Vísir - 30.08.1932, Page 4

Vísir - 30.08.1932, Page 4
V 1 S 1 R Likkistur smíðaðar ódýrast í trésmíða- vinnustofunni á Laufásvegi 2 A. Yerð frá krónur 120,00. Benedlkt Jóhannesson. Tapast liefir i gær milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur nýtt „Good- rich“ dekk af vörubil. Finnandi geri aðvart í síma 14 í Hafnar- firði. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 2». ágúst. NRP. — FB. Hafa Lee og Bochkon farist? Enn hefir ekkert frést til flugmannanna Lee og Bochkon, sem lögðn af stað í Noregsflug frá Newfoundland síðastliðinn föstudag. Öll norsk skip á Norð- ursjónum og Atlantshafi hafa verið beðin að svipast eftir flug- mönnunum eða flugvél þeirra, sem enn kann að vera ofan sjávar, þótt flugmennirnir hafi orðið að nauðlenda eða jafnvel farist. iJndirréttardómur í hótunar- máli. Dómur liefir verið upp kvcð- inn í nndirrétti í máli 9 ungra manna, sem ákærðir voru fyrir að liafa liaft fé af skógareiganda nokkrum, er var taugaveiklað- ur, með liótunum. Kom þetta fyrir nokkrum sinnum á und- anförnum árum og várjð loks afleiðingin sú, að skógareigand- inn varð gjaldþrota og var gerð- ur ómyndugur. Nokkrij- hinna ákærðu eru kunnir íþrótta- menn. Foringi þeirra, Kapl Ly- sell, var dæmdur í þriggja ára fangelsi, Knul Andersen í tveggja ára fangelsi, Hans Mey- er í tveggja, Harald Martensen i tveggja ára, Lars Martinsen í eins árs fangelsi, Ludvig Rus í tíu mánaða, Finn Lysell í miss- eris og Harald Wendelberg i árs fangelsi. Allir voru þeir sviftir borgaralegum réttindum sínum. Um Karl Lysell er svo að orði komist í dómsskjölun- um, að framkoma hans hafi verið svo hrottaleg, að erfitt myndi að finna dæmi slíks. Lillw- límonaði- púlver gefur besta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í ferðalög. H.f.Efnagerð Reykjavíkur wr AubIJsíB I ¥ ISI. Smygltilraun mishepnast. Þcgar eimskipið Vardefjell kom til Drammen á laugardag, fundu tollverðir smyglvörur í skipinu, m. a. 34 flöskur af whisky. Skipstjórinn og fyrsti vélstjóri voru handteknir. Gengi í 0§ló í dag: London 19.95. Hamborg 138.00. Paris 22.70. Amsterdam 232.80. New Yorlc 5.75. Stokkhólmur 102.75. Kaupmannahöfn 106. y2. TAPAÐ=FIJ NDÍ Ev Tapast hefir hér i hænum veski með peningum og reikn- ingum. Skilisf á Mjólkurbila- stöðina gegn góðum fundar- launum. (692 Peningaveski hefir tapast á laugardag. Skilist á Framnes- veg 22 A. (683 r ■B ! Yerslunin Skemman, Freyju- götu 15. Sími 2138. (329 Útvarpiö í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: — Fiðlusóló (Þór. Guðmundsson). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Síld og síldar- rannsóknir, II. (Árni Friðriksson). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófóntónleikar: Coriolan-Ouverture, eftir Beethoven. Einsöngur: Chaliapine syngur lög úr „Boris Go- dounow“ eftir Moussorg- sky: Krýningarsenuna; Kveðju og dauða Boris. Besti sjúkradúkurinn fæst í „París“, þar fæst einnig alt annað sem sængurkonur þurfa með. (702 MUNIÐ, að eg nota eingöngu íslenskt smjör í smákökurnar. Smákök- ur, kleinur, tertur, sódakökur, plumkökur, jólakökur og hinar eftirspurðu „Kammerjunker“ (smá-lvíbökur) fást daglega ný- bakaðar. — Sunnudaga og kveldsala. Asta Zebitz. Öldu- götu 40, þriðju hæð. (700 Fallegur fermingarkjóll til sölu á Óðinsgötu 7 i kjallaran- um. (681 Gott notað útvarpstæki eða ^Radio-grammófónn fyi’ir bæj- arstrauminn óskast til kaups nú þegar. A. v. á. (705 Lítið notuð eldavél óslcast til kaups. Uppl. á Grettisgötu 51, eftir kl. 8 í kveld. (714 Hús óskast keypt. Hefi verið beðinn að kaupa 16—20 þús. kr. hús. Mikil útborgun. Að eins nýtísku liús koma til greina. Vepður.að vera laust til ibúðar, að nokkru leyti 1. okt. n.k. — A. J. Johnson, bankafé- hirðir. (712 3ja herbei’gja íbúð, sólrik og á skemtilegum stað, til leigu. Nýtísku hús. A. v. á. (716 Þrír ungir menn í fastri stöðu óska eftir tveggja til þriggja Iierbergja íbúð með öllum nú- tíma þægindum, helst í mið- bænum. Fæði gæti komið til mála á sama stað. Tilboð send- ist afgr. þessa blaðs j'yrir 1. sept., merkt: „Skilvísir“. (717 Forstofuherbergi móti suðri, í nýju steinhúsi, til leigu 1. sept. Uppl. í síma 1969. (701 3—4 herbergja íbúð með öll- um þægindum óskast til leigu 1. okt. Sigurður Jönsson verlcfr. Símar 1948 og 2309. (698 Gott herbergi með eldunar- plássi óskast 1. okt. sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Systur“, sendist afgr. Vísis fyrir 1. sept. (697 1 stofa óskast 1. október, helst við eða nálægf Laugaveg- inum. Uppl. á Laugavegi 8. (696 2 herbergi og eldhús til leigu 1. sept. Uppl. Hverfisgötu 34, milli 6 og 8. (695 Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi ög þvottahúsi 1. okt. Mætti vera í góðu timburhúsi, með sanngjarnri leigu. Tilboð merkt: „Vesturbær“, sendist Vísi. , (694 Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 2154. (693 1 herbergi ásamt eldunar- plássi óskast til leigu 1. okt. Mætti vera í kjallara eða á lofti. Uppl. í síma 2027. (690 Á Brekkustíg 19 er til leigu 1. okt., sólrilc og rúmgóð ibúð, 3 lierbergi óg eldhús með þæg- indum:____________________(689 2 herbergi og cldhús óskast 1. nóvember. Tilboð sendist af- greiðslu þessa blaðs, merkt: — „Ábyggilegur“.____________^713 Á móti sól 3 herbergi og eld- Iiús á fyrstu hæð. Einnig þrjú herbergi og eldhús i ofánjarðar- kjallara lil leigu 1. október á Framnesvegi 28. (684 Sólrílc herbergi með þægind- um til leigu fyrir einhleypa. Kirkjustræti 6. (682 Til leigu í nýtísku húsi við Bárugötu sólrík íbúð á neðstu hæð (kjallaraliæð), 2 lierbergi og eldhús, með öllum þægind- uin (nema baði). Ágæt íbúð fyrir fámenna fjölskyldu. Lyst- liafendur sendi nöfn sín á afgr. Vísis fyrir fimtudagskveld, — merkt: „848“._____________(7Q4 2 kjallaraíbúðir óskast. Verð- ur hvor að vera 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 609. (703 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. 2 sólrík herbergi, ásamt. 3. lierberginu, sem elda má í,. er til leigu nú þegar eða 1. okt. Verð 65 kj\ — Akri við Ivapla- skjólsveg. Simi 1592. (715 2 herbergi og eldliús óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. — Uppl. Bergstaðastræti 40. (710 Loftíbúð, 2—3 lierbergi og eldhús, til leigu 1. okt. í nýju húsi, með öllum nýtísku þæg- indum. Einnig stofa með að- gangi að eldhúsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Brávallagötu 10. Sími 2294. (709 Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. í símg 1132, til kl. 7. . (708 2 stúlkur sem hafa fasta at- vinnu, óska eftir sínu herberg- inu hver 1. okt. Tilboð, merkt: „Herbergi“, leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (706 Til leigu óskast 2—3 herbergi og eldhús á 1. hæð eða i góðum kjallara. Tilboð sendist afgr.. Visis fyrir 31. þ. m., merkt: „Þ. L.“ (686 Forstofuherbergi til leigu. — Uppl. Baldursgötu 4. (716' Vinnumiðstöð kvenna, Þing- | holtsstræti 18, opin ld. 3—6,. liefir nokkura ágæta staði fyrir stúlkur, i vetrarvist. (699 Kennari getur fengið vinnu ea. mánaðartíma. Sími 2154. (691 Góð eldliússtúlka óskast á. Ilótel Björninn í Hafnarfirði.. (688 -L Trésmiður getur fengið verk- stæðispláss með öðrum innar- lega í bænum. Uppl. Lokastíg. 18, eftir lcl. 6 í kveld og annað kveld. (687 Ung stúlka utan af landi, vön húðarstörfum og síinaaf- greiðslu, óskar eftir slíkri at- vinnu eða skrifstofustörfum i Reykjavik. A. v. á. (685 Maður, sem liefir ekið fólks- og vörubíl, óskar eftir einhverri atvinnu. Kaup eftir samkomu- lagi. A. v. á. (711 r KENSLA Byrja aftur að kenna smá- telpum liandavinnu i Septem- ber-mánuði. — Hringið í síma 1228. (707 Klumbuf ótur. þið yrðuð tekin föst; var það ekki það, sem liinn liðsforinginn sagði?“ Eg kinkaði kolli einu sinni enn. Hann livislaði enn með mikliun ákafa. „Eg ætla að gera það fyrir ykkur, næst þegar varðmennirnir fara. Þegar þið lieyrið mig kalla, þá hlaupið þið. Þrjátíu og einn fjörutíu og þrjú, Maggs grafari frá Chewton Mendip — eg heiti það — — vonandi að þið sehdið mér línu í herbúðirnar. Eg rétti út höndina í myrkrinu, til þess að stöðva hann. En hann var horfinn. Eg beygði mig áfram og hvíslaði að Francis: „Þegar þú lieyrir kallað, þá hlaupum við.“ Eg fann, að hann leit undrandi á mig — það var svo dimt, að eg sá eklci frainan í hann. „Gott,“ Iivíslaði hann aftur. Nú heyrðum við raddir hrópa vinstra mcgin við okkur og sáum í rauð blys milli trjánna. Köllin heyrðust úr öllum áttum. Varðmennirnir mættust aftur lijá borðinu og aft- ur skrjáfaði í laufinu undir fótum þeirra, þegar þeir fjarlægðust. Ómurinn af röddunum nálgaðist. Við fundum daufan viðarilm af blysunum leggja að vitum okkar. Þá kvað*við hvelt óp, tvo að undir tók í skógin- um. Röddin fyrir ofan okkur lirópaði: „Kyrrir!“, en bergmálið kafnaði í hvellinum af byssuskoti. Francis greip um ölnliðinn á Monicu og dró bana áfram. Við ruddumst gegnum kjarrið i •gilinií. Við heyrðum annaö og þriðja skotið, fyrirskipanir liróp- aðar og rauður bjarminn breiddisl út á himninum Monica gafst alt i einu upp og féll fyrir fætur mér. Hún gaf ekki hljóð frá sér, en féll á grúfu, náföl í andliti, eins og liðið lík. Við tókum liana þegjandi upp og bárum liana á milli okkar og liéldum áfram alt hvað af tók og stóðum á öndinni. Fötin okkar voru rifin og lætt og blóðið seitlaði úr djúpum rispum á andliti og Iiöndum. Við vorum að þrotum komin. Við lögðum Mon- icu fyrir í gilinu og breiddum kjarrið og gróður- inn yfir liana. Síðan skriðum við sjálfir inri undir brómberjarunnana, uppgefnir og örmagna. Jfc ¥ ¥ ff. & Bjarmi aftureldingarinnar var farinn að breiðast um himinhvolfið, þegar hundur einn kom lilaup- andi og snuðrandi inn í fylgsni okkar. Francis og Monica voru sofandi. Maður stóð á gilbarminum og leit niður til okk- ar. Ilann bar byssu um öxl. „Hafið þið orðið fyrir slysi?“ sagði liann vin- gjarnlega. Hann talaði hollensku. XXI. KAFLI. Foringinn með rauða kragann segir frá. Veturinn liefir læðst að okkur um nóttina frá Ar- gyleshirehæðunum. Þar sem liann hcfir farið um, hefir hann breitt út hina hvitu skikkju sína, og nú liggur hún útbreidd frá hæstu fjallatindum niður að stöðuvötnunum, þar sem öídurnar falla mjúk- lega upp við sandinn. Þegar eg sit nú nér, til þess að skrá seinustu orðin í þessari einföldu lýsingu á atburðum í lifi minu, þá sé eg i anda dagrenning- una í skóginum, en vetrarríkið i kringum mig liverf- ur mér sýnum .... Francis og Monicu sofandi hliS við lilið, eins og saklaus ungbörn, hálfþakin með ..blöðum, hinn ákafa og másandi sporhund, og mig, vesalinginn, rifinn og tættan eins og fuglaliræðu, slarandi með galopinn munn framan í Hollending-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.