Vísir - 08.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1932, Blaðsíða 4
V I S I R ££etmsfefðfoJsreittfftttt og iitutt £auj}ttvt9 34 J&ímu 1300 ,Ketjb)öutfe Nýr verölisti fpá 1. jiilí. Vepdið mikið lækkað. Alt verður spegilfagurL serrt fágað er með fægileginum „FjaHUonan*1. Efnagerfi Reykjavikut kemlsk verksmiðja. Spyrjið vini yðar og kunn- ingja, sem nota I BOSCH rafmagnsreiðhjólalugtir, og þér munuð komast að raun um, að þær eru hin- ar bestu, sem á markaðn- um eru, gefa fult ljós strax við hægan akstur. Heildsölubirgðir. Umboðsm.: Reidhjólaverksm. „Fálkinn“. BOSCH Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. ELOCHROM fllmur, (ljös- og litnæmar) Framköliun og kopiering -------ódýmst. -------- Sportvöruhúe Reykjavíkur, fiílageymsla. Tek til geymslu bila yfir lengri eða skemri tíma, í upphituðu liúsi. — Verðið mjög sanngjamt. Látið bilana ekki standa í slæmu húsi, það styttir aldur þeirx-a að mun. Eglll Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Hver vill lána ungum og áhugasömum manni kr. 2000.00 í rekstursfé við nýjan iðnað. Ágæt trygging. Ef til vill vinna handa ung- um manni. Tilboð, merkt: „Nýr iðnað- ur“, sendist Vísi fyrir sunnudag. Gúmmístimplar eru búhir til í F élagsprentsmið junni. Vandaðir og ódýrir. fiesta fæði bæjarins er i K. R.-húsinu. Ódýrt. Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. Slátnrfélagið Niðnrsuðnglðs, 4 stærðir. Besta tegund frá 1.20—1.80. — Hitaflöskur, ágætar, 1.35. — Lux-pakkar, stórir, 1 krónu. — Handsápa 25 og 35 aura. — Ávaxtasett, 6 manna, 6.50. — Kaffikönnur, email., 3 kr. — Pottar með loki alum. frá 1.45. — Búsáhöld — Borðbúnaður — Postulín og glervörur. Afar mikið úrval — ávalt lægst verð. I Eioirsson 5 Bankastræti 11, HJöIkurhB Flöamanoa Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. ItapadÍfundiði Lyklaveski, brúnt, tapaðist í gærkveldi (miðvikudag). Skilist á Sölfhólsgötu 10, gegn fundar- launmn. (318 Merkt kvengullúr tapaðist síðastliðinn mánudag á götum bæjarins. Finnandi geri aðvart á afgr. Vísis. (313 |-------=--------------( Frá 1. okt. kenni eg bömum á Lokastíg 14. Símar: 1224 og kl. 10—1 og eftir kl. 7, 775. — Samúel Eggertsson, Hvammi við Laugarnesveg. (312 Kensla. Þeir, sem ætla að taka tíma hjá mér til 1. október, finni mig sem fyrst. Hverfis- götu 53. Sími 446. Lúðvík Sig- urjónsson. (243 PÍANÓKENSLA. Er byrjuð að kenna. Alfa Pétursdóttir. Valhöll við Suður- götu. Sími 869. (291 Innistúlka óskast 1. okt. — Hverfisgata 14. (149 Stúlka með 3ja ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili. A. v. á. (301 Vantar stúlku norður í land. Uppl. Auður. —- Fæðingadeild Landspítalans. (300 Myndarleg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. i síma 2402. (298 Óskað er eftir stúlku austur í sveit til að vera í slátri í mánuð. Hátt kaup í boði. Uppl. Ivlapp- arst. 9, uppi. (295 Stúlka óskast. Guðrún Jóns- dóttir, Miðstræti 12, niðri. (293 Hreinleg og ábyggileg stúlka óskast í létta vist. Má vera ung- lingur. Uppl. Njálsgötu 15. (292 Lampaskermár saumaðir og gamlir teknir til viðgerðar. — Sanngjarnt verð. Ingólfsstræti 21 C. (267 Stúlka óskast í létta vist til Vestmannaeyja. Uppl. kl. 7—8 á Bergstaðastræti 28 B. (326 Stúlka óskar eftir Iéttri vist hálfan daginn. Uppl. á Lokastíg 8, frá kl. 5—7. (338 Miðaldra kona, hraust, heim- iliskær, og góð í matreiðslu og handlaginn unglingur, geta fengið atvinnu nú þegar. Box 22, Hafnarfirði. (335 Stúlka ca. 20 ára, sem hefir verið við verslun í Englandi eða Danmörku, ósk- ast til afgreiðslu liálfan daginn. Tilboð með meðmælum, send- ist „Vísi“, merkt: „Vingjarnleg framkoma“. (334 r HÚSNÆÐI Hjón með 1 barn óska eftir stórri stofu með sér-eldhúsi eða aðgangi að eldliúsi. Fyrirfram- greiðsla. — Sími 347, kl. 7—8. (333 1—2 góð herbergi með eld- húsi óskast til leigu 1. okt. fyr- ir einhleypa. — Uppl. í síma 274, kl. 6—iy2 í kveld. (340 2 herbergi og eldliús óskast leigð 1. október nálægt mið- bænum. Hringið í síma 2266. (339 Sniiður óskar eftir 2 herbergj- um og eldhúsi 1. okt. Má vera í góðum kjallara. Áhyggileg greiðsla. Tilboð með tilnefndri leigu-upphæð sendist afgr. Vís- is, merkt: „Skilvís“. (311 Eitt herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1127. (305 2 herhergi og eldhús óskast 1. okt. Má vera góð loftíbúð eða í nýtísku kjallara. Tillioð ásamt verði, merkt: „65“, sendist Vísi fyrir laugardagskveld. (304 2 mæðgur með 10 ára telpu óska eftir einu herbergi og eld- húsi. — Uppl. Njálsg. 57, eftir 8. (303 íbúð til leigu, 4 herbergi, eldliús og baðherbergi og stúlknaherbergi. Ljósvallagötu 10. (302 Til leigu: Tveggja herbergja íbúð á lofli, með venjulegum þægindum, á besta stáð í bæn- um. Uppl., Miðstr. 8 A. (299 2 herbergi til leigu á Vestur- götu 5. Uppl. lijá Sindra. Sími 589. (297 Herbergi með sérinngangi til leigu. Aðgangur að eldhúsi ef vill. Framnesvegi 40. (290 2 lierbergi og eldhús tit leigu í Skildinganesi. Tilboð, merkt: „7“, leggist inn á afgr. Vísis. (289 Maður í fastri stöðu óskar eftir góðri íbúð, helst nálægt miðbænum 1. okt. — Tilboð, merkt: „Bóklialdari“, sendist afgr. blaðsins fvrir laugardags- kveld. ’ (325 Stofa til leigu. Eldliús getur fylgt. Laugaveg 145. (324 Hjúkrunarkona óskar eftir litlu herbergi með liúsgögnuin og aðgangi að síma. — Uppl. í síma 2177. (323 1 hprbergi til leigu. Uppl. á Sólvallagötu 21. (321 Námsmaður óskar eftir her- bergi 1. okt. eða fyr, með hita og ljósi. Þarf að vera sem næst Skólavörðuhæð. — Uppl. i síma 1685. (320 Lítil 3 herbergja íbúð til leigu við miðbæinn. — Uppl. í síma 1721. (274 3 rúmgóð herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Skilvís fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „66‘, sendist afgr. blaðs- ins. (185 Húsnæði það í Pósthússtræti 7 (Reykjavíkur Apótek), sem Ferðamannafélagið Hekla hefir haft í sumar, og áður var „Hxessingarskálinn“, er til leigu frá 15. september. Uppl. á skrif- stofu Reykjavikur Apótelcs. — (316 Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Kristinn Eyjólfs- son, símamaður, Spítalastíg 4. (319 Einhleypur maður óskar eftir öðrum í lierbergi með sér, frá haustnóttum til vertíðar. A. v. á. (337 íbúð í miðbænum til leigu, hentug fyrir matsölu, sauma- stofu, lækningastofu o. fl. — Uppl. i verslun Jóns Þórðarson ar. (336 2 herbergi og eldhús óskast. — Uppl. á Bókbandsstofu Isa- foldar. (331 Stofa 1 nýju vönduðu stein- húsi í austurbænum, með nú- tíma þægindum, til leigu nú þegar. — Bjami Símonarson. Njálsgötu 72. (315- 3 herbergi og eldhús neðar- lega í austurbænum, til leigu. Tilboð, merkt: „21 “, sendist af- gr. Vísis fyrir föstudagskveld- (308: 2 herbergi og eldliús, hentugt fyrir matsölu, óskast sem fyrst. Einnig 1 herbergi og eldhús. — Uppl. í sima 2008. (330 Mann i fastri stöðu vantar ihúð með þægindum. Má vera i góðum kjallara. Að eins tveir í heimili. Uppl. í sima 1837. (327 Lítið lierbergi til leigu 1. okt. Spítalastíg 1, uppi. (332: tSagP" Til sölu ný vönduð svefn- herbergishúsgögn með tækifær- isverði. Uppl. Framnesveg 44. (310 Vegna plássleysis verða neð- antalin húsgögn seld með mikl- um afstætti. (Húsgögnin eru öll ný) á Bröttugötu 3. Sími 2076: — Margar gerðir af skrifborðum, stólum, matborð- um, rúmstæðum, kommóðum, tau- og klæða-skápum, nátt- borðum og servöntum o. m. fh. þetta. tækifæri mun gefa yður mikinn hagnað. Komið og sann- færist. (296 Stólkerra til sölu. Óðinsgötu 25. ' (307 Alveg ný ferðaritvél (Port- able) er til sölu. St. A. Pálsson & Co„ Hafnarstr. 16. (306 Smokingföt, lítið notuð, til. sölu ódýrt. Klæðskerinn, Grett- isgötu 2. (291 Reykvikskar húsmæður I Smíðum eins og að undanförnu sláturs- og kjötílát fyrir haust- ið og gerum við gömul. Komið á beykisvinnustofuna í Geirs- kjallara, Vesturgötu 6. Kaupum hálfar og heilar notaðar kjöt- tunnur. (192 Lituð og görfuð kálfskinn í pels til sölu með tækifærisverði. Uppl. i síma 2004. (275 Ef þið fáið ykkur útlend föt, þá pantið þau gegnum okkur, frá alþektri sænskri verksmiðju. Sænsku fötin eru viðurkend fyr- ir snið og gæði. Höfum innflutn- ingsleyfi fyrir að eins nokkrum klæðnuðum. Notið því tækifær- ið og lítið á fjölbreytt sýnis- hornasafn af smekklegum og ódýrum fataefnum. Afgreidd fljótt. — H. Andersen & Sön. (322 Barnavagn til sölu. Njáls- götu 85, uppi. (317 Notaður stofuspegill óskast til kaups. Tilboð, merkt: „666“, sendist Vísi. (31T Kaupum hrein sultutausglös. Magnús Th. S. Blöndahl, Von- arstræti 4B. Sími 2358. (309^ Kaupi nokkrar notaðar hálf- tunnur undan kjöti. Verslunin Holt, Njálsgötu 14. Sími 1238. (329 Svefnherbergissett til sölu: með tækifærisverði. — Uppl. á Laugaveg 60, uppi. (328- FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.