Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R Nýkomið: Þakjárn, Slétt járn. Ottawaráðstefnimni var slitið i morgun. Árangurinn talinn góður og horfur á sam komuiagi í viðskiftadeilum íra og Breta. Mollison lendir heilu og höldnu vestra. Hann hættir við að fljúga um hæl til Bretlands aftur. Ottawa 19. ágúst. United Press. - FB. Bresku fulltrúarnir liafa lagt endurskoðað tilboð fyrir ean- adisku fulltrúana um, að Can- adamenn sæti sérstökum kjör- um að þvi er snerti innflutning á hveitimjöli, kopar, mjólkur- afurðum, fleski og timbri. Bret- ar liafa farið fram á, að Can- adamenn bjóði Bretum að- gengilegri kjör en til þessa, ella afturkalli þeir tilboð sitt. — Búist er við, að gengið verði til fullnustu frá samkomulagi milla Canadamanna og Breta Sig. Eggerz, á frídegi verslunar- manna, 2. ág. á Akranesi. rituð eftir minni. Verslunarstéttin 'fjölmennir hér í dag. Hún er elcki að fylkja liði til or- ustu, hún er að leita að sólunni og sumrinu. En svona er það nú samt, það er rétt, svo að við sjáum Skagann með fallegu, grænu blettunum. Akrafjallið stendur hér rétt fyrir ofan oss í regnhjúpi. Vér vitum af fjallahringnum í fjarska. f vestr- inu er Snæfellsjökull með hvíta skallann. En sólin vili ekki í dag afhjúpa þessa minnisvarða íslenskr- ar fegurðar. Og ekki dugir að deila við dómarann. En úr því að sólin ekki vill, — eigum vér þá ekki, þó að vér megnurn ekki að draga þoku- hjúpinn af fjöllunum, að lyfta upp tjaldi fortíðarinnar, og líta eitt augnablik inn yfir 16. og 17. öld- ina. Væri ekki fróðlegt, að bera versl- unarstéttina þá, saman við verslun- arstéttiny. nú? Hvílíka hrygðar- mynd ber fyrir augu vor inn í for- tíðinni. Aldönsk verslunarstétt, sem gerði þjóðina að mjólkurkú fyrir erlenda hagsmuni. Hegning lá við, að versla við aðra en þá dönsku. í spór einokunarverslunarinnar læddist hungúr, vesaldómur og hvers konar óhamingja. Fyrst árið 1854 verður verslun- in algerlega frjáls. Hvílik hrygðar- saga, að þjóðin skyldi vera dæmd til að sitja svo lengi í svartamyrkri erlendrar kúgunar. Hræðsla Dana um það, að vér myndum lenda á flæðislceri, et' vCrslunin yrði frjáls, hefir ekki átt við rök að styðjast. Saga hinnar íslensku verslunarstéttar sýnir dá- lítið annað. Og það væri gott að muna eftir þeirri sögu, og í saman- burðinum athuga, hvort þjóðinni muni reynast betur að ráða sínum eigin ráðum eða fela þau öðrum, Það væri oflangt mál, að segja hér söguna um framþróun íslensku verslunarstéttarinnar, en sú fram- þróun er merkileg og á þeirri fram- þróun má mæla hina vaxandi menn- ittgu þjóðarinnar. uni deiluatriðin í dag (föstu- dag). Ottawa, 20. ágúst. United Press. - FB. Ráðstefnunni verður slitið kl. 10 árdegis í dag og er alment álit manna liér, að talsverður árangm- hafi náðst á ráðstefn- unni. Eitt af því þýðingarmesta er, að fundist hefir grundvöllur til samkomulags í deilumálum fra og Breta, og er talið víst, að viðskiftadeilumál þeirra verði til lykta leidd, þegar full- trúarnir eru komnir aftur til London. Verslunarstéttin hefir nú kastað af sér erlendu viðjunum. Dönsku umlxjðsmennirnir fylgdu verslun- arstéttinni lengi vel eins og skugg- ar úr fortíðinni. íslendingamir höfðu smásölúna í sínum höndum, en Danir gerðu innkaupin á heims- markaðinum, voru milliliðir milli vor og veraldarinnar, eins og þeir eru nú milliliðir í utanríkismálun- um. Og eins og sumir menn þá héldu, að þessir milliliðir væru nauðsynlegir fyrir oss, eins eru eun til menn, þótt fáir séu, sem trúa á, að nauðsynlegt sé að hafa Dani fyrir milliliði í utanríkismálunum. Sjá ekki allir muninn á því, að hafa danska verslunarstétt, sent kúgaði oss á alla vegu, saug merg úr oss og að eiga innlenda verslunarstétt, sem leitar út á heimsmarkaðinn og reynir að ná sem hagfeldustum kjör um, svo þeir geti staðið hver gegn öðrum í samkepninni, en vér náð sem bestri niðurstöðu. Vér þurfutn ekki að hórfa lengi inn í aldirnar til þess að sjá, hve mikla þýðingu það hefir, að verslunin sé í sem bestum höndum. En oss nægir, að horfa í nútím- ann. til að skilja. hve miklu það skiftir, að vel sé farið méð versl- unina og viðskifti þjóðarinnar. Ýmsir segja, að hin frjálsa sam- kepni sé að syngja sitt síðasta vers. En þeir hinir sömu skilja ekki tim- ana, sem yfir standa. I heiminum er nú háð viðskiftastríð. Tollmúr- arnir rísa hærra og hærra. Höft og annað líkt illþýði er í blóma. En einmitt af þvi, að lögmál hinnar frjálsu verslunar er rofið svo mjög, þá er viðskiftalífið i hinu mesta öngþveiti. — Og þetta svarta ástand í veröldinni hrójrar alt á frjálsa verslun. Bretinn hefir nú álrikissamkomu í Ottawa, til þess að ræða um versl- unarmál ríkisins. Ýmsar raddir voru um það, að breska ríkið gæti lifað sínu eigin viðskiftalífi og reist tollmúra á milli sín og annara þjóða. En áður en Ottawa-ráð- stefnan byrjað, var ráðandi mönnum í Stóra Bretlandi þaðljóst, að þetta væri óhugsandi. 70% af verslun ríkisins var við aðrar þjóðir. Iausanne-fundurinn, þar sem lagður var grundvöllur að }>ví að Þjóðverjar fengi stríðsskuldir sínar að mestu eftirgefnar, var auð- vitað að vinna að því marki. að verslunarviðskiftin milli þjóðanna vrðu tekin upp á heilbrigðum grundvelli. Viðskiftastríðið í heim- inum hefir rofið hið heilbrigða lög- mál frjálsrar verslunar. En sjúk- leikurinn í vjðski ftunuln læknast ekki fvr en þetta lögntál er aftur orðið ráðandi í viðskiftunum. Framfarir íslensku verslunarstétt- arinnar mótast af aukinni menn- ingu innan stéttariunar. Þá meiin- ingu sækja menn hér heima, og }>á menningu sækj a menn í stöðugum ferðum erlendis. Af öllum skólum er einn mestur. 1 þann skóla íörum vér öll. Strax og barnið gægist inn í veröldina, er }>að komið í þann skóla. Þessi skóli er lífsins og reynslunnar mikli skóli. Fyrir börnunum er veröldin fyrst hinn mikli leyndardómur. sem þáð ekkert skilur í. Smátt og smátt sér það meira, reynir meira. Draum- ar æskunnar verða til, deyja, en nýir fæðast. Reynslan lækkar flug æskumannsins, en veitir honum meiri fótfestu í raunveruleikanum. Menn }>ykjast vera reyndir. Svo kemur ný reynsla og kollvarpar gömlu reynslúnni. En altaf er sama dularfulla móðan fyrir framan. En þrátt fyrir alt, — alt það, sem mestu skiftir, lærist í þessum skóla. Aldurinn hefir fært mig upp í eldri bekk í þessum skóla. Eitt hefi eg lært, að fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið, sem ekki er annað en samsafn aí einstakliirgum, skiftir það mestu, að l>úið sé sem best um sjálfstæði einstaklingsins; með því skapast fleiri tnöguleikar fyrir því, að hinir góðu, meðfæddu hæfi- leikar einstaklingsins geti náð sem mestum }>roska. Frelsið er lífvörðurinn um }>roskamöguleika einstaklingsins. Flarðstjómin í öllum myndum er eins ægileg fvrir fram}>róun ein- staklingsins, eins og norðangarður- inu með frostunuin er hættulegur fvrir nýgræðinginn. Vér sjáum, hve mikla þýðingu verslunarfrelsið hefir haft fyrir þjóðina. Bestu ménn veraldarinn- ar hafa háð baráttu gegn heimsk- unni, hleypidónuinum, har'ðstjóm- inni, með frelsinu. í. þeirri baráttu hefir margur stækkað. Fyrir litla þjóð er það einhver hiu mesta hanúngja, að eiga rnikla ínenn. Hve mikla ]>ýðingu hefir ekki Jón Sigurðsson haft fyrir vora þjóð. Verslunarstéttin átti ]>ar stærsta forgöngumanninn fyrir versíunarfrelsinu. Forvigismann. sem einnig á því sviði vann stór- sigur fyrir þjóðina. Verslunarfrelsið er dýrgripur, sem reynst hefir þjóðinni giftu- drjúgur. Þennan dýrgrip á versl- unarstéttin að bera við hjarta sér. Því mun fylgja gifta. Tollmúr- arnir munu hrynja. Endurfæðing viðskiftalífsins í veröldinni verður á grundvelli frjálsra viðskifta. Annar grundvöllur verður ekki lagður. Standið fast á þeim grundvelli. Verslunarstéttin lifi. tltan af landi. Siglufirði 19. ágúst. FB. Síldveiði hefir verið mikil þessa viku, bæði i nót og rek- net, og veður allgott þangað til i dag. Nú vestlægur strekk- ingur og mikil rigning i nótt. Mestur liluti þeirrar síldar, sem veiðst hefir upp á síðkastið, liefir verið sérverkaður. Fjögur tunnuskip hafa kom- ið siðustu dagana, en áður var tunnuskortur. Veiði utan landhelgi er sögð sáralitil upp á siðkastið. Halifax 19. ágúst. United Press. - FB Fregnir liafa borist um það hingað, að sést bafi til Molli- son’s (frá Newfoundland?). Penfield Ridge, New Bruns- wick, 19. ág. Mótt. 20. Mollison lenti bér kl. 12.50 Breski bo t n v ö r p u ngu r i 11 n „Imperialist" strandaði í fyrri- nótt við Seley, út af Reyðar- firði. Veður var gott, en mikil þoka. Þorsteinn Þorsteinsson, for- maður Slysavarnafélags Is- lands, leitaði aðstoðar varð- skipsins Óðins, en skipið komst á flot á flóðinu i gær, án að- stoðar annara skipa. Þorskafli góður. Fengu bát- ar upp i 15.000 pd. í gær, en fiskurinn fremur smár. Jón Ivristjánsson, verkamað- ur í ríkisbræðslunni, slasaðist nýlega, og misti framan af þremur vinstri handar fingr- um. Maður slasaðist í gær við út- skipun bjá Halldóiú Guð- mundssyni. Var verið að draga upp fjórar sildartunnur og sló- ust þær á bann. Varð liann milli þeirra og lestarkarmsins og meiddist mikið. Nýja kirkjan verður vigð af biskupi þ. 28. þ. m. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. 10, sira Friðrik Hallgrímsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði: Kl. 1 V2, síra Garðar Þorsteins- son. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 stig, Isafirði 8, Akureyri 6, Seyðisfirði 6, Vest- mannaeyjum 7. Stykkishólmi 9. Blönduósi 6, Hólum í Homafirði 7, Grindavík 7, Færeyjum 9, Juli- anehaab 8, Jan 'Mayen 2, Angmag- salik 5. (Skeyti vantar frá Raufar- höfn, Hjaltlandi og Tynemouth). — Mestur hiti hér í gær 12 stig, minstur 2 stig. Sólskin í gær 12,7 stundir. — Yfirlit: liæð yfir At- lantshafi og norður yíir Island. Grunn lægð yfir Grænlandi, á hreyfingu austur eftir. ->— Horfúr: Suðvesturland. Faxaflói, Breiða- íjörður og Vestfirðir: Stilt og bjart veður i dag, cn þykknar sennilega upp með suðvestan eða sunnan átt í nótt. Norðurland, norðausturland, Austfirðir og suð- austurland: Stilt og lijart veður. Slys. Maður slasaðist með þeim bætti í morgun, að reiðbjól, sem bann fór á niður Bankastræti, brotnaði. Meiddist maðurinn allmikið i fallinu og var fluttur á sjúkrahús. e. b. Hafði nægilegt bensín til þess að halda áfram flugferð- inni, en var sjálfur úrvinda af þreytu. Hann heldur áfram til New York á morguu (laugar- dag), en flýgur sennilega ekkí heim til Englands aftur fvrr en í næstu viku. Botnvörpungurinn kom til Eskifjarðar í gærkveldi. Er hann talsvert lekur, og verður sennilega að senda kafara austur til þess að aðstoða við bráðabirgðaviðgerð þá, sem verður fram að fara á skipinu, áður en því verður siglt til Bretlands til fullnaðarviðgerð- ar. Kveldúlfs-botnvörpungarnir hafa albr komið inn nýlega. Afb 700 til 2100 mál á skip. Aflinn er nú tiltölulega jafn- mikill og í fyrra, miðað við þá tímalengd, sem skipin hafa ver- ið að veiðum. — Til þessa liafa skipin aflað sem bér segir: Gull- loppur 11.100 mál, Þórólfur 10.- 700, Snorri goði 10.550, Skalla- grímur 10.250, Gyllir 10.100, Arinbjöm hersir 9.900 og Egiil Skallagrímsson 7.700 mál. Alls 70.3(K) mál. E.s. Brúarfoss fór héðan i gærkveldi áleiðis til Breiðafjarðar og Vestljarða, með nálægt þvi 40 farþega. M.s. Dronning Alexandrine fer héðan i kveld kl. 8 áleið- is til útlanda. G.s. ísland fór frá Kaupmannaböfn í morgun kl. 10. Sigurður Jónsson verkfræðingur hefir vefið ráðinn framkvæmdarstjóri Sli]>j>félagsins í Reýkjavík, h.f. Fimtugsafmæli. Fimtug er í dag frú Þórunn Þorsteinsdóttir, Bjarnarstíg 4, kona Friðriks Welding. Handavinnunámskeið. Handavinmmámskeið ]>að. sem auglýst var á kennaraþinginu, verður haldið i Nýja barnaskólanr um, og hefst 1. september. — Kcnn- arirtn er ]>ýsk stúlka, ungfrú Wei- nem. Hún kendi við gagnfræða- skólann á Isafirði s.l. vetur, og hélt sumarsýningu í Austurbæjarskól- anum á verkum nemenda sinna. Sýning }>essi vakti mikla athygli, og bar vott um núkla fjölbreytni i vinnuaðferðum, sem ]>ó sérstaklega virðist við hæfi ungra barna. Mun verða lögð áhersla á ]>að á nám- skeiði þessu, að kenna vinnubrögð, sem algeng eru í bamaskólum er- lendis, og einkum eru talin við hæfi barna frá 6—12 ára. — Um- sækjendur tilkynni þátttöku sína sem fyrst skólastjóra Austurbæjar- skólans, sími 2328. Sogsvirkjunin, h.f. Samkvæmt tilk. til hlutafélaga- skrár Reykjavíkur, dags. 27. júií Breskor botnvðrpa&gnr strandar. Skipið komst á flot aftur af eigin ramleik og fór til Eski- fjarðar, þar sem bráðabirgðaviðgerð fer fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.