Vísir - 30.08.1932, Síða 1

Vísir - 30.08.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 30. ágúst 1932. 235. tbl. Gftmfc Bíó Hættur ástalffsms. Iývikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttum, tekin að tilhlutan félagsins, til fræðslu um kynferðismálin. Mynd- in er þýsk, og leikin af bestu leikurum Þýskalands. Aðallilutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiive. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir Iæknar og félög liafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal lieldur Dr. Engelbreth í Kaupmannahöfn ræðu á undan sjálfri myndinni. — Myndin hefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför elsku konunnar minnar, móður og tengda- móður, Margrétar Jónsdóttur. Samúel Jónsson. Guðjón Samúelsson. Effa Ólafsdóttir. Jarðarför Kjartans sonar okkar fer fram frá frikirkjunni fimtudaginn 1. september og hefst á hcimili okkar, Njálsgötu 71, kl. 1 e. b. — Ef einhverjir hafa hugsað sér að gefa kransa, þá eru þeir afbeðnir, en bent á Minningarsjóð Sig. Eiríksson- ar eða bókasafnssjóð sjúklinga á Vífilsstöðum þeirra i stað. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson. Hér með tilkynnist vjnum og vandamönnum, að maður- inn minn, faðir, sonur og bróðir, ísak Einarsson, andaðist á Landspítalanum kl. 12 að kveldi þess 29. þ. m. Aðstandendur. Cement. Með e.s. Gullfossi höfum við fengið Cement. Seljum frá skipshlið meðan á uppskipun slendur. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Slátup úr afbragðs gdðum dilkum, fæst í dag og alla þessa viku við Nopdals-íshús. Sími 7. Húseignin nr. 2 vid Amtmannsstíg (áður eign Sighvatar Bjarpasonar bankastjóra) er til sölu. Menn semji við Eggert Claessen9 í siðasta lagi föstudaginn 2. næsta mánaðar. Veitid atliyglil Confektöskjur frá 1 krónu, Confekt, Súkkulaði, Brjóst- sykur, Ávextir, nýir1 og nið- ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk- tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Vejpslunin „Svala“, Austurstræti 5. Háp við íslenskan búning, keypt af- klipt hár. Einnig bætt i og gert upp að nýju gámalt hár. Hárgreiðslusíofan 99PeplaÉ6 Bergstaðastræti 1. I XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Dilkasiátup fást nú flesta virka daga. Siátupfélagid. Lækkaidi tbfö. Nýtt dilkakjöt, ágætar rúllu- pylsur á 0.35 14 kg., hángikj öt 75 aura % kg., islenskar karl- öflur 15 au. 14 kg., rófur 15 au. Va kg., barinn riklingur kr. 1.10 14 kg., mjólkurostur 75 au. 14 kg. Reyktur rauðmagi, hænu- egg, andaregg o. m. fl. — að ógleymdu hinu óviðjafnanlega Leifs-Kaffi. Verslnnin Fíiiinn, Laugaveg 79. Sími 1551. Litmyndip. Skreytið album ykkar með litmyndum, sem að eins eru húnar til hjá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af liendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN. Þorþ Þorleifsson. Austurstræti 6. ■|-... ffi Aliti með Islegskam skipninP'«rt AmatOrar. Látið okkur framkalla, kopíera og stækka filmur J'ðar. Öll vinna framkvæmd með nýjum áhöldum frá Iv 0 D A K, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í AmatördeildL Laugavegs Apoteks. Nýja Bíó Sakamannaforingmn. Amerískur tal- og hljóm-Ieynilögregluhljómleikur í 8 þáttuip. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Mynd þessi lýsir á séykennilegri og nákvæmari hátt en aðrar rnyndir baráttunni milli illvirkja og réttvísinnar í hinni alræmdu sakamannaborg, Cliicago. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: FRÉTTABLAÐ, er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá íþrótta- félagi Reykjavíkur sýna leikfimi í Englandi. æææææææææææææææææææsgææææææ „Charmaine U Klúbburinn heldur fyrsta dansleik haustsins í Iðnó á laugardaginn 3. september. — Aðgöngumiðar verða scldir í Iðnó á fimtudag og föstudag kl. 4—7 síðdegis. BORG NÝKOMIfl: Nærfataefni, margir litir. Káputau. Kápufóður. FljótsWíd daglega kl. 10 f. h. VíHlsstadip Hafnarfj öpöup á hverjum klukkutíma. Dagíegap fepdip að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þrastalund og Laugar- vatni. — Til Hafnarfjarðar á hverjum tima. — Ávalt bílar í bæjarakstur og ,,privat“-túra. — Fljót og góð afgreiðsla. Aðalstöðin. Best að aaolýsa í Yísi i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.