Vísir - 30.08.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 30.08.1932, Blaðsíða 2
V I S I R )) IfelW K ÖLÍiS? Heildsölubirgðir: ÞAKJÁRN, ÞAKPAPPI, ÞAKSAUMUR, RÚCUGLER. Sfmskeytl St. Johns, New Brunswick, 29. ágúst. United Press. - FB. Flug Mollison’s. Mollison lagði af stað liéðan í dag áleiðis til Sidney, Nova Scotia. Þaðan flýgur liann til Harbour Grace, á Newfound- land. New Yoi'k, 30. ágúst. United Press. - FB. Mollison lenti i Sidney heilu og liöldnu. Manchester, 29. ágúst. United Press. - FB. Vinndeilurnar í Lancashire. Giskað er á að a. ni. k. 100,000 vefarar hafi Iiætt vinnu samkvæmt verkfallsboðinu. í Accrington lenli verkfalls- .mönnuni og verkamönnum, sem vildu lialda áfram vinnu, saman, og skarst riddaralið lögreglunnar í leikinn, til þess að koma í veg fyrir frelcari , . *. ' ) oeirðir. London, 30. ágúst. United Press. - FB. Bretar greiða upp frakkneska lánið. Fullyrt er, samkvæmt góðum heimildum, að Bretar ætli að greiða Frökkum þann Í0. sept. lánsfé að upphæð 2% miljarð franka. Er þar með lokið greiðslu á láni að upphæð 80 milj. sterlingspunda, sem tekið var í Frakklandi og Bandaríkj- unum, til þess að reyna að kom- asl hjá því að hverfa frá gull- innlausn. Utan af landi. Siglufirði, 29. sept. FB. Kirkjuvígsla. Nýja kirkjan var vígð hér af biskupi i gær, en sira Bjarni Þorsteinsson á Hvanneyri pré- dikaði. — í kipkjunni eru sæti fyrir 600 manns. Var kirkjan fullskipuð og komust ekki allir inn, er vera vildu viðstaddir vígsluna. —• Kirkjan er ekki fullsmiðuð, og ætla menn, að hún muni alls kðsla um 100 þús. kj'ónur. Eskifirði, 30. ágúst. FB. Björgun. Þriggja ára tel])a datt út af bryggju hér i gær og lá við drukknun. Jónas Lilliendalil simritari frá Akupeyri, er nær- staddur var, varpaði sér til sunds, er hann heýrði hjálpar- köll móður telpunnar. Tókst bonum að bjarga telpunni, er hún var aðfram komin. Varð að kalla á lækni til þess að lífga hana. með 4 atkv. gegn 1 (St. .1. St.), og er till. þessari af flutnings- manni vísað til hæjarstjórnar. Ríkisstjðrnin og atvinnnbætnrnar. Á fundi hæjarráðs 19. ágúst skýrði borgarstjóri frá því, að enn hefði ekki horist svar frá ríkisstjórninni við bréfi dags. 12. ]). in., um framlag ríkis- sjóðs til atvinnubóta. Ákveðið var að borgarstjóri óskaði eft- ir svari ríkisstjórnarinnar við þessari málaleitun svo fljótt sem unt er. — Á fundi bæjar- ráðs þ. 26. ágúst var lagt fram bréf forsætisráðherra, dagsett sama dag, þar sem rikisstjórn- in heitir því, að veita samtals alt að 200 þús. kr. til atvinnu- hóta í Reykjavik á árinu 1932, að meðtöldu framlagi vegna atvinnubóta í desember 1931, endi leggi bærinn fram tvöfalt framlag á móti. Er þetta loforð þó bundið því skilyrði, að unn- ið verði að vegagerð og öðrum framkvæmdum fvrir ríkið i námunda við Reykjavik. Einn- ig lofar ríkisstjórnin því, að veita hænum aðstóð um þær fjárútveganir, sem bærinn lief- ir farið frarn á í bréfi sínu frá 12. þ. m., eftir því sem unt er, og heimildir standa til, og ósk- ar um þau efni nánara viðtals við borgarstjóra. Borgarstjóri skýrði og frá, að hann hefði nú fengið greitt fjárframlag úr rikissjóði -að upphæð 40 þús. kr., en í des. 1931 og síðar hef- ir ríkissjóður greitt til atvinnu- hóta í bænum 65 þús. kr., en nú aUs 105 þúsund kr. I sambandi við þetta mál bar Stefán ,íóh. Stefánsson fram eftirfarandi tillögu: „1. Bæjarráð leggur til, að bæjarstjórn samþvkki að at- vimiubótavinnan verði aukin upp i 350 manna daglega vinnú og feli borgarstjóra og bæjar- ráði að lcila til bankanna og rík- isstjórnarinnar um lánveitingu og fjárframlög i þessu skyni. 2. Bæjarráð felur atvinnu- bötánefnd, í samráði við fá- tækrafulltrúa, að gera nú þeg- ar tillögur um það, hjá liverj- um atvinnulausuiu mönnum skuli ekki innheimt andvirði gass og rafmagns né útsvör, og hverjum skuli úthlutað koksi. Einnig felur bæjarráð sömu mönnum að gera tilraunir til að tryggja liúsnæði handa at vinnulausum mönnum, sem ekki geta staðið í skilum með greiðslu húsaleigu. Loks felur bæjarráð borgarstjóra og fá- tækrafulltrúum að gera nú þegar ráðstafanir til stofnunar almenningsmötuneytis.“ Pétur Halldórsson bar fram eftirfarandi tillögu í stað 1. liðs í tjllögu St. .1. St.: „Bæjarstjórn felur bæjar- ráðinu að athuga með hverju móti takast mælti að auka at- vinnubótavinuu bæjarins svo, að 300—350 manns geti fengið vinnu samtimis frá 1. okt. n. k. og leita samvinnu um þetta við ríkisstjórnina.“ 2. liður till. St. .1. St. feldur Frá Olympínl eikminm í Los Angeles. —o— Olympíuleikarnir, hin mikla. íþróttahátíð, sem lialdin er fjórða hvert ár einhverstað- ar í heiminum, er enduð að þessu sinni. Þeir voru háðir i Los Angeles, Californíu, dagana 30. júlí til 14. ágúst. Þetta er í annað skífti, sem leikafnir hafa verið lialdnir vestan iiafs; fyrra sinnið í St. Louis 1904. Eftir Olympíuleikana í Ant- werpen 1920 buðust Ameríku- menn til að halda næstu leika í Los Angeles, en þá var húið að ráðstafa leikunum 1924 (París) og 1928 (Amsterdam) og urðu þvi að sætta sig við að híða þangað til nú í ár, að halda þá. Amerikumenn liafa úiikla æf- ingu i að halda stór leikmót, svo að engir laka þeim fram í því, og þeir liafa lagt sig mjög fram i að vanda á allan Iiátt sem best undirbúning þessara leika. Þeim liefr lika tekist að skapa þau skilvrði, sem gerðu leikana í þetta sinn stórfenglegustu og glæsilegustu íþróttahátíð, sem haldin licfir verið i lieiminum, að dómi þeirra nianna, er séð hafa flesta hinna fvrri leika, alt frá Lundúnaleikunum 1908. Undirbúningurinn undir leik- ana nú hefir staðið yfir í 4 ár, og kostað gífurlegt le og stórkostlegar verklegar fram- kvæmdir. Fyrst og fremst var bygging aðalleikvangsins sjálfs (Stadion), sem rúmar um 105 þúsund áhorfendur, ennfremur sund-leikvangs og fleiri staða, til kappleika i tennis, skilming- um, glímu og hnefleikum. Auk þessa var bvgt Iieilt þorp smá- hýsa fvrir keppendur,til að húa í, meðan leikarnir stóðu. Fóru Ameríkumenn þar að dæmi Fralcka, sem fyrstir réðu fram úr húsnæðisvandraéðum kepp- enda á þennan hátt, á leikun- um i París 1924 (\rilíage Olym- ])ique); áður höfðu útlendir keppendur verið liýstir í skól- um, sem stóðu tómir yfir sum- arið, og reyndist ]>að allmis- jafnlega, Brautir allar á leik- vanginum Iiafa og verið vand- aðar mjög, svo að eigi nnui völ á betri brautum annarstaðar í heiminum, enda hafa afrek þau, sem unnin liafa verið á þessum leikum (ekið fram flestu því, sem unnið hefir ver- ið á hinum fyrri. Slaðurinn, Los Angeles, sem Amerikumenn hafa valið til að lialda ])essa leiki á, er og einliver liinn allra ákjósanlegasti í heimi, fyrir sakir veðurbliðu og loftslags- gæða, því heita má að sól skíni í lieiði alt sumarið; hefir það haft ekki lítil áhrif á afrek keppr enda. Margir héldu, að Norður- landabúum yrði ekki vært þar, vegna hita. En svo hefir ekki reynst, að sögn þeirra sjálfra, enda sýna 50 ára veðurfars- skýrslur að meðaltali 22 24° C. hita í skugga um miðjan dag- inn mánuðina júlí—ágúst, og það þola Norðurlandahúar vel. Hitabylgjan i París 1924 mun liafa verið miklu verri, því liit- inn í skugganum var þá yfir 30° C„ enda ærðust sumir keppendur í víðavangshlaupinu, sem fór fram heitasta daginn, svo að þeir hlupu í gagnstæða átt við hina réttu. Fiskilínup )g önnur veiðarfæri útvegum við frá firmanu Jolian Hansens Sönner A.S. Bergen. Gæðin alþekt. Verðið livergi lægra. Þðrðnr Sveinsson & Co. yg Vegna þess livað langt var og koslnaðarsamt að senda kepp- endur héðan frá Evrópu á leik- ana, varð, minna um þátttöku Evrópuþjóða en atmars lieí'ði prðið, fyrir hragðið var ])að miklu meira einvalalið, sem sent var. Settu íþróttasambönd- in mjög erfið afreks-skilyrði fyrir væntanlega fulltrúa sina á leikunuin; svo erfið, að að- eins hinir allra-fremstu íþrótta- garpar þeirra gátu gert sér von- ir um að ná þeim. Leikar þessir hafa því stundum verið nefndir stjörnu-leikar, ])ví aðeins liinar björtustu stjörnur á íþrótta- himninum liafa fengið að sýna birtu sína þar. Eigi að siður hef- ir þjóða-þátttakan verið mikil, þrátt fvrir heimskreppunahafa 50 þjóðir sent keppendur. En efnstaklingar hafa verið færri en á síðustu leikum (í Amsterdam 1928), sem eflaust er líka því að kenna, að kepp- endafjöldi frá sama landi í liverri iþrótt var takmarkaðri nú t(aðeins 3) en þá. Samtals voru þeir um 2000. Stærstu flokkarnir komu frá sjálfum Bandaríkjunum og Canada. Mexíkó og Suður-Ameríkurikin sendu einnig nokkuð fjölmenna floklca. 14 Evrópuþjóðir sendu keppéndur til leikanna.1 Hin liátíðlega setning leik- anna fór fram laugard. 30. júlí, kl. '2 e. h. í yndislegu veðri. Hinn mikli leikvangur var full- setinn — 105 þúsund áhorfend- ur komu til að taka þátt í há- tíðinni, sem haldin var innan hinna olympisku vébanda, og mikill fjoldi varð frá að hverfa ýegna þess að ekki var rúm fyrir fleiri. Hátíðahöldin byrj- á venjulegan hátt, með inn- göngu allra ke])penda undir fánum sínum, og var þjóðunum raðað i stafrófsröð, eftir liinú franska heiti þeirra, nema flokkur Grikkja, liann gekk fremstur, í heiðursskyni fyrir það að hin olympiska hugsjón er grísk að uppruna. Grikkir voru að eius 4? Þátttakendur voru ýmist i skartklæðum eða iþróttabúningum sínum og var mjög glæsileg sjón að sjá hina skörulegu flokka íturvaxinna og glæsilegra ungmenna frá öll- um löndum heiins, er komu þarna saman lil friðsamlegrar og drengilegrar kepni á Iiinum olympiska vettvangi. Mcðan á hátíðahöldunum stóð, sveimaði fjöldi flugvéla i loftinu yfir leik- vanginum, og eitt risa-loftfar. Þegar allir þálttakendur líöfðu raðað sér í fvlkingar inni á grasvellinum, fór aðalathofn hátíðahaldanna fram. Gekk þá fram G. C. Calnan, amerískur skylmingameistari og fulltrúi lands síns á leikunum í Ant- werpen, París og Amsterdam, og vann Olympiu-eiðinn fvrir llönd allra keppenda, um að keppa drengilega og hlýða leikreglum í hvivelna. Að því búnu sagði varaforseti Banda- rikjanna, Curtis, — forsetinn, Hoover, var forfallaður — hina X. olympíuleika setta, og voru orð hans staðfesl með 3 hvell- um lúðurhljómum og 10 fall- byssuskotum.j — Olympisku kappleikarnir máttu hefjast. Næsta dag, sunnud. 31. júlí, hófust kappleikarnir. í næstu blöðum Vísis verður skýrt frá nokkrum þeirra, til að gefa ís- lenskum íþróttamönnum yfir- lit yfir það hclsta, sem gerðist á leikunum. En því miður verð- ur að skýra mjög lauslega frá suniu. / Veðrið í rnorgun. Iliti í Reykjavík 9 st„ ísa- firði 12, Akureyri 12, Seyðis- firði 11, Yestmannaeyjum 9, Stykkishólmi 9, Blönduósi 11, Raufarhöfn 10, Hólum í Hornafirði 12, Grindavík 11, Færeyjum 11, Julianehaab 4, .Tan Mayen 5, Hjaltlandi 13, Tynemoutli 14 stig. (Skeyti vantar frá Angmagsalik). —- Mestur hiti hér i gær 14 stig, minstur 8 stig. Úrkoma 13,1 mm. Sólskin i gær 0,8 st. —- Yfirlit: Grunn lægð yfir Græn- landshafi og suðaustur til Skotlands. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Suðaustan og sunnan gola. Skúrir. Norður- land, norðauslurland. Suðaust- an gola. Úrkomulaust. Aust- firðir, suðausturland: Suiinan gola. Skúrir. í hafnarstjórn var fundur haldinn þ. 27. þ. m. Fyrir fundinum lá bréf frá H.f. Slippfélaginu i Reykjavík þar sem það tilkvnnir hafnar- stjórn, að það hafi fengið til- boð frá H.f. llamar i fram- kvæmd alls verksins fyrir 85 þúsund kr.úog lelur Sli])])félag- ið að með þessu tilboði H.f. Hamars sé hægt að koma minni dráttarbrautinni upp fyrir það fé, sem er fvrir hendi. Óskar félagið eftir að hafnar- stjórn fallist á þetta sem trvgg- Nýkomn&r margar fallegap tegund- ir af Ullarkjólatauum. Enn fremur Marocaine og fleiri falleg efni í kjóla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.