Vísir - 09.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 09.09.1932, Blaðsíða 3
y I s i r ATVI NNA. Tilboð óskast í múrvinnu og skurðgröft í nágrenni Reyk- javikur. — Uppl. gefur Höskuldur Raldvinsson,. Bárugötu 9. Sími 1780. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Annað bindi af ritsafni þessa ástsælasta skálds íslensku þjóð- arinnar cr nú komið út. Eru i þessu bindi sendibréf skálds- ins til vina og' kunningja, og mun margan fýsa að kynnast þeim. Bókar þessarar verður nánara getið síðar. Laugarvatn. Gistihúsið þar verður opið í siðasta sinn (á þessu sumri) næstkomandi mánudag. HjálpræSisherinn. Opinber helgunarsamkoma i kveld kl. 8y2. — Adjutant F. D. Holland talar. Ctvarpið í dag'. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófónsöngur: Lög úr óperum, eftir Thomas: Þekkirðu land, og Gavotte úr „Mignon'', sungin af Lucrezia Bori; In lier simplicity úr „Mignon“, sungið af So- binoff; Vitfirringslagið úr „Hamlet“, sungið af Amelitu Galli-Curci. 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Fiðlu-konsert, eftir Men- delsolin. 20.30 Fréttir. — Lesin dagskrá næstu viku. Músik. Frá Olympínlelknnum í Los Angeles. -—o— 2. dag leikanna, mánud. 1. ágúsl voru þessir kappleikar háðir á leikvanginum: 100 m. hlaup (úrslit): Úr 3. undanrás er hlaupin var í tveim riðlum, höfðu þessir komist: iJr fyrra riðli: Tolan, Bandar., 10,7 sek.; Joubert, S.-Afríku; Yoshioka, Japan. — Úr síðara riðli komu: Metcalfe, Bandar., 10,6 sek.; Simpson, Bandar. og Jonath, Þýskal. —- í úrslita- ^sprettinum drógu þeirbrautirn- ar þannig, reiknað innan frá: Yoshioka, Joubert, Metcalfe, Simpson, Jonath og Tolan. Jonath byrjaði með því að fara of snemma af stað, og fylgdu aílir honum „úr hlaði“, nema Japaninn. Næsta viðbragð tókst vel lijá öllum, nema helst Met- calfe. Tolan þréif sprettinn istrax af éldlegu fjöri og kappi og varð undir eins fyrstur; dró enginn hinna liann uppi á sprettinum, alla leið í inark. Skall þó hurð nærri hælum hjá honum með sigurinn, því að ,,írændi“ hans, Metcalfe þeir eru báðir negrar —, sem er tröll að vexti, teygði svo úr skönkunum i lokasprettinum, að þeir urðu samhliða í mark; meðlimir kristniboðsfélaganna i Reykjavik, sem vilja taka þátt í kaffisamsæti i húsi K.F.U.M. i tilefni af 70 ára afmæli eins mæts félagsbróður, eru beðnir að vitja aðgöngumiða þangað fyrir sig og gesti sína fyrir laug- ardagskveld. Samsætið byrjar kl. 3 e. h. héldu margir, að Metcalfe liefði sigrað, svo voru þeir jafn- ir. Ómögulegt var að ganga úr skugga um þetta, fyr en eft- ir að mynd sú, sem tekin var af lilaupinu, var framkölluð. Sýndi hún, að Tolan var ívið framar, á skeiðmörkuin. En ef hlaupið hefði verið nokkurum metrum lengra, hefði Metcalfe að líkindum sigrað. Hann var átrúnaðargoð Ameríkana fyrir hlaupið; liéldu flestir, að hann mundi sigra, vegna liinna ágætu heimsmeta, er hami setli i vor á 100 og 200 m. sprettunum. En á hinum olympisku kapp- leikum fer oft öðruvísi en ætl- að er. Eins og fleiri stórir menn, er liann ekki eins við- bragðsfljótur eins og margir liinna smávaxnari spretthlaup- ara, — Tolan er fremur lítill vexti, — og hann varð að lík- indum af sigrinum i þetta sinn af Jieirri ástæðu. Þeir „frænd- urnir“ báru algerlega ægis- hjálm yfir keppinautum sinum, Jivi Jieir voru rúmum meter á undan 3. manni, Jonatli, Þýskal., sem þó getur stært sig al' að liafa verið fljótastur allra livitra manna í heiminum. Tíminn varð nýtt Olvmpiumet, 10,3 sek. sami lijá báðum. Simpson og Jöubert voru hníf- jafnir og að eins einum desí- metra á eftir Jonalli, Yoshioka varð 1 meter á eftir Jieim. Er sýnilegt, að allir Jjessir ménn, er i úrslitasprettinum hlupu, liafa lilaupið uni eða lindir fyrra Oflympíumeti, 10,6 sek., sýnir Jjað, livað samkepnin liefir verið liörð og ef til vill líka, hve ágætar brautirnar hafa verið. Ameriskir áliorf- endur fögnuðu þessum tvöfalda sigri ákaft, því að í Ameríku Jjykir mestur lieiður að sigra í stuttum hlaupum, og sigurveg- arinn á 100 vards er ætíð liylt- ur ákafast á leikmótum. Nokk- urt skarð varð þó í gleðina, að olympiski sigurinn skvldi vinn- ast á „svartar fjaðrir“ og Jjað svona rækilega. Líklega hefði sigur l. d. Simpson’s orðið vin- sælli. Tolan sagði eftir hlaup- ið við sænskan blaðamann: „Eg Jjail' líklega ekki að útlista fyr- ir yður, að eg er eins glaður og ánægður og unt er að vera, eft- ir þenna sigur. Og Jjó kom hann mér ekki algerlega á óvarl. Þér minnist Jjcss kannske, að eg sagði yður, að Metcalfe myndi vinna, ef honum tækist mjög vel i viðbragðinu, en að eg áliti Tek aö mér alla vinnu tilheyrandi mið stöðvar-, vatns- og hreinlætis- tækjum. — Sanngjarnt verð. Valdimar Kr. Ároasoo, Löggiltur vatnsvirki. Vitastíg 9. Simi 1342. Ný verslun. í dag verður opnuð ný versl- un í lnisinu no. 8 við Undar- götu. Verða þar á boðstólum allskonar matvörur, sælgæti, tó- bak og hreinlætisvörur. Mola- sykur, strausykur, haframjöl, besta tegund hveiti (Alexandra) 20% kg., kartöflumjöl, sagó- grjón, hrísmjöl, rúgmjöl, afar ódýrl, kaffi (O. Johnson & Ivaa- ber), pakkinn kr. 1.00, Smára- smjörliki, sem öllum líkar best, ísl. smjör, ísl. egg á 17 aura stk., jarðepli af Akranesi á kr. 0.15 % kg., steinolía (Sólarljós) á kr. 0.25 líterinn. Verslunin Liodargöta 8. Sími 2276. Notuð husgögn (í Rococostíl), Flygill (Hor- nung & Mölíer) og ýmsir aðrir húsmunir eru til sölu, rneð al- veg sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. — Uppl. gefur Soffía Ólafsdóttir, Vesturgölu 26 B. 4 gúðar kýr ásamt 150 hestum af töðu eru lil sölu nú ljegar. Uppl. í sima 587 kl. 6—8 i kveld og eftir- leiðis. Soðin lambasvið! Akranes-jarðepli, ágætar gul- rófur, liákarl, liarðfiskiu- ágæt- ur, og Steinbitsriklingur fæst í Versl. Krlstfoar Hagbarð Laugaveg 26. Sími 697. Kvenlíjólar fjöldi tegunda seljast með 30% afslætti til 15. september. Iívenpeysur, fjölbreytt úrval, nýkomið. Telpukjólar, ódýrari en alstaðar annarstaðar. Verslunin Hrönn. Laugaveg 19, sjálfan mig jafnastan. . . Mér Jjykir váent um, að úrslitin sýndu, að Jjessi orð min voru ekki sprottin af sjálfshælni; Metcalfe beið ósigur Jjegar í byrjun hlaupsins . .“. (Frh.) FRAMKÖLLUN. KOPlERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Sniðastofan í Miðstræti 5, 2. hæð, veitir kenslu í kjóla-, kápu-, peysu- fata- og upphlutasaum. Einnig kent að sniða og máta frá kl. 8—10 e. h. Á sama stað er hött- um breytt eftir nýjustu tísku. Einnig litun. Ailt á sama stað. Fjaðrir í marga bíla, verð- ið lækkað. Keðjur & keðju- lilekkir. Rafgeymar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. — Timken rúllu- legur í alla bíla, einnig kúlulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, lialda jafnf í vatni. Fram- og aftur- luktir. Flautur, margar gerðir. — Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- listar o. m. fl. — Allar bílaviðgerðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Eglll Vilhjálmsson. Laugaveg 118. Sími 1717. Prýðis vel barinn Hapöfiskup á 75 aura % kg og Riklingur á 90 aura % kg. Hj ört ur Hj artarson Bræðraborgarstig 1. Sími 1256! RabarbarL Asíur. Græskar. Rauðkál. Hvítkál. Toppkál. Rófur. Blómkál. Gulrætur. Selleri. Purrur. Nýjar Rúllupylsur. Ný Kæfa. Terslnnin Kjöt & Fisknr. Símar: 828 og 1764. Rit Jónasar HaUgrfmssonar. 2. bindi þessa merkilega pitsafns ep nú komið i bókaverslanip. í þessu bindi eru sendibréf skáldsins o. fl. — Kostar kr. 6,50. isafoldarppentsmidja h.f. Fæði, og' krönu-máltíð með kaffi, í Miðstræti 5. (383 ÓdjTt og gott fæði og þjón- usta fæst ú Ránargötu 12. (117 Litmyndip. Skreytið album ykkar með litmyndum, sem að eins eru búnar til hjá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af liendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN. Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið lækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Tpésmída- og lí kkistu verksmiöj an RÚN. Smiðjustig 10. Simi: 1094. Nokkor handroð poka af kartöflum frá Eyrar- bakka vil eg selja á 8.50 pok- ann. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. Amatðrar. Liggur ykkur á! — Sam- dægurs verða filmur til- búnar, sem komið er með fyrir hádegi. — Albúm, pappír o. fl., frá — K O D AK. — Austurstræti 20. THIELE Dilkaslátar fæst nú flesta virka daga. Slátorfélagið. Fyrir heilsniia. Frá alda öðli 'hefir salt ver- ið mjög Jjýð- ingarmikið fyrir heils- una -— nátt- úran lcrefst þess. — Það er ekki liægt að vera án Jjess. Veljið Jjví hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar seni ekki eitt korn fer til spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.