Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 3
V I S I R þvi að trén fcngu a'ð þroskast í fri'ði þangað til þau voru orðin nokkuð stór. íslenskt birkifrœ, bæði frá Vöglum, Hallormsstað og Bæj- arstaðarskógi hefir verið notað i Danmörku, m. a. á Jótlandsheiðum. ;Sá sem pantaði það til sáningar á heiðunum skrifaði mér fyrir nokk- 'tiru, að hann vildi að eins fræ úr Bæjarstaðarskógi, þvi að það gæfi langtum stærri og betri plöntur en fræ úr hinum skógunum. Bæjarstaðarsjcógur er á afskekt- lim stað, og að eins fáir hafa kom- ið þangað. En um síðustu aldamót var þó til laglegur skógargróður annarsstaðar í latidinu líka. Það er þess vegna undarlegt, að þjóðin •sknli eldd hafa haft skilning og cljörfung til að hefja skógrækt sjálf, en þurfti til þess áhrif er- lendis frá. Enn undarlegra virðist þetta vera, þaf eð hún fyrir hálfri annari öld átti mann, sem á því sviði vaf á undan sinum tíma, og ugglaust hefði lagt lit í það verk að bæta skógana, ef honum heíði <enst aldur til, nefnilega Eggert íþlafsson. Kofocdhanscn. Dánarfregn. Frú Hólmfríður og Geir G. Zoéga vegamálastjóri hafa orð- ið fyrir þeirri þungbaeru sorg, að missa elstu dóttur sína, Helgu að nafni. Hún var 15 ára gömul, mildl efnisstúlka. Hafði v erið veik í sumar, en var farin að klæðast, er lienni þyngdi aft- ur og andaðist eftir fárra daga legu. Jarðarför Margrétar Finnbogadóttur fer fram á morgun (12. sept.) og hefst á heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 83, kl. 1 eftir há- vdegi. Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra hefir ver- ið settur lil þess, i fjarveru As- geirs Ásgeirssonar, forsætisráð- lierra, „að veita forstöðu Jieim inálum, sem hevra irndir for- sætisráðherra" og „atvinnu- og sam göng u m álaráðherra Þor- steinn Briem til þess að annast rstörf fjármálaráðherra“. Útflutningur ísl. afurða nam i ágústmánuði siðasl- iiðnum kr. 5,839,900, cn á tima- bilinu jan.—ágúst kr. 24,700,- 4)00. Til ágústloka, í fyrra nam Snæbjörn Krlstjánsson: hann hákarlaveiðár á vetrum ■og jafnan með yfirburða-dugn- aði. Svo sióð á því, að hann fluttist hingað i hreppinn, að •eitl sinn hrakti hann vestur undir Barðaströnd, en er minst varði, hljóp veðrið i vestur og siglir hann þá undan veðri. -Skipverjar voru allir ókunn- ugir á þessum slóðum, en nótt ■dottin á og svartamyrkur. í vökulokin sást úr Hergilsey ijós þar veslur af eynni og skildu menn, að þar mundi ■skip í naUðiun statt. Var þá hrugðið við með ljósker til þess að lýsa þessum sæfarönd- mn, og leiða þá til hafnar. Hepnaðist það vel. Eg var barn að aldri, þegar þetta gerðist. En' enn í dag man eg hversu mjög eg dáðist :að formanninum, þessum útflutningurinn kr. 26,356,000, en 1930 kr. 31,896,000 og 1929 kr. 35,894,950. Aflinn nam þ. 1. sept. samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands 53,233 þurrum smál. Á sama tíma í fyrra nam aflinn 63,191, 1930 : 66,389 og 1929: 58,682 þurrum smál. Fiskbirgðir námu þ. 1. sept. samkv. reikn- ingi gengisnefndar 26,624 þurr- um smál., á sama tíma í fyrra 42,263, 1930: 34,781 og 1929: 23,880 þurrum smál. „Gefion“, skip það, sem Nanokleið- angursmennimir fóm á til Grænlands, er nú komið til Kaupmannahafnai’, að því er fregn frá sendiherra Dana hér lxerixiir. „Gefion“ var ellefu og hálft dægur á leiðinni frá Grænlaixdi til Danmei'kur og ætla menn, að það sé liraðasta ferð, sem farin hefir verið rnilli þessara landa. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Aðalheiður E. Ól- afsdóttii', Vitastíg 8 A, og Run- ólfur Bjax'nason, járnsmíða- nemi, Framnesvegi 60. Karlsefni fór á ísfiskveiðar fyrir nokk- uruin dögum. Tíu ára hátíð Elliheimilisins. Það eru í dag 10 ár liðin síð- an við undirski’ifuðum kaup- samning um „gömlu Grund", og vantaði þó 1000 kr„ ef eg man í'étt, til að greiða að fullu fyrstu afhorgun af kaupverð- inu. Þær kornu i næstu viku, og lxafa margar konxið síðan, og því ver'ður 10 ára afnxælið hald- ið á „Stóm-Grund“ i dag — og hefst laust fyx'ir kl. 2. — Illjóð- færasveit Reykjavíkur, ]>jóð- kunnugt söngfélag og þjóð- kunnir ræðumenn veita gestum ánægju. Siðdegiskaffi geta þeir keypt, sem vilja, eftir því sem húsrúm leyfir. Slaufur á 50 aura koma i slað aðgöngumiða. S. Á. Gislason. Síra Benjamín Kristjánsson og' frxi lians eru nýkomin lxeim frá Vesturlieimi. Hefir hann, sem kunnugt ei', verið þjónandi pi'estur þar vestra unx fjögra ára skeið. Ei' síi-a Benja- min talinn einna atkvæðamest- ur hinna vngri kennimanna vorra, og munu rnargir fagna heimkomu hans. Fjrlr heilsuna. Frá alda öðli hefir salt ver- ið mjög þýð- ingarmikið fyrir heils- una — nátt- úi'an krefst þess. — Það er ekki liægt að vera án þess. Veljið þvi hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem eklvi eitt kom fer til spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum. J ölculdals-líj öt. Eg hefi verið beðinn um að útvega kaupendur að nokkr- um tunnum (100 kg.) af hinu viðurkenda spaðsaltaða dilka- kjöti austan af Jökuldal. Menn sendi eða sími pantanir sínar sem fyrst, til undirritaðs á skrifstofu þessa blaðs. KJ artan Jónsson, -- Sími 400. - Skólafolk I Spyx'jið vandamenn yðar í Reykjavík hvar best sé að borða i vetur. —• Svarið verður: - HEITT & KALT. Veltusundi 1. Hafnarstr. 4. FRAMKÖLLÚN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Galv. blikkvörnr. Þvottabalar, Vatnsfötur, Þvottapottar. Af landbúnaðarafurðuni Sportvöruhús Reykjavíkur. Sláturpottar, var flutt út í ágústnxánuði s.l. sem hér segir: Lax fyrir 2.710 kr., æðardúnn fyrir 20.740, hross fyr- ir 25.690, freðkjöt fyrir 5.340, ull fyrir 86.660, sútaðar gærur fyrir 1.770, söltuð skinn fyrir 440 og hert skinn fyrir 13.840. Samtals 157.190 kr. — Útflutningurinn nam alls 5.839.900 kr. — Geta ber þess, að lítið af landbúnaðarvörum er jafnaðarlegast flutt út í ágúst- mánuði. — Fróðlegt væri að fá safnað skýrslum um sölu innlendra landbúnaðarafurða i landinu mán- aðarlega. Bethanía. Samkoma í kveld kl. 8 V2 ■ Allii' velkonmir. — NB. Þeir meðlimir lcristniboðsfélaganna, sem vildu taka þátt i kaffisam- sæti kl. 3 e. h„ í húsi K. F. U. M„ í tilefni af 70 ára afmæli nxæts félaga, erú beðnir að géfa sig fram þar. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn sam- koma í kveld kl. 8. Útvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í fríkirkjunni. (Sira Árni Sigurðsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími. (Margi'ét Jónsdóttir, kennari). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Um barnavernd II. (Sigurbjörn Á. Gísla- son). 20.30 Fréttir. Kvenkjólar fjöldi tegunda seljast með-30% afslætti lil 15. septémber. Kvenpeysur, fjölbreytt úrval, nýkomið. Telpukjólai', ódýrari en alstaðar annarstaðar. Verslunin Hrönn. Laugaveg 19. Hinir viðurkendu tónar Bosch- | flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. BræðarnirOrmsson, Reykjarík. Sími: 867. Tek ad mér alla vinnu tilheyrandi mið- stöðvai'-, vatns- og lireinlætis- tækjum. — Sanngjarnt verð. Kolakörfur, Baðkei', Barnabaðker. Alt stei'kar og vandaðar vönxr. J árnvör udeild JE@ ZIM8EN Rakvélablðð, fjölbreyttara úrval en annar- stáðar: Gillette, 2 teg., 0,45, 0,55. § Rotbart, Luxosa, Peri, 0,40. Aucor Brand, 0,2; Violet, 0,15. Hero, 0,10. Valet, 0,60. Probak, 0,55. SLÍPIVÉLAR: Bollo, 10,50. Pandora, 10,00. Stropex, 1,80. RAKVÉLAR: Gillette, 7,25. Hero, 1,50. Rotbart, 6,00. Merkur, 6,00. Raksápur. Rakkrem. Skeggburstar. 21,00 Grammófóntónleikar: Píanókonsert eftir Schu- mann. Valdimar Kr ÁrnasoB, Löggiltur vatnsvirki. Vitastig 9. Sínxi 1342. All best og ódýi'ast í Járnvörudeild JES ZIMSEN. Sjósnenska. mikla risa með góðlega andlit- ið og hýrusvipinn. Eg elti hann svo lítið bar á og taldi alveg vist, að þessi maður væri mest- ur i lieimi. Þessi lxrakniugsför Ólafs varð til þess, að bann fluttist hingað og var liér hákarlafor- maður um langt árabil og allir vildu hjá honum vera. Menn ti’eystu honum og hann verð- skuldaði traust annara. Einn liinna miklu, ágætu for- manna við Bi'eiðafjörð hét Steinn, en ekki nxan eg föður- nafn hans. Hann var dáinn fyr- ir niitt rninni, druknaði í há- karlai'óðri ásamt Steinbach kaupmanni eða verslunarstjóra i Stykkishólmi. Eg heyrði mikið talað um vaskleik lians á sjó þegar eg' var barn. Allir þeir menn, er nú voru nefndii', voru nafntogaðir fvrir liinn mesta garpskap. Er það til- finnanlegt tjón, ef afturför skyldi vera orðin í þessari grein, isjósókninni, og sérstaklega skipstjóminni, en þó getur maður naumast varist þeirri hugsun að svo inuni vera. Síð- an gufuskipum fjölgaði og vél- bátar komu til sögunnar, mun ckki að tx'eysta því, að til sé formenn, er jafnast geti á við hinar gömlu, vösku lietjur. Nú þykir t. d. sumum ekki fai'audi eyjasund, án þess að vél sé not- uð. Menn leiða á vangann og setja upp kindarlegan svip, ef árabátur er nefndur. En þetta vélagutl drepur niður alla sanna og góða sjómensku. — Listin sú liin mikla, að kunna að ver ja bát i ósjó og stórviðri, tjTiist alveg, nema þá ef til vill hjá einstaka rnanni. En sjómenn, sem ekki kunna að verja báta i ósjó og' illviðrum, eru i raun- inni engir sjómenn, í réttri merkingu þess orðs. Lendi vankunnandi formaður í ofviðri á sjó, kemst liann ein- att í megnustu vandræði og liefir oft borið við, að bátur með allri áhöfn liafi farist sak- ir kunnáttuleysis ]>ess, er stjórn- ina liafði með höndum. Hins- vegar er oft aðdáunarvert hversu snjöllum fornxönnum tekst að leiða skipin íieil i höfn úr brimi og bráðum voða. Eg ræði fátt um núlifandi sjómenn, því að þá þekkja nxargir eins vel og eg eða betur. En ekki eru gleymdir þeir timar, er við rosknu mennirnir vox'um á léttasta skeiði, og er mér óblandin ánægja að liugsa til margi'a þeii'ra manna, er með mér lágu úti við hákarla- veiðar á opnu skipi. Eg vii lála þess getið Um sunxa þessara manna, að ]>eir voru ]>ann veg gerðir, að þeir hörðnuðu við hverja raun. Þeir uxu með ósjó og veðrasvaiTa- Þeir voru glaðir og reifir í hættunum, ötulir, aðgætnir og æðrulausir. Nokkurir þeixTa urðu siðar ágætir þilskipa-for- menn. —- Þeir urðu það sakir óbilandi hugrekkis, trúnxenskii og frábærra sjómannshæfileika. Eg vildi óska þess, að þið, ungu og uppvaxandi sjómenn, kostuðuð kapps um að feta i fótspor slíkra manna. Mér dettur i hug að þið, kæru æskumcnn, sem hér eruS saman kornnir, ætlist ef til viM til þess, að eg kenni ykkur að stjórna opnum báturn. En það er hvorttveggja, að eg er litt þess fær, enda ilt og óhægt að kenna sjómensku og skipstjór* á þurru landi. En ekki niundi eg undan skorast að sýna ykkur ófullkomna bátstjórn mina, ef þiðværið með mér á sjó i slæmtt veðri. Langt geta menn komist

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.