágúst 1932. 220. tbl. Gsmls Bfó Naulngnr i herþjónnstn. Talmynd og gamanleikur í 9 þáttum, . Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkið leikur: tekin af Metro- Sýnd í sídasta sinxi* Innilegar lijartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför Magnúsar Erlendssonar, bróður míns. Sigriður Erlendsdóttir. Tilkynning. Hér með leyfum vér oss að tilkynna, að vér höfum selt hr. Þorsteini Þorsteinssyni bifreiðastöð þá, sem vér höfum rek- ið undir nafninu „Aðalstöðin“, frá 1. ágúst að telja. Um leið og vér þökkum fyrir viðskiftin, óskum við þess, að viðskiftavin- ir vorir láti hinn nýja eiganda verða þeirra aðnjótandi fram- vegis. Reykjavík, 1. ágúst 1932. Hlntafélagið Aðalstððin. Samkvasmt ofanrituðu hefi eg undirritaður keypt bifreiða- stöðina „Aðalstöðin“ og rek hana áfram undir sama nafni. Vænti eg þess, að heiðraðir viðskiftavinir láti mig njóta sömu viðskifta og hina fyrri eigendur. Reykjavík, 1. ágúst 1932. Þorsteinn Þorsteinsson. Álafoss, Ví filsstaðir, Hafnar fj örður á hverjum klukkutíma. lOOOOCOOOOOOOCKlOOOOCXKiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXX IFáikinn flýgur út. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. Heildsölubirgðir hjá Hjaita Bjðrnssynl & Co. Símar: 720, 295. KXXXXXXXXXXXXXXXSOOOOOOÖGOCXXXSOOOOOGOOOaOÖOÖOOOCÖOÖOOC Veitiö athtyglil Confektöskjur frá 1 krónu, Confekt, Súkkulaði, Brjóst- sykur, Ávextir, nýir og nið- ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk- tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Verslunin „Svala“, Austurstræti 5. Kommdðar nýkomnar í Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Húlsaums- sanmastofan, Vegamótastíg 3. (Beint á móti Laugavegs- apóteki) er aftur tekin til starfa. Sigríður Guðbjartsdóttir. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. Messiag'bryddað slípað gler i buffet og skápa. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Amatðrar. Látið okkur framkalla, kopiera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd með nýjum áhöldum frá K O D A K, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í Amatördeild THIELE Austurstræti 20. Borðstofnborð og stólar, fleiri gerðir, ódýrást í Húsgagnaverslun • Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Nýja Bíó Indiánarnir koma! Stórmérkileg, spennandi og skemtileg amerísk tal og hljómkvikmynd, tekin af Universal félaginu samkvæmt sögusögnum um þjóðhelju Bandaríkjanna, Williain B. Cody (Buffalo Bill) er manna mest tók þátt í æfintýrum og erfiðleikum innflytjendanna er áttu í sífeldum skær- um við illræmda Indíánaflokka. — Aðalhlutverkin leika: Allene Ray og Tim Mac Coy. Myndin er í tveim hlutum,24 þátlum fyrri hlutinn, 12 þættir sýndir í kveld. SLÁTDR úr úrvalsdilkum fæst í Mordalsís- hiúsi á morgun og næstu daga. Ferdatöskui*. 10% afsláttur af ferðatöskum, dömutöskum og veskjum, þenna mánuð. Búðin er lokuð kl. 12—1 y% vfir ágúst. K. Emarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Að Ásolfsstöðnm 1 Þjörsárðal, sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig að Ölfusá, Þjórsá og í Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastöð Kristins. Sími 847 og 1214. Yerslnnin BALDURSBRÁ, Skólavörðustíg 4. Simi 1212. PRJÓNAGARN og ÍSAUMSGARN. Fjölbreytt úrval. Daglega nýtt grænmeti í oLiwerpoo^ ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6^X11-------1,50 Framköllun og kopíering ----- ódýrust. ---- Sportvöruhús Revkjavíkur. Hellos-liltaflöskur. eru bestar. Fást í mismunandi stærðum hjá PÁLI HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.