Vísir - 06.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1932, Blaðsíða 4
V I s I R 4 frT4 kT4 l>T4 frj*6 TWltMMtltfllTltMtltf ææææææææææææææsess óíor-lampar eru traustir og ábyggilegir. Notið þá eingöngu. Umboðsmenn: Þórðnr Sveinsson & Co. 4 OÍT4 *v* M M M fc ItltWlvIW'WlTW, Kaupmenn I Með Gullfossi fengum \áð Álaborgar-rúgnijöl og háifsigti- mjöl. Verðið lækkað að mun. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Alt verður spegilfagurl sent fágað er með fægileginum „Fiallkonan*'. Efnagerfi Reykjamkut kemlsk verksmiöja. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútup. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Kjóiknrbú Flðimuma Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Amatðrar. Látið okkur framkalla, kopíera og stækka filmur yðar. s ÖIl vinna framkvæmd "’með nýjum áhöldum frá K O D A K, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í Amatördeild Laugavegs Apoteks. TU.KYNNING ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ------ Sportvörnhús Reykjavíknr. I|R\©/TILKYHHI ÍÞAKA annað kveld kl. S1/^. — (206 Sölu á liappdrættisseðlum í málverka- og myndahapp- drætti góðtemplarastúkunnar „Freyja“ verður haldið áfram til 10. nóv. þ. á. Kaupið nú, góðar konur og menn, rösk- lega seðlana.. Hver seðill kost- ar kr. 1.00. F. h. st. „Freyja“ nr. 218. Helgi Sveinsson, Æt. (188 TAPAÐ=FUNDIÐ I Brjóstnálin, sem konan fann og kom með á Laugaveg 51, skilist á Njálsgötu 40. (222 Karlmannsúr fundið í Nýja Bíó. Uppl. á Þvergötu 5. (207 Ibúð, 4 herhergi og ^ldhús, ásamt geymslu og þvottahúsi, til leigu 1. októbcr. — Uppl. á Skólavörðustig 21, miðliæð. — Simafyrirspurnum ekki svarað. (199 Veski tapaðist frá Njálsgötu 25 niður á Laugaveg. — Skilist gegn fundarlaunum á Njálsgötu 25. (216 Gullkapsel hefir tapast. Skil- ist á Þórsgötu 3, gegn góðum fundarlaunum. (198 2 herbergi og eldhús til leigu. Laugaveg 30 A. (208 Maður í fastri atvinnu óskar eftir góðri ibúð 1. okt. (2—3 stofur og eldliús). Tilhoð send- ist Vísi, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“. (197 1 YINNA (Jpy Reynið viðskiftin við pressunar- og viðgerðarvinnu- stofuna. Þingholtsstræti 33. — (242 2 herbergi fyrir einlileypa til leigu frá 1. okt. á Bárugötu 19. (196 íbúð, helst 2 herbergi og eld- tiús með þægindum, vantar mig frá 1. okt. Tómas Jóhanns- son, Alþýðubrauðgerðin. Sínii 835. (194 Stúlka óskast hátfan daginn í niánaðartima. eða lengur. — Uppl. á Laugaveg 87, niðri, milli 7—9 e. h. (238 Dugleg stúlka óskast nú þeg- ar á gott heimili í Borgarfirði. Mætti liafa með sér bam, þó ekki yngra en 3ja ára. Uppl. Bergstaðastræti 82. (235 2 herhergi með búsgögnum og ölluin nútima þægindum, óskast 1. okt. Ungur niaður i fastri stöðu. Uppl. Hald, sbna 755. (239 Eg sauma allan kvcnfatnað sem fyr. Sigurlaug Kristjáns- dóttir, Grandarstig 15, uppi, — (221 Stór og sólrík stofa, ásanit snyrtiherbergi til leigu nú þeg- ar aða 1. okt. i húsi mínu, Berg- staðastræti 82. Guðm. Kr. Guð- mundsson. (236 Mig vantar stúlku strax. Rósa Guðmundsdóttir, Smáragötu 12. (213 2—3 lierbergi og eldinis ósk- ast 1. okt. í vesturbænum fyrir barnlaust fólk. — Uppl. í síma 1809 milli 6 og 8. (234 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Ránargötu 6. (210 íbúð, 3 herbergi og- eldhús, með nýtísku þægjndum, til leigu. Afgr. vísar á. (233 Innistúlka óskast 1. okt. — Hverfisgata 14. (149 Stór stofa og aðgangur að eld- húsi til leigu 1. okt., á Mjölnis- vegi 46, uppi. (228 { HÚSNÆÐI | 3 rúnigóð herbergi og eldliús óskast til leigu 1. okt. Skilvís fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „66‘, sendist afgr. blaðs- ins. (185 Herbergi til leigu fyrir reglu- sanian mann. Öldugötu 3 (mið- hæð). (227 iJHgr* Efsta hæð hússins Kirkju- stræti 4, er til lcigu l'rá 1 okt. n.k. fyrir ábyggilegt fólk. Uppl. í sínia 376. (225 3—4 herbergja ibúð með ný- tísku þægindum óskast fyrir baralaust fólk. Tilhoð sendist Vísi, merkt: „Verslunarmaður“. (193 Ilerbergi með aðgangi að eld- liúsi til leigu á Grettisgötu 46. Uppl. á neðstu liæð. (224 2 tílil herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð sendist í lokuðu um- slagi fyrir fimtudag, merkt: „Læknir". (200 Forstofustofa með húsgögn- um, móti sól, til leigu strax á Vesturgötu 24. (191 Við miðbæinn til leigu fyrir einhleypan eitt herhergi með Iiita og ljósi. Uppl. í sima 1280. (190 Ein stofa með aðgangi að eld- liúsi, til leigu. Vesturgötu 57. (220 Mig vantar 2—3 herbergi og eldliús 1. okt., helst með verk- stæðisplássi í kjallara. Uppl. í síma 1260 frá 5—8 í dag. (219 2 lítil og góð loftherbergi, ódýr, til leigu. Sími 1752. Fyrir kl. 7. , (189 2 lierbergi með liúsgögnum óskast 1. okt. lianda útlendingi. Upplýsingar í sínia 1951, kl. 9—12 f. li. (187 2 samliggjandi sólríkar stof- ur til leigu, gæti komið til mála fjrir barnlaust fólk með að- gangi að eldhúsi. Hverfisgötu 57. Ragnheiður Jónsdóttir. (218 2 sólríkar stofur og eldhús til leigu. Hverfisgötu 73. (217 Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi. Bergstaðastr. 8. (186 Eitl herbergi og eldhús eða eldunarpláss og geymsla óskast. Skilvís greiðsla. Tillioð, merkt: „11“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (204 Ibúð, 4 herhergi og 2 eldhús eða 3 herbergi og eldliús og 1 herhergi og eldliús í sama húsi óskast 1. október. Uppl. í síma 628. (215 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Mig vantar góða íbúð 1. okt. Ólafur Blöndal, sími 103 og 2066. (214 1 herbergi og' aðgangur að eldhúsi til leigu. Verð 25 kr. — Uppl. á Breiðabóli við Laufás- veg. (201 Maður í góðri stöðu óskar eft- ir 3. herbergja íbúð með öllum þægindum 1. okt. eða seinna. Tilboð, merkt: „24“, sendist Vísi. (212 Til leigu 1. okt. heil liæð, 4 stofur og eldhús með öllum ný- tisku þægindum. Getm- verið hentugt fyrir 2 samhentar fjöl- skyldur. Uppl. Bergþórugötu 31 (223 2 lierbergja ihúð óskast 1. okt. eða seinna. Uppl. í sínia 2346. (211 F JELAGSPRENTSMIÐ J AN. r KAUPSKAPUR Smiðjan við Selbrekkurnar til sölu. Ágætis atvinna yfir haustið við sviðningu. — Páll Bjamason, Barónsstíg 25, eftir kl. 7. (205 \ egna plássleysis verða seld neðantalin húsgögn með mikl- um afslætti (liúsgögnín öll ný) á Bröttugötu 3 — sími 2076; Skrifborð, margar gerðir. Stól- ar, margar gerðir. Matborð, margar gerðir. — Rúmstæði. margar gerðir. Kommóður. niargar gerðir. Tau- og klæða- skápar. Náttborð og Servantar o. m. m. fl. — Þetta tækifæri mun gefa yður mikinn bagnað. Komið og sannfærist. (203 MINNISBLAÐ X, 6. sept. ’32. Hús og aðrar fasteignir jafnan til sölu, steinhús og timburhús, sniærri og stærri, heil og hálf,. sérstæð og sanibygð, í miðbæn- um, austur-, suður- og vestur- bænum. Útborganir frá 2000 krónum. Spyrjist strax fyrir, því óðum líður að flutnings- degi. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan i Aðalstræti 9B. — Viðtalslimi 11—12 og 5—7. — Símar nr. 1180 og 518 (heima). Helgi Sveinsson. (237 Ný söltuð kofa fæst daglega á Hverfisgötu 80. Uppl. í kjall- ara. Á sama stað barnarúm rneð mjög vægu verði. (232 Eldavél, hvít-emaileruð, lil sölu með tækifærisverði. Uppl. á Café Höfn, sími 1932, ld. 8 —12 f. h. (231 Seni nýir 3 stoppaðir körfu- stólar með tilheyrandi borði til sölu með tækifærisverði. Uppl. í dag á Bjargarstig 2. (230 Nokkrar fólksflutningabif- reiðir til sölu. Uppl. Óðinsgötu 17 B, kl. 18—19 á morgun. (226 Rokkar til sölu á Njálsgötu 3L_____________________ (725 Lituð og görfuð kálfskinn í pels til sölu nieð tækifærisverði. Uppl. i sima 2064. (195 Rcykvíkskar lni.sniaAur! Smiðum eins og að imdanförnu sláturs- og kjötílát fyrir haust- ið og gerum við gömul. Komið á beykisvinnustofuna i Geirs- kjallara, Vesturgötu 6. Kaupum hálfar og heilar notaðar kjöt- tunnur. (192 LEIGA 1 Píanó til leigu. Uppl. i liljóð- færaversl. K. Viðar. (240 Ágætt píanó til leigu. Uppl. í sima 859. (202 I I KENSLA Kensla. Þeir, sem ætla að taka tima hjá mér til 1. október, finni mig sem fyrst. Hverfis- götu 53. Sími 446. Lúðvik Sig- urjónsson. (243 Tímakensta í ensku. Giet tek- ið nokkra nemendur í haust og vetur. Már Benediktsson. Simi heima 472, kl. 7—8 e. h. (241 2 stúlkur geta fengið að læra kjólasaum. Saumastofan í Ing- ólfsstræti 9. Karítas Hjörleifs- dóttir. (229 r FÆÐI l Odýrt og gott fæði og þjón- usta fæst á Ránargötu 12. (117

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.