Vísir - 01.09.1932, Page 1

Vísir - 01.09.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, fimtudaginn 1. september 1932. 237. tbl. Gamia Bíó Hættnr ástalffsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttum, tekin að tilhlutan félagsins, til fræðslu um kynferðismálin. Mynd- in er þýsk, og leikin af beslu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin léika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiive. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og félög bafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal lieldur Dr. Engelbretli í Kaupmannahöfn ræðu á undan sjálfri myndinni. — Myndin liefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför Gunnars Hinrikssonar fer fram frá Ellilieimil- inu föstudaginn 2. þ. m. kl. 1 e. h. F. li. aðstandenda. Haraldur Sigurðsson. Orðsending. I dag opna eg undirritaður klæðskeravinnustofu á Hverfisgötu 71. Hefi á boðstólum fata- og frakkaefni, ásamt til- leggi. Sel uppkomin föl frá 120 kr. Tek einnig föt og frakka til að venda. Sömuleiðis gert við föt, hreins- aðir og pressaðir herra- og dömufatnaðir, — hvergi ódýrara. Enn fremur tekin efni tiJ að sauma úr, fyrir lágt verð.--- Yirðingarfylst. Bjarni Guðmundsson, klæðskeri. Titan hvíta besta tegund. Verð kr. 1.25 kg., gegn staðgreiðslu. . Málapinii. Sími 1498. Daglegar fepdir að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þrastalund og Laugar- vatni. — Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. — Ávalt bílar í bæjarakstur og „prívat“-túra. — Fljót og góð afgreiðsla. Aö&lstöðim® Líkkistnr smíðaðar ódýrast í trésmíða- vinnustofúnni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. Benedikt Jóhannesson. Takið eftiPÍ Dekkatausskáp, Toilet-kom- móðu, klæðaskápa, skrifborð, eldhússkáp,. barnarúm og önn- ur rúm, sem nýr dívan, fóðr- aður með skinni og margt fleira, seljum við með okkar viðurkenda lága verði. Allskonar munir keyptir og teknir í umboðssölu. Ivirkjustræti 10. Mnllerskólinn. Fólk, seiii ællar sér að mynda smá-leikfimisflokka og æfa í Muilersskólanum næstkomandi vetur, tali við mig fyrir 6. sex)l- ember. Viðtalstími kl. 3—4 síðdegis. Jón Þorsteinsson frá Hoísstöðum. Búðin á Laugaveg 10, er til leigu 1. oklóber. Húseignin no. 53 B við Grettisgötu hér í bænum, er til sölu. Semja ber við hrm. Lárus Fjeldsted, er gefur frekari upp- lýsingar. Ágætar sandgarðakartöflur frá Eyrarbakka, sel eg fyrst um sinn á kr. 9.50 pokann. Einnig gulrófur á 6.50 pokann. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. Dilkaslátup fást nú flesta virka daga. Sláturfélagid. Nýja Bíó Sakamannaloringmn. Ameriskur tal- og hljóm-leynilögregluhljómleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Mynd þessi lýsir á sérkennilegri og nákvæmari hátt en aðrar myndir baráttunni milli illvirkja og réttvísinnar í hinni alræmdu sakamannaborg, Chicago. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: FRÉTTABLAÐ, ep sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá íþrótta- félagi Reykjavíkur sýna leikfimi i Englandi. m ^IIIIIIIBIIIIIIIIIIIBIIlllllBIIIBIIIIIIiSIIIIIIIQIimiEIIIIIIiEimillIBBIimiI^ m m, | Hanst-dansleikur-sai \ = fyrir unga íolkið i bænum fer fram næstkom- |j~ “ andi laugardag í Iv. R.-húsinu. Salurinn skreyttur. Iiljómsveit Hótel Islands skemtir. Aðgöngumiðar á 2.50 seldir í versl. Har- g SE aldar Árnasonar. = Fyrsta flokks veitingar! §§ O) •t f áis == Nefndin. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiinmiiiniiiiiP G.s. Island fer láugardaginn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar urn vörur komi sem fyrst. Skrifstofa C.Zimsen. Ellistyrknr. Umsóknum um ellistyrk úr ellistyrktars j óði Reyk j avíkur skal skilað liingað á skrifstof- una fyrir lok septembermánað- ar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást lijá pi’estunum og hér á skrifstofunni. Rorgarstjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1932. Guðmumiur Áshjfirnsson settur. SOeOOOOOöOOÖÍKXiOOOÍiOttSÍÍiíÍÍÍÍ fri AHt með Islensknm skipnmF iíioíioíiocoooíioooeoíioooaoooí íslenska rúpjöliö er betra til slátur- og brauðagerðar en nokkurt erlent rúg- mjöl. Auk þess er það ódýrara nú en nokkurt erlent mjöl. Notið islenska rúgmjölið eingöngu lil sláturgerðar, og biðjið bakarana um brauð úr íslenska rúgmjölinu. Mj ólkupfél. Reykj avikup. Meildsala. — Smásala. — Kornmylla. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.