Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 2
V I S I R Nýkomið: Flórsykur. Hveiti „Cream of Manitoba*4. Friðrik Klemensson fyrv. póstmaður. —o— Hann andaðist að lieimili sinn hér í baenum 5. þ. m., eftir lang- vinnan sjþkleik. Friðrik Ásgrímur Klemens- son var fæddur 21. apríl 1885, Skagfirðingur að ætt. Hann gekk ungur í Möðruvallaskóla og mun liafa veriðNþar nem- andi er skólahúsið hrann, laust eftir aldamótin. Siðar gckk hann i Hólaskóla, og siðast i Kennaraskólann, en ekki er liöf- undi jæssara orða kunnugt, hvort hann muni hafa lokið burtfararprófi í skólum J>ess- um, en hyggur þó, að svo hafi ekki verið. Fr. Ivl. var greindur maður og vel að sér, lista-skrifari og hverjum manni vandvirkari. Hann var um eitt skeið skrif- ari lijá Páli heitnum V. Bjarna- syni, sýslumanni Skagfirðinga, en er Páll sýslumaður flúttist til Stykkishólms, fór Friðrik til Hafnarfjarðar og stundaði barnakenslu um lirið. Skömmu eftir komu sína til Hafnarfjarð- ar var hann skipaður póstaf- greiðslumaður þar svðra. Þótti hann gegna því starfi með svo miklum ágætum, að honum mun jafnvel liafa verið hoðin staða í póststofunni í Rcykja- vik. Fluttist hann þá hingað til hæjarins og gegndi póstaf- greiðslustörfum óslitið, uns hann misti heilsuna snögglega á öndverðu ári 1923. - Fékk liann snert af heilablæðingu og var talið í fyrstu, að ekki mundi vonlaust um, að liann kæmist til sæmilegrar heilsu. En reynd- in varð önnur. Hann hrestist að vísu nokkuð, en hlaut aldrei verulegan bata. Fótavist mun liaim þó hafa haft oftast nær, en var löngum þjáður með ýms- um hætti, svo sem að líkum lætur. Hann fékk heilablæðingu af nýju síðastliðinn mánudag og andaðist samdægurs. Friðrik Ivlemensson var ágæt- ur starfsmaður — ekki sérlega fljótvirkur, en kappsamur í besta lagi, áreiðanlegur og svo góðvirkur, að átt mun hafa fáa sína líka. Síðustu árin í póst- húsinu gegndi hann mjög á- byrgðarmiklu starfi og' örðugu. Var starfsdagur hans J)á oft ær- ið langur, eins og annara póst- inanna, og vafalaust liefir liann iðulega géngið þreyttur til hvíldar. Það varð hlutskifti Fr. Kl., að missa hcilsuna á besta aldri. — Þeim, sem línur Jjessar ritar, er ekki kunnugt til lilítar, liversu hann tók því mikla áfalli, en hitt þyrfti engan að undra, Jió að gleðin va*ri ekki stöðugur gestur þeirra manna, sem örlög- in leika svo grátt. Friðrik Klemensson var frið- ur maður sýnum og vel á sig kominn, bjartur yfirlilum. liið mesta prúðmenni i allri fram- komu. Hæglátur í daglegri um- gengni, duldi skap sitt, ef hon- um hkaði miður, fáskiftinn löngum og fáorður. Hann kvæntist 1918 ungfrú Mariu Jónsdóttur, kenslukonu, systur Hallgríms Jónssonar, kennara. Þeim varð þriggja liarna auðið og eru þau öll fvr- ir innan fermingaraldur, hið elsta 13 ára. Símskeyti Stokkhólmi í sept. United Press. - FB. Flugferðir. Flugferðir milli Svijijóðar og Finnlands liafa aukist um 60% það sem af er Jiessu ári, miðað við sama tímabil í fyiTa. Flug- ferð milli höfuðborga Sví- þjóðar og Fínnlands stendur nú að eins yfir tvær stundir, en fyr- ir sex árum 4 klst. — Flugferð frá Málmey til Parisarborgar stendur nú að eins yfir i 7 klst., en áður fyrr 11 klst. A næsta ári er búist við, að menn geti íerðast loftleiðis milli Málm- evjar og Parísarborgar á 5 klst. Madríd, í sept. United Press. - FB. Viðreisnarstarf í Madrid. Verkamannafélögin i Madríd hafa borið fram kröfur um Jiað, að lögð verði áliersja á að koma byggingarmálum borgarinnar í gott liorf meðfram i þeim til- gangi að bæta úr atvinnuleysi borgarbúa. Madríd er ekki iðn- aðarborg, og' vinna við húsa- gerð er ein af helstu atvinnu- greinum borgarbúa, á venju- legum tímum. Frá Jivi er krep]>- an skall á, liefir stöðugt dregið úr liúsabyggingum. Hinsvegar er félagsskapur verkamanna vel skipulagður og má þakka Jiað því, að Jieir liafa ekki hðið mikla neyð í Madríd enn sem komið er. Horfurnar liafa Jió versnað, enda vetur i nánd, og hafa Jivi verkamannafélögin borið fram fyrrnefndar kröfur, og snúið sér til ríkisstjórnarinn- ar, Jiar eð einstaklingar og fé- lög liafa dregið mjög úr fram- kvæmdum sem þeim, er hér er um að ræða. Barcelona og Valelicia, miklu eldri borgir en Madrid, sem vart verður um sagt, að hún liafi komið til sögunnar sem borg fyrr en á 16. öld, — hafa yerið endurbygðar að mestu á undan- förnum árum. Madrid er langt á eftir tímanmn, að J>vi er snert- ir götulagningar, flutningakerfi og lýsingar-fyrirkomulag. Þó varð mikil bót að þvi, er árið 1929 var lokið við að gera götu mikla (Gran Via, ]). e. Breið- götu) gegnum miðhluta horgar- innar. Voru Jiá rífin fjölda mörg gömul hús, en ný versl- unarhús, mörg Jieirra stór og fögur, risu upp í staðinn. Eru flest húsin við Jiessa nýju götu átta hæðir. Manuel Muino er maður nefndur. Hann var áður fyrr dyravörður, en er nú þjóðjiings- maður orðinn, bæjarfulltrúi i Madrid og aðalfulltriii Casa del Pueblo éða aljiýðuhússins í Ma- drid, sem verkamannafélögin liafa aðalbækistöð sina i. Mui- ono hefir nýlega komið fram með uppástungu, sem hefir fengið góðan byr, og er hún á J>á lcið, að Gran \’ia verði Iengd að miklum mun til beggja enda, og með J>ví sett í samband við nýjar götur í suður og norður- liluta borgarinnar. Til þess að koma þessari uppástungu í framkvæmd, þarf að rífa fjölda gamalla húsa. Annar Jjjóðkunn- ur maður, Pedro Rico borgar- stjóri, hefir stungið upp á, að rífa byggingu Jiá, sem innanrik- ismálaráðuneytið liefir aðsetur sitl í, og reisa nýtt stórhýsi fyr- ir Jiað í öðrum Iduta borgar- innar. — Forsætisráðherrann, Manúel Az;ana, hefir haft J)ess- ar tillögur og fleiri til atliug- unar, og hefir lýst Jiví yfir, að lýðveldisstjórnin viðurkenni nauðsynina á því, að ráðist verði í miklar byggingaframkvæmdir á næstu árum. tJtan af landi Vestmannaeyjum, 10. scpt. FB. Skipstjórinn á þýska hotn- vörpungnum, Dr. A. Straube, hlaut 10,900 pappirskróna sekt, en afli og veiðarfæri var gert upptækK (Fylla tók J)ennan botnvörpung að landhelgisveið- um fyrir skömmu og einnig botnv. Hans Joachim, en skip- stjórinn á honum var sektaður um 16,900 kr. í gær, og alli og vciðarfæri gert upptækt). Norskar loflskejtafregnir. Osíó, 10. sept. NRP. — FB. Deilur Norðmanna og Dana um Grænland. Danski Nanok-leiðangurinn er kominn til Danmerkur frá Grænlandi. Jennow leiðangurs- stjóri hefir tilkynt, að á suður- hluta Godtfreds Hansens eyju liafi leiðangursmenn fundið mikinn gróður og gnægð veiði. Voru J)ar sjö vetrarsetuskýli Skrælingja.í einni ferðinni liittu leiðangursmenn Johan Giævers og menn hans. Mótmæltu Dan- ir Jiví, að þeir reistu veiðikofa i Peterbulcta. Jennow segir, að Jiað sé engum efa undirorpið, að Norðmenn, þ. e. a. s. menn J. Giævers, hafi ætlað að lielga Noregi J)riðja landsvæðið. — Út af J>essum tilk. Jennows hef- ir Hoel docent lýst því yfir, að vetrarskýlin, sem Jennow svo nefnir, hljóti að vera gamlar kofarústir frá gamalli Skræl- ingjabygð. — Hundseid forsæt- isráðherra hefir áður neitað J>ví fastlega, að Norðmenn hafi ætl- að að helga sér J>riðja land- svæðið í Grænlandi. Norskt skip strandar. Eimskipið Cedric frá Osló, sem strandaði nýlega, hefir skemst svo, að engin tiltök verða að gera við J>að, en reynt verður að hjarga farminum. Sprenging í New York. Sprenging varð í ferju við New York í gær og biðu 42 menn bana, en enn fleiri mcidd- ust. ° LVu.11 mótor-lampar eru traustir og ábyggilegir. - Notið þá eingöngu. Umboðsmenn: Þörðnr Sveinssoa Co. Korneinkasala. Viðskiftavelta kornverslunar ríkisins nam á seinasla starfs- ári liðl. 70 milj. króna. Verslun- arhagnaður um 2 milj. kr. Gengi í Osló í dag: London 19,92. Hamborg 136,25. Paris 22,45. Amsterdam 230,00 New York 5,72. Stokkhóhnur 102,35. Kaupmannahöfn 103,50. BæjarstaSarskðgnr. —-o— 1 242. tbl. Vísis, 6. sept., er grein ’um Bæjarstaðarskóg undirritu'ð „Austanfari". Sú grein hvetur mig til þess að segja frá kafla úr sögu þessa skóg- ar. Eg sá hann í fyrsta skifti á ferð minni í kringum landið 1909, og kom þangað í ágústmánuði. Sam- kvæmt því, sem eg var búinn að sjá annaísstaðar, hafði eg ekki gert mér von um að finna hér á landi skógargróður, sem væri óskemdur af mannavöldum. En hér fánn eg samt skóg sem hafði fengið að vaxa í friði og ná þeim Jtroska, sent náttúruskilyrðin ein ákveða. MeÖal- hæÖ trjánna var um 18 fet og ald- urinn um 40 ár. Þá hafði enn J)á enginn tekið við i Jtessum skógi. Hann var mjög þéttur, en samt var hægt að ganga rnilli stofna, J>vi að skógargróður sem vex í friði, verð- ur með árunutn æ gisnari vegna þess, að trén keppa uni ljósið og drepa hvert annað. Lauíþakið var ]>étt og sumstaðar var hálfdimt i skóginum, J)ó að heiðskírt væri. Margir stofnar voru þráðbeinir og greinalausir nokkuð langt upp. Vegna hins sterka skugga var Iítið um gras í skógartorfunni, sem var mjúk, og auðséð, að ]>ar var engin umferð, hvorki' af skepnum né mönnum. Skógurinn er í brattri hlíð og girtur (þ. e. íyrir skepn- ur) af náttúrunni sjálfri, að vest- an af Skeiðará, en að austan af Morsá, sem rennur í Skeiðará. Flatarmálið eru tæpir 20 hektarar, Sá, setn ])á var prestur á Sandfelli, sira Jón N. Jóhannessen, sagði mér frá ])ví. að fyrir 40 árum hefði veriö búið að berhöggva ])etta skóg- lendi, og um það leyti var orðið svo gí'óðursnautt þar í grend, að bændur hættu að fara með sauðíé yfir Morsá, til þess að beita því á skógartorfunni og í grend við hana. Þannig var þessi staður friðaður um 40 ára skeið, og á þvi tímabili myndaðist skóglendi J>að, sem nú er kallað Bæjarstaðarskógur. 1 maí 1915 kom eg i skóginn í annað sinn. Eg hafði gert ráð fyr- ir ])ví að sjá um að hann yrði grisj- aður. Varð eg fyrir tniklum von- brigðum er eg sá skóginn aftur. Hann hafði verið, grisjaður, sýni- lega skömmu eftir 1909, en á öf- ugan hátt, þvi að menn höfðu höggvið bestu stofnana og skilið hina lakari eftir. og auk þess hafði verið höggvið of mikið. Skógurinn var orðinn gisinn, en skógartorfan grasivaxin, þétt, jafnvel hörð, því að nú var farið að beita skepnum ])ar óspart. Moldarlagið undir skóg- inum er mjög þykt, 2—3 metrar. Að ofanverðu og austanverðu var nú byrjaður magnaður uppblástur. Eg sýndi mönnum úr Öræfasveit, sem með mér voru, hvemig ætti að stöðva uppblásturinn i moldar- rofunum, en vissi vel, að það mundi ekki duga- mörg ár, þar eð skóg- urinn var nú orðinn að beitilandi, ])ví að stöðvun uppblásturs hér á landi er aðallega fólgin ,i því áð friða. Bændur vildu ekki játa, að mikið væri að því gert, að beita landið, og fullyrtu, að sauðfé færi stundum sjálfrátt yfir Morsá. Eg gat ekki trúað því eftir útlitinu að dæma og samkvæmt þvi. sem eg hafði heyrt og séð 1909. A leið til Svínafells mætti eg síra Gisla Kjartanssyni presti að Sándfelli, og fór eg að tala við hann tun á- standið i Bæjarstaðarskógi. Sagði hann mér þá frá því, að bændur færi á haustin með 500 fjár yfir Morsá og léti ])að vera þar fram að jólum. Þá væri ]>að tekið heim, en aftur farið með það yfir Morsá um miðjan marsmánuð og því slept þar. 1 júní 1921 kom cg aftur í Bæj- arstaðarskóg. Hæstu trén voru þá 8—9 metrar. Eg ætlaði að beita mér fyrir því, að skógurinn yrði girtur. Fór eg til Skaftafells og talaði við bændur um ]>aÖ. Þeir virtust taka því heldur vel, og lof- uðti að skrifa mér því viðvíkjandi. í bréfi sinu til min. dags. 15. ágúst 1921, lýstu hinir þrír eigendur Skaftaíells yíir þvi. að þeir vildu ekki láta girða Bæjarstaðarskóg, og komust svo að orði: „Við viljum alls ekki leigja skóginn, með því að við teljum okkur ])áð óbætanlegt tjón, einkum sökum beitar að vor- lagi, þegar gróður- og skýlislítið cr annarsstaðar. Hitt erum við ásátt- ir um, að selja laudinu skóginn fyr- ir kr. 15000, sem við* teljum sann- gjarnt verð, enda takandi tillit til þess, að ])etta mun einhver hinn fegúrsti staður landsins, ef honum væri sómi sýndur, og fyrir and- virðið teldum við líkur á, að bæta mætti jörðinni nokkuð missi gras- lendisins í skóginum.“ Þeir hafa ])ví ekki metið beitina í Bæjarstaðarskógi mjög lágt. Til- boði þeirra um kaup á skóginujn var svarað þann veg, að ekki gætf komið til mála að kaupa svona lítið skóglendi i afskektri sveit með því- verði. Hefði skógurinn fengið leyfi til að þroskast ósnertur af manna- höndum fram að 1921, eða verið friðaður fram að þeim tíma og grisjaður á réttan hátt 1915, ]>á hefði eg fyrir mitt leyrti mælt með því að kaupa hann með téðu verði, en eg er þess fullviss, að landstjórn- in hefði hafnað sliku boði. Síðan hefir því máli ekki verið breyft. Af þvi, sem hér hefir verið skýrt frá, getur almenningur dæint um, hverjum það var að kenna, að skóg- ur þessi varð áð olnbogabami. Bæjarstaðarskógur er samt verð- mætt -skógleridi eins og hann er. Það má safna í honunt fræi, sem er lietra en annarsstaðar frá, af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.