Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1932, Blaðsíða 4
V I S I R KJOOOOOOOOOOOOOOttOOOOeXXXXXXXMOOOOOOOOOaOOOOOOOOOOOOC* eiga að fara, í sambandi við greiðslur á innflutningstolli á hvallýsi í Englandi, sem félagið ef til vill kemst hjá að greiða, ef bræðsluskip félagsins Hekt- oria og sjö hvalveiðaskip verða sett undir bresk yfirráð og sigla framvegis undir bresku flaggi. — Gengi í Osló óbreytt. Osló 19. ágúst. Asserson(?) fiskmálastjóri skýrir frá því i blaðagrein, að tilraunir verði gerðar til þess að afla markaða í Asíu fyrir norska sild. Hefir fiskimála- stjórnin til umráða í þessu skyni 5000 kr., sem verða not- aðar til þess að koma stórum tilraunasendingum á markað- ina austur þar. Fimtán mál skógar eyddust af eldi í gær, nálægt Ljan. Tal- ið er, að kviknað hafi i skóg- inum, vegna þess, að óvarlega hafi verið farið með eld. Norska eimskipið Primero rakst á ítalskt fiskiskip í Mið- jarðarhafi. Sökk fiskiskipið, en áhöfninni var bjargað. öllum ætti að vera ljóst, að þegar hár þyngdartollur leggst á einhverjar vörrn', þá kemur hann langharðast niður á léleg- um tegundum, því vönduðu vör- urnar eru ekki stórum þyngri en hinar, og gæðamunurinn liggur einkum i efnismismun og frágangi. FORT DUNLOP bílagúmmí er besta tegund, sem nokkru sinni hefir flust til þessa lands, og siðan þyngdartollurinn var lagður á bílahringi, liggur í aug- um uppi, að sjálfsagt er að kaupa það besta, því nú er hækkunin á því minni en á lé- legum tegundum. Kaupið FORT DUNLOP hringina og setjið á móti hvaða tegund sem er og látið reynsl- una skera úr um gæðin. Heildsölubirgðir hjá: Jðh. ðlafssyoi & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 & 1984. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMXXXXXXXXXXXXXM X X MJélkarífl Flðamaima Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Samkvæmt Norsk Sjöfartsti- dende liefir Samband flutn- ingaverkamanna gefið út að- vörun um samúðarverkfall, vegna deilu við eiinskipaaf- greiðslu Haralds Berg-i Troms- ö. Málið hefir verið lagt fyrir sáttasemjara. Frá Polarbjörn-leiðangrin- um hafa borist þær fregnir, að ljósmyndatökunum, sein fram fóru úr flugvélum, til þess að hægt væri að gera uppdrætti af landinuu, sé nú lokið, og hafi þær verið framkvæmdar samkvæmt áætlun. Skau og Welde stigu á skipsfjöl við Bull-höfða, að aflokinni 70 km. flugferð yfir jöklana. Gengi í dag: London 19.97. Hamborg 134. 50. París 22.65. New York 5.76. Stokkhólmur 102.80. Kaupm.höfn 106.80. ILiitmyndip. Skreytið album ykkar með litmynduin, sem að eins eru búnar til hjá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN. Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. UlilHlilHIIIIHllHIIIIIIIIHllUlllHI Svala- drykknr mjög hentugur og góður á ferðalögum. Verðið lækkað! iiifiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiimiiiiniiii! wammm— LEIGA Verslunarbúðin i Lækjai'götu 10 B, er til leigu frá 1. okt. — Uppl. lijá Sigriði Fjeldsted. (452 r KAUPSKAPUR ? Bestar lieimabakaðar kökur fáið þér á Skólavörðustíg 15. Einnig pönnukökur, með og án rjóma, eftir pöntun. Sími 1857. (441 Lítið notaður barnavagn ósk- ast keyptur. Sími 332. (440 Rósir og fleiri afskorin blóm, einnig kaktusar í pottum, i Hellusundi 6. Seld allan daginn. Simi 230. (742 STEINHÚS og timburhús, með góðu verði og ágætum borgunarskilmálmn. Jón Hans- son, Grettisgötu 20 A. Sími 875. (445 Steinhús og timburhús með sérlega góðu verði og hagkvæm- um greiðsluskilmálum. — Jón Hansson, Grettisgötu 20 A. Simi 875.______________________(454 Rósir og fallegt úrval af garð- blómum til sölu. Miðstræti 6. (456 Lítil arðberandi sérverslun á góðum stað til sölu. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, sendi nöfn sín í lokuðu bréfi til af- greiðslu Vísis, merkt: „Sér- verslun 1932“. (359 gý Tek að mér að mála ut- an hús og- kítta glugga. Ólafur Sigurðsson, Óðinsgötu 14. (450 Aö Þ*verá fer bíll á sunudagsmorgun kl. 7. — Nokkur sæti laus. Ódýrt far. — Uppl. í síma 2037, Stúlka, lielst unglingur, ósk- ast í létta vist Fjölnisveg 7, niðri. (447 Stúlku vantar hálfan dag- inn á Matsöluna á Laugav. 18. (446 Þýskur drengur, sem talar íslensku, gagnfræðingur, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (443 Góða atvinnu getur lipur karl- maður íengið, með þvi að leggja nokkur þúsund krónur fram, án þess að leggja nokkuð í hættu sjálfur. — Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til af- greiðslu Vísis, merkt: „Atvinna 333“. (360 Vil kaupa vörubíl, helst gamla Ford. — Uppl. í sima 1288 á mánudag. (461 Stúlka óskast í vist mánaðar- tíma. Uppl. í síma 522. (463 TAPAÐ - FUNDIÐ \ Keðjuarmband tapaðist sið- astliðinn mánudag. — Skilist í Efnagerð Reykjavikur. (460 pBBSOTr,M|: 3 herbergi og eldhús óskask til leigu 1. okt. Uppl. í sima 1621. (446 3—-1 lierbergja íbúð vantar mig 1. okt. Ásgeir Ásgeirsson, kaupm., Þingholtsstræti 21. Simar 1731 og 1431. (442 Til leigu 1. okt. 3 herbergi og eldliús. — Ljósvallagötu 18. (455 3 herbergi og eldhús óskast 1. október. — Uppl. í síma 538 milli kl. 5—7 í kveld. (453» Lítil íbúð óskast nú þegar. Verð 50—60 kr. Uppl. í sima 2276. (451 uPST' 1—2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. á kyrlátum stað, helst i austurbænum. Simi 2283. (449 Til leigu í miðbænum 4 her- bergi, bað, búr, eklhús, vaska- hús og þurkloft og 2 kontórar með sýnishornaherbergjum og, lagerplássi og 3 sólrík kvistlier- bergi og eldhús. Tilboð, auð- kent: „1000“. (376 Ung hjón óska eftir nýtisku ibúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. —’Simi 874. (374 2—3 Iierbergi og eldliús, með öllum þægindum, óskast 1. okt. HeEt í vesturbænum. Bjarni Jónsson, stýrimaður, Vestur- götu 33 B. (444 Eitt herbergi og' eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 1328. (459 Herbergi óskast. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2198. (458 Til leigu í miðbænum 5 her- bergja íbúð með baði, þvotta- húsi, þurklofti eldhúsi og búri. Tilboð, merkt: „1101“, sendist Visi._____________________(457 Eldri kvenmaður með hálf- vaxinn tlreng, óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, lielst i kjall- ara. Uppl. i sima 1775. (462' FÆÐI l Sá, sem vildi selja einum manni fæði, lielst ókryddaðan islenskan mat, leggi lieimilis- fang i umslagi á afgreiðslu Vís- is, merkt: „Fæði“. Áreiðanleg borgun. (464 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbuf ótur. Djúp kyrð rikti í húsinu. Eg heyrði ganghljóð stundaklukkunnar, — nei, — þessir dynkir voru lijartaslög mín. Eg var alveg utan við mig, — gat ekki hugsað —. Eg var þur í kverkunum af hræðslu og kviða. „Eg hefi eytt hálfri annari klukkustund til eink- is, yðar vegna, ungi maður,“ sagði Klumbufótur skyndilega. „Og það er tími til kominn, að binda enda á þessa samræðu, — það er best að eg segi yður það á ný: að eg læt ekki að mér liæða. Eng- inn skal ætla sér þá dul, að liafa mig að leiksoppi. Yður hlýtur að vera algerlega ljóst, hvað um er að ræða: Það er um tvent að velja. Yður er gef- inn kostur á, að leysa Rachwitz greifafrú úr gæslu- varðhaldi: Að öðrum kosti verður henni stefnt fyrir herrétt i Cleves, þegar í dag — og í kvöld verður hún skotin. Tillaga yðar er lilægileg — fá- sinna! En eg ætla að vera sanngjarn við yður. Við verðum báðir um kyrt hérna, en eg síma eftir bréfinu og læt sækja það á þá staði, sem þér til- nefnjð. Jafnskjótt og eg liefi bréfið alt í höndum, læt eg aka greifafrúnni yfir að landamærunum. Eg skal gefa til leyfis, að kjallarameistari liennar, seni er hér í húsinu, verið fenginn lienni til fylgd- ar. Hann kemur aftur og getur þá fullvissað yður um, að liún sé óliult.“ Hann rétti út liöndina og tók nokkur símskeyta- * eyðublöð, sem lágu á borðinu hjá honum. „Jæja þá, — hvar eru skjölin niður komin?“ sagði hann. „Annar lielmingur bréfsins er í Hollandi,“ muldr- aði eg. Hann leit upp livatlega. „Ef þér dirfist að reyna að leika á mig ....“. Hami þagnaði, þegar honum varð litið í andlit mér. Mig sundlaði — lierbergið liringsnerist i'yrir aug- um mér. Hendur minar voru iskaldar. Eg reyndi af öllum mætti, að ná valdi yfir sjálfum mér, en fann að eg reikaði .... „Nú — já!“ sagði Klumbufótur og var hugsi, „það er þá sá hluti, sem Semlin liafði í höndum .... mér hefði átt að geta hugkvæmst það .... Já, — það gerir ekkert til, Schmalz getur fengið bifreiðina og sótt það. Hann getur verið koininn aftur á morgun. Nú já — Hvert á liann að fara til að sækja það?“ „Hinri hehningurinn er i Berlín,“ sag'ði eg örvingl- aður. Mér fanst rödd mín láta ókunnuglega í eyr- um mér. „Það er öllu einfaldara viðfangs,“ svaraði Klumbufótur. „Klukkuna vantar tíu mínútur i tólf .... ef eg síma samstundis, getur sá hluti bréfs- ins verið kominn hingað á miðnætti .... Eg ætla að skrifa símskeytið og senda það nú þegar . .. .“ Hann leit upp og í andlit mér .... hann hélt á ritblýinu i liendinni. Öll von var úti. Eg hafði efnt loforð mín við Francis, reynst honum trúr eftir mætti — en nú var eg að þrotum kominn. Hann hafði brugðist mér — eða öllu heldur Monicu........Eg gat ekki frelsað líf hennar einn — það var útséð um það. Liðnir atburðir flyktust að í liuga mér — eg sá í anda alt, sem við haf'ði borið síðustu vikurnar, eg sá alt eins og á kvikmynd, — menn og atburðir þyrptust að mér .... Eg sá Semlin með fölar var- ir og blánað andlit — veitingakonuna frá Schratt, með öll fingurgullin, Gvðinginn Kore, Haase, spik- feitan og hausljótan, Francis í ömurlegum hugleið- ingum á veröndinni í kaffihúsinu .... Og Monicu í hvítum samkvæmisklæðum, eins og þegar fund- um okkar bar fvrst saman í Esplanade gistihúsinu .... Hugur minn hvarflaði til hennar aftur og aft- ur. Eg sá hana fvrir mér, þar sem liún stóð'föl og brjóstumkennanleg andspænis skyttunum, í rj'k- ugum húsag .rði' ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.