Vísir - 15.08.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1932, Blaðsíða 4
V I S I R MOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMOQOOOOOOOaOOOOOOOOQOOO' Öllum ætti að vera ljóst, að þegar hár þyngdartollur leggst á einhverjar vörur, þá kemur liann langliarðast niður á léleg- um tegundum, því vönduðu vör- urnar eru ekki stórum þyngri en hinar, og gæðamunurinn liggur einkum i efnismismun og frágangi. FORT DUNLOP bílagúmmí er besta tegund, sem nokkru sinni hefir flust til þessa lands, og siðan þyngdartollurinn var lagður á bílahringi, liggur í aug- um uppi, að sjálfsagt er að kaupa það besta, því nú er hækkunin á þvi minni en á lé- legum tegundum. Kaupið FORT DUNLOP hringina og setjið á móti livaða tegund sem er og látið reynsl- una skera úr um gæðin. Heildsölubirgðir hjá: Jöh. Úlafsspi & Co. Hverfisgötu 18. —- Reykjavík. Símar: 584 & 1984. kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxm „Vertu ekki svo vitlaus. Þó þú þurfir þess ekki, þá þarf eg þess þó.“ Það kom samt fyrir ekki, þvi Sankti Pétur vildi ekkert að launum þiggja, en af því kon- ungurinn sá, að hinn vildi fá eitthvað, þá skipaði hann fé- hirslustjóra sínum að fylla mal- poka lians með gulli. Nú fóru þeir leiðar sinnar þaðan, og er þeir voru komn- ir í skóg nokiiurn, segir Sankti Pétur við Glensbróður: „Nú er best við skiftum pen- ingunum.“ ,,Já, það getum við gert“, ans- aði hinn. Sankti Pétur tók þá gullið og skifti í þrjá hluti. „Hvaða rækarls meinlokur ætli séu í honum núna?“, liugs- aði Glensbróðir með sér, „hann skiftir í þrent og við erum ekki nema tveir.“ En Sankti Pétur sagði: „Nú hefi eg vandlega skift, einn liluta fyrir mig, annan fyr- ir þig, og þriðja fyrir þann, sem át hjartað úr lambinu.“ „Ó, það var eg, sem át það“, gall Glensbróðir við, og sópaði til sín gullinu, „það var eg og enginn annar, því máttu tfúa.“ „Hvernig getur það verið?“, sagði Sankti Pétur, „það er ekk- crt lijarta í Jambinu.“ „Mikil ósköp, bróðir“, ansaði hinn, „eins og ekki sé lijarta i lambinu alt eins og liverri ann- ari skepnu. Það væri skárra.“ „Látum þá svo vera“, sagði Sankti Pétur, „gullið skaltu eiga, en ekki verð eg með þér lengur, heldur mun eg fara minna ferða éinsamall". „Eins og þér þóknast, elsku bróðir“, mælti Glensbróðir. — „Guð veri með þér.“ Nú skilur Sankti Pétur við hann og snýr á aðra leið, en Glensbróðir hugsaði með sér: „Hamingjunni sé lof, að hann fór sína leið, þessi heilagi sér- vilringur." Nú liafði hann reyndar nóga peninga, en kunni ekki með að fara, heldur eyddi þeim og só- aði á báðar liendur, og leið ekki á löngu áður alt var upp geng- ið. Þá kom hann í land nokk- urt og heyrði þar, að nýdáinn Frá ódýrustu til fullkoran- ustu gerða, alt tilheyrandi jarðarförum, fæst hjá Eyvindi Laufásvegi 52. Sími 485. Dilkaslátup fást nú flesta virka daga. Slátupfélagið. Islensk <----- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Simi: 1292. Heiðruðu húsmæður Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ávalt um: Vanillu Citron búðingsduft Cacao frá Rom H.f. Efnagerð Reykjavíkup. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. væri sonur konungsins, barn- ungur. „Hæ, hæ,“ liugsaði Glens- bróðir, „hér her vel í veiði. Hann skal eg aftur lífga og taka ríflega borgun fyrir.“ Frh. Stgr. Th. þýddi. Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið lækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Trésmíða- og lí kkistuverksmiðj an RÚN. Smiðjustíg 10. Sími: 1094. Reynið matinn í K.R.'húsinn. Seljum einnig einstakar máltíðir. \ Til leigu 1. okt. 3 herhergi og eldhús. Þingholtsstr. 12. (291 (275 íbúð, 4 herbergi og eldliús með öllum þægindum, þarf að vera í austurbænum, óskast til leigu. Simon Jónsson, Lauga- veg 33. (280 Til leigvt 1. okt. 3 herbergi og eldliús. Þingholtsstr. 21. (291 Heil hæð, 5 lierbergi og eld- hús i steinhúsi á góðum stað við Bárugötu til leigu 1. októ- ber. Leiga 175 kr. — Tilboð, merkt: „Bárugata“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dag. (290 Maður i fastri atvinnu óskar eftir 2—3 stofum og eldhúsi 1. október. 3 i heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 1526 frá kl. 7—9 e. h. (287 Góða forstofustofu óskar ein- hleypur maður í fastri stöðu að fá leigða 1. okt., helst við Fjöln- isveg eða Sjafnargötu. A. v. á. (300 I Til leigu 2 samliggjandi herbergi í nýju húsi fyrir 1—4 einhlcypa menn. Auk þess 2 kjallaraherbergi. Alt sólríkt og gott til íbúðar. Sími og bað get- ur fylgt. A. v. á. (298 I KAUPSKAPUR 20 KANÍNUUNGAR lil sölu á Njálsgötu 72, eftir kl. 6. (302 í Versluninni „París“ fást harnapelar, barnatúttur, snuð, barnapúður, barnasápur og barnasvampar. (286 Notað baðker óskast til kaups. Uppl. í síma 1416. (285 Kaupi lieilar og hálfar kjöt- tunnur, ógallaðar. Heima kl. 5 —6 e. li. Sími 2011. — Ólafur' Benediktsson, Laugavegi 42. — (293 Hænuungar, 40—50 stykki af góðu kyni, 2—4 mánaða, ósk- ast keyptir. Simi 1793. (292 r~ VINNA Óska eftir vist 1. október,. helst hjá eldri hjónum. Tilboð óskast merkt: „Stúlka“. A. v. á. (28S Karlmaður, vanur sveitavinnu (mætti vera unglingur) óskast á gott sveitaheimili til vertíðar eða lengur. Uppl. Túngötu 16, neðri hæðin, eftir kl. 6. (299 Réynið viðskiftin við Press- uriar- og Viðgerðarvinnustof- una í IÞdngholtsstræti 33. (301 Látið gera við það gamla. Allskonar járn-, kopar-, eir- og^ aluminium-lilutir eru teknir til viðgerðar á Vesturgötu 5 og Laugaveg 8. „Örninn.“ (533 I TAPAÐ< Tapast hefir á leiðinni frá Snorrastöðum Finnandi skili veg 8 (sími 1 fundarlaunum. FUNDIÐ gullarmbandsúr Laugarvatni að i Laugardal — því á Framnes- 787) gegn háum (289 | LEIGA | Bilskúr til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1198. (.296 | TILKYNNING " | Sigurður hómöópathi hefir' viðtalstíma frá 2—5. Þingholts— stræti 15, uppi. • (295 I l FÆÐI Fæði. 60 kr. kostar mánaðar- fæði, og krónumáltíðir allam daginn. Fjallkonan, Mjóstræti 6. (278’ FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. konu er að ræða. Síðar er altaf liægt að borga ein- hver manngjöld, beiðast afsökunar eða því um líkt.“ Eg hlustaði hljóður á þetta raus. Það var auðsætt, að hann hafði rétt að mæla. Eg stóð andspænis rök- vísi þess manns, sem var mér ofjarl —- og' eg bar enga vörn fram. Klumbufótur dró skjal eitt upp úr vasa sínum. „Lesið þetta!“ mælti hann og fleýgði skjalinu til mín. „I þessu skjali er Rachwitz greifafrú stefnt fyr- ir lierrétt. Dagsetninguna vantar, eins og þér sjáið. — Það er gagnslaust að rifa hlaðið*.... eg hefi nóg af eyðublöðunum .... eitt handa yður líka!“ Kjarkur minn þvarr og uggur settist að mér. Eg rétti honum hlaðið og mælti ekki orð frá vörum. í sömu svifum lieyrðist borðklukku-hljómur, sem kallaði menn til miðdegisverðar i höllinni. Klumbu- fótur reis á fætur og hringdi bjöllu. „Eg ætla að gera yður góð boð, Okewood!“ sagði hann. „Þér skilið mér hréfinu, — háðum hiutum þess. Skal þá greifafrúin laus allra mála. — En hún verður að fara af landi burt og má ekki koma hing- að framar. Þetta eru úrslitakostir og síðasta tilhoð mitt. Hugsið nú um þetta og svarið mér, er þér liaf- ið sofið og hvilst! Eg kem í fyrramálið og heimta svar“. Undirforingi i gráum einkennisbúningi stóð i dyrunum. Hafði hann byssu við öxl og var á hana festur byssustingur. „Þér berið ábyrgð á þessum manni, undirforingi, þar til er eg geri aðrar ráðstafanir,“ sagði Klumbu- fótur. „Honum verður sendur matur. En þér hafið nákvæmar gætur á öllu og ábyrgist mér, að honum komi engar orðsendingar, livorki með matnum, né á neinn annan hátt.“ ¥ -Y- -Y- Y- ¥ Eg var búinn að þvo mér og liafði burstað föt nún og matast. Eg sat þögull við horðið, hugsjúkur og vonlaus með öllu. Vonbrigði þau, er eg hafði orðið fyrir þetta kveld, lágu á mér eins og mara, og eg gaf mér lílið tóm til að hugsa um minn hag. Mcnica var mér efst í liuga. Sjálfur þóttist eg mega fara með líf mitt eftir eigin geðþótta, og eg vissi að bróðir minn var fús á að láta lífið í þágu mál- efnis þess, sem hann hafði starfað fyrir. En átti eg nokkurn rétt á að fórna lífi Monicu? í þessum svifum kom óvænt atvik fyrir. Dyrnar opnuðust og Monica kom inn og Schmalz að baki henni. Hann sendi undirforingjann á burtu og skip- aði honum að líta eftir hermönnum þeim, sem væri á verði í kringum húsið, að þeir hefði vakandi auga á öllu. Fylgdi hann manninum út fyrir og lét okk- ur Monicu ein eftir i stofunni. Eg tók þegar að ásaka sjálfan mig, en Monica brá upp hendinni mjúklega, og' stöðvaði orða- strauminn. Hún var fölleit, en hnarreist og kjark- ur hennar óbilandi. „Schmalz hefir leyft mér að tala við þig fimm minútur í einrúmi,“ mælti hún. „Það er til þess, að eg geti beðið þig að þyrma lífi mínu — svo að þú bregðist því, sem þér er lieilagt — ó! Nei — segðu ekkert .... Við megum ekki eyða tímanum i óþarfa mas .... Eg er með orðsendingu frá Fran- cis .... Já, eg hefi séð hann og það einmitt i lcveld. .... Hann segir, að þú verðir um alla muni fram, og hvað sem það kostar, að tefja fyrir Grundt, svo að liann komist ekki til veiðanna, í fyrramálið klukkan tíu. Og þú átt að halda honum lijá þér ])angað til klukkan er tólf .... Mér er ekki kunn- ugt mn meira .... En Francis ætlar að ráðast í einhverjar framkvæmdir og þú verður að treysta honurn .... Hlustaðu nú á .... Eg segi Klumbu- fæti, að cg hafi talað máli mínu við þig, og að svO' liafi virst, sem þér gengist liugur við. Segðu ekkert í kveld. En þegar hann heimtar svarið á morgmg skaltu í'ara undan í flæmingi. Stundarfjórðungi fyr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.