Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 3
V I S I R 1932, er skrásett „Sogsvirkjunin, h.f.“ Heimili félagsins og varaar- þing er í Reykjavík. Tilgangur fé- lagsins er að gera rannsóknir um byggingu vatnsafísstöðva á íslandi til raforkuframleiðslu, byggja slík- ar stöðvar og reka þær og annari skyldan atvinnurekstur. Stjórnend- ur félagsins eru: Sigurður Krist- insson, forstjóri, Svavar Guð- mundsson, bankaráðsformaður, Hjalti Jónsson, forstjóri, Jón Ól- afsson, bankastjóri, Sigurður Jón- asson, framkvæmdarstjóri. Vara- stjórncndur eru: Tómas Tómasson, forstjóri og Lárus Jóhannesson. hrm. Sigurður Jónasson er for- maður stjórnarinnar. Gengið í dag. Sterlingspund ......Kr. 22,15 /Dollar ............— 6.39 100 ríkismörk.......— 152.64 — frakkn. fr.....— 25.25 — belgur .......... — 88.86 — svissn. fr.....— 124.91 — lírur.......... -— 32.98 — pesetar ......... — 51.69 — gyllini ....... -— 258.26 — tékkósl. kr....— 19.06 — sænskar kr. ... — 113.94 — norskar kr.....— 111.10 — danskar kr. .... — 118.01 Gullverð isl. krónu er nú 58.37. Meistaramót í. S. I. hefst i kveld kl. 6 á íþrótta- vellinmn. Bestu íþróttamenn landsins keppa. Keppendur frá Vestmannaeyjum eru 9 talsins, alt fræknir menn. -- I kveld verður lcept í stökkum, köstuin, sprettlilaupum og 5 kilómetra hlaupi. 1 5 kílómetra lilaupinu keppa þeir m. a. Karl Sigur- hansson úr Vestmannaeyjum, Magnús Guðbjömsson og Odd- geir Sveinsson. Verður hlaupíð án efa Skemtilegt og mun marg- an fýsa að sjá liver bei sigur úr býtum. Gagnfræðaskólinn i Reykjavík starfar frá 1. okt. til 1. mai. Sjá augl. í blaðinu. Gamla Bíó sýnir i fyrsta sinn i kveld kvikmyndina „Hjartadrotning- in“. Er það þýsk tal- og söngva- kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Walter Jansen og Liane Haid. K. P. U. M. og K. P. U. K. fara suður í Kaldársel á morgun, ef veður leyfir. Þar verður almenn samkoma, söngur og hljóðfæra- sláttur. Kaffi fæst í selinu. Ferðir app j selið frá húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði eftir kl. 1. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. (gamalt á- heit) frá F. B., 5 kr. frá kerl- ngu, 2 kr. frá N. N. Til Hallgrímskirkju í Saurb*: Gjöí frá síra Eiríki Helgasyni, Bjarnanesi, 6 kr., frá sama fyrir seld rit 40 kr., írá síra Halldóri á Reynivöllum fyrir seld rit 8 kr. •—- Með þöklatm meðtekið. -— E. Thorlacius. Cftvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarps- tríóið). .20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Symphonia nr. 8, eftir Beethoven. 20.30 Fréttir. Danslög" til kl. 24. Símskeyti —o— Madrid 19. ágúst. United Press. - FB. Frá Spáni. Þjóðþingið hefir, nteð 262 at- kvæðmn gegn 14, samþykt eignarnámsfrumvarpið. Sam- kvæmt því er ríkisstjórninni heimilað að gera upptækar jarðeignir þeirra manna, sem þátt tóku i uppreisnartilraun- inni þ. 10. ágúst. Vínarborg, 20. ágúst. United Press. - FB. Schober látinn. 1 Látin er Schober fyrrverandi kanslari. Banamein ,hans var hjartabilun. Hann lést í Baden. Deilnr nm kvikmpdír. —o— London í ágúst. FB. Það er alkunna, hve ntiklmu vinsældum kvikmyndir eiga að fagna meðal ahnennings. Áhrif kvikmyTidanna em orðin svo mikil og víðtæk, að það er al- varlegt ihugunarefni, livort þeir, sem ráða vfir kvikmyndafram- leiðslunni hafa eigi of mikil ráð um það, itvað almenningi er boðið á þessu sviði, þegar tekið er tillit til þess, að kvik- myndir, sem hafa verulegt menningargildi og fræðslugildi, eru tiltölulega fáar. Fyrir nokk- ururn mánuðum skrifaði Mr. F. S. Smythe helstu blöðunum í landinu og kvartaði yfir því, að sér væri ógerlegt að fá nokkurt kvikmyndaleikliús til þess að sýna kvikmynd, sent hann hafði tekið á göngunni upp Mount Kamet (Kamet-fjall) i hreska Himalaya-leiðangrinum í fyrra. Hafði þvi verið borið við, að fólk myndi ekki vilja sjá mynd- ina, af því að ekki væri nein- um ástaræfintýriun inn í liana fléttað. Út af þessu var mikið unt þetta rætt í blöðunum og réttmætar ásakanir komu frarn um það, að haldið væri að fólki og reynt með öllu móti að gylla fyrir fóllci ltvers konar kvik- myndum, gersamlega snauðum að menningargildi, þótt oft væri í ginnandi umbúðum, en kvikinyndir af leiðangursmönn- um, sem legði lif sitt í hættu, til þess að auka þeldkingu þjóð- anna, væri taldar ósýnandi. Var í þvi sambandi bent á, að það væri beinlinis skylt að vinna að þvi, að smekkur fólks batnaði, en tekki að vinna að því, að hann spiltist, sent nú er oft gert, með skrumauglýsingúm og skrum-meðmælum um 'fánýtar kvikmyndir. Umræður þær, sem urðu um Kamet-myndina, urðu til þess, að Bretlandskonungur hauð Mr. Smythe að konta til Bucking- ham-liallar- og sýna liana þar. 1 þessu var vitanlega mikið aug- lýsingargildi fólgið fyrir kvik- myndina, enda fór nú svo, að ganga Mr. Smythe til þéss að koma kvikmyndinni áleiðis, fór að verða greiðari. Kvikmyndin var síðan sýnd i The Polytech- nic Theatre og ráðstafanir voru gerðar til þess að sýna liana al- menningi víðsvegar um iandið. Til þessa hefir kvikmvndinni hvervetna verið vel tekið, en fullreynt er ekki enn, hvemig undirtektir almennings verða. Sýning þessarar inerku kvik- mvndar er af sumum talin próf- steinn á smekk bresks álmenn- ings. Er almemiingur reiðubú- inn til þess að snúa baki við liinum menningarsnauðu, efnis- lausu gleðilífsmyndum og slik- um, sem auk þess draga upp j’yrir mönnurn ósannar myndir af lífinu, og hafa ill áhrif? — Er almenningur reiðuhúiim til iess að meta það, sem betra er, almenningur í Bretlandi og al- menningur urn heim allan, sem tekið hefir við öllu þvi, sent j ramleiðendurnir liafa rétt mönnum? Þannig er spurt af þeim, sem vilja hefja kvik- myndaiðnaðinn til þeirrar virð- ingar, sem hann ætti að njóta, og knýja framleiðendurna til þess að bjóða það, sem þeim væri sæmd að bjóða almenningi til sýnis, smekkltætandi, fræð- andi og göfgandi kvikmyndir, og gera sitt til að almenningur læri að meta kvikmyndir sem Kamet-myndina að verðleikum. (Úr blaÖatilk. Brctastjórnar). Hver er maðnrmn? Fisksalan á götnnnm. Það liefir verið ritað um götu- rykið í blöðin, hvað mikil óholl- usta og jafnvel bráð liætta geti af því stafað, bæði fyrir böm og fullorðna, og er það síst að ástæðulausu. Þar ægir mörgu saman af hættulegum efnum, bæði frá nxönnum og dýrum. Það er fisksalan á götunum, sem eg vildi minnast á í sam- bandi við göturykið. Væri ekki nauðsynlegt að taka hana til íhugunar. Það er viðbjóðslegt að sjá vagna og börur með nýj- um fiski, sundurskornum lúð- um, og fiöttum saltfiski, og fólk alt í kring. Oft sést ekki iitur á fiskinum fyrir ryki sem á hann sest, ef nokkur vindblær er i lofti. Jafnvel þó logn sé, þyrlast rykið undan bílum, sem þjóta fram hjá þessurn sölu- stöðum. Þtama læækja menn kringtun fiskilátin, svo þorna lirákamir í liituiii og gerlar berast i rykinu á fiskinn og fólkið. — Eg hefi lieyrt suma segja, að þetta sé ekki svo hættulegt, því að fiskurinn sé þveginn og soðinn, og þá drep- ist gerlamir. Þetta getur verið satt að nokkum leyti. En get- ur ekki verið sama tilfellið með fiskinn eins og bamaleikföngin á götunum. Fólkið tekur á fisk inum með höndunum, og geta þá ekki gerlarnir borist í föt fólksins, og inn á heimilin, og þannig orðið liættulegir fyr- ir börn og fullorðna? Svo kem- ur fleira til greina með fiskinn, sem ekki er máske eins hættu- legt, en þess vert að atliuga. Þegai' hitar eru, þá soðnar fisk- urinn i ílátunum og grotnar í sundur á stuttum tíma. Það em nægilega margir sölustaðir að minsta kosti í uppbænum, þar sem fiskur er seldur í þrifaleg- um sölubúðum, flestar þeirra hafa síma og sendisveina, svo þessi götusala er með öllu óþörf. Vill ekki heilbrigðisnefnd borgarinnar í samráði við bæj arstjórnina taka þetta mál til íhugunar og afnema jiessa ó þrifalegu og hættulegu götu sölu. Hún er bænum til skamm- ar og eg hygg til skaða.1 B. Bnt ti iDglpa f V Isi. Eg sá trúmálagrein i Alþhl. 25. þ. m„ sem stóð Sæmundur neðanundir. En föðurnafninu var slept. En hvort höfundurinn skammast sín fyrir föðurnafn sitt veit eg ekki. Eða hann hefir skammast sín fyrir að setja sitt eigið nafn undir greinina sem er öllu sennilegra, þvi að grein- in var bæði höf. og blaðinu til istórrar skammar. En þá finst mér miður heið- arlegt af höfundi að setja ann- ars manns nafn undir greinina, ef hann liefir skamast sín fyrir að setja sitt eigið nafn undir rií- smið shia. Af því eg hefi stöku sinnum birt trúmálagreinar i blöðun- um, þá getur verið að suma hafi grunað að eg liafi skrifað jjessa grein, þó eg liafi aldrei birt trúmálagrein í Alþýðubl. Eai eg vil ógjarna að fólk haldi, að eg liafi skrifað þessa grein, sem eg hefi þegar minst á. Og eg vil mælast til þess, að höfundurinn, hver sem liann er, skrifi sitt rétta nafn og föður- nafn undir þær greinar, sem liann skrifar hér eftir, svo þær verði ekki eignaðar öðrum en honum sjálfum. Eg var hissa á, að nokkurt blað skvldi vilja birta svona grein, þó mér finnist stundum ástæða til að lialda, að Alþýðu- blaðið verði öllu fegið, sem saurugt er. Þó mun það síst verða til þess, að hæta hag al- þýðunnar. Hvernig skyldi höfundnrinn hafa fengið það inn í sig, að S. Á. Gíslason „tryði á djöfulinn“! Liklega liefir engin góð vera skotið honum því í brjóst. Mér finst frekar ástæða til að lialda, að þeir trúi á djöfulinn, sem blóta mikið, eins og svo sorg lega rnargir ísl. gera. En eg hefi ekki orðið var við, að S. Á. Gislason blótaði að jafnaði. Af þvi að höfundurinn er svo vel heima í goðafræði, eins og greinin ber með sér, þá veit Iiann likl. að orðið „hlótá þýðir sama og fórna. Svo það má segja að þeir sem blóta, fórni djöflinum því, sem þeir blóta, hvort heldur J>að eru menn eða málleysmgjar, sem blótað er, hkt eins og þegar heiðingjamir eru að fórna til að sefa reiði sinna imynduðu guða. En þetta er sá löstur á Jijóðinni, sem allir sannir Isl. ættu að leggjast á eitt með að útrýma. Frá lijartanu korna vondar hugsanir, morð, liórdómur, frillulífi, þjófnaður, ljúgvitni, lastmæli. Þetta er það, sem saurgar manninn, segir Jesús. (Matt. 15: 19—20). Og Jtetta er Jiað sem gerir mennina ófar- sæla um tima og eilifð. En Jesús kom í heiminn til Jiess, að frelsa mennina frá allri synd og öllu sem getur gert oss ófar- sæla um tíma og eilifð. Ef vér liöfum nógu sterka trú á frels- arann, þá getum vér losnað við alt Jietta, sem saurgar oss. Þvi Jesús kom í lieiminn til þess að niðurbrjóta verk djöfulsins. En alt, sem saurgar manninn eru verk djöfulsins, og keniur frá honum inn í mannshjartað. Og til J)ess varð Jesús að fórna lífi sinu fyrir oss mennina, að blóð hans gæti hreinsað syndina úr hjörtum mannanna. Eg held að Ás-hjónin hafi svo oft vitnað um frelsarann og gert grein fjnrir trii sinni á hann, að öllum, sem þekkja J)au eitthvað, ætti að vera J)að ljóst, á hvern þau trúa, svo aS engin ástæða sé til að skrifa um J)að i blöðin, að þau trúi á djöf- ulinn. p. t. Siglufirði, 31. júli 1932. Sæmundur S. Sigfússon. Esperanto og almennlngnr. Einmitt nú á þessum atvinnu- leysistimum fer mörg stund fyrir litið eða ekki neitt, sem betur væri notuð til einhvers gagns, t. d. til að kynna sér al- heimshjálparmálið esperanto. Frá þvi fyrst að esperanto birtist almenningi árið 1887, hefir það altaf mmið á jafnt og Jætt að því takmarki að verða allieims-hjálparmál, J). e. a. s. það mál, sem allir menn læri auk móðurmálsins. Esperanto er nú mjög víða kent sem föst námsgrein við ýmsa skóla er- lendis, en J)ó enn víðar sem frjáls námsgrein, og verður að sjálfsögðu ekki langt að bíða þess, að svo verði einnig hér á íslandi. Esperanto liefir Jægar náS allmikilli útbreiðslu sem versl- unarmál og auglýsingarmál, og nota ýms meiri háttar vöruhús og verslimarfyrirtæki það mjög rnikið; einnig er esperanto mik- ið notað á ýmsmn alþjóðafund- um og ráðstefnmn, þar sem margir menn koma saman af ýmsmn þjóðflokkum, talandi mismtmandi tungur, t. d. notar Þjóðabandalagið esperanto mjög mikið, og segir m. a. svo í skýrslum J)ess, að esperanto sé fjórða málið i röðinni að al- Iieimsnotagildi og er þá langt jafnáð. Bókaútgáfa er mikil og bóka- val fjölhreytt á esperanto, og er óliætt að fullyrða, að esperanto hafi nú J)egar upp á að bjóða bækur við flestra hæfi; einnig er gefið út á esperanto fjöldi blaða og tímarita, öll mjög vel og læsilega rituð. Esperanto er tvímælalaust lang auðlærðasta mál sem enn Jækkist, en fulikomlega eins skýrt og önnur mál. Þess mtm ekki langt að bíða, að esperanto verði J)að málið, sem allir læra auk nióðurmáls- ins, jafnvel liér á Islandi, enda mun kappsamlega verða unnið að því af íslenskum esperant- istum, H. Þ. J. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 18. ágúsl. NRP. — FB. Á fundi livalveiðafélagsins Sandefjord í gær var tilkynt, að ensk-norska félagið, sem ræður yfir Sven-F oyn-hvalveiðaleið- angrinum háfi selt Unilever Co. 15,000 smál. af livallýsi af fram- leiðslu næstu vertiðar fyrir 10 sterlingspund smálestina. Sam- lcvæint blöðum i Tönsherg hefir J)að vakið óánægju, að nýtt hvallýsi er selt fyrir Jxdta verð. Öll norsku livalveiðafélögin, að einu undanteknu, hafa nú kom- ið sér saman um, að selja ekki hvallýsi nema hærra verð fáist en 10 sterlingspund á smálest. Ákveðið hefir verið að skipa nefnd maniia, sem á að koma fram með tillögur um frekari samvinnu að þvi er snertir sölu á livallýsi. I byrjun september- mánaðar verður haldinn auka- aðalfundur i hvalveiðafélaginu Hektor til þess að ræða um samband félagsins við hið breska „systurfélag“ sitt. Standa umræður J)ær, sem fram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.