Vísir - 06.09.1932, Blaðsíða 3
V,I S I R
£Lanstvörurnar
K
aOma.
í dag verða tekin upp:
Kjólasiiki, margar gerðir.
Einlit Káputau, margir litir.
Glugga- og Byratjaldaefni.
EDINBORG.
BESTU
BÚSÁHÖLDIN:
Alm. pottar . 1.85
Alm.. kaffikönnur . 4.80
Alm. katlar . 4.10
Eml. kaffikönnur. 2.80
Eml. pottar ..... 1.60
Matskeiðar, gaflar . 0.30
Teskeiðar ....... 0.15
Borðhnífar, ryðfríir .... 0.65
Skólatöskur og margt fleira.
EDINBORG.
un, sem Jón Leifs fyrstur
manna hefir boðað heima og er-
lendis í greinum sínum um is-
lenskt tónlistareðli, að i þjóð-
lögum vorum og rímnasteinm-
um væri _ efniviður í sjálfstæða
og heimsgilda æðri tónlist“.
Þess er getið i ávarpinu, að
jnerk þýsk útgáfufélög Iiafi i
huga — eða hafi að minsla kosti
áhuga á því - að gefa út verk
Jóns Leifs, og er það ætlun fé-
lagsins hér, að semja við liin
þýsku útgáfufélög um prentun
verkanna. — Nokkur hinna
■smærri verka Jóns (íslensk
þjóðlög o. fl.) liafa þegar verið
gefin út í iÞýskalandi, „og mun
félagið styðja bæði framhakl í
þá átt og éinnig útgáfu liinna
meiri verka haps. Er gert ráð
fyrir, að sérstaklega verði vand-
að til þeirra cintaka, sem félags-
menn fá, og að þau verði einn-
ig tölusett að eins fyrir þá, eins
og tíðkast, l>egar menn vilja
auka peningagildi vandaðra
bóka“.
Árstillag í félaginu er 10
krónur, en tillag í eitt skifti fyr-
ir öll 200 kr. — Þeir, sem ger-
ast vilja félagsmeim, eiga að
tilkynna það vararitara félags-
ins, Magnúsi Þorgeirssyni,
Bergstaðastræti 7 hér i bænum
(pósthólf 714).
Yeðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 7 stig. Akur-
eyri 4, SeyðisfirÖi 5, Vestmanpa-
•eyjum 6. Stykkishólmi 7, Blöndu-
ósi 4. Hólum í Honiafirði 4,
Grindavík 6, Færeyjum 7, Juliane-
haab 5, Jan Mayen 1, Hjaltlandi
11. Tynemouth 14. (Ske)ti vantar
frá Isafirði, Raufarhöfn og Ang-
magsalik). Mestur hiti hér i gær
11 stig, minstur 4 stig. Sólsldn í
gær ji,i st. Yfirlit: Lægð við vest-
urströnd Skotlands og yfir Noregi.
— Horfur: Suðvesturland. Faxa-
flói. Breiðaf jörður, Vestfirðir.
Norðurland : Breytileg átt og hæg-
viðri, Viðast úrkomulaust og létt-
■:skýjað. Norðausturlaud, Austfirðir:
Hæg norðanátt. Skýjað loft. en víð-
ast úrkomulaust. Suðausturland:
Norðan gola. Bjartviðri.
Leiðrétting.
I klausunni um ,,Ægi“, sein birt
var hér í blaðinu í gær. hefir mis-
prentast föðurnafn frú Önnu, konu
Sigurðar skálds Sigurðssonar. Hún
•er ekki Jónsdóttir, eins og stóð i
blaðinu, heldur Pálsdóltir (Sigurðs-
rsonar, síðast jirests í Gaulverjabæ).
Innl'lutniiiKS- og gjaldeyrisnefnd
hcíir nú tekið við störfum inn-
1 lutnmgsnefndar þeirrar, sem ríkis-
átjórnm skipaði, og gjaldeyris-
nefndar bankanna. Hefir hin nýja
nefnd því með höndum þau störf,
sem háðar hinar nefndimar höfðu
áður. í nýju nefndinni eiga sæti:
Ludvig Kaáper bankastjóri. til-
•neíndur af Landslíankanum, Jón
Baldvinsson bankastjóri, tilnefndur
:af Útvegsbankanum, Björn Ölafs-
son stórkaupm. og Svavar Guð-
mundsson fulltrúi, tilnefndir af
ríkisstjóminni.
E.s. Stat bjargað.
\
Eins og kUnnugt er. strandaði
uorska flutningaslripið e.s. Stat á
-dögur.um við Akranes. Kom mikill
leki að skipinu. — H.f. Hamar
tók að sér að þétta skipið og ná þvi
á flot. Var kafari sendúr frá fé-
lagintt, véldælur og aðstoÖarmenn.
A háflæði flaut alveg yf'ir þilfar
skipsins. I.augardag og sunnudag
yar unnið a'ð þvi að dæla skipið Og
þétta. og kl. 5 í gærmoi-gun komst
það á flot aftur. Var hafnarbátur-
inn Magni fenginn til þess að
draga skipið út og kom hann með
þa'Ö hinga'Ö síðairi hluta dags í gær.
Þykir björgunin hafa gengið vel
og greiðlega, éins og á horfðist.
100 ára öfdungur.
A morgun, 7. þ. m., á Kristján
Ásmundsson í Víðigerði í Hi-afna-
'gilshreppi, Evjafirði, 100 ára af-
mæli. í blaðinu Degi á Akureyri
segir svq: „Þrátt fyrir þennán háa
áldur hefir hann enn ferlivist, en
sjón hans og heyrn er nokkuð tek-
in að daprast. Kristján hefir alla
tíð verið vinsæll maðpr og vel lát-
inn. Hann var elstur sinna systkina
og er nú einn þeirra á lífi. Bróðir
hans var Ásmundur „fótalausi" er
fór til Ameríku. — Kristján Ás-
mun'dsson hefir lengi dvalið í Víði-
gerði á vegutn dóttur sinnar og
dóttursonar. Hannesar Kristjáns-
sonar bónda þar.“
Taugaveiki
hefir komið upp á ný á bænum
Skri'ðu í Hörgárdal, að því er Ak-
ureyrarblöðin herma þ. 1. þ. m.
Dr. Páll E. Ólason
fyrv. aðalbáni:o*!tjói 1 Búnuð-
arhankaus, heiir vcrið setlur
skiifstofusljóri í fjávniálaráöa-
ncytiriu fyrsl um sinn. lleí'ir
Gisli Isleifsson. skrifstofustjóri
1 áðuneytisins, fengið misseris
h'rild frá störfum siruun vcgna
vc ikinda.
Botnvörpungar Útvegsbankans.
Útvegsbanki íslands h.f.
hefir sell Ólafi Jóhannessyni
konsúl á Patreksfirði, hotn-
vörpunginn Ara, sem var eign
Kárafélagsins, áður en Útvegs-
barikinn eignaðist hann. Jón
Ilögnason skipstjóri o. fl. hafa
keypt bolnvörpunginn Njörð ai'
Út vegsbankan um. Verður
Njörður gerður út frá Hafnar-
fir'ði.
Gengið í dag.
Sterlingspund....... kr. 22.15
Dollar ............. 6.38i/4
100 ríkismörk .......... 151,79
— frakkn. fr...... 25,18
— belgur .............. 88,37
— svissn. fr...... 123,51
— lírur............... 32,91
— pesetar ............ 51,51
— gyllini ........... 256,81
— tékkósl. kr..... 19,06
— sænskar kr. ... 113,84
— norskar kr...... 111,15
— danskar kr...... 114,47
G.ullverð
ísl. krónu er nú 58,46.
Trúlofun.
Ungfrú Sigriður Pálsdóttir,
Bergstaðastræti 4 og Haukur
Gröndal kaupm., Ránargötu 24,
opinberuðu trúlofun sina á
sunnudaginn var.
E.s. Suðurland
fór til Borgarness í morgun.
Iv. R. OR Valur, 2. fl„
kepjia aftur til úrslita annað
kveld kl. ól/j. Siðastl. sunnudág
keptu þessir flokkar, og várð jafn-
tefli. Haía nú flokkarnir hvor um
sig hug á að ganga sigrandi af hólmi
og má þvi húast við fjörugum leik.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fer annað kveld beint
til Kaupmannahafnar. Goðafoss fer
í kveld kl. 8 vestur og norður. Brú-
arfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Leith i gær. Selfoss
kom til Vestmannaeyja i morgun.
fór þaðan á hádegi áleiðis hingað.
(I’að var skakt, sem stóð í blað-
inu í gær, þ. e. að Selfoss væri á
Hvar hal'a allir ráð á að borða
góðan mat? — Leitið og þér
rnunuð finna
útleið). — Dettifoss fór frá Hull
í gær áleiðis til Hamborgar.
E.s. Lyra
kom í gær.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Visi: 2 kr. frá J., 15
kr. frá Þ.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregriir.
19,40 Tónleikar: Celló-sóló
(Þórh. Árnason). .
20,00 Klukkusláttur.
Grammóf óntónleikar:
Kvartett í G-dúr No. 1,
eftir Havdn.
20.30 Fréttir.
Músik.
Norskar
loftskeytafregnir.
Osló, 5. sept. NRP. — FB.
Noi-ska vörusýningin.
Attunda norska vörusýning-
in var sett á Akershus i gær i
viðurvist konngshjcjnanna og
fulltrúa erlendra rikja. Ræður
héldu Stranger forstj., formað-
Heitt & Kalt
Amatðrar.
Filmur, sem komið er með
fyrir hádegi, verða tilbúnar
samdægurs.
Vönduð og góð vinna.
Kodaks, Bankastræti 4.
Hans Petersen.
ur sýningarnefndarinnar, og
Kirkeby Galstad verslunarmála-
ráðherra. — Vörusýning þessi
er hin mesta, sem haldin liefir
verið í Osló frá þvi er aldar af-
mælis symingin mikla var hakl-
in þar 1914.
Árekstur á sjó.
Þýskt eimskip og norska
eimskipið Jelö, á leið frá Ham-
borg til Osló, rákust á i Kielar-
skurðinum aðfaranótt sunnu-
dags. Jelö skemdist mikið á
stjórnborðsldiS og fyltist fram-
lestin af sjó. Farþegarnir voru
fluttir úr skipinu sem var dreg-
ið til lands.
Gengi í Osló í dag: London
19,95. Hamborg 137,00. Paris
22,60. Amsterdam 231,50. Néw
York 5,75. Stokkhólmur 102,75.
Kaupmannahöfn 103,05.
Helldverslan
V Þfirodds E. Jðnssonar
Hafnarstræti 15. — Sími 2031.
f >
Kaupir hæsta; verði saltaðar húðir og fol-
aldaskinn.
ÚT8ALA
í NINON
Fallegir kjfilar
úr ull — Tweed —
Jersey — Maroeane
— Georgette —
seljast gegn mjög
lágu verði,
Adeins fáein
stykki af hverjum
Ðálítid eftir af
sumarkjólum 5-7
-9 - 10—12 — 13 kr.
NINON
ooi o • - "v
Bollapðr,
mikið úrval. —- Barnakönnur.
Mjólkurkönnur. Ávaxtasett.
Rakvélar og blöð. Raksápur o.
fl. nýkomið í verslun
Jóns B Heljasonar,
Laugaveg 14.
Nokknr hnndroð
poka af kartöflum frá Eyrar-
bakka vil eg selja á 8.50 pok-
ann.
PÁLL HALLBJÖRNS.
Von. — Simi 448.
Lækkandi verð.
Nýtt dilkakjöt, ágætar rúllu-
pylsur á 0.35 % kg., hangikjöt
75 aura % kg., íslenskar kart-
öflur 15 au. % kg., rófur 15 au.
Vá kg., barinn riklingur kr. 1.10
Vá kg., mjólkurostur 75 au. %
kg. Reyktur rauðmagi, liænu-
egg, andaregg o. m. fl. — að
ógleymdu hinu óviðjafnanlega
Leifs-Kaffi.
Terslnnin Ffllinn,
Laugaveg 79. Simi 1551.
Besta fæði hæjartns
er f K. B -hnslnn.
Ódýpt.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
V
Hitt og þetta.
—o—
Talsímanotkun á Spáni
hefir aukist um 12% frá þvi
1931. Hlulföllin milli íbúa og
talsímaáhalda eru nú 91 : 1. t
lok marsmánaðar voru 246,246
talsimar í notkun í landinu eða
26,685 fleiri en i marslok 1931.
Bandarikjamönnmn finst þetta
sennilcga litil aukning, stendur
i einu New York-hlaðinu, en
minna mætti á J>að, að talsíina-
notlcun fór minkandi í New-
York á sama tíma sem þeim
fjölgaði á Spiini.
I