Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reyikjavík, sunnudaginn 11. september 1932. 247. tbl. Gamla Bíó Trader Horn.lv Besta ferðasaga og dýramynd heimsins. Talmynd i 13 þáttum. Skemtileg og fræðandi mynd. Spennandi sem besta skáldsaga. Mynd sem allir ættn að sjá. Alþýðusýníng kl. 7. Shanghai-hradlestin. Sýnd í síðasta sinn. Barnasýning kl. 5. Afengissmygluii. Gainanmynd, leikin af Litli og Stóri. Jarðarför elskulegs bróður okkar, Einars Einarssonar, skip- stjóra frá Flekkudal, fer fram þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili liins látna, Vitastíg 10 í Reykjavík, kl. 3 síðdegis. Hann verður jarðsettur i nýja kirkjugarðinum. FjTÍr hönd okkar allra systkina hans. Guðm. Einarsson. Helg'a, elsta dóttir okkar, 15 ára gömul, andaðistlaugardaginn 10. þ. m., síðdegis. Hólmfríður og' Geir G. Zoega. iiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinimiBiniiimiiiimiiiiiimiiii H.F. HAMAR. Dragnótavindur vorar fyrir „trillubáta" eru viðurkendar þær langbestu sem til eru. Leiðisgrindur, grindverk og' stigahandrið, steypt og smíð- að úr járni, eftir pöntunum. Vatnstúrbínur, vatnsgeymar, öskukassar og ýms önnur plötusmíði framkvæmd. Smíðum járnrúm fyrir gistihús og sjúkrahús. Steypum ristar fyrir ofna, eldavélar og miðstöðvarofna. Önnumst aðgerðir á vélum fyrir prentsmiðjur, kaffibrensl- ur, fiskþurkunarhús, lifrarbræðslur, þvottahús og klæðaverk- smiðjur. -------- Setjum niður frystivélar og önnumst aðgerðir á þeim. Hringið í síma 50 — 189 — 1189 — 1789. lllllllllllllllllllllHllíiHlllllllllllllllllllllllllllimilllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Hattaverslun Mapgpétap Levi. Hefi fengið haust- og vetrartískuna í litum og lagi. Verð við allra hæfi. með 2 bakherbergjum til leigu 1. okt. Má líka nota til smá iðn- reksturs. Til mála gæti komið breyting á baklierbergjum í íbúð. Tilboð, merkt: „Ódýrt“, leggist inn á afgr. Vísis f. 14. þ. m. Taurúllar 3 stærðir. Tauvindur, 8 teg. Þvottabretti, gler. Tausnúrur, Snagabretti, Fatasnagar o. fl. fæst í miklu úrvali í Járnvörudeild 1ES ZIMSEN. Fyrirliggjandi: Linoleum. Gólf- og veggflísar. Þakpappi, margar teg. Vírnet, allskonar. Saumur, allar stærðir. Asbestsementplötur. Korkplötur, expand. Heraklith plötur. Pússningajárn og m. fl. A. Einarsson & Fnnk. Nýkomið: Ullarkjólatau, einl., köfl. og röndótt. Kvenpeysur (Jumjjers), nýjasta tíska. Prjónagarn, ýmsir litir. Morgunk j ólaef ni. Sloppaflúnnel, margar teg. Sirs í svuntur o fl. Golftreyjurnar ódýru o. m. fl. VERSLUN Ámunda Árnasonar. Hverfisgötu 37. Sími: 69. Rafmagnslagnir, breytingar og viðgerðir á eldri lögnum, annast fljótt og vel Jðnas Gnðmnndsson löggiltur rafvirkjameistari. Hverfisgötu 82. Sími 342. .. mmMmmmm bíó mrnmwmm Spanskflugan. Þýskur tal- og hljóm-gleðileikur i 9 þáttum. Samkvæmt samnefndu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Kvikmyndin er eins og leikritið bráðsmellin og hlægileg frá upphafi til enda og leikin af snjöllustu skopleikurum Þjóðverja, þeim: Ralph Arthur Roberts, Julia Serda, Fritz Schultz og Oscar Sabo. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Gáðgáta leynilögreglnnnar. Spennandi lögreglusjónleikur í 7 þáttum leikinn af Richard Taímadge. Aukamynd: — FRÁ KANADA, fræðimynd í 1 þætti. Hatta- og Skermabúöin Austurstræti 8. Haust- og vetrar-hattarnir kornnir. Nýjasta tíska, Hvergi smekklegri. Mvergi ódýrari. Ingibjöpg Bj arnadóttÍF. Nýjap vöpup. Lítiö í gluggana í dag i Þixaglioltsstpæti 1. Sig. Guðmundsson. Dndir- og yfirsængurfiöur * r oghálfdún — höfum við nú fyrirliggjandi. Ásg.G.Gunnlaugsson* Co. 1000 dilkum úr Grímsnesi verður slátrað hjá oss á morgun, og úr því verður, fyrst um sinn, meiri og minni slátrun alla virka daga. Hér eftir verður því daglega fáanlegt: Dilkaslátnr, mðr, svið, lifrar og hjðrtn. Sent heixn ef óskað er. Stórkostleg verðlækkun frá þvi sem var síðastliðið haust —■ en ekkert lánað. Slúturfélag Suöurlands. •Sími: 249 (3 línur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.