Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 1>ÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22 ár. Reykjavik,, íniðvikudagimi 14. september 1932. 250. tbl. Gamla Bíó Trader Horn. Öesta ferðaSaga og dýramynd heimsins. Talmynd í 13 iþáetum. Skemtileg og fræðandi mynd. Spennandi sem besta skáldsaga. Mynd sem allir ættu að sjá. Jatt'ðarför föður mins, Gisla ísleifssonar skrifstofustjóra, fer fram fimtudaginn 15. þ. nt., og liefst með husfcveðju á heiniili! okkar, Smiðjustig 12, kl. 14/2 e. h. Grímur Gisilason. Hjartans þakldr fyrir auSsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Hallberu Vigfúsdóttur. Indíana Sigfúsdóttlr. Signrjón Sigfússon. Údýrnstn »s bestn matarkanpin eru dilkakjöt í heilum kroppum, dilkaslátur. amor, svið, lifur og hjörtu. Stórkostleg verdlækkun ifrá því sem var síðastliðið haust. En ekkept lámaö. Slátnrtélag Snðnrlands. Sími 249 (3 línur). Hvað getlð pér óskaS fðnr betra á kveld- borðlð en Jieit svið. Soðin svið fást framvegis. Uöfum einnig svið tilbúin í pottinn (klofin og vei'kuð). Verðið óbreytt. Nýja Kjðtbúðio. Hverfisgötu 74. Simi 1947. Slátup ór úrvalsdilkum túr bestu hér- uðum Árness- og Rangárþings, sömu-Ieiðis lifur, svið og mör, fæst í dag og víkuna út í Nordalsfshúsi. Sími 7. Niðursett verð! Nýtt úrvals dilkakjðt úr Borgarfirði fæst nú og fyrst um sinn á Báldursgötu 10. — Bæjarins lægsta verð! Tekið á móti pöntunum i síma 548. ÍÍ!«OÍKÍO!SÍÍO«OÍÍCO!ÍÍS!i;XXÍOÍ50íSS Taflmenn, Tafiborð, Halma-spil, Spilapeningar, SpiL SportuíirÉiís Reykjauíkur. Bankastraíti 11. SOOOÍÍOOÍÍÍSÍÍOOÍÍÍÍOOÍSOOCÍÍOOOOÍ Bílageymsla. Tek til geymslu bíla yfir lengri eða skemri tínaa, ii upphituðu húsi. — Verði'ð mjög sanngjarnt. Látið bílana ekki standa í slæmu húsi, það styttir aldur þeirra að mun. Eglll Vllbjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Bomsur ikvenna og barna,mikið og ódýrt úrval. Karlmanna skðhlffar góðar og ódýrar. Stefán Gnnnarsson, Austurstræti 12. G.T St. Skjaldbreið nr. 117. Eldri dansarnir í G. T.-húsinu uæstkomandi laugardag (17. þ. m.) kl. 9 e. h. Áskriftarlisti á sama stað. Sími 355. Ágæt hljómsveit. Aðgöngu- miðar afhentir í G. T. húsinu frá kl. 4—8 e. h. á Iaugardag. sem kaupa trúlofunarhringa Iijá Sigurþór verða altaf ánægðir. Enn þá er dilkakjötid lækkað. Höfum fengið lifur, hjörtu og’ svið. — Ný kæfa og ný rúllu- pylsa. — Versl. Kjöt & Fisknr. Símar: 828 og 1764. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiini Sölubúd. Til leigu í miðbænum, hrauð- og mjólkursölubúð, ennfremur ágætt pláss, bjart og gott, fyrir Iager, verkstæði, saumastofu eða þess háttar. A. v. á. Miiiniiimiiiiiiimiiiniimmniiii Sðkum fjarvero mlnnar Ixefír saumastofan verið lokuð, en er xxú tekin til starfa. Læklc- uð saumalaun. HELGA JENSEN. Bankastræti 14 (bakhúsið). Mjólknrhfí Flóamanni Týsgötu 1. — Simi 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent beim. Nýja Bíó Spanskflugan. Þýskur tal- og hljóm-gleðileikur í 9 þáttum. Saixikvæixit samnefndu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. •Kvikixiyndin er eins og leikritið bráðsmellin og hlægileg frá upphafi til enda og leikin af snjöllustu skopleikurum Þjóðverja, þeim: Ralph Arthur Roberts, Julia Serda, Fritz Schultz og Oscar Sabo. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Sýnd í síðasta sinn. Hveiti, Hænsnafóður og Kúafóður, Fálkamerkið prentaö á pokana, er það albesta fáanlega, þeirrar tegundar, enda fram- leitt í Iiiuum heimsfrægu mylnum, Josepii Rank Ltd. Hull — Englandi. Vörxxr með Fálkamerkinu ávalt fyrirliggjandi í heíldsölu — að eins í ¥ erslnnin „VONSÍ, Laugaveg. — Reykjavík. Sími 1448. Yfirforingl hoiienskn flngstöðvarinnar í ReyBjavík tilkynnir, að fxað sé stór hættulegt fyrir alla óviðkomandi að vera á SngvelliDum á jxeim timnm er flng stendnr yfir og teknr hann ekki ábyrgð á nein- nm slysnm nó öSrnm afleiðingnm er hljótast knnna af nærvern óviðkomandi fólks á flugveil- innm - Foreldrar ern sórstaklega beðnir að henda bðrnnm sinnm á Jietta. J, H. van Giessen. Nýjap vöpup. Nýtt verö. Með síðustu skipum fengum við eftirtaldar vörur: Hvítt Japan-lakk (Sterling) á kr. 2.80 og 2.90 pr. kg. Löguð málning af ýmsum litum á kr. 1,50 pr. kg. „Blink“, lxið viðurkenda gólflakk kr. 3,25 pr. kg. (ódýrara í stærri ílátum). Glær lökk á kr. 2.50, 3.50 og ltr. 4.50 pr. kg. Fvrsta flokks kemiskt hrein sinkhvita, „Paúlhútte", á kr. 1.20 pr. kg. 10% afsláttur af flestum öðrum vörum. Alt 1. flokks vönxr. — Verð miðað við staðgreiðslu. Málar»abúöin, Laugaveg 20 B. Síixii 2301. — Gengið inn frá Klapparstíg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.