Vísir - 21.08.1932, Síða 4

Vísir - 21.08.1932, Síða 4
V I S I R FIRESTONE'Mfreiðagammll höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. Verðið lágt. ReiðhjólaverksmiDjan Fáikinn. Áætlunarferöir tii Búðardals og BlÖnduÓSS þrlðjudaga og föstuðaga. Til Akureypar fara bílar á fimtudag og föstudag n.k. — Sæti laus. Bifreiðastödin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Kaupið ódýrt allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborða, betri teg- und en áður hefir þekst hér, en samt ódýrari. Fjaðrir og fjaðrablöð, kúplingsborða, viftureimar, palcningar,gúmmibæt- ur, gúmmímottur, gangbrettalista, vatnskassa, framhjólalag- era, kerta- og ljósavíra, ljósaperur, rafkerti, mörg merki, hlið- arlugtir, afturlugtir, lugtagler, glerþurkur, ljdtur. Allskonar bolta og fóðringar, bögglabera (nýtt patent), fjaðraklemmur og margt fleira, rafgeyma, 13 plötu, lilaðna, að eins 48 kr. Haraldur Sveinbjaraarson, Laugavegi 84. Sími: 1909. Gyða gljáir gólfin sín með Gljávaxinu góða og raular fyrir munni sér: Fjallkonan mín fríða fljót ert þú að prý'ða. Notíð að eins Gijávaxið góða frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Best að auglýsa I Vísi. Frá ódýrustu til fullkomn- ustu gerða, alt tilheyrandi jarðarförum, fæst hjá Eyvindi Laufásvegi 52. Sími 485. iiininiiiiiniiiiiiiniiiiiniminimi TU Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. TU Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja BitreiðastOðin Símar 1216 og 1870. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIflllllllElllBIIIIIII Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Islensk < kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. MJöIknrbú Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. er nafnið á besta hveitinu sem selt er á heimsmarkaðinum. Suma ryður sér til rúms hér sem annarsstaðar. Suma er framleitt í hinum heimsfrægu hveitimyllum Joseph Rank Ltd., Hull. Einkasalar á Islandi fyrir Suma Hjalti Björnsson & Co. Símar: 720 og 295. SUM A ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) 8X9 cm. á kr. 1,20 6%Xll— 1,50 Framköllun og kopíering ■— ódýrust. i--- Sportvöruhús Reykjavfknr. efn;alaugin V. SCHRAJM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími: 2256. Hreinsar og bætir föt ykkar. — Lægsta verð borgarinnar. — Nýr verðlisti frá 1. júlí Karl- mannsfötin aðeins kr. 7.50, Býður nokkur betur. Alt nýtísku vélar og áhöld. Sendum. Sækj- um. Komið. Skoðið. Sannfærist. Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510. (338 LEIGA I Verslunarbúðin í Lækjargötu 10 B, er til leigu frá 1. okt. — Uppl. hjá Sigríði Fjeldsted. (452 I KAUPSKAPUR Nokkrar ungar endur, útung- aðar snemma í vor, og nokkr- ir liænuungar (hvitir ítalir), sem komnir eru að varpi, eru til sölu. Ennfremur nokkrar gæsir af úrvals kyni. Þorkell Ölafsson, Úthlíð, Sundlauga- holti. Sími 157. (467 Fremur Iítið timburhús til sölu með ágætum kiörum. A. v. á. ^ (466 TAÐA til sölu. Sími 341. Sig- urþór Jónsson, úrsmiður. (465 Mynda- og rammaversltrain, Freyjugöta n, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af veggmyndum, ísl. málverk, bæCí 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af • mörgum stæröum. Veröiö sanngjarnt. (503 Rósir og fallegt úrval af garð- blómum til sölu. Miðstræti 6. (456 í HÚSNÆÐI Litil ibúð, 2 herbergi og eld- hús, óskast 15. sept. eða 1. okt, Má vera í göðum kjallara. 3 fullorðnir í heimili. Tilboð, merkt: „15. sept.“, sendist Vísi fyrir fimtudagskvöld. (470 3—4 herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast til leigu 1. okt. Svavar Guðmunds- son. Símar 2253 og 1733. (469 Ódýr íbúð, 3 lierbergi og eld- liús, til leigu á Vesturgötu 22, frá 1. okt. eða fyr, eftir sam- komulagi. Uppl. hjá Jetv. Jac- obsen, Vesturgötu 22. (46& Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Til leigu i miðbænum 5 her- bergja ibúð með baði, þvotta- húsi, þurklofti eldhúsi og búri. Tilboð, merkt: „1101“, sendisl Visi. (457 JtAPAÐoFUNDED PÚÐAVER liefir tapast. Skil- ist í Ámundabúð. Fundarlaun, (472 GULLARMBAND hefir tap- ast. Skilist gegn góðum fund- arlaunum Sjafnargötu 12, mið- liæð. (471 F JEL AGSPRENTSMIÐ J AN. Klumbuf ótur. » „Eg bíð eftir svari!“ Rödd Klumbufótar rauf þögnina, höst og hvín- andi. Átti eg að segja honum sannleikann nú þegar? Klukkuna vantaði enn þrjár mínútur í tólf. „Svona nú! Skýrið mér frá þessu, samstundis!“ Eg ætlaði að standa stöðugur, þangað til útséð væri um að Francis kæmi ekki. „Hr. doktor!" mælti eg óstyrkur. Hann fleygði ritblýinu á borðið æfareiður og spratt á fætur. Hann þreif í hornin á jakkanum mínum og hristi mig af lieljar-afli. „Segðu rétt frá þessu, lielvítis rakkinn!“ Klukkan suðaði lítið eitt. Það var drepið á dyr. „Kom inn!“ grenjaði Klumbufótur og settist aft- ur í sæti sitt. Klukkan var að slá tólf. Foringi nokkur gekk hratt inn i stofuna og' lieils- aði að hennanna sið. Það var Francis! .... Hann var nýrakaður, yfir- skeggið snyrlilega klipt, og einglyrni hafði liann fyrir öðru auganu. Hann var herðibreiður og mið- mjór, í glæsilegum, aðskornum, gráum hermanna- frakka. Þegar hann bar höndina að hjálminum i kveðjuskyni, sá eg, að hann hafði hvíta glófa á höndum. „von Salzmann, höfuðsmaður!“ .... sagði hann til að kynna sig, smelti hælunum sainan og laut Klumbufæti. Klumbufótur hvesti á hann augun og ýgldi sig yfir þessu ónæði. Francis var tilgerðar- legur í máli, eins og titt er um prússneska for- ingja. „Eg ætlaði að finna lir. Schmalz, undirfor- ingja,“ sagði hann. „Hann er ekki heima,“ svaraði Klumbufótur ön- ugur í máli. „Hann er úti og eg á annríkt .... Eg óska, að mér sé ekki gert ónæði.“ „Fyrst Sclmialz er ekki viðstaddur,“ sagði foring- inn mjúkur í máli og gekk nær skrifborðinu, „er eg hræddur um, að eg verði að ónáða yður stundar- korn. Eg liefi verið sendur frá Gocli til að líta eftir herverðinum héma. En eg finn engan hervörð — hérna er ekki nokkur maður nálægur.“ Klumbufótur reis á fætur, þungur og luralegur. Hann var nijög reiður að sjá. „Hvern andskotann sjálfan á þetta að þýða!“ hrópaði hann æðislega. ,jÞ!að er ótrúlegt, að eg skuli engan frið liafa fyrir allskonar aðskotadýrum. — Hvern djöfulinn varðar mig um hervörðinn liérna? Getið þér ekki látið yður skiljast, að eg liefi ekkert með hervörðinn að sýsla! — Það er einhver undir- foringi liér nærstaddur .... fari liann bölvaður, letilöppin .... Eg ætla að hringja ....“ Hann lauk aldrei við setninguna. Hann sneri baki við okkur og rétti út höndina eftir hjöllunni á veggn- um. En i sömu svifum stökk Franeis á hann og þreif heljartaki hinn digra svíra lians, en rak um leið hnéð af alefli í hið feikilega breiða bak hans. Þjóðverjanum kom þetta á óvart, og hinn lura- legi og þrekvaxni maður féll þegar aftur á bak og bróðir minn ofan á liann. Þetta gerðist með svo skjótri svipan, að eg stóð og liorfði á, sem þrumu lostinn, augnablik. „Dyrnar Des! Flýttu þér!“ sagði hróðir minn más- andi. „Læstu dyrunum!“ Ivarlinn digri öskraði eins'og mannýgt naut, ólm- aðist og hrölti til að snúa sig úr höndum bróður míns. Hann barði bagaða fætinum i gólfið, svo að dundi við og' bergmálaði. Þegar Klumbufótur féll, hafði vinstri handleggurinn orðið undir honum og var nú njörvaður niður af þunga lians. Hægri hand- leggur háns var frjáls. Gat hann því komið liægri hendi við og reyndi áð slita af sér liendur hróður míns, reif þær og tætti. En Francis barðist af öll- um mætti við, að þrýsta höndunum að barkanum á fjandmanni okkar til að kæfa niður óp hans. Eg þaut til dyra. Lykillinn var að innanverðu og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.