Vísir - 09.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1932, Blaðsíða 4
V I S I R I KENSLA Þjóðverji, fyrverandi kenn- ari við Berlitzschool, kennir þýsku og ensku (kr. 1,75 tím- inn). Uppl. hjá Siguringa Hjör- leifssyni. Simi automat 10 (kl. 7—8 siðd.). (359 Kenni þýsku og þýskar bréfa- skriftir. Takács, Hverfisg. 44. Bakdyra megin. (354 Skóli minn fyrir börn á aldr- inum 4—7 ára, byrjar aftur 1. okt. Til viðtals 9—10 f. h. og 7—8 e. b. Þórhildur Helgason, Tjarnargötu 2(5. Sími 165. (377 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Sími 165. (273 I TAPaÐ-FUNDJB| Tapast befir upphlutskjTtu- næla í austurbænum. Skilist á Nönnugötu 12. (353 Tapast liefir karlmannsgull- hringur, merktur G. I. (gott- neskt letur). Finnantli er vin- samlega beðinn að gera aðvart í sima 1682. (372 Gull-kvenarmbandsúr tapað- ist á miðvikudaginn, á götum bæjarins. Skilist gegn fundar- launum til Bendtsen, Mjóstr. 3. ____________________ (390 ""^Íúsnæoii Tvð herbergi og eldhfis ðskast Tvent í beimili. Tilboð, merkt „75“, leggist inn á afgreisðlu Vísis fjTÍr 12. september. Til leigu. Á Hverfisgötu 98 er til leigu frá 1. okt. ibúð með öllum nú- tíma þægindum, 4—5 herbcrgi, auk eldhúss, og hálfu stúlku- herbergi. Sesselja Árnadóttir. Sími 1188. Vilhj. Briem. Sími 659. (368 LlTIL ÍBÚÐ ÓSKAST. Bjarni Jónsson, Nýja-Bíó. (392 Gott herbergi með góðum húsgögnum til leigu strax fyrir mann i góðri stöðu. Laugavegi 44. (365 Til leigu 1. okt.: 2 samliggj- andi herbergi, með forstofu- inngangi, sólrík, og öll þæg- indi. Tilboð merkt „170“ send- ist Vísi. (385 Óska eftir 2 kjallaraher- bergjiun og eldhúsi. Uppl. Njálsgötu 28. (384 Herbergi með ljósi og liita til leigu fjTÍr reglusaman og áreiðanlegan mann, á Njálsg. 10A. ' (382 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt „1001“. ' (.‘581 Stofa til leigu 1. okt. Bókhlöðustig 8. Hentug fyrir skrifstofu. (379 Herbergi á móti suðri er til leigu í Tjarnargötu 22, frá 1 október. (351 2 saml. stofur, rétt við Mið- bæinn og Bankastræti, til leigu 15. þ. m. eða 1. okt. Mjög hent- ugar fyrir saumastofur eða þvl. Uppl. i síma 1839. (400 4 lierbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum, til leigu ó- dýrt, strax eða 1. okt. — Uppl. Mjóstr. 3, niðri. (363 3 stofur og eldhús, með til- heyrandi þægindum, til leigu neðan til á Laugavegi. Nöfn sendist í bréfi til afgr. Visis á morgun, merkt: „Laugavegur“ (386 Kona, með 16 ára gamlan dreng, óskar eftir 1 Iierbergi og eldliúsi i kjallara, nú þeg- ar. Uppl. í síma 1775. (398 3 lierbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 1775. (397 Maður, í fastri stöðu, óskar eftir ibúð, 2 herbergjum og eld- liúsi, 1. okt., lielst í Suður- eða suðausturbænum. Tilboð merkt „Húsnæði“ sendist Vísi sem fyrst. (394 Tvö kvistherbergri (ekki súð- arherbcrgi) móti suðri, og lit- ið eldhús, til leigu fyrir barn- laust fólk. Tílboð merkt: „KVISTUR“, sendist Visi. (388 3 lierbergi og eldhús með þægindum til leigu 1. okt. á Sólvallagötu 7 A. (364 3—5 herbergja íbúð með eld- húsi og þægindum, í Skóla- vörðuholtinu sunnanverðu, er til leigu 1. okt. Þeir sem óska að leigja slíka íbúð, sendi nöfn sin i umslagi, merktu: „Vönd- uð íbúð“, til afgr. Vísis. (362 Stúlka i fastri stöðu óskar eftir herbergi í nýtísku húsi, sem næst miðbænum. — Uppl. i síma 1376, kl. 6—7. Eftir kl. 7 í síma 145. (361 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi 1. okt. Tilboð, merkt: „27“, sendist Vísi fyrir mánudagskveld. (360 2 eða 4 lierbergi og eldliús óskast, helst nálægt miðbæn- um. Nokkurra mánaða fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Þorb. Friðriksson. Sími 612, eftir kl. 18. (358 Góð stofa með forstofuinn- gangi, Ijósi og hita, til leigu á Bergstaðastræti 31 A. (357 Systkini óská eftir tveim her- bergjum og eldhúsi. Tilboð með verði sendist afgr. Vísis, merkt: „Systkini“. (356 Litið loftherbergi til leigu i Ingólfsstræti 5. — Uppl. i síma 1643. (355 Maður i fastri stöðu óskur eftir forstofuherbergi í mið- bænum 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Pippie", sendist Vísi. Litið og ódýrt herbergi með ljósi og miðstöðvarhita óskast nú þegar í eða nálægt miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Miðbær“, sendist afgr. Vísis. (373 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Lítil 3 herbergja ibúð til leigu við miðbæinn. - - Uppl. í síma 1721. (274 íbúð til leigu, 4 herbergi, eldliús og baðherbergi og stúlknaherbergi. Ljósvallagötu 10. ' (302 Ibúð i miðbænum til leigu, hentug fyrir matsölu, sauma- stofu, lækningastofu o. fl. — Uppl. í verslun Jóns Þórðarson- ar. (336 Maður i góðri atvinnu óskar eftir góðu herbergi, með nú- tíma þægindum. Tilboð merkt „Herbergi“, sendist Visi fjTÍr mánudagskveld. (376 Reglusamur maður í fastri stöðu óskar eftir stofu með for- stofuinngangi, helst í austur- bænum. Tilboð óskast fyrir 10. þ. m. P. O. Box 671. (371 Barnlaus eldri lijón óska eft- ir tveggja herbergja íbúð'l. okt. Tilboð, auðkent: „íbúð“, sendist í P. O. Box 132, fyrir 10. þ. m. (370 4 herbergi og eldhús óskast, með öllum þægindum, á góð- um stað í bænum. Abvggileg greiðsla. Tilboð merkt: „Úr- smiður“ leggist inn á afgr. Vís- is, fvrir Laugardagskvöld. (380 2 kjallaraherbergi til leigu i Vonarstræti 4. Hentugt til vöru- geymslu eða sem málaraverk- stæði. Uppl. i sima 2358. (178 | KAUPSKAPUR F Til sölu hús fyrir eina fjöl- skyldu, í Skildinganesi. Öll þægindi. Góð lóð, afgirt. Enn- fremur steinhús; 2 ibúðir, á- samt túni og kálgörðum (15 mínútna gangur frá miðbæn- um). Uppl. Húsnæðisskrifstofa Búnaðarfélagshúsinu. Sími 2151. (369 Vanti rúður i glugga, þá hringið i síma 1042. Sanngjarnt verð. (734 Hálfflöskur kaupir Sanitas hæsta verdi. (257 Rúllugardínur, mest úrval í bænum. Húsgagnavinnustofan Skólavörðustíg 10. — Konráð Gislason. Sími 2292. (160 Lituð og görfuð kálfskinn i pels til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 2064. (275 gy' Til sölu ný vönduð svefn- herbergishúsgögn með tækifær- isverði. Uppl. Framnesveg 44. (391 Fjölda inörg tækifæri til hentugra viðskifta með hús og aðrar fasteignir. Ólafur Guðna- son, Lindargötu 43. Sími 960. Heima 1—2 og 6—8. (404 Ef yður vantar Dívan, þá kaupið hann þar sem þér fáið hann ó- dýrastan og bestan. Við höfuni mikið úrval. Ein- ungis vönduð vinna og vandað efni. Vatnsstíg 3. Húsgagn av. Reykj avikur. ÓDÝR ÆÐARDÚNN, vel hreinsaður, til sölu. Uppl. í sima 2068. (401 Lítill, notaður, emaileraður ofn, óskast til kaups. Uppl. i sima 128. (396 Kaupum tóm glös undan sovu frá okkur, sé komið með minst 10 stk. í einu. Ilf. Efna- gerð Revkjavikur. (389 f---------------------------1 Stúlka óskar eftir hreingern- ingum í búð eða á skrifstofu. — Uppl. í sínia 1243. (367 Stúlkur geta fengið góðar vetrarvistir. Uppl. á vinnumið- stöð kvenna. Þingholtsstræti 18. Opin kl. 3—6. (368 Dugleg innistúlka óskast frá miðjum þessum mánuði. O. El- lingsen, Stýrimannast. 10. (402 Stúlka, með 3 ára dreng, ósk- ar eftir ráðskonustöðu eða góðri vist. A. v. á. (399 Höfuð fásl sviðin. Söguð upp, ef óskað er. Ingólfsstræti 23. (395 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. á Öldugötu 26, uppi. (393 Stúlka óskast i vist, á Vest- urgötu 17, til Sigurðar Grön- dak_______________________(387 Stúlka óskast í vist. UppL Grundarstíg 12, búðinni. (378 Gamlir dömuhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 í Lækjargötu 10 er best og ó- dýrast gert við skófatnað. (403 Lampaskermar saumaðir og gamlir teknir til viðgerðar. — Sanngjamt verð. Ingólfsstræti 21 C. (267 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. flotans, kirkjunnar og alls rikisins-óvéfengdur og einráður yfirmaður þess----. Við hvert fótmál verða fyrir lionum persónuleg málefni, samtvinnuð við málefni stjórnmálalegs eðlis. Það var á þessu sviði, þar sem persónuleg og stjómmálaleg málefni mætast, að Klumbufótur var einráður-----þar og á þvi sviði, sem Vilhjálmur Þjóðverjadrottinn var ekki að eins keisari, heldur og venjulegur maður. Til eru hliðar á allra manna lífi, sem naumast þola dagsljósið, Okewood. En þessar liliðar eru vana- lega flæktar innan um stjórnmálin i vitund einvalds- lierrans. Á þessum leynistöðum ríkti Klumbufótur — haml og menn hans — „G deildin“, sem við köll- uðum þá, og kendum við stafinn G (sem þýðir Garde) á leynilögreglu merkjum þeirra. Klumbufótur stóð engum reikningsskap ráðs- mensku sinnar, nema keisaranum sjálfum. Verk hans var svo vandasamt, að liann gaf húsbónda sínum, keisaranum einum, skýrslu um það. Enginn var til að stöðva hönd lians eða lialda aftur af honum, . nema þessi dutlungafulli húsbóndi, sem altaf gekst upp við smjaðrið---------“ „Foringinn með rauða kragann“ hugsaði sig augna- blik um og liélt svo áfram: „Enginn hefir tölu á glæpum þeim, sem Klumbu- fótur framdi, né svívirðingunum sem liann hafði á samviskunni. Eg þori að segja, að keisarinn veit ekki hvemig skipunum þeim, sem hann gaf þorpara þessum, var framfylgt----skipunum, sem oft voru gefnar i augnabliks æsingu eða önuglyndiskasti og svo gleymdust aftur jafnharðan, ef eitthvað nýtt æsingarefni kom fyrir. „Eg þekki dálítið af afrekum Klumbufótai*. Hann lágði i auðn lif saklausra manna, lét menn hverfa snögglega og deyja voveiflega. Þegar þið bræðurnir gerðuð upp reikninginn við „Stelze“, þá jöfnuðuð þið viðskifti, sem lengi höfðu staðið ólokin, en um leið gerðuð þið landsmönnum hans mikinn greiða.“ Mér duttu í liug lýsingamar á Klumbufæti, sem eg hafði hlustað á hjá Haase og eg fann, að „foring- inn með rauða kragann“ hafði hitt naglann á höf- uðið. „Meðal annara orða,“ sagði „foringinn með rauða kragann“, „langar yður væntanlega til að sjá eftir- mælin eftir Klumbufót? Eg geymdi þau handa yður.“ Hann rétti mér þýskt blað-------Berliner Tageblatt held eg það liafi verið — með grein, sem merkt var með rauðum blýanti. Eg Ias: „Dr. Adolf Grundt, eftirlitsmaður leyniskólanna, andaðist snögglega úr heilablóðfalli. Hinn látni var í mörg ár nátengdur mörgum góðgerðastofnunum, sem hans hátign keisarinn hélt verndarhendi yfir. Hans hátign leitaði oft ráða Dr. Grundts viðvíkj- andi úthlutun þeirra upphæða sem árlega vom látnar úti úr einkafjárhirslu keisarans í góðgerða skyni. „Ágætt dæmi um kaldhæðni Prússa,“ sagði „for- inginn með rauða kragann". En eg þagði-------- gát- an var mér of þungskilin. Vikulega er böggull með ýmsu góðgæti sendur „3143“, Ebenezer Maggs, óbreyttum liðsmanni úr verkfræðingadeild, breskum fanga, í fangaherbúð- unum í Friedrichsfeld bei Wesel. Eg hefi spurst fyr- ir lijá ættfólki hans, en enginn hefir fengið linu frá lionum, síðan er hann flýði úr herbúðunum. Það ætlar að láta mig vita strax og það hefir spumir af lionum, en eg er órólegur og áhyggjufullur. Eg þori ekki að skrifa, til þess að spilla ekki fyrir honum, og eg þori ekki að gera opinbera fyrirspurn um hann af sömu ástæðum. Ef hann hefir lifað af þessi skot i myrkrinu, þá hefir honum áreiðanlega verið refsað og i þvi tilfelli liefir verið tekið af hon- um leyfi til að skrifa eða taka á móti bréfum.---- En vikurnar líða og engin skilaboð koma til min frá Ghewton Mendip. Daglega hugsa eg um, hvort þcssi hugrakki piltur hafi lifað af þessa nótt, til þess að snúa aftur til raunanna i hungurlierbúðun- um, eða hvort liin hrausta sál lians liafi svifið frjáls úr myrkri skógarins og fengið lausn frá hörmung- um þessa heims.--------Aumingja Maggs! Francis og Monica eru á brúðkaupsferð suður við Miðjarðarliaf. Eg er viss um að Gerry hefði neitað að vera við lijónavigsluna, en hann var ekki boðinn. Francis fær stöðu i njósnardeildinni í Frakklandi, þegar levfi lians er úti. Eg hefi fengið þá til að binda leyfi mitt við þann dag sem eg fór til Þýskalands. Okkur Francis liefir verið sagt, að við munum fá einliver heiðursmerki um nýárið. Eg er ekki kviðinn. Eg ætla að fara til vígstöðvanna á nýjan leik núna um jólin. Sögulok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.