Vísir - 27.08.1932, Side 4

Vísir - 27.08.1932, Side 4
V I S I R Hjólknrbú Flóamamia Týsgötu 1. — Simi 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Eggert Glaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10-12. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 26. ág. NRP. — FB. Polarbiörn kominn til Noregs. Polarbiörn kom til Álasunds í morgun frá Grænlandi með 78 Grænlandsfara. Fararleiðtog- inn Orwin verkfræðingur skýr- ir frá því, að veður hafi verið ágætt alla leið frá Grænlandi, enda tók ferðin skemri tíma en menn höfðu gert sór vonir um i upphafi liennar. 1 leiðangrin- um vár i öllu farið alveg eftir áætlun. Flestir þátttakendurnir i leiðangrinum stíga á land i Álasundi, cn skútunni verður siglt alla leið til Osló, en þar verður flugvélinni og flutningi leiðangursmanna skipað á land. Á meðal farþeganna var Hall- várd Devold, sem fer til Kongs- vinger í lieimsókn lil föður sins. Hallvard Devold skvrir frá því, að í ár liafi veiðst ágætlega í Grænlandi. Iivaðst liann hafa farið j'fir stórt svæði og komið i 35 veiðimannakofa. Sjómenn taka flutningaskip á leigu. Samkvæmt fregn frá Larvik liafa nokkurir sjómenn tekið á leigu eimskipið Spero, sem ekki liefir verið í siglingum um all- langan tíma. Þeir ætla að nota skipið til vöruflutninga. Lee og Bochkon. Ameríski flugmaðurinn Lec lagði af stað frá Newfoundland i gær áleiðis til Noregs. Veður- fregnir frá skipum á Atlants- liafinu eru ágætar. Sennilega flýgur Lee til Þýskalands um Hamborg og Kaupmannahöfn, og þaðan til Osló. Gengi í Osló í dag: London 19,95. Hamborg 138,00. París 22,70. Amsterdam 232,80. New York 3,77. Stokkhólmur 102,75. Kaupmannahöfn 106,60. ELOCHROM fllmur, (Ijós- og litnæmar) 8x9 cm. á kr. 1,20 «MíX11-------1,50 —... ...... Framköilun og kopiering ------ ódýrust. ----- Sportvöruhús Reykjavíkar. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIiilllllHIHII Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mauudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Njja Bitreiðastöðii Símar 1216 og 1870. lTiÍI[lÍiÍ;iÍÍ!HÍlðlÍÍÍ!lgÍl!ÍSEIIE!S íslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Frá ódýrustu til fullkomn- ustu gerða, alt tilheyrandi jarðarförum, fæst hjá Eyvindi Laufásvegi 52. Sími 485. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapapph> komin. Mvndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Fyrir heilsima. Frá alda öðh hefir salt ver- ið mjög þýð- ingarmikið fyrir lieils- una . nátt- úran krefst þess. —• Það er ekki hægt að vera án þess. Vcljið því hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt korn fer til spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum. Dilkaslátui* fást nú flesta virka daga. Slát utrfélagið. Kodaks, Bankastræti 4. Stór forstofustofa til leigu nú þegar eða 1. okt. Annað her- hergi samliggjandi, ef óskað er. Uppl. Þórsgötu 25. (647 3—4 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 361. (645 Rúmgott herbergi með eld- unarplássi eða aðgangi að eld- húsi, óskast til leigu frá 1. okt. fyrir 2 fullorðnar manneskjur. Ábyggileg greiðsla. Sími 1710, eða 1254. (644 2 lierbergi með miðstöðvar- liita óskast 1Á okt. nálægt eða i miðbænum. Uppl. i síma 285. (631 Okkur vantar margar íbúðir af öllum stærðum. Húseigend- ur, snúið ykkur til okkar. Leigj- endafélag Reykjavíkur, skrif- stofah Hafnarstræti 18. — Sími 724. (641 3 lierhergi og eldliús til leigu 1. sept. fyrir fáment, skilvíst fólk. Uppl. Njálsgötu 42. (640 Góð íbúð óskast. Oddur Jóns- son hjá Mjólkurfélagi Revkja- vikur. Sími 2013. (639 Eldri kona óskar eftir litlu herbergi, helst með eldunar- plássi, 1. októher. Uppl. í síma 2100. (638 Húsnæði fyrir malsölu til leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Laugaveg 8 B á morgun. (637 Til leigu á Laugavegi 67 A 2 herbergi, séreldliús og geymsla. Uppl. á Laugávegi 80, í búðinni, fyrir kl. 7 daglega. (628 Námsmaður óskar eftir her- hergi 1. okt., lielst nálægt Stýrimannaskólanum. Sími 2218, kl. 6—8 laugard. (627 Til leigu 3 stofur og eldliús 1. okt. Hverfisgötu 114. Uppl. eftir ld. 7 í kveld. (625 Eitt herbergi með eldunar- plássi óslcast 1. sept., helst í nýlégu húsi. Uppþ á Grettis- götu 28, (624 KAUPSKAPUR I Húseignir til sölu með laus- um ibúðum 1. oklóber n.k. — Steinhús við miðbæinn, verð 18 þúsund. 2 ihúðir lausar 1. okt. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Simi 664. (632 Steinvilla í austurbænum. Verð 20 þús. kr. Elias S. Lyng- dal, Njálsgötu 23. Sími 664. — (633 Timburhúsá sólríkum stað og við aðalgötu. Úthorgun eitt þús- und kr. Elías S. Lyngdal, Njáls- götu 23. Sími 664. (634 Steinvillur í vesturbænum og Skólavörðuholti. — Eignaskifti geta komið til greina. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. — Sími 664. (635 Spegillinn, 2. árg., nr. 4 og 9, óskast keypt. M. Júl. Magnús, læknir. (643 Enn er hægt að gera góð kaúp á málningu lijá Bygginga- félagi verkamanna. (629 Munið að hjúkrimardeildin í „Paris“ selur ágætar vörur með ágætu verði. (626 Rósir og fleiri afskorin blóm, einnig kaktusar í pottum, i Ilellusundi 6. Seld allan daginn. Sími 230. (742 I Til leigu 1. okt.: Góð íbúð, 2—3 herbergi, eldhús með til- lieyrandi, með flestum nýtísku þægindum. — Laufey Valdi- marsdóttir, Þingholtsstræti 18, gefur allar upplýsingar. Heima oftast kl. 7—9 síðd. (501 3—4 herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast til leigu 1. okt. Svavar Guðmunds- son. Símar 2253 og 1733. (499 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Vandað „Nvström“-harmoni- mn er til sölu með tækifæris- verði. Laugav. 79. Ennfremur nokkurir járngluggar og járn- ldædd liurð. (503 Dugleg innistúlka óskast, helst fyrst í september. A. v. á. (636 Stúlka óskast í formiðdags- vist 1 mánuð eða lengur. Lauga- vegi 12, uppi. (630 Vanur kyndari öskar eftir að kynda miðstöðvar. A. v. á. (623 Ráðskona óskast. Skrifleg til- boð með kaupkröfu sendist i pósthólf 316. (648 ÆSKAN nr. 1. — Félagar fjöl- menni í berjaförina á morg- un. — Farmiðar hjá B. S. R. (642 | TAPAÐ - FUMDIÐ Tóhaksponta fundin. Vitjist á Vesturgötu 50 A. (646 KENSLA KENSLA. Kenni ensku, þýsku, dönsku o. fl. hentugt til undirbúnings undir ung- lingaskóla. A. v. á. (544 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klu mbuf ótur. hafði hann látið hugfallast og' skriðið inn í þessa holu í örvænling sinni. Eg fór og sótti Francis og Monicu. Maggs hrökk við þegar þau komu inn. „Eg er ekki hæfur meðal kvenna, herra minn!“ hvíslaði hann að mér, „eg er svo óhreinn og lúsug- ur. — — Það var ekki hægt að þrífa sig þarna í lierbúðunum!“ Það var auðheyrt, að hann hrylti við óþrifnaði, eins og lítt er meðal mentaðra hermanna. „Það gcrir ekkert, Maggs,“ svaraði eg til. að sefa hann, „hún skilur það.“ Við settumst á gólfið, hjá kertaljósi Maggs og Francis og eg athuguðum ástæður okkar. Flellirinn þar sem við vorum staddir — gömul smyglarahola — var staðurinn, sem Francis hafði oft hafst við í, þegar hann Iiafði gert tilraunir sinar til að komast yfir landamærin, sem lágu yfir þveran skóginn á að giska fjórðung úr mílu frá hellinum. Það var engin vírgirðing í skóginum, eins og Þjóðverjar hafa sett upp á landamærunum milli Ilollands og Belgíu. Varðmeim gættu þessara landámæra. Þess- ir verðir stóðu f jórir saman með tvö hujidruð metra millihili fram með landamærunum þvcrt j'fir um skóginn, þannig að tveir menn, — þeir gengu tveir og tveir saman, — höfðu liundrað metra undir. Klukkan var hálf sex að kveldi. Við komum okk- ur saman um, að við skyldum reyna að komast , j'fir landamærin næstu nótt. Francis hnipti í mig og leit til hermannsins. „Maggs,“ sagði eg,. „við erum öll illa stödd, en ástæður okkar eru þó ennþá verri en yðar. Eg ælla ekki að segja yður annað en það, að ef eitthvert okkar næst, eitthvert okkar þriggja, þá verðum við skotin og þeir, sem fastir verða teknir með okkur fara sömu leið. Ef þér viljað fara að min- um ráðum, þá skuluð þér skilja við oklcur og reyna að komast þetta einn. Það versta, sem j'ður getur hent er, að þér verðið sendur til herbúðanna aftur. Yður verður refsað fyrir að strjúka, en þér þurf- ið ekki' að láta lifið.“ Maggs hristi liöfuðið. „Eg verð kyr,“ sagði hann sljólega, „það er eins ög þægilegra í'yrir okkur að vera fjögur saman, og meiri vernd fjTÍr frúna. Eg er ekki hræddur við Þjóðverjana — nei, það er eg ckki. Eg vil vera með ykkur liðsforingjummi og frúnni, ef ýkkur er sama. Það var þá afráðið, að við fjögur héldum lióp- inn. Francis ætlaði að fara og grenslast eftir, hvern- ig ástatt væri, áður en við færum af stað. Mér fanst hann hafa gert meira, en honum har þennan dag og lét það í ljós, en Francis vildi ekki láta af sínu. „Eg get farið hlindandi í gegnum skóginn, karl minn,“ sagði hann, „það er þess vegna öruggara fyrir mig en þig. Eg skil landabréfið eftir hjá jrkk- ur og merki á það leiðina, sem þið eigið að fara, svo að þið getið ratað, þó að eitthvað komi fyrir mig'. Verði eg ekki kominn aftur fjrir miðnætti, þá skuluð þið ekki biða min lengur, en gera til- raunina upp á eigin spýtur.“ Bróðir minn fékk mér skjalið og merkti á landa- bréfið leiðina, sem við áttum að fara. Síðan kom hann böggliniun sínum fyrir í hellinum og sagðist vera tilbúinn. „Og gleyindu ekki kassanum lians Klumhufóts gamla,“ sagði hann að skilnaði. Monica i’ylgdi lionum út í munnann á fj'lgsni okkar. Húu var að þurka augun með vasaklútnum sínum, þegar hún kom aftur. Til þess að dreifa Iiugsunum hennar, sþúrði eg liana um atburði þá, sem urðu mér til hjargar, og lnm sagði mér þá, að hún hefði komið öllu vinnufólkinu burt úr liöll- in'ni, etfir beiðni Francis, með ýmsum brögðum. En Francis liefði komið í burtu hermönnunum, sem eftir voru á verðinum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.