Vísir - 06.09.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1932, Blaðsíða 2
V I S I R Heildsölu.hir g ðir: ÞAKJÁRN, ÞÁKPAPPI, ÞAKSAUMUR, RÚÐUGLER. Simskeyti London 5. sepl. United Press. - FB Ráðstefna um viðskifta og fjárhagsmál. Tilraunir verða gérðár til þess á alþjóðafundi, sem liófst i dag, að finna ráð til viðreisn- ar viðskifta- og fjárhagslífi ríkjanna i suðaustur-Evrópu. Flestar Evróþuþjóðir hafa sent fulltrúa á ráðstefnuna. Búist er við, að starf þessarar ráð- stefnu muui leiða af scr, að starf allieimsviðskiftamálaráð- stefnunnar í liaust heri árang- ur. London, 5. sej)t. United Press. - FB. Atvinnuleysi í Bretlandi. Opinberlcga tilkynt að tala atvinnuleysingja i landinu liafi þ. 22. ágúst verið 2,859,828 eða hærri en nokkuru sinni frá þvi er skýrslusöfnun um atvinnu- leysi hófst. London 6. sept. United Press. - FB. Lancashiredeilan. Ríkisstjórnin hefir gert ráð- stafanir til þess að liafin verði málamiðlunartilraun í Lanca- shire-deilunni. Hefir rikis- stjórnin skrifað báðum deilu- aðilum og lagt til, að þeir sendi fulltrúa á sameiginlegan fund i Manchester á miðvikudag. Á þeim fundi verður, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, F. W. Legg- ctt, undirskrifstofustjóri verka- málaráðherrans. Rómahorg, 5. sept. United Press. - FB. Hernaðarkröfur Þjóðverja. United Press hefir fregnað frá áreiðaniegum heimildum, að italska ríkisstjómin muni styðja Icröfu Þjóðverja um hernaðarlegt jafnrétti við aðrar þjóðir. London í ágúsl. United Press. - FB. Norðurhvels-rannsóknimar. Víðtækar vísindalegar athug- anir á norðurhveli jarðar hóf- ust þ. Y. ágúst og taka 10 þjóð- ir þátt í þeim. Rannsóknir þess- ar erú kallaðar „pólárs-rann- sóknirnar" og eru 2. slikar rannsóknir í röðinni. Fyrstu póláfsrannsóknirnar fóru fram 1882—1883. Tilgangurinn með rannsóknunum er aðallega að auka þékkingu manna á veður- fræði, jarðsegulfræði o. s. frv. Pólársrannsóknirnar að þessu sinni geta því tahst fara frarn jafnframt i minningu þeirra rannsókna, sem fram fóru fyr- ir liálfri öld. -— Árangurinn af þeinv varð mikill, en á undan- förnum 5 áratugum hefir vis- indunum fleygt fram með risa- skrefum, ekki síst veðurfræði- legum vísindum. Gera menn sér vonjr um, að uni mjög mik- ilvægan árangur verði að ræða af veðurathugununum að þessu sinni. Stóra Bretland hefir sent Ieið- angur, 6 menn, til stöðvar Hudson Bay félagsins við Fort Rae, Great Slave Lake, Norður- Canada, annar flokkur hreskra vísindamanna fór til Tromsö í Noregi. Danmörk, Holland og Frakkland starfrækja nókkurar athuganastöðvar í Grænlandi, en á íslandi verður reist stöð á SnaTéllsjökli og gerðar veður- atliuganir i flugferðum yfir Reykjavík. Norðmenn, Danir og Sviar starfrækja stöðvar í Norður-Evrópu vestauverðri, en Rússar starfrækja margar stöðvar alt frá Novava Semlya til Lena-fljóts. Bandaríkja- menn hafa sett á stofn stöðvar í Alaska og við Fort Conger. Stöðvar hafa því verið settar á stofn i hring um Norðurpólinn, en úr efni því sem safnað verð- ur á stöðvum þcssum, verður unnið á næslu árum. Títninn og eignarréttnrinn. —o-- í siðasta hlaði Timans er lil- ilsháttar vikið að atvinnuleys- inu hér í bænum og skýrt frá tillögum þeim, sem fram hafa komið, til þess að bæta úr því. — Þykir blaðinu atvinnuleysið furðulegt, og virðist einna helst þeirrar skoðunar, að andstæð- ingar sameignarmanna-deildar Framsóknarflokksins eigi alla sölc á vandræðunum. Eins og menn vita, hafa hug- myndir Timamanna um eignar- réttinn jafnan verið nokkuð á reiki. Við og við hefir blaðið flutt greinir í anda sameignarmanna, þar sem mælt hefir verið gegn réttmæti eignarréttarins. Þykj- ast allir vita, að sameignar- menn innan Tíinaflokksins sé að verki, er svo ber við. í næstu blöðum hefir svo deilunni um eignarréttinn jafnan vcrið kom- ið að, og þá einatt tekið djúpt í árinni um réttmæti hans og kenningar sameignarmanna um afnám eignarréttarins for- dæmdar. Hafa margir skenit sér liið hesta við þenna leik og skilið lil lilitar, að tvennskonar öfl muni logasl á uni blaðið. í grein þeirri, sem að ofan getur, kemur fram ný skýring á hugmyndum blaðsins um eignarréttinn. iÞar er því haldið fram, i fullri alvöru að því er virðist, að rikið eigi nálega allan tog- araflotann, vegna þess, að út- gerðarfélögin skuldi bönkun- um fé, en rikið heri ábyrgð á bönkunum. Þetta er sennilega alveg ný kenning. Sainkvæmt lienni mun þá mega líta svo á, seni jiað sé skoðun Tímans, að rík- issjóður eða ríkið eigi l. d. Laufás, vegna þess að Tr. Þ. skuldi einhverjum bankanna eittlivað og hafi sett eignina að veði. Og sama máli gegnir vit- anlega um allar aðrar húseign- ir, sem hankamir hafa að veði fyrir lánum. -j- Rlkið á þær allar, samkvæmt þessari nýj- ustu kenningu Timans. Það er vitanlegt, að fjöl- margir liændur hafa neyðst til þess, að veðsetja bönkunum jarðeignir sínar. Sanikvæmt nýju kenningunni á rikið allar þessar jarðir, vegna þess, að það hcr áhyrgð á bönkunum. Og hvernig er það með Sam- handið og kaupfélögin? Mundu þau ekki sluilda bönk- unum eitthvað? Sunrfr halda það. Eftir sömu reglu ætli rikið þá að eiga Samhandið og kaup- félögin. En hvernig fer nú um þá, sem ekki liafa getað sett bönk- unum neinar eigrtir að veði, en skulda samt? — Mundi þá eklci ríkið eiga samþykkjanda livers einasta víxils og alla ábyrgðar- mennina, vegna ])o.ss að það ber ábyrgð á bönkununí? Og svona mætti lengi lialda áfram að telja. Samkvæml hinni nýju kenningu á rikið „í raun og veru“ alt og alla þá menn, sem eitthvað skulda bönkunum. Menn hefði getað búist við þvi, að kenningum, svipuðum þeim, sem liér hafa verið nefnd- ar, væri lialdið frani í blöðuni sameignarmanna, en síður i blaði íslenskra bænda. — En það sannast hér sem oft- ar, að svo mæla börn sem vilja. Það er ekki langrar stundar verk, að afnema eignarréttinn með þessu lagi! - Og þó að þetta sé bara á pappírnum, þá er kannske hægt að ímynda sér, að draumarnir sé byrjaðir að rætast. Bæjarstaðarskðgar. —o-- Allfjarri bygð, norðan og vestan Skaptafells, efsta bæjar Öræfasveitar, skamt þar frá er Skeiðará beljar fram úr skrið- jöklinum mikla — stendur Bæj- arstaðarskógur, sem ef til vill er hæstj og tilkomumesti skóg- ur þessa skógsriauða lands. - Skógurinn er beirin og hávax- inn birkiskógur, sem sannar- lega er eitt af dýrustu djásnum islenskrar náttúrufcgurðar og hið mesta furðuverk, í þvíliku Jötunheima-umhverfiA sem liann á við að búa. Virðist sem oss mætti vera það metnaðar- efni, að hann fengi þrifist sem lengst, því fremur sem sambúð hans við skriðjökulinn og Skeið- ará sýnist alveg vandræðalaus, þvi þó að elfan gerist nú áleit- in sumstaðar og sé yfirleitt erí- iður nágranni Öræfinga, þá nær það eigi til Bæjarstaðarskógar. En mikil liætta er þó þarna á ferðum, þvi að skóginn er að blása upp, og standa þar mörg tré með rætur Iafandi út úr rof- bökkunum, en önnur lmigin í valinn út í sandskaflana. Auk þessa æði mikið af föllnum lim- um viðsvegar inni i skóginum, svo að livarvetna getur að lita ömurleg dauðamörk fyrir van- liirðu sakir. Er auðsælt að þann- ig má þetta eigi dankast lengur, þyki nokkurs um það vert að bjarga skóginum frá eyðingu. í skógi þessum eru, að sögn, að eins þrjú eða fjögur reyni- tré. En eilt þeiiæa liinn feg- ursti nieiður — er nú þannig á vegi statt, að nokkuð af rót- unum hangir út úr moldarbakk- anum og berst fvrir vindum. Enn mundi þó mega 'bjarga tré þessu ineð þremur eða fjómni dagsverkum. XXÍíXXXKSíXiOOOÍXiOÖOOOCeííOOCOÍXSOOOGÍKXÍÍXÍOOíXSOOOOOOOOÖíSft: Tækifærisverö! Hvitar svuntur óg handklæði verða seld með 10% af- sladti i v Terslna Ben. S Þórarinssonar. vrvrv^rvrvrvrvrvrvfvrt;rvrv/vrvrvrvrvrvrvrv«vrvrvrvr Vetrarkápurnar koma upp á morgun. Margur gæti ætlað, eftir því ástandi, sem þarna ríkir, að Bæjarstaðarskógur sé olnboga- barn skógræktarstjórnarinnar, sökum fjarlægðar eða torfærna, og ail-langt kvað nú vera siðan lilynt liefir verið að honum. Lík- legast er þó, að f járskortur valdi þar mestu um. —- En eg vil enda línur þessar með virðing- arfulluni tilmælum þess til réttra hlutaðeigenda, að þeir skygnist þarna um á næstu misserum og stuðli til þess, að lífið megi verða sigursælla en dauðinn, að þvi er snertir þenna tígulega, en vanhirta skóg. Austanfari. „Félag tðnlistar Jóns Leifs". —o— Eins og getið var um liér í blaðinu siðastliðið vor, bafa nokkurir mcnn gengist fyrir því, að stofnað yrði til útgáfu á tónverkum Jóns Leifs. Hefir þegar verið stofnað til félags- skapar í þessu skyni og félag- inu sett lög. Hefir stjórn fé- lagsins nú sent út ávarp til landsmanna, þar sem skorað er á þá, „að stuðla með þátttöku sinni að því, að félagið megi sem best ná tilgangi sínum“. Það er vitanleg't, að ýnisir tónlistarmenn, einkuni víðsveg- ar erlendis, telja tónlistarstarf- semi Jóns Leifs alla hina merki- legustu. Jón er þjóðlegur mað- ur, jafnt, í list sinni sem öðru, áhugasamur i besta lagi, fram- sækinn og duglegur, „heima- tryggur í lijarta og örid“. í ávarpi því, seni að ofan getur, er meðal annars komist þannig að orði: „Það er óþarfi að f jölyrða um ástæður vorar til þess að stofna félag í þessu skyni. Jón Leifs liefir á síðustu árum lokið við fullan tug stórra verka fyrir orkcstur. Nokkur af tónverkum lians hafa verið leikin opinber- lega, bæði á Islandi og erlendis, og lilotið mjög loflega dóma, ByggingarvOrnr af öllu tagi, vandaðri en alment gerist, seljum við allra manna ódýrastar, t. d. Skothurðajárnin óviðjafnanlegu, Skothurðaskrár cinf. og tvöfaldar, Skothurðar- útdrög, Hurðarhandföng á inni- og útidyrahurðir, feikna úrval. 10 teg. af Hurðarskrám fyrir úti- og innihurðir. Hurðarhjar- ir, allar tcg. fyrir inni- og úti- dyr. Stiftasaum, allar lengdir frá —6 ]nunl. Járn og látúns- skrúfur.Þaksaum, 10% undir aí- mennu heildsalaverði. Pappa- saum. Skáphjarir. Skáplæsing- arnar góðk. Skúffuútdrög. Gluggagler, afar vandað. Kitti í 10 pd. dósum, gott en ódýrt. Málningarvörur o. m. m. fl. iJHT" Berið verð og gæði vara okkar saman við það, sem þér gelið fengið best annarstaðar, þá munið þér ganga úr skugga um það, að hyggilegast mim það verða, ]iegar á alt er litið, að beina viðskiftunum til VERSL. B. H. BJARNASON. Kastrnp Niðnrsuðuglösin eru reynd að því að vera þau bestu — springa ekki — og er« nú þess utan mun ódýrari en þýsku glösin. Sömuleiðis gúmmíhringir og spennur. VERSL. B. H. BJARNASON. enda er nafn lians orðið vel þekt meðal tónmentamanna er- lendis. Þegar minni íslands eftir hann var leikið á norrænu há- tíðinni i Kiel 1930, undir stjórn tónskáldsins, kváðu merkir tón- Jistardómarar upp úr mcð þá skoðun, að verk hans væri það þjóðlegasta og norrænasta allra þeirra tónverka, sem ]xir voru flutt, að ný og sérkennileg tón- list hæfist með verkum hans. Þetta kemur heim við ]xi skoð- Látiö prenta fyrir yður. Fullkomnasta prentsmiðja landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.